Alþýðublaðið - 12.05.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.05.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjónvarp f~l SJÓNVARP 1 Sunnudagur 12. maí 1968. 18.00 Helgistund Séra Kolbeinn Þorleifsson, Eskifirði. 18.15 Stundin okkar Efni: 1. Föndur • Margrét Sæmundsdóttir. Z. Einleikur á pianó: Árni Harðarson, nemandi í Tónlistar skóla Kópavogs. 3. Blómálfarnir - myndasaga. 4. Litla fjölleikahúsið - þáttur frá sænska sjónvarpinu. Ungir fjöliistamenn sýna. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Á H.punkti Páttur um umfcrðarmál. 20.25 Myndsjá Sýndar verða m.a. myndir um myntsláttu, æskuiýðsstarfsemi, þjálfun flugmanna og flugvéla_ líkön, sem geta 'flogið. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.55 Róið með þorskanót Farið í róður með l’orstcini RE 303 á miðin við Þrídranga, þar sem nótabátarnir voru að veiðum í iok vertíðarlnnar. Walter Kiien leika. 15.00 Endurtekið efni Umsjón: Eiður Guðnason. b. Strcngjakvartett í g-moll a. Þorkeli Sigurbjörnsson segir 21.15 Maverick op. 27 eftir Grieg. nokkur orð um tónskáld maí Á misskilningi byggt. Hindarkvartettlnn lcikur. mánaðar, Árna Björnsson, og Aðalhlutverk: Jack Kelly og 10-10 Veðurfregnir. Gísli Magnússon leikur James Garner. Bókaspjall Píanósónötu op. 3 eftir Árna íslenzkur texti: Kristmann Sigurður A. Magúnsson rit (Áður útv. 3. þ.m.). Elðsson. höfundur teknr til umræðu b. Ófeigur J. Ófeigsson dr. 22.00 HJónaerjur skáldsöguna „Svörtu hestana” med. talar um daginn (New Eve and old Adam). eftir Tarjei Vesis. Með honum og veginn (Áður útv. 22. apríl). Brezkt sjónvarpsleikrlt gert fjalla um hókina þýðandi 15.50 Sunnudagslögin. eftir samnefndri sögu D. H. hennar á íslenzku, Heimir 16.55 Veðurfregnir. Lawrence. Pálsson stud. mag., og 17.00 Barnatimi: Ólafur Guðmundsson Aðalhlutverk leika Pauline Vésteinn Ólason magister. stjórnar Devaney og Bernard Brown. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla a. Söngur, frásagnir og leik- ísienzkur texti: Tómas Zoega. Frestur: Séra Felix Ólafsson. þættir 22.50 Dagskrárlok en Organleikari: Árni Arin bjarnarson. Kór Grensássóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Börn úr Brunnastaðaskóla í Vogum skemmta. b. „Kátir krakkar" leika og syngja nokkur lög ásamt stjórnanda sínum, Sig_ ríði Sigurðardóttur. m HUÓÐVARP Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. c. „Sagan af stúlkunni, sem var kænni cn keisarinn" Sunnudagur 12. maí 1968. 13.30 Miðdegistónleikar: „Brottnám Edda Þórarinsdóttir lcs 8.30 Létt morgunlög: ið úr kvennabúrinu“ rúmenskt ævintýri í þýðingu Philharmoníu Promenade cftir Mozart Björns .Bjarnasonar frá hijómsveitin leikur valsa eftir Guðmundur Jónsson kynnir Viðfirði. Waldteufel. ’ óperuna. 18.00 Stundarkorn með Domenico 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forust. Flytjendur: Erika Köth, Fritz Scarlatti: greinum dagblaðanna. Wunderlich, Lotta Schádie. Wanda landowska leikur 9.10 Morguntónleikar Fr. Lenz, Kurt Böhme, kór sónötur fyrir semhai. a. Sónatína í ajmoll fyrir og hljómsveit ríkisóperunnar 18.20 Tilkynningar. fiðiu og píanó eftir Schubert. i Bæjaralandi. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Wolfgang Schneiderhan og Stjórnandi Eugen Jochum. kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Guðmund Guðmundsson Séra Helgi Tryggvason les. 19.45 Gestur í útvarpssal: Bernard Brown trompetlelkari frá Lundúnum leikur. Við píanóið er Guðrún Kristinsdóttir. X a. Air eftir Telemann. b. Trompetsvita eftir Gibbons. c. Helgisögn eftir Morgan. d. Inngangur eftir Honegger. e. Tokkata eftir Burgon. 20.10 „Við höfum allir farið í frakkann hans Gogois“ Halldór Þorsteinsson bóka. vörður flytur síðara erindi sitt. 20.35 Frönsk hijómsveitartónlist Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Parade eftir Erik Satie og Concertino fyrir píanó og hljómsveit eftir Claude Francaix, sem leikur sjálfur á píanóið. Stjórnandi: Antal Dorati. 21.00 Fyrir f jölskylduna: Kvöldútvarp Jón Múli Árnason kynnir, 22.00 Fréttir og veöurfrcgnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir f. stuttu máli. Dagskrárlok. Bækur Framhald af 2. síðu ungis synjað meðmæla, ef til vildi. Á hinn bóginn gætu for- eldrar gengið að bókum vísum sem nytu meðmæla sérhæfra manna sem góðar og vandaðar barnabækur. Slíkri nefnd yrði að vísu vandi á höndum að leggja niður fyrir sér hversu meta skyldi bækurn- ar, og hún yrði að starfa bæði hratt og skipulega, ef hún ætti að reynast starfhæf. Og þess yrði vandlega að gæta að ekki færi svo að meðmæli nefndarinnar yrðu einungis tekin sem viðvör- un við leiðinlegri bók. Sjálfur man ég vel úr minni bernsku hve mér leiddust bækur með „upp- eldislegu gildi” — minnsta kosti ef það var mjög áberandi á- setningur bókarinnar. — Ó. J. SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 _ SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURÐUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIR AF SMUROLÍU. Ung gartner blomster.gartner. Villig til alt forefaldende arbejde. God anbefallng haves. Tiltraedelse kan ske straks hemvcndcls snarest til Gartner: Rita Nielsen Vraa Lóvel 8800 Vinborg Danmark. ETAREG N EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær var mikið metaregn á Sundmóti ÍR í fyrrakvöld. Hrafn hildur Guðmundsdóttir, ÍR setti tvö met, í 200 m. fjórsundi synti á 2:38,3 min. og 100 m. skrið- sundi, synti á 1:03,9 mín. Þá bætti Leiknir Jónsson, Á met Harðar B. Finnssonar, ÍR í 200 m .bringusundi, synti á 2:35,5 m. Sigrún Siggeirsdóttir, Á setti met í 100 m. baksundi í undan- rásum mótsins, synti á 1:16,0 m. Loks settu Ármannssveitir met í boðsundunum. í 3x50 m. þrí- sundi bætti Sveit Ármanns eigið met um 1,9 sek„ synti á 1:45,1 m. í sveitinni eru Sigrún Siggeirs dóttir, Ellen Ingvadóttir og Hrafnhildur Kristjánsdóttir. — í 3x100 m. þrísundi bætti sveit Ármanns met ÍR um 9,9 sek., synti á 3:18,7 mín. í sveitinni eru Guðmundur Gíslason, Leikn ir Jónsson og Gunnar Kristjáns son. — Margt unglinga vakti at- hygli og I heild var mótið skemmtilegt. Mesta athygli af únglingunum vöktu Guðjón Guð mundsson og Finnur Garðars- son frá Akranesi. Sá fyrr nefndi setti drengjamet i 100 m. bringu sundi, synti á 1:16,3 mín. og Finnur jafnaði eigið drengjamet í 100 m. skriðsundi, synti á 58,7 sek. o o 0 Bílskúr óskast Allar almennar 1 Árbæjarhverfi, hringið i sima 81561 _ og - 35740. bilaviðgerðir. Einnig ryðbæting- ar. og málun. Bilvirkinn. Siðu_ múla 19. Sími 35553. M æðrad agsblómin Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið. Við sendnm. GRÓÐRARSTÖÐIN V/MIKLATORG SÍMAR 22-822 og 1-97-7« KAUPIÐ Mæðradagsblómin hjá okkur. — Opið til kl. 2 í dag. Blóm og Ávextir ÚTBOÐ Tilboð óskast í að fullgera mæla og stjómlagnir í kyndir stöð Hitaveitu Reykjavíkur við Árbæ. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 1000,- króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYK1AVÍKURBOROAR * — . VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Aðalfundur Stýrimannafélags fslands. verður haldinn að Bárugötu 11, fimmtudag- inn 16. maí kl. 20,00. STJÓRNIN. Munið Mæðradaginn Gæfublómin eru í Blómaskálanum. Góð afgreiðsla. / Blómaskálinn v. Nýbýlaveg Sími 40980. 12. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐffi J3 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.