Dagur - 15.12.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 15.12.1965, Blaðsíða 2
2 Norskur STALBÖRÖBUMÐUR mjög fállegur Z Z ~ JÓLASERÍUR, nýjar gerðir KERTI með helgimyndum Ný sending a£ upplýstum HELGIMYNDUM tekin upp í dag. GLÆSILEGIR GÓLFVASAR, nýkomnir BLÓMABÚÐ NÝTT! - NYTT! SAMKVÆMIS- og KVÖLDKJÓLAEFNI glæsilegt úrval Mikið af nýjum PRJÓNAEFNUM í KJÓLA og DRAGTIR Svampfóðruðu ULLAREFNIN komin aftur nýjar gerðir VERZLUNIN SKEMMAN 975 /0. MAÐURINN f SPEGLíNUM, saga um njósnir, eftir Frederick Ayer, 540 bls. kr. Þetta er spennandi njósnasaga eftir frægan höfund, en njósnabókmenntir eru vinsæííi erlendis um þessár mundir en allar aðrar bókmenntir. Aðrar bækur il skemmtilest- urs sem út liafa komið síð- ustu dagana eru: Hinir vammlausu (The Untouchables) eftir Paul Robsky, 162 bls. kr. 220.00. Dægradvöl diplómata, sögu- leg skáldsaga eftir Roger Peyrefitte, Gylfi Pálsson þýddi, 205 bls. kr. 230.00. Konan sem kunni að þegja, skáldsaga eftir Jakob Jónas- son, 127 bls. kr. 220.00. Launmorðið, eða Nloröstöð- in h.f., eftir Jack London, Gylfi Pálsson þýddi, 179 bls. kr. 185.00. Guro og Mogens, eftir Anitru, Stefán Jónsson náms stjóri þýddi, 220 bls. kr. 220.00. Sérstaklega viljum við henda á jólabækur okkar: Vilhjálmur Stefánsson, sjálfs ævisaga, 372 bls. kr. 420.00. Bólu-Hjálmar, ritsafn, Finn- ur Sigmundsson fyrrv. lands bókavörður annaðist útgáf- una og skrifar bókaauka „Þættir úr ævi Bólu-Hjálm- ars“ þrjú bindi, 1360 bls. kr. 925.00. Þ.'óð i öim, viðtöl og þættir eftir Guðmund Daníelsson, 291 bls. kr. 340.00. Ritsafn Þóris Bergssonar, þrjú bindi, 1120 bls. kr. 1200.00. Guðmundur G. Hagalín annaðist útgáfuna. ÍSAFOLD TAPAÐ. HLJÓÐKÚTUR uridan bíl, tapaðist í bæn- um II. des. sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1-25-54. Karlmanns armbandsúr tapaðist í miðbænum 13. þ. m. Skilvís finnandi vinsamlegast beðinn að skila því á lögregluvarð- stofuna, eða Vana- byggð 13, sími 1-25-65 IBUÐ TIL LEIGU nú þegar. Uppl. í síma 1-26-54 eftir kl. 7 e. h. TIL JÓLAGJAFA: DÖMU- SKINNHANZKAR, fóðraðir, liáir og lágir, svartir og brúnir. Svartir og brúnir CREPE-H AN ZK AR VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 TIL JÓLAGJAFA: Danskar og ítalskar DÖMUPEYSUR i miklu úrvali ítalskir DÖMUKJÓLAR margar gerðir VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Herrar munið! FALLEG PEYSA er alltaf kærkomin JÓLAGJÖF fvrir eiginkonuna eða unnustuna. Úrvalið er mest hjá okkur. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 ÓDÝRU stretch-buxurnar nr. 1—7, kornnar aftur. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 FALLEGIR DAMASKDÚKAR með húllfaldi. Einnig mjög fallegt DAMASK í metratali lientugt á jólaborðið JÓLAPLASTIÐ aðeins kr. 22.00 pr. m. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson AUGLÝSIÐ í DEGl Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. Haafstæð kaitp V_' Seljum öll eldri LEIKFÖNG með 25% afslætti. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H. F. Msplar rtngnKGPr Blómi íslenzkrar kjötmenningar. KJÖIBÚÐ K.E.A. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Aramótafagnaður SJÁLFSTÆÐISHÚSSINS Áskriftarlistar liggja frammi í Sjálfstæðishúsinu á fimmtudag og föstudag kl. 5—7 e. h. Aldurstakmark 21 ár. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ N ýársfagnaður verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 1. jan. 1966. FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL Áskriftarlistar liggja frammi í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag og föstudag kl. 5—7 e. h. og hjá forstöðumönnunum. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ SPILAFÓLK! SPIL í gjafakössum K.E.M. SPILIN amerísku, kr. 689.00 NYLON-SPIL, japönsk, kr. 325.00 og 260.00 ÍSLENZK SPIL, leðurbundin, kr. 295.00 . Enp fremur mikið úrval ÓDÝRARI SPIL FÓTBOLTASPIL, 3 tegundir BILLJARDSPIL - PÍLUSPIL - LÚDÓSPIL PUZZLE SPIL, 6 tegundir Allir sem vilja geta því spilað um jólin. JÁRN- 06 GLERVÖRUDEILD Saltað hrossakjöt af fullorðnu í Vi, Va og Vs tunnum. SÆVAR HALLGRÍMSSON, kjötiðnaðarmaður, Goðabyggð 18, sími 1-28-68. Seljum skreyttar greinar á leiði, alla daga til jóla. BLOMABUÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.