Dagur - 15.12.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 15.12.1965, Blaðsíða 7
7 MIKIÐ ÚRVAL AF PÖSTULÍNS- OG GLERVÖRUM TIL JÓLAGJAFA: Avaxtasett, glasasett, snakksett, skálasett, vínsett BLÓMALAMPAR SKRAUTKERTI - ILMKERTI MATAR- og KAFFISTELL, nýjar tegundir VEIZLUBAKKAR (Teak) KERTI - KERTASTJAKAR SERVIETTUR ICONFEKT í miklu úrvali Nýjar vörur daglega til jóla. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ ÁMERÍSKU KVENIN NISKÓRMR komnir í íallegu úrvali. — Verðið hagstætt. STÁLFÖT - STÁLSKÁLAR STÁLSYKURSETT - STÁL-TARÍNUR í miklu úrvali SKRAUTVÖRUR til JÓLAGJAFA í miklu úrvali JÓLASKRAUT - JÓLALÍMBÖND JÓLAMERKIMIÐAR - JÓLABINDIGARN AMERÍSKU HANDKLÆÐIN í miklu úrvali BADSÖLT - BAÐOLÍUR - SHAMPOO HÁRLÖKK og alls konar SNYRTIVÖRUR í úrvali Fallegar pakkningax. — Hentugar jólagjalir. VASAKLÚTAR, barna, dömu og herra í gjafakössum Nýjar vörur daglega til jóla. KAUPFÉLAG VERKAMANNA VEFNAÐARVÖRUDEILD Útför móður minnar, VALGERÐAR JÓHANNESDÓTTUR, sem andaðist 7. desember fer fram að Laufási fimmtu- daginn lfi. desember. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu Lómatjörn í Höfðahverfi kl. 11 fyrir hádegi. Fyrir hönd okkar systkinanna. Sverrir Guðmundsson. Útíör JÓHÖNNU ÞÓR, sem andaðist 10. j>. m. verður gerð frá Akureyrarkirkju laugardaginn 18. j>. m. kl. 1.30 e. h. — Kveðjuathöfn fer fram í kristniboðshúsinu Bethaníu, Laufásveg 13, Reykjavík, miðvikudaginn 15. ]>. m. kl. 2 e. h. — Blóm alþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, ei bent á minningarsjóð kristniboðsins í Konsó. Börn tengdabörn og barnabörn AEG HIN VÖNDUÐU RAFMAGN5TÆKI: STRAUJÁRN BRAUÐRISTAR HÁRÞURRKUR RAFMAGNSOFNAR með h"ta< t:Hi HITAKÚTAR, 5 lítra Járn- og giervörudeild Raf ma gnsrakvélar 5 gerðir Jám- og giervörudeild IIITAKÖNNUR 3 gerðir Verð frá kr. 530.00 HRADSUÐUKATLAR 4 gerðir ÁLEGGSHNÍFAR 2 gerðir, vandaðir BÚRVOGIR, 2 gerðir BADVOGIR, 2 gerðir y, HULD 596512157 — IV/V 2 .-. I.O.O.F. Kb. 2 — 11512168*2 I. O. O. F. 14712178*/2. 5IESSAÐ í Akuréyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 5 e. h. Sálm- ar: 74 — 327 — 106 — 377 — 96. B. S. IIÁTÍÐAMESSUR í Grundar- þingaprestakalli: — Munka- þverá, jóladag k]. 1.30 e. h. Hólar, annan jóladag kl. 1.30 e. h. Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. Kaupangi, Gamlaárs- dag kl. 2 e. h. Grund, nýjárs- dag kl. 1.30 e. h. Kristnes- hæli, sama dag kl. 4 e. h. — I O.G.T siúkan Brynja nr. 99 heldur jólafund að Bjargi n. k. fimmtudag kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýliða, upplestur, jólahugleiðing. — Eftir fundinn: Kaffi. — Fjöl- mennið á þennan síðasta fund ársins. j£. T. ®Jólafundur Æ.F.A.K. verður haldinn í n. k. föstudagskvöld n. k. fösudagskvöld kl. 8.30 e. h. Mætið vel og stundvíslega. Munið eftir jóla bögglunum. Stjórnin. í TILEFNI af 25 ára afmæli Ak- ureyrarkirkju hefur orgel- sjóði borizt gjöf frá Kristjáni Kristjánssyni forstjóra og konu hans Málfríði Friðriks- dóttur, kr. 25.000. — Enn- fremur áheit frá B. J. kr. 100, og ónefndri konu kr 300. — Áheit til Sumarbúðanna við Vestmannsvatn frá S. Á. og F. F. kr. 1.000. Beztu þakkir. Sóknarprestar AKUREYRINGAR! Munið jóla kort Sumarbúðanna við Vest- mannsvatn. Þau fást í bóka- búðum bæjarins og Járn- og Glervörudeild KEA. Styrkið gott málefni. Sumarbúðanefndin. ÁHEIT á Dalvíkurkirkju árið t 1965: Arngrónúr og Sólveig kr. 1000, Gunnlaugur Skarp- héðinsson kr. 200, Sigurður Sig tryggsson kr. 500, Óskar Pálmason kr. 100, Pétur Orri kr. 300, Petrína Jónsdóttir kr. 500, Steinunn Jóhannesdóttir kr. 200, Á. J. kr. 200, S. J. kr 500, Þóra Antonsdóttir kr. 500, Sigurlaug Magnúsdóttir kr. 300, Vignir og Jóhann kr. 600, Ónefndur kr. 100. Beztu þakkir. Stefán J. T. Kristins- son. FRA RAKARASTOFUM BÆJ- ARINS: Börn verða ekki klippt 3 , síðustu daga fyrir jól. Á aðfangadag verður ekki opið hjá Sigtryggi Júlíussyni Byggðaveg 99 og hjá Valda, Ingva og Halla Hafnarstræti 105. MINJASAFNIÐ verður lokatS um tvo til þrjá mánuði. Þó verður tekið á móti skólafólki • og áhugafólki, ef óskað er. Símar: 11162 og 11272. „VASKEBJÖRN“ ÞVOTTAVÉLAR NÝKOMNAR Járn- og glervörudeild HJÓNAEFNI. Laugardaginn 4. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrönn Benónýsdóttir Hömrum Reykjadal og Guð- mundur Hjálmarsson málara- meistari Fáskrúðsfirði. BRÚÐHJÓN. Þann 12. des. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Valgerður María Bjamadóttir og Gísli Vigfús Ingvason iðnverkamaður. — Heimili þeirra er að Vana- byggð 7 Akureyri. TIL fólksins frá Gilsbakka kr. 600 frá nokkrum barnakenn- urum. — Beztu þakkir. — Eirgir Snæbjörnsson. GJAFIR OG ÁIIEIT til Munka- þverárkirkju: Frá ónefndum kr. 500. Beztu þakkir. Sóknarprestur. FRA PÓSTSTOFUNNI: Mót- taka á jólapósti í bæinn er til kl. 24 laugardaginn 18. des. Bréfapóststofan verður opin til kl. 22 sama dag. Ekkert hús í bænum æti að vera án bréfarifu á útihurð eða póst- kassa. Allar póstsendingar sem ekki bera áritunina jól, verða bornar út jafnóðum. — DAVÍÐSHÚS er lokað fyrst um sinn. TIL SÖLU Landrover-jeppi árgerð 1951. LIppl. gefur Erlendur Sigurðsson Prentverki Odds Björns- sonar fram að jólum. TIL SÖLU: Borðstofuhúsgögn. Selst ódýrt. Uppl. í sírna l-18-9fi. TIL SÖLU: Stoppaður stóll og sófa- borð. Mjög ódýrt. Uppl. í síma 1-26-46 kl. 7—8 e. h. SÓFABORÐ Til söltt útskorið sófaborð Uppl. í síma 1-28-44. TIL SÖLU: Ný, sjálfvirk Hoover ÞVOTTAVÉL. Uppl. í síina 1-15-72. TIL SÖLU: Gott Philips viðtæki rreð öllum bylgjum. Uppl. í sínia 1-17-76. Lítið notað Kurér Radonette ferða- tæki bæði fyrir rafstraum og rafhlöðu og með báta- bylgju, er til sohi. Upp). í síma 1-25-59

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.