Dagur - 01.06.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 01.06.1968, Blaðsíða 3
3 Frá Gagnfræðaskólanum á Akurevri Skólanum verður slitið laugardaginn 1. júní kl. 2 síðdegis. SKÓLASTJÓRINN. Nýkomið úrval af vönduðum KONUSKÓM með innleggi NEUNER merkið tryggir gæðin NEUNER fæst aðeins íijá okkur SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL NÝTT AUKABLAÐ „fslendingaþættir“ AFMÆLIS- OG MINNINGAGREINAR ÓKEYPIS SLYSATRYGGING Áskriftarsími 1-14-43 VOLKSWAGEN- SENDIFERÐABIFREIÐ árgerð 1961, til sölu. Góðir greiðsluski 1 málar. Sími 1-28-76. BAUGUR H.F. TIL SÖLU: BARNAKERRA og RIMLARÚM. Sími 1-26-05. TIL SÖLU vegna brottflutnings: Sófasett, skrifborð og skrifborðsstóll. Uppl. í síma 1-27-91. TVÖ UNG HROSS til sölu. Uppl. í sírna 1-21-69. Gæfur PÁFAGAUKUR ásamt búri til sölu í SKARÐSHLÍÐ 9 E Sími 1-29-55. ELDHÚ SBORÐ, skatthol, tveggja manna svefnsófi o. fl. til sölu — ódýrt — vegna brottflutn- ings. Sími 2-10-24. AÐALFUNDUR Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Samkomuliúsi bæjarins miðvikudaginn 5. júní og fimmtudaginn 6. júní 1968. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis miðvikudaginn 5. júní. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. - Reikningar félagsins. - Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun innstæða innlendra afurðareikninga. 5. Erindi deilda. • • 6. Onnur mál. 7. Kosningar. Akureyri, 14. maí 1968. STJÓRNIN. „ISLANDI ALLT“ (Framhald af blaðsíðu 4). innlendar iðnaðarvörur séu að verða samkeppnishæfar við er- lendar iðnvörur sömu tegunda. En að hinu leytinu: Jeigi irúir lendur iðnaður m'jög érfitt upp- dráttar vegna þess bæði, hve illa sé að honum búið frá hendi þess opinbera, og engu síður sökum vanmats og sniðgengni þjóðarinnar á sinni eigin iðnað- arframleiðslu. Að framkomnum röddum þessum virðist ekki ótímabært að rifja upp tengiorð ung- mennafélaganna og setji þau aftur í öndvegi, þegar um er að velja á milli innlends og erlends varnings, sömu tegunda, jafn- vel þótt innlenda varan yrði of- urlítið dýrari. Með því sýnum við ofurlítinn þegnskap og þjóð hollustu og styðjum að friði í landinu. Munum: „íslandi allt!“ EGÓ Síaukin sala KARLMANNAFATANNA frá FATAVERKSMIÐJUNNI GEFJUN sannar gæði þeirra. AYAXTASAFI FRÁFLÓRU BRAGÐAST VEL - BLANDAST MIKIÐ HÆGRI UMFERÐIN AUÐVELDAR BÍLA- STÆÐI VIÐ BÚÐINA. Fjölbreytt úrval. — Stærðir frá 34—54. Verðið mjög hagstætt. SUMARHATTAR í úrvali VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.