Dagur - 01.06.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 01.06.1968, Blaðsíða 7
FJARHAGUR BÆNDA VERSNAR AR FRA ARI (Framhald af blaðsíðu 8). bænda fram á það Við rikis- stjórnina, að helztu rekstrarvör urnar yrðu greiddar niður, svo að þær hækkuðu ekki vegna breytingarinnar, en það fékkst ekki. Núna er augljóst, að aðstaða bænda er miklu verri en verið hefur um fjölda ára, og allur tilkostnaður hækkar stóidega. Er gert ráð fyrir, að allur áburð ur hækki um allt að 20%. í vet ur var líka farið fram á, að MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. (Framhald af blaðsíðu 4). kysi heldur að tengja Bárðar- dalslínu við Reykjardal um Fljótsheiði og skapa þannig hringveg fyrir orkuna um hina eystri og vestari dalabyggð. Það sýnist þó óeðlilegt, að lengri dráttur verði á því en orðinn er, að Bárðardalslínan komist í tölu hinna „samþykktu“ orku- lína. Það liggur enn ekki ljóst fyr- ir, hverjar af hinum „sam- þykktu" línum verði lagðar á þessu ári eða hvenær lokið verði lagningu hinna sam- þykktu lína. Orkuráð gerir til- lögur um framkvæmdir ár hvert, en'endanlegt ákvörðunar vald er hjá raforkumálaráð- herra. Og undanfarin ár hafa sumar frarhkvæmdir dregist lengur en Orkuráð áætlaði, en fjárhæð sú, er verja skal til sam veitna í sveitum ár hvert, af- mörkuð í framkvæmdaáætlun þeirri, er ríkisstjórnin lætur gera. Hitt er svo enn á huldu, hvernig fer um þau býli, sem ekki eru enn eða líkleg til að verða samkvæmt reglum stjórn arvalda á neinni „samþykktri" línu nú á næstunni. Þessi býli munu vera um 90 talsins í öll- um sýslunum þrem, eins og sak ir standa, og falla ekki undir regluna um allt að 2 km. meðal vegalengd. Á sumum þeirra eru vatnsaflstöðvar. Það er ástæða til að veita því athygli, að 2—3 nýbýli í sveit, sem stofnuð yrðu á hentugum stöðum með tilliti til rafvæðingar, gætu sumstað- ar gerbreytt aðstöðunni að þessu leyti til hagsbóta fyrir marga. Eins og nú er ástatt um vega- lengd milli bæja utan samveitu hér um slóðir virðist það ekki skipta miklu máli, hvort há- mark meðalvegalengdar er sett rúmlega 1V2 km. (t. d. 1.6 km.) eða 2 km. En fengist það fært upp í 2Vz km. er hugsanlegt, að það hefði veruleg áhrif og áreið anlega, ef það væri fært upp í 3 km. Um þetta er þó ekki hægt að nefna neinar tölur að svo stöddu, því að tillögur, sem uppi hafa verið á Alþingi um nákvæma athugun og áætlun í því sambandi hafa ekki hlotið samþykki. En ef að því kæmi, myndi á það reyna, hvað þjóð- félagið vill á sig leggja til að koma því í kring, að sveitabæir hér og annars staðar verði yfir- leitt rafvæddir frá samveitum. Kostnaðurinn á hvern bæ verð ur auðvitað því meiri, sem vega lengdin þangað er meiri. En í sumum tilfellum hafa menn viljað vinna það til að leggja rekstrarlán til landbúnaðarins yrðu aukin verulega í sambandi við þetta stórhækkaða verðlag og aukna fjárþörf vegna harð- indanna, en rekstrarlán til land búnaðarins hafa staðið í stað síðan 1959, óbreytt að krónu- tölu. Á þeim tíma hefur kostn- aður við búreksturinn fjórfald- azt og fjárþörfin að sama skapi aukizt. En það hefur engin úr- ' lausn fengizt á þessu atriði held ur, a. m. k. ekki ennþá. Af öllu þessu hefur verið aug Ijóst lengi, að miklir annmark- ar yrðu á því fyrir bændur að kaupa áburð í vor. Áþurðar- verksmiðjan veitir gjaldfrest á helmingi áburðarkaupa til hausts, en hún krefst núna, sem ekki hefur verið áður, banka- ábyrgðar fyrir greiðslunum, þannig, að hún afgreiðir ekki áburð, nema sett sé banka- sjálfir fram fé eða lána til slíks að einhverju leyti, ef þeir hafa haft tök á, og telja sér hag að, miðað við aðra möguleika, og þá helzt mótorstöðvar. Talið er, að rafvæðing þeirra 85 býla, sem nefnd eru hér að framan, þar sem hámarksmeðal vegalengd milli bæja er rúm- lega IV2 (ca. 1.6) km. kosti, lauslega áætlað samkv. núver- andi verðlagi milli 15 og 20 millj. kr. Mál það, sem hér hefir verið rætt um, er nú senn að komast á það stig, að reynandi væri fyrir héruðin, og þá fyrst og fremst Þingeyjarsýslurnar báð- ar, hvora útaf fyrir sig eða báð- ar saman, að taka sér fyrir hend ur að gera áætlun um lausn þess og láta síðan á það reyna, hvort unnt yrði að fá þá áætlun framkvæmda á þann hátt, sem við mætti una. Hitt er svo sam- eiginlegt áhugamál allra byggð arlaga — kaupstaða, kauptúna og sveita —, sem fengið hafa raf magn frá Laxárvirkjun eða eiga að fá, að drátturinn á því, að framkvæmdir hefjist við stækk un hennar, verði ekki til muna lengri en hann þegar er orðinn. ábyrgð fyrir greiðslunni. Það eru víðast kaupfélögin, sem kaupa áburðinn, nema á Suður andi, þar eru það búnaðarfélög- in, og þar er látið duga, að hrepparnir taki ábyrgð á greiðsl um. Þetta hefur farið þannig, að fjöldi kaupfélaganna getur ekki fengið þessa bankaábyrgð. Þau eru þegar búin að ráðstafa þess um litlu rekstrarlánum, sem þau eiga kost á, — búin að ráð- stafa þeim vegna kjarnfóður- og olíukaupa, og þess háttar í vetur, og þau, sem verst eru sett, eru meira að segja búin að ráðstafa lánum þeim, sem þau eiga von á næsta vetur út á afurðirnar, sömuleiðis til fóður kaupa. Eiga þau því alls ekki kost á því að fá ábyrgð bank- anna til greiðslu á áburðinum. í gærkvöldi frétti ég, að að- eins væru sjö kaupfélög búin að li’yggja sér ábyrgðina, og það eru aðallega stóru og fjársterku kaupfélögin, eins og t. d. á Ak- ureyri, Húsavík, Sauðárkróki og nokkrum öðrum stöðum. Oll minni félögin, og þau eru býsna mörg, bæði á Norður- og Aust- urlandi, eru ekki búin að fá neina úrlausn ennþá. □ - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). un Hornfirðinganna á svörtum sandi. SVÖRIN VORU VÍFI- LENGJUR I sambandi við vegamálin er rétt að vekja athygli á, að í skýrslu þeirri um vegagerð á árinu 1967, sem lögð var fram á síðasta Alþingi, er svo að sjá, að ráðherra ætli hinum al- menna vegasjóði að greiða kostnað við nýjan þjóðveg inn- an Reykjavíkurborgar 8—10 millj. kr. Á öðrum stöðum er kaupstöðum og kauptúnum ætl að að kosta slíka vegi eða aðal- götur af fé því, sem þau fá sjálf af benzínskatti, gúmmígjaldi og bifreiðaskatti án þátttöku hins almenna vegasjóðs. Vakin var athygli á þessu, en svörin voru vífilengjur einar. „KRISTUR KALLAR _ ÆSKU ÍSLANDS“ er aI^K/V. kjörorð Hjálpræðis- hersins í ár. Verið vel- komin á samkomur Hjálp- ræðishersins hvert sunnudags kvöld kl. 20.30. SAMKOMA verður á hvíta- sunnud. kl. 20.30. Kapt. Kari Löwer frá ísafirði talar. Allir velkomnir. — Hjálpræðisher- inn. SJÖUNDA-DAGS Aðventistar bjóða alla Eyfirðinga vel- komna á samkomurnar í sam komuhúsinu Laxagötu 5 um hvítasunnuhelgina. Laugard. 1. júní kl. 14, sunnud. 2. júní kl. 14. Góður boðskapur í tali og söng. Kennarakvartett frá Hlíðardalsskóla. Einsöngvari er Jón Hj. Jónsson. ÓLAFSFIRÐINGAR. Verið vel komnir á samkomurnar í Tjarnarborg um hvítasunnu- helgina. Laugard. 1. júní kl. 21, sunnud. 2. júní kl. 21, mánud. 3. júní kl. 15. Kenn- arakvartett frá Hlíðardals- skóla. Einsöngvari er Jón Hj. Jónsson. Á fyrstu samkom- unni verður sýnd kvikmynd í fögrum litum, sem nefnist: Afríkumaðurinn. — Sjöunda- dags Aðventistar. VERÐ fjarverandi maí—ágúst. Staðgengill í maí og júní: Brynjólfur Ingvarsson. Við- talstimi á stofu minni kl. 13— 14.30, nema laugardaga í maí kl. 13—13.30. Sími utan við- talstíma 11041. Staðgengill í júlí og ágúst: Guðmundur T. Magnússon. Til viðtals á stofu minni í mínum venjulega við talstíma. Heimasími 21363. — Halldór Halldórsson. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Tekið á móti ferðafólki á öðr- um tímum ef óskað er. Símar 1-11-62 og 1-12-72. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚS- INU á Akureyri hefur borizt minningargjöf um Maríu Valdimarsdóttur kr. 1200.00 frá Litla s.aumaklúbbnum hennar, frá Sigurbjörgu Jóns dóttur Skólastíg 13 kr. 10.000.00, frá Steinunni Valdi marsdóttur og Sigurði Gísla- syni Hrísey kr. 500.00. — Með beztu þökkum. — Torfi Guð- laugsson. LÆKNASTOFUR verða lokað- ar á laugardögum frá 1. júní til 1. október. Þó verða stofur vaktlæknis og héraðslæknis opnar fyrri hluta laugardags. I N N A N FÉL.HAPPDRÆTTI Kvenfélagsins Hlífar, Akur- eyri. Ósóttir vinningar nr. 1480 — 1621 — 719 — 1507. Vinningarnir afhentir hjá Sig urlínu Haraldsdóttur, Eiðs- vallagötu 8. MINNINGARSPJÖLD Fjórð- ungssjúkraliússins fást í bóka verzl. Bókval. TIL SÖLU: PEDEGREE BARNAKERRA nteð skýli og RIMLA- RÚM með dýnu. Uppl. í síma 2-13-12. HJONAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ásta Baldvinsdóttir, Eiðsvalla götu 11, Akureyri og Jón- björn Pálsson, Djúpavík. TIL Fjórðungssjúkrahússins. Áheit frá Guðrúnu Jónsdótt- urog Birni Jónssyni Skóla- stíg 11, Akureyri kr. 3000.00. Gjöf frá þakklátum sjúklingi kr. 3000.00. Gjöf frá N. N. kr. 300.00. — Með þökkum mót- tekið. — Guðm. Karl Péturs- son. FERMINGARBÖRN Fermingarguðsþjónustur í Lauf ásprestakalli: Grenivík: Hvíta- sunnudag kl. 14. — Fermingar- börn: Anna Pétursdóttxr, Greniinel Benedikt Ásmundsson, Hötða Guðlxjörg Ingólfsdóttir, Dal Sigurður Jóhann Ingótifsson, Dal Þorsteinn Ágxist Harðaison, Sæborg Svalbarðskirkja: Annan hvíta- sunnudag kl. 14. — Fermingar- börn: Bencdikt Kristjánsson, Efri-Dálks- stöðum Guðjón Atli Steingrímsson, Heiðar- liolti Hrafn Jónasson, Meðalheimi Hreinn Gunnlaugsson, Svalharðseyri Jóhannes Kristjánsson, Efri-Dálks- slöðum Kristinn Skúlason, Svalbarðseyri Fermingarbörn í Stærra-Ár- skógskirkju hvítasunnudag kl. 2 e. h. STÚLKUR: Baldvina Osk Valdimarsdóttir, Hauganesi Freygerður Sigurðardóttir, Bratta- völlum Hafdfs Helga Halldórsdóttir, Sól- görðum Hólmfríður Ósk Jónsdóttir, Litlu- Hámundarstöðu "n Margrét Sigurðardóttir, Stærri- Árskógi Sólveig Olga Jónsdóttir, Litlu- Hámundarstöðum DRENGIR: Elvar Reykjalín Jóhannesson, Ásbyrgi Gunnar Páll Jóakimsson, Árskógi Kári Gunnlaugsson, Árnesi Kristján Snorrason, Krossum Þorvaldur Óli Traustason, Hauga- nesi Sóknarnefndin. Fiskaflinn 1953-1967 í SKÝRSLU, sem Dagur birti nýlega um sjávaraflann síðasta áratuginn, var tekin upp bráða birgðatala fyrir árið 1966 í stað endanlegrar tölu. Mismunurinn er rúmlega 30 þús. tonn, sem í samanburðinum skiptir þó engu meginmáli, að því er meðaltal varðar. Endanlegar aflatölur samkvæmt hagskýrslum eru þessar: Ár 1958 — 580 þús. tonn — 1959 — 641 — — — 1960 — 593 — — — 1961 — 710 — — — 1962 — 832 — — — 1963 — 782 — — — 1964 — 972 — — — 1965 — 1199 — — — 1966 — 1238 — — — 1967 — 895 — — Meðalársaflinn var sam- kvæmt þessu 844 þús. tonn en var áður talinn 841 þús. tonn. Hér er talinn óslægður fiskur upp úr sjó. Humar og rækja meðtalin. □ Þökkum innilega samúð og veitta aðstoð vegna and- láts og við útför JÓNS SIGURJÓNSSONAR, Ejósatungu. Vandamenn. | .. ? 7 Ollum peim, sem heiðruðu mig og glöddu n marg- f. vislegan hátt, með gjöfum, heimsóknum, blómum og ? hlýjum kveðjum á 100 ára afmœli minu, pakka ég innilega. — Guð blessi ykkur öll. PÉTUR JÓHANNSSON. I I * *')-©'i-*'>-©'»-*')-©-i'*'>'©'i-#'»-©'i-#')'©'i-*'$-©'i'#'>-<s>'>-*'í-©'i-#'>-©'i-*'>-<? f ÞAKKIR Í f | 1 #- <- # Hinn 28. pessa mánaðar var mér jærð fjárupphceð © og jögur viðurkenningarorð, fyrir hönd fjölda manna, * * sern unna mér ritlauna. f © Öllum peim ónafngreindu mönnum, sem höfðu for- f ¥ göngu íim pelta og peim, sem lögðu fram fé, fceri ég f § mínar hjartanlegustu pakkir. Skilningur ykkar og vin- f '? semd mun efla mig til góðs. % % Um leið vil ég bera fram pakkir til leikklúbbsins f ý Bjöllunnar, sem pelta sama kvöld kynnti verk mín % J með miklum ágcelum. ? KRISTJAN FRA DJÚPALÆK. * ......... ... . • _________. - . .______g. tW-©'í-*-)'©'t-#^'©'5'-SW'©'>-#^-©-í'#^'©'I'#^-ísW'#S'©'í-#^'©'í'#S'©'i'*^-©'I-#v-<&' I - Grein Gísla Guðmundssonar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.