Dagur - 19.12.1973, Blaðsíða 2

Dagur - 19.12.1973, Blaðsíða 2
2 Ivarlarnir sem stálu kaffibrúsanum okkar á Kristneshæli aðfaranótt laugardagsins 15. des., eru vinsamlegast beðn- ir að skila honum. Fundarlaun. Kalda kaffið okkar. Starfsstúlkur. Húsnæði Vil kaupa góða 2ja eða 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 2-11-94. Ungt par óskar að taka 2ja herbergja íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 2-21-79. Ungur reglusamur skólapiltur óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 1-12-84 milli kl. 7—8 á kvöldin. Síðastliðinn þriðjudag tapaðist í miðbænum plastpoki, sem í var drengjavesti og skyrta. Finnandi hringi í síma 1-19-45. Gulkolóttur hundur, blindur á liægra auga, tapaðist frá Lynghóli, Akureyri. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um hund- inn, láti vita í síma 1-23-32. n :■ í n y ■■ -■ r I kuldaiium: ÞYKKARSOKKABUXUR DÖMUJAKKAR OG PEYSUR TELPNAJAKKAR BUXUR í ÚRVALI LOÐFÖÐRAÐIR JAKKAR BARNA-LOÐKÁPUR NYTSAMAR JÓLAGJAFIR! A M A R 0 DÖMUDEILD Sðlborg Viljum ráða starfsfólk frá áramótum til vinnu í eldlnisi og við barnagæslu. O O Upplýsingar hjá forstöðukonu í síma 2-17-55 milli kl. 12 og 13 næstu daga. r Afengis- og tóbaksverslun ríkisins Skrifstofa Borgartúni 7. - Sími 24280. OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA FRÁ KL. 8.45 TIL 16,30. ÚTBORGANIIR Á FIMMTUDÖGUM FRÁ KL. 10 TIL 12 OG KL. 13 TIL 15. ■ ■■■■■! ■■■■■■■■■%' !■■■■■■■■! Jóla ávextir ■: ■: M y íí r/.v. APPELSÍNUR EPLI EPLÍ EPLI JAFFA AMERISK 1/1 KS. UNGVERSK 1/1 KS. FRÖNSK 1/2 KS. MJÖG ODYRIR I HEILUM KÖSSUM m KJÖRBÚÐIR K.E.A. M MackintolVs SÆLGÆTIÐ FÆST NÚ í EFTIR- FARANDI PAKKNINGUM: Vé LBS. PAKKI KR. 115,00 1 ' LBS. PAKKI - 238,00 1 LBS. DÓS - 26.5,00 U/2 LBS. DÓS - 430,00 2 LBS. DÓS - 498,00 3 LBS. DÓS - 815,00 Æ\ ’TTTTTA TVO/TTv Stórkostlept O ÚRVAL AF TÉKKNESKUM KRISTAL OG FALLEGUM GLERVÖRUM ’Œ) 4 t £ s £ & * 4 © t l t i t í I I I $ I- I Í © I I I í 4 © £ I I 5 i 4 © £ 4 © t -.í © t 4 © t 1 k £ © Heimilisfryggingar r-k"í UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Brunabótafélag íslands SKRIFSTOFA LAUGAVEG 103 SÍMI 91-26055 © t t <3 4 ? 1 <■ f i'S- ? © 4 * 4 © 4 t © © © 4 ? f 4 * 4 t I * t © 4 t © 4 4 I t Í l. t % t f t ©; > 4 © 4 | 4 | © 4 4 © 4 4 9 4 & * 7 4 © i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.