Dagur - 19.12.1973, Blaðsíða 6

Dagur - 19.12.1973, Blaðsíða 6
HÁTÍÐAMESSUR, tónleikar og samsöngvar um jól og nýár í Akureyrarprestakalli. Á Þorláksmessudag ld. 2: - Messað í Elliheimili Akur- eyrar. — B. S. Aðfangadagskvöld kl. 6; Aftansöngur í Akureyrar- kirkju. Sálmar: 87, 73, 74, 82. — P. S. Aftansöngur í Bamaskólan- um í Glerárhverfi. Sálmar: 74, 73, 75, 82. — B. S. Á jóladag kl. 2: Messað í Akureyrarkirkju. Sálmar: 78, 73, 81, 82. — B. S. Messað í Lögmannshlíðar- kirkju. Sálmar: 78, 73, 87, 82. Bílferð úr Gleráfhverfi hálf- tíma fyrir messuna. — P. S. Á jóladag kl. 5: Messa í Fjórðungssjúkrahúsinu. — P. S. Annan jóladag kl. 1.30: Barnamessa í ' Akureyrar- kirkju. Kór Bamaskóla Akur eyrar syngur og börn aðstoða í messunni. Sálmar: 73, 108, 78, 82. — P. S. Barnamessa í Barnaskólanum í Glerárhverfi. Börn úr Odd- eyrar- og Glerárhverfisskóla syngja. — B. S. Eldri sem yngri eru velkomn- ir í barnamessurnar. Annan jóladag kl. 5: Mess- að í Minjasafnskirkjunni. Sálmar: 71, 88, 89, 82. — B. S. Fimmtudag 27. des. kl. 9: Jólatónleikar Lúðrasveitar Akureyrar og Lúðrasveitar Tónlistarskólans undir stjórn Roars Kvam í Akureyrar- kirkju. Laugardag 29. des. ld. 5: Jólasöngvar Kirkjukórs Akur eyrar undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Ætlast er til, að safnaðarfólk taki sjálft þátt í söng jólasálmanna. Á gamlársdag kl. 6: Aftan- söngur í Akureyrarkirkju. Sálmar: 100, 348, 311, 98. — B. S. Aftansöngur í Bamaskólan- um í Glerárhverfi. Sálmar: | • 488, 23, 671, 489. — P. S. j Á nýárdag kl. 2: Messað í , Akureyrarkirkju. Sálmar: 104, 105, 519, 516. — P. S. Messað í Lögmannshlíðar- kirkju. Sálmar: 500, 491, 499, 1. Bílferð til kirkjunnar úr Glerárhverfi hálftíma áður en j messa hefst. — B. S. Á nýársdag kl. 5: Messað í Fjórðungssjúkrahúsinu. — | B. S. j ! Á þrettándanum kl. 5: Messað í Elliheimili Akur- eyrar. — P. S. JÓLAMESSUR í Laugalands- prestakalli: Saurbær jóladag kl. 14. Grund annan dag jóla kl. 13.30. Kristnesi sama dag kl. 15.30. Kaupangur 30. des. ! kl. 14. Munkaþverá gamlárs- dag kl. 13.30. Hólar á þrettánd anum 6. jan. kl. 14. LAUFÁS- og Hálsprestakall. Messur um jól og áramót: Aðfangadagur: Messað á Sval barði kl. 4 e. h. Jóladagur: Messað í Grenivík kl. 1.30 e.h. og í Laufási kl. 4 e. h. Annan jóladag: Messað að Hálsi kl. 2 e. h. Gamlárskvöld: Aftan- söngur í Grenivík kl. 6 e. h. Nýársdagur: Messað á Drafla stöðum kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. KRISTNIBOÐSIIÚSIÐ ZÍON: Samkoma jóladag kl. 8.30. Ræðumaður Hjalti Hugason. Og nýársdag kl. 8.30. Ræðu- maður Jón Viðar Guðlaugs- son. Allir hjartanlega vel- komnir. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- ustur um hátíðirnar: Aðfanga dagur, Elliheimilið í Skjaldar vík kl. 6 e. h. Jóladagur, Möðruvcllir kl. 1.30 e. h. og Glæsibær kl. 3.30 e. h. Annar jóladagur, Bægisá kl. 2 e. h. Gamlársdagur, Möðruvellir kl. 2 e. h. Nýársdagur, Bakki kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. TIL Hjálparstofnunar kirkjunn- ar frá Dagmar Jóhannesdótt- ur kr. 10.000, og frá G. J. til Akureyrrkirkju kr. 2.000. — Með þökkum móttekið. — P. S. FRÁ Náttúrulækningafélagi Ak ureyrar. Félaginu hafa borizt eftirtaldar gjafir: Frá vel- unnara kr. 1.000, frá Þóru Kristjánsdóttur kr. 500. Þá vill félagið senda sínar beztu þakkir til bæjarbúa og ann- arra, sem stutt hafa að fjár- öflun þess á árinu sem er að líða. Gleðilega jólahátíð. — Stjórnin. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Hátíðarsamkomur. Almennar samkomur. Jóladag kl. 5 e. h. Annan dag ’ jóla kl. 5 e. h. Gamlársdag kl. 8.30 e. h. Ný- ársdag kl. 5 e. h. Allir hjartan lega velkomnir. Sunnudaga- skóli hvern sunnudag kl. 11 f. h. Oll börn velkomin. — Fíladelfía. ♦ LIONSKLÚBBUR INN HUGINN. Jóla- fundur verður n. k. fimmtudag kl. 19.15 að Flótel KEA. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur eiginkonur. — Stjórnin. LIONSKLÚBBURINN HÆNGUR. Fundur föstudag kl. 20.00 með frúrnar á Hótel KEA. Munið kortauppgjörið. STYRKTARFÉLAG vangefinna minnir á, að eins og undanfarin ár verður sölu- maður happdrættisins við Ráðhústorg kl. 16—18 á föstu- dag og kl. 16—22 á laugardag. Þeir, sem leggja áherzlu á sín eigin bílnúmer, verða að snúa sér til aðalafgreiðslunnar í Lönguhlíð 2. Afgreitt til há- degis á Þorláksdag. Sími 12331. JÓLATÓNLEIKAR Lúðrasveit- ar Akureyrar og Lúðrasveitar Tónlistarskólans verða í Ak- ureyrarkirkju fimmtudaginn 27. des. kl. 9 e. h. HJÚKRUNARKONUR. Áríð- andi aukafundur verður að Systraseli miðvikudaginn 19. des. kl. 20.00. — Stjórnin. Kápur ^ Ný sending. af ullarkápum. Terylenekápur, vattfóðruð- um með loðkraga. Ullarjökkum. Buxnadröktum. Greiðslusloppum. Peysum og blússum. Skinnhönskum, fóðruðum og fleira. MARKÁÐURINN Korselett, stórar stærðir með B og C skálum. Buxnabelti. Tækifærisbelti. Brjóstahöld. Náttkjólar og náttföt í úrvali. VERZLUNIN DYN6JA Sala Til sölu ódýrt mið- stöðvarketill, blásari, hitadunkur, dæla og fl. tilheyrandi. Sími 6-17-53 á kvöldin. Mótatimbur til sölu. Sími 1-20-33. Páfagaukur í búri til sölu í Rauðumýri 4. Sími 1-16-47. Góður barnavagn til sölu, verð kr. 5.000,00. Sími 1-17-87. Til sölu er vandað sjónvarp. Uppl. í síma 2-11-45. Til sölu nýlegur Evenrude snjósleði í toppstandi. Sími 2-10-55 á kvöldin. tSlœmmtanjri Eldri dansa klúbburinn heldur dansleik í Al'þýðuhúsinu laugar- daginn 29. des. Húsið opnað ikl. 21.00. Miðasala við inngang- inn. Stjórnin. Atvinna i Tek að mér tvöföldun á gleri, lituðu og ólituðu. Sími 2-21-84 kl. 9-12 og eftir kl. 7 á kvöldin. Getur einhver barngóð kona, helzt nálægt mið- bænum, annast 3ja ára barn frá kl. 9—5 eftir áramótin. Uppl. í síma 2-18-87 frá kl. 6—8 næstu daga. Jólaleikföngin í ÞÚSUNDATALI JÓLATRÉ OG LJÓSASAMSTÆÐUR SKIP, VITAR OG STÝRISHJÓL MEÐ LJÓSUM DAGLEGA NÝJAR VÖRUR TEKNAR UPP. ALLT I JÓLAPAKKANA FRÁ A M A R O. ‘ 1 - I 1 r NYTSAMAR JÓLAGJAFIR! í baðherbergið: BAÐMOTTUSETT MOTTUR í BAÐKÖR HÖFUÐPÚÐAR í BAÐKÖR HANDKLÆÐI, FREYÐIBÖÐ FROTTESLOPPAR DÖMUDEILD e> é & t I 1 * Þakka öllum, sem glödclu mig á sjötugsafmæli 4 mínu 14. desember. 4 Lifið heil. ® T TÓNATAN STEFÁNSSON. f f Eiginkona mín og móðir okkar KATRÍN LÁRUSDÓTTIR, lést í Kaupmannahöfn 6. þ. m. Jarðarförin hefur farið fraen. Þökkum auðsýnda samúð. Þorvaldur Hallgrímsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Halla Þorvaldsdóttir, Gunnar Þorvaldsson. STEFANÍA ARNFRÍÐUR GEORGSDÓTTIR, sem andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 13. þ. m. verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 20. desember kl. 13.30. Vandamenn. Maðurinn minri, faðir, tengdafaðir og afi, EGILL GOTTSKÁLKSSON frá Miðgrund, til heimilis að Ægisgötu 6, andaðist 15. desember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 22. des. kl. 13.30. Ingibjörg Björnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn og faðir, EIÐUR AÐALSTEINSSON, lézt að heimili sínu, Grenivöllum 16, Akureyri, 17. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. María Jóelsdóttir, Kristbjörg Eiðsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.