Dagur - 19.12.1973, Blaðsíða 7

Dagur - 19.12.1973, Blaðsíða 7
7 Til jólagjafa! Dömunáttkjólar Dömunáttföt Dömujakkar Dömugolftreyj ur Dömupeysur VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. TELPU-BUXNA- SETTIN og V-HÁLS- MÁLSPEYSURNAR kqmnar aftur. Stærðir 4 til 14. Pantanir óskast sóttar secn fyrst. VERZLUNiN DRÍFA SÍMI 1-15-21. K^JeJ SEMXILEflllR Fæst í kaupfélaginu Rifsafn með afborgunum Gríma, 1—5 bindi. Gráskinna, l-r-2 bindi. Rauðskinna, 1—3 bindi. Árbækurnar. {Helztu heimsfréttir í máli og myndum 1966—1972). Ritsafn Jóh. Magnúsar Bjarnasonar, 1—4 bindi. Ritsafn Davíðs Stefánssonar, 1—7 bindi. Bernskan, 1—2 bindi. H. C. Andersen, 1—3 bindi. Og fleira og fleira. BÓKAVERZLUNIN EDDA Kirkjukór Akureyrar Jólasöngvar Kirkjukórs Akureyrar verða í Akur- eyrarkirkju laugardaginn 29. des. kl. 5 e. h. Kórinn mun flytja jólalög og jólasálma með þátt- töku kirkjugesta. Stjórnandi JAKOB TRYGGVASON. Allir velkomnir. KIRKJUKÓR AKUREYRAR. ER ÞAÐ SATT sem sagt er, að vöruúrvalið í AMARO sé eins mikið og af er látið? KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANNFÆRIST HLÝLEGAR JÓLAGJAFIR! í svefnherbergið: STRAUFRÍ SÆNGURVERASETT STRAUFRÍTT SÆNGURVERAEFNI DAMASK, HVÍTT OG MISLITT SÆNGUR, KODDAR, RÚMTEPPI GÖLFMOTTUR DÖMUDEILD NÝIR AVEXTIR I TIL JÓLANNA VÍNBER MANDARÍNUR ANANAS GREIPALDIN SÍTRÓNUR PERUR BANANAR ]VIELÓNUR KJORBÚDIR K.E.A. S^Sx^xSx^xSxJxí^xíxíxíxJxJxJxSxí^xíxS^xíxSxíxí^xíxjxS^xSxíxíxíxSxJxSxÍHÍx^ Fischer gegn Spnssky eftir Freysfein Jóha'nnsson qg Friðrik Ólafsson. Þetta er skákbókin, sem segir sannleikann um einvígið fræga. Freysfeinn segir frá því, sem gerðisf bak við tjöldin, en Friðrik tekur einvígisskákirnar til endurmats og varpar nýju Ijósi á ýmis atriði þeirfa á frábærlegan, skýran og einfaldan hátt. Umrenningar Skáldsagan, sem oft hefur verið nefnd ein skemmti- legasfa skáldsaga aldarinnar. Höfundurinn, Knut Hamsun er tvímælalaust einn allra fremsti skáld- sgnahöfundur, sem uppi hefur verið, og áhrif hans göldrum lík. Seinna bindið, sem nú kemur út, er ómissandi bókargjöf. Atburðirnir á Stapa Jón Dan er sá rithöfundur íslenzkur, sem flestum þeirra er ólíklegri til að feta troðnar slóðir. Fullyrða má, að aldrei hafi sérkenni hans komið berlegar í Ijós en í Atburðirnir á Stapa. Söguhetjan, Stapajón, á sennilega fyrir sér að verða sígild persóna í íslenzkum sögnaskáldskap. Þú sem hlustar i' Ljóðabók efti Jón Óskar. Það má með sanni segja að Jón Óskar sé umdeildut* rithöfundur. Nýjungar hans í Ijóðagerð, sem nú eru löngu viðurkenndar, hlutu harða dóma á sínutn tíma. Þú sem .hlustar er ekki síður forvitnileg en.fyrri bækur hans. Athvarf í himingeimnum Efnismikil bók, sem vandfýsir lesendur munu oftlega taka'sér í hönd, Höfundurinn, Jóhann Hjálmarsson, hefur sífelldlega kannað nýjar slóðir í skáldskap sínum og beitt sjálfan sig þeim aga, sem vissulega mætti vera hverju úngu skáldi til fyrirmyndar. Skýr hugsun og vandað málfar er eitt höfuðeinkenni kvæðanna í þessari bók, og óþörf orð munu þar torfundin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.