Dagur


Dagur - 18.03.1980, Qupperneq 2

Dagur - 18.03.1980, Qupperneq 2
Smáauglýsingar zi^r|7-7-—EZZL—r;-— Borðstofuskápur (skenkur) til sölu, sem nýr, lengd 2 m. Selst ódýrt. síma 23491. Hestakerra. Til sölu nýleg ís- lensk tveggja hásinga hesta- kerra. Upplýsingar í síma 24602 eftirkl. 13.00 alla daga. Til sölu tvær RAMBLER vélar ásamt fylgihlutum. Nánari upp- lýsingar ísíma 21391. Trillubáturinn Jakob E.A. 299 er til sölu. í bátnum er ný 12 hestafla díselvél. Nánari upp- lýsingar gefur Gústaf Njálsson í síma 96-21108. Rafgeymir, Soloric, 12 wolt til sölu í góðu standi. Gott verö. Upplýsingar í síma 25920 fyrir kl. 4 á daginn. Vel með farinn Pedegree barnavagn til sölu. Upplýsingar ísíma21584 eftirkl. 19. Superscope hljómflutnings- tæki til sölu, sem ný. Upplýs- ingar í síma 23230 milli kl. 4 og 6 á daginn. Svo til nýr dökkblár Royale kerruvagn til sölu. Verð kl. 130.000,- Upplýsingar í' síma 21354. Barnavagn til sölu. Sími 22818. Kaup Fiskabúr a.m.k. 60 lítra ásamt búnaöi, óskasttil kaups. Þráinn sími 23491. Norsku kerrupokarnir eru komnir aftur. Sumarstakkar frá Steff- ens, stærðir 2-12 Verslunin Ásbyrgi Nýkomið Mikið úrval af peysum, blússum og pilsum. Flannelsbuxur í frúarstærðum. Terylene-kápur 42-48. Fermingarkápur. Ný sending af töskum. Markaðurinn fBjfreiðhr Bifreiðin A-93 Vagooneer árg. 1976, ekinn 33. þús. km. er til sölu. Greiöslukjör. Kristján P. Guðmundsson sími 22244. Ford Bronco árg 1966 til sölu. Á sama staö er til sölu ca 250 hestar af súgþurkuðu heyi. Jens Jónsson Hvammi Grýtu- bakkahreppi sími 96-33183. Af sérstökum ástæðum er til sölu Bronco árg. '66. Þokka- legur bíll. Lágt verö ef samið er strax. Uppl. ísíma21026eftirkl. 18. Til sölu frambyggður rússa- jeppi með diselvél og mæli. Upplýsingar í síma 43102 á kvöldin. Mazda 929 árg. 1975 til sölu. Nýsprautaður. Upplýsingar í síma 24547. Fíat árg. '78 til sölu. Upplýsing- ar í síma 23038. Lada Topas árg. 1977 til sölu. Upplýsingar í síma 22787 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. -Húsnæói Iðnaðardeild SÍS óskar eftir að taka á leigu 2-4ra herbergja íbúðir. Upplýsingar hjá starfs- mannastjóra í síma 21900 (23). Óska eftir 2ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 24475 eftir hádegi. ■ Húsnæðii fbúð í raðhúsi við Vanabyggð til sölu. Tvær hæðir og kjallari. 5-7 herbergi. Stærð um 180 fermetrar. Nýleg eldhúsinnrétt- ing. Nýir skápar. Góð teppi. Hitaveita með Danfoss kerfi. Nánari upplýsingareru gefnar í síma 21546. Halló Akureyringar tvo sjúkra- liða vantar 2ja-3ja herbergja íbúð í 2-3 mánuði í sumar. Upplýsingar í símum 93-2774 og 93-2368 Akranesi. Japað PJónusta Stíflulosun. Losa stíflur úr vösk- um og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snfgla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýsingar i sima 25548. Kristinn Einarsson. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719 og 22525. Bíidekk tapaðist milli Dalvíkur og Svalbarðseyrar. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 21570. Tapast hefur högni gul- bröndóttur, hvítur á hálsi og bringu. Einnig með hvítar lapp- ir. Upplýsingar i síma 22936. Um miðjan febrúar týndist 7 vetra brúnn hestur frá Þverá í Öxnadal. Hesturinn er þannig markaður: Hálft að framan hægra og biti aftan vinstra. Tagl hestsins er þunnt og rytjulegt. Þeir sem geta gefiö upplýsingar um hestinn eru vinsamlegast beðnir um að hringja í síma: 22766 eftir kl. 7 á kvöldin. Gyllt kvenarmbandsúr tapaðist frá Hótel K.E.A. eða þar fyrir utan laugardaginn 8. mars sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 24634. Fundarlaun. AUGLYSIÐIÐEGI Kleópatra auglýsir Útsalan heldur áfram til mánaðamóta! Vorum að fá beint á útsöluna nýja sendingu af: kjólum, stærðir 36 - 48, bhíssum, pilsum og jökkum. Og verðið er hreint hlægilegt! KLEÓPATRA Strandgötu 23, sími 21409. II Hinn mannlegi þáttur Síðasta skáldsaga Grahams Greenes komin út hjá Almenna bókafé- laglnu BÓKAKLÚBBUR Almenna bókafélagsins hefur sent frá sér nýjustu skáldsögu Grahams Greenes. Hún hefur hlotið á ís- lenzku titilinn HINN MANN- LEGI ÞÁTTUR, og þýðandi hennar er Haukur Ágústsson sókn- arprestur að Hofi í Vopnafirði. Skáldsaga þessi hefir farið sigur- för um heiminn síðastliðið ár, en hún kom fyrst úr 1978 og var þá af mörgum talin bezta bók ársins í Bretlandi. Þessi saga Greenes er skrifuð með hliðsjón af njósnamálunum í Bretlandi fyrir nokkrum árum. 2.DAGUR *t i i .4 »„ m * #.i • » Hefst fimmtudaginn 20. mars í öllum matvörubúðum félagsins Coop. Kornflakes 500 g Maarud Kartöfluflögur 100 g Tilboðs- Afsláttur verð kr. Kr. 1.023,- 418,- Kr. 369,- 203,- Notið tækifærið ■ Sparið peninga FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐI- SKRIFSTOFA NÝTTÁ SÖLU- SKRÁ: VANABYGGÐ: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum, ca. 140 m’, ásamt 70 m2 kjallara. VÍÐILUNDUR: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Um 80 m2 nettó, rúmgóð og glæsileg íbúð. Laus strax. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. íbúð á neðstu hæð ífjölbýlishúsi. Ca. 93 m2 nettó. íbúð í sérflokki. EIÐSVALLAG AT A: 3ja herb. íbúð í þríbýlis- húsi. Um 60 m2. LÆKJARGATA: 3ja herb. íbúð með sérinn- gangi, ca. 60 m2. NORÐURGATA: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi, ca. 60 m2. Á SÖLU- SKRÁ: TUNGUSÍÐA: Grunnur til afhendingar strax. Teikningar á skrif- stofunni. GRÁNUFÉLAGS- GATA: 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi, 80 m2 og geymslur. Hæðin öll vel endurnýjuð. BYGGÐAVEGUR: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi með sérinngangi. Um 105 m2. Laus strax. HÓLABRAUT: 4ra herb. íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi. Rúmgóð. FOKHELD RAÐHÚS. Seljum fyrir traustan bygg- ingaraðila raðhúsaíbúðir, sem byggðar verða á þessu ári. Ibúðirnar verða við Stapa- síðu og eru 163.5 m2 á tveim hæðum, með bílskúr. Allar nánari upplýsingar á skrifst. ÚRVALANNARRA ÍBÚÐA Á SÖLU- SKRÁ Ath. að þeir sem hyggjast sækja um lán út á eldri íbúðir, þurfa að senda um- sóknir fyrir næstu mánaða- mót, til að þau komi til greiðslu í okt. n.k. I m EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Sími: 24606 & 24745. Sölumaður: Ölafur Þ. Ármannsson. Heimasími sölum.: 22166. Lögmaður: Ólafur B. Árnason. hdl.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.