Dagur - 18.03.1980, Síða 3

Dagur - 18.03.1980, Síða 3
SÍMI 25566 HÖFUM KAUPENDUR AÐ EINBÝLISHÚSUM Á EINNI HÆÐ Á BREKKUNNI. MIKLAR ÚTBORGANIR Á söluskrá: 2ja herb. íbúð við Tjarnarlund. Mjög falieg íbúð. 2ja herb. íbúðir við Hrísalund. önnur laus strax. 2ja herb. íbúð við Keilusíðu. Ekki alveg fullgerð. 3ja herb. íbúð við Tjarnarlund. Gengið inn af svölum. 3ja herb. íbúð við Hrísalund. Svefngang- ur alveg sér. Gengið inn af svölum. 3ja herb. íbúó við Hrísalund. Mjög falleg íbúð. Laus strax. 3ja herb. rishæð við Eiðsvallagötu. 3ja herb. íbúð í timbur- húsi við Lónsbrú. Mik- ió endurnýjuð. 4ra herb. mjög falleg íbúð við Tjarnarlund. 3ja herb. raðhús við Lönguhlíð. 3ja herb. lítil íbúð viö Furulund. 5-6 herb. raðhús vió Vanabyggð. Mjög góð eign, ca. 180 m2. 5 herb. hæó vió Reyni- velli. Mjög góð eign. 4ra herb. íbúð við Grænugötu. Mjög góð íbúð. Skipti á góðri 3ja herb. íbúö á jarðhæð á Oddeyri æskileg. 3ja herb. íbúð við Víði- lund. Stór og góö íbúð. 2-3ja herb. mjög góð íbúð við Víðilund. Inn- réttingar í sérflokki. Höfum ennfremur margar fleiri eignirá söluskrá. Bæði raðhús og einbýlishús. Leitið upplýsinga. FOSIEIGNA&M SKIPftSALA 332 NORÐURLANDS (I Hofnarstroti 94 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er við á skrifstof- unni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgar 24485. Aðalfundur Akureyrardeildar K.E.A. verður haldinn á Hótel K.E.A. fimmtudaginn 27. mars kl. 20.00 Deildarstjórinn —Uörð----------------- Einn af umbjóðendum mínum hefur falið mér að útvega, til kaupa eða leigu, litla jörð í nágrenni Akureyrar. Benedikt Ólafsson, hdi. sími 24602 Til viðskipta- vina K.E.A. Þar sem verið er að gera endurbætur á Kjörbúðinni Strandgötu 25, þá munum við ekki geta veitt full- komna þjónustu þar, í vissum vörum, svo sem kjöti, fiski og ef til vill fleiri matvörum. Á meðan viljum við benda viðskiptavinum okkar á kjörbúðirnar í Brekkugötu 1, og Ránargötu 10. Verkinu verður hraðað eins og kostur er. Biðjumst við velvirðingar á óþægindum þeim er af þessu kunna að leiða. Kaupfélag Eyfirðinga Matvörudeild TEIKNISTOFA Hef opnað teiknistofu að Furuvöllum 13, Akureyri, sími 21865. Starfssvið: byggingateikningar. Aðalgeir T. Stefánsson PASKAEGG jvrrví af mörgum stærðum og gerðum í þúsunda tali KJORBUÐIR Atvinnumála nefnd stofnuð á Kópaskeri Hjarðarási, Kópaskerí 17. mars NÝLEGA var stofnuð atvinnu- málanefnd á Kópaskeri sem á m.a. að athuga með fjölbreytt- ara atvinnulíf á staðnum. f nefndinni eiga sæti þeir Ólafur Friðriksson, kaupfélagsstjóri, Kristján Ármannsson oddviti og Halldór Gunnarsson, formaður verkalýðsfélagsins. Atvinna hef- ur verið nokkuð samfelld að undanförnu, en þó hefur ekki verið full vinna í rækjuverksmiðjunni. Hjá Kaupfélaginu er m.a. á dag- skrá að auka úrvinnsluiðnaði í sambandi við sláturhús félagsins. Nú er verið að breyta húsakynnum sláturhússins. Þar hefur verið starf- andi sláturgerð og byrjar á ný þegar aðstaðan er komin í samt lag. Frekari úrvinnsla á kjöti er m.a. háð því hvenær tekst að ráða kjötiðnaðarmann. Annars má segja að „stóra mál- ið“ á Kópaskeri sé að fá fjárveit- ingu í höfnina. Á dagskrá er að byggja grjótgarð í sumar, 350 metra langan, og næsta sumar að dýpka höfnina. Hafnarbætur hér eru af- skaplega áríðandi, en t.d. eru bát- arnir í höfninni ótryggðir og í tölu- verðri hættu ef eitthvað er að veðri. Það kom í ljós nú í vikunni hve mikilvægt það er að endurbyggja veginn milli Raufarhafnar og Kópaskers. Bílar sem fóru frá Kópaskeri urðu að snúa við þegar komið var að gamla veginum norðan við Raufarhöfn. Þetta er nokkurra km. langur kafli sem þyrfti nauðsynlega að byggja upp næsta sumar. Bændur hafa nægjanlegt fóður og eru bjartsýnir á framtíðina. Ástandið er í stuttu máli gott í sveitunum. Sérstaklega má geta þess að það er miklu léttara yfir bændum, en oft áður — svo ekki sé talað um hvernig ástandið hefði orðið ef veturinn hefði verið erfið- ur. Á. S. DAGUR.3

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.