Dagur - 03.12.1986, Síða 4

Dagur - 03.12.1986, Síða 4
4 - ÍDAGUtt - ^cfesémbér 'í ð8Ó _á Ijósvakanum. 'sjónvarpM MIÐVIKUDAGUR 3. desember 18.00 Ór myndabókinni - 31. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir: Anna María Pét- ursdóttir. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Veidikló. (Wildlife on One: Fastest Claw in the West). Bresk náttúrulífsmynd um ameríska öminn. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 19.25 Fréttir á táknmáli. 19.30 Prúðuleikararnir Valdir þættir. 10. Með öðrum brúðum (Mummenschantz). Brúðumyndasyrpa með bestu þáttunum frá gull- öld prúðuleikara Jim Hensons og samstarfs- manna hans. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. MIÐVIKUDAGUR 3. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15 • Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakið. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir böm á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (3). Jólastúlkan, sem flettir almanakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar. 9.35 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.10 Vedu/fregnir. 10.30 Áður i/rr á árunum. Umsjón: Agústa Bjöms- dóttir. 11.00 Fróttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðal- steinn Jónsson flytur. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vedurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Glópagull", ævisögu- þættir eftir Þóru Einars- dóttur. Hólmfriður Gunnarsdóttir bjó tií flutnings og les (2). MIÐVIKUDAGUR 3. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, gestaplötusnúð- ur og miðvikudagsget- raun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tón- Ust í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar. Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdótir. 17.00 Erill og ferill. Ema Amardóttir sér um tónhstarþátt blandaðan spjalU við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrárlok. Fróttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.40 í takt við tímann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón: Jón Gústafsson, Ásdís Loftsdóttir og EUn Hirst. 21.40 Sjúkrahúsið í Svarta- skógi. (Die SchwarzwaldkUnik). 13. Á rangri hiUu. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúkUnga í sjúkrahúsi í fögm héraði. Aðalhlutverk: Klausjurgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Hona Grúbel, Angelika Reissner og Karin Hardt. Þessi þáttur gerist að nokkmm ámm Uðnum og markar upphaf nýrrar syrpu. Hann er Uka tvöfalt lengri en endranær. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 23.10 Fréttir í Dagskrárlok. 14.30 Segðu mér að sunnan. EUý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fróttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.00 Fróttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son og Anna G. Magnús- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb Ólafur Þ. Harðarson flytur. Létt tónhst. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fóUt. 20.40 Létt tónlist. 21.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórn- ar kynningarþætti um nýj- ar bækur. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í Aðaidalshrauni. Jóhanna Á. Steingríms- dóttir segir frá. (Frá Akur- eyri). 22.35 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur. - Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok. Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins (Útvarpað um dreifikerfi Rásar tvö). 20.00 Claude Debussy: Strengjakvartett í g-moll, op. 10 Alban Berg kvartettinn leUrur. 20.25 Minningartónleikar um Franz Liszt haldnir í Bayreuth á hundrað ára dánarafmæU tónskáldsins, 31. júU í sumar. Kynnir Runólfur Þórðar- son. 22.15 Nútimatónlist Kynnir: ÞorkeU Sigur- bjömsson. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. 18.00-19.00 Héðan og þaðan. Umsjón: GísU Sigur- geirsson. rás 2M Fjölmenni i jasstónleikum í Álþjhhúsinu Þarna komu fram ýmsar gerðir hljómsveita eins og jafnan er þegar jassarar efna til tónleika, og m.a.lék „Big band“ Tónlist- arskólans og var gerður góður rómur að leik þeirra er það skipuðu. Greinilegt er að jass- áhugi fer mjög vaxandi víða um land, miklir jasstónleikarar voru haldnir á Húsavík á dögunum og á Akureyri er mikill áhugi. Ljósmyndari Dags, Rúnar Þór Björnsson, kom við á tónleikunum í Alþýðuhúsinu á sunnudags- kvöld og við látum myndir hans tala sínu máli. Mikill fjöldi gesta var á jass- tónleikum sem Jassklúbbur Akureyrar og Tónlistarskólinn á Akureyri efndu til í Alþýðu- húsinu s.l. sunnudagskvöld. Þar komu fram margir jass- leikarar á ýmsum aldri. Maður kvöldsins var þó tvímælalaust góðkunningi jassara á Akur- eyri Paul Weeden en hann hef ur að undanförnu leiðbeint á námskeiði í bænum eins og hann hefur reyndar gert undanfarin ár. # Lærdóms- ríkt Óvenjumargir sátu á áheyrenda/áhorfenda- bekkjum í bæjarstjórnar- salnum á Akureyri í gær og fylgdust með því sem fram fór á bæjarstjórnar- fundinum. Athygli vakti að þetta var nær ein- göngu ungt fólk, varla komið með kosningaald- ur. Þegar málið var kann- að kom í Ijós að krakkarn- ir höfðu nú kannski ekki ógurlegan áhuga á þeim málefnum sem á dagskrá voru í bæjarstjórn þann daglnn, heldur voru þetta nemendur í MA - í námsáfanga sem kallast fundarsköp og ræðu- mennska. Þeir voru fyrst og fremst komnir til þess að sjá almennileg fundar- sköp í framkvæmd - að maður tali nú ekki um ræðusnilldina sem þeir hugðust nema og hafa sér til fyrirmyndar. Vart þarf að taka það fram að nemendurnir höfðu erindi sem erfiði... # Fyrsta boðorðið Mikiö hefur verið rætt um tannlækna og tekjur þeirra að undanförnu en aðrir læknar hafa orðið nokkuð út undan i umræðunni. Því er ekki úr vegi að láta þessa tvo fiakka: - Hvað er það fyrsta sem þú lærir í læknaskólan- um? - Hafðu lyfseðilinn ill- læsilegan en reikninginn skýran og greinilegan. # Róman- tískt? Tómas iæknir var nýgift- ur. Af því að þetta var að sumarlagi eyddu brúð- hjónin hveitibrauðs- dögunum í Mývatnssveit- inni í guðdómlegu veðri. Heilluð af fegurð útsýnis- ins sneri brúðurin sér að eiginmannínum nýbakaða og sagði: „Ö, elskan! Þessi ský! Eru þau ekki dásamlega lit- skrúðug og fögur?“ „Jú“, svaraði læknirinn. „Þetta þarna lengst til vinstri er alveg sérstak- lega skemmtilegt. Þetta er nákvæmlega liturinn á skorpulffur.“

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.