Dagur - 03.12.1986, Page 10

Dagur - 03.12.1986, Page 10
ÍO' — DAQUR - 3. desember 1980 -bækuc Til sölu barnavagn, barnarúm, Hokus-Pokus stóll og fleira. Uppl. í síma 25032. Til sölu stofuskápur með gler- hurðum að ofan. Hentar vel fyrir bækur. Einnig iðnaðarsaumavél, Singer, í góðu borði. Á sama stað, Peugeot 404, árg. 71, ek. 113 þús. km. Góður bíll. Vörubílsgrind með afturhásingu. Góð í vagn. Uppl. í síma 26984 eða 27374. Til sölu dökk bæsuð hillusam- stæða. Uppl. ísíma 25332 eftirkl. 19.00. Til sölu: Kraco pro-50 scammer með AM - FM - VHF - UHF. Upplýsingar á kvöldin í síma Óska eftir einstaklingsíbúð. Er einn í heimili. Uppl. í síma 21646 eftir kl. 5 á daginn. Ég óska eftir lítilli fbúð fyrir mig og lítinn son minn. Vel kemur til greina aðstoð við eldra fólk upp í leigu. Uppl. gefur Fjóla í síma 26984 eða 27374. Refalæður til sölu. Til sölu flokkaðar refalæður. Uppl. í síma 33163. Karl. Tilboð óskast f Mözdu 121 DeLux, árg. 78. Skemmd að framan eftir umferðaróhapp. Mjög fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 31220 frá kl. 8-10 á kvöldin. Til sölu Lada Sport, árg. ’83. Uppl. í símum 24119 og 24170 og á kvöldin í síma 22776. Dagheimilið Kógaból óskar eftir að kaupa notaða frystikistu og hjólaborð. Uppl. veittar í síma 26262 eftir kl. 18.00. 41471. Snjómokstur - Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur fyrir ein- staklinga, húsfélög og fyrirtæki. Er með fullkomin tæki. Geri föst verðtilboð. Friðrik Bjarnason Skarðshlíð 40 e sími 26380, bílasími 985-21536. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér teppahreinsun á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Hreinsa með nýlegri djúphreinsi- vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Hreingerningar - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 24839. Geymið auglýsinguna. Bingó - Bingó. Bingó verður í Lóni við Hrísalund sunnud. 7. des. kl. 3.00 e.h. Fjöldi góðra vinninga m.a. Flugfar R.-vík - Ak. - R.vík, vöruúttekt í Hag- kaup og margt fleira. Skagfirðingafélagið. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Ökukennsla. Kenni á Peugeot 504. Útvega öll kennslugögn. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Teppaland Teppaland - Dúkaland Sænska KÁHRS parketið fæst í mörgum viðartegundum. Gæða- vara á góðu verði. Nýkomnar mottur í miklu úrvali, verð frá kr. 495,- Opið laugardaga. Verið velkomin. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bolstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, simi 25322. Heimasími 21508. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Skrifborð, skatthol, forstofuspegl- ar með undirstöðum, hljómtækja- skápar, strauvél, eldavél sem stendur á borði, barnarúm, sófa- sett, hjónarúm. Hansahillur með járnum, uppistöðum og skápum. Pírahillur og uppistöður og margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni og húsgögn í umboðssölu. Mikil eftir- spurn. Bíla- og húsmunamiðiunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Vanish undrasápan. Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein- indi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blettaeyð- ar ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíu-, blóð-, gras-, fitu-, lim-, gos- drykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja- bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-, tússpennablek og fjölmargt fleira. Nothæft alls staðar t.d. á fatnað, gólfteppi, málaða veggi, gler, bólstruð húsgögn, bílinn utan sem innan o.fl. Úrvals handsápa, algjörlega óskaðleg hörundinu. Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig i fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Fáið undrið inn á heimil- ið. Heildsölubirgðir. Logaland, heildversiun, sími 91-12804. FUNDIR MESSUR ATHUGID St.: St.: 59861247 VII 4. I.O.O.F. - Obf. 1=168123810 = FL. I.O.O.F. 2 = 168125814=9. I. templara fund. Æ.t. I.O.G.T. Stúkan ísa- fold fjallkonan nr. 1. Fundur verður 4. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili Varðborg. Kaffi eftir Lionsklúbburinn Huginn. Fundur fimmtudaginn 4. des- ember kl. 19.30 að Hótel KEA. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnasamkoma á Möðruvöllum laugard. 6. des. kl. 11.00. Æskulýösfundur á Möðruvöllum laugard. 6. des. kl. 13.30. Bægisárkirkja. Aðventuguðsþjón- usta sunnud. 7. des. kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Skjaldarvík. Aðventuguðsþjón- usta sunnud. 7. des. kl. 16.00. Sóknarprestur. Stærri-Árskógskirkja: Barnasamkoma sunnud. 7. des. kl. 11.00. Pétur Þórarinsson. Muniö minningarspjöld Kven- félagsins Hlíðar. Allur ágóði rennur til barnadeildar F.S.A. Spjöldin fást í Bókabúð Huld í Hafnarstræti og Huld í Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri, símaaf- greiðslu Sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl. Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhús- inu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta útgáfu á kennslugögnum fyrir hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu. Jón Helgason: Kvæðabók Mál og menning hefur sent frá sér Kvæðabók, safn ljóða og ljóðaþýðinga Jóns heitins Helga- sonar prófessors; Agnete Loth annaðist útgáfuna. í bókinni eru öll þau kvæði sem Jón birti í safninu Úr Iand- ........ " "" Borgarbíó BMX meistararnir. Miðvikud. kl. 6. Miðvikud. kl. 9. „í svaka klemmu“ (Ruthless People) Sam Stone fer ekki dult meö það - a.m.k. ekki við Karol vinkonu sina - að hann hafi ekki gifst Barböru konu sinni af ást. Honum var sagt að faðir hennar, forríkur, hlyti að deyja þá og þegar svo að hann hafi beðið dótturinnar og fengið jáyrði. En karlinn dó alls ekki samkvæmt von Sams, því hann lifði (hvorki meira né minna en 15 ár. Með dauðann á hælunum. Miðvikud. kl. 11. Miðapantanir og upplýsingar I simsvara 23500. Utanbæjarfólk simi 22600. suðrí, bæði frumútgáfunni 1939 og síðari útgáfum, ennfremur ljóðaþýðingarnar úr bókunum Tuttugu eríend kvæði og einu betur og Kver með útlendum kvæðum. Pá eru í bókinni prent- uð í fyrsta skipti kvæðin Enginn veit, Kom milda nótt, Bifbrá, Býsna margt og brot úr Dante- þýðingu. Ennfremur eru í safn- inu ein sjö gamankvæði, sem Jón lét aldrei sjálfur á prent, Úrsus og Gólon, Kappróður, Minni Leníns, Umsókn, Verkfræðinga- kvæði, Ræða og Fljúg, fugl, fljúg. Má því ætla að öllum unn- endum kveðskapar Jóns Helga- sonar þyki fengur í þessari bók, þar sem svo miklu efni er safnað saman sem ýmist hefur lengi ver- ið ófáanlegt eða aldrei birst áður. Kotárgerði og Stekkjargerði Efri hluta Oddeyrar. Hluta af Qerða- hverfi II frá næstu mánaðamótum. ................. "" 1 11 Gengisskráning 2. desember 1986 Eining Kaup Sala Dollar 40,340 40,460 Pund 57,787 57,959 Kan.dollar 29,189 29.275 Dönsk kr. 5,4275 5,4437 Norsk kr. 5,3826 5,3986 Sænsk kr. 5,8745 5,8919 Finnskt mark 8,2902 8,3148 Franskur franki 6,2606 6,2792 Belg. franki 0,9859 0,9888 Sviss. franki 24,5826 24,6557 Holl. gyllini 18,1344 18,1884 V.-þýskt mark 20,5016 20,5626 ítölsk líra 0,02956 0,02965 Austurr. sch. 2,9137 2,9224 Port. escudo 0,2740 0,2748 Spánskur peseti 0,3025 0,3034 Japanskt yen 0,24886 0,24960 Irskt pund 55,716 55,881 SDR (sérstök dráttarréttindi) 48,9932 49,1389 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. it; Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar, GUNNLAUGS TRYGGVA GUNNARSSONAR, i Kasthvammi. Systkini hins látna og aðrir vandamenn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.