Dagur - 09.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 09.12.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 9. desember 1987 Jólatilboð! 2 herraskyrtur í pakka. Verð aðeins kr. 945.- ★ 10% jólaafsláttur ★ Sli* 'k kr. 44,00 Hiiiii wm$m •.-ji-íftvWíí: •iWÍÍi’iiiiiiiii: iÍlll|9,Öp mmKm iSiiillliiliwlSIÍillliilii ^ Ver/ð velkomin Hi HAGKAUP Akureyri Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrif- stofu embættisins á neðangreindum tíma: Sveinbjarnargerði 2, Svalb., þingl. eigandi Jónas Halldórs- son, föstud. 11. des. ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnaðarbanki íslands hf., Búnað- arbanki (slands, Friðjón Örn Friðjónsson hdl., Brunabóta- félag íslands og Ve ðdeild Landsbanka fslands. Túnsberg, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eigandi Svein- berg Laxdal, föstud. 11. des. ’87 kl. 17.20. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Aðalbraut 45, Raufarhöfn, þingl. eigandi Anton Sigfússon, föstud. 11. des. '87 kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Veð- deild Landsbanka íslands, Olalfur Axelsson hrl. Garðarsbraut 48, Húsavík, þingl. eigandi Foss hf., föstud. 11. des. '87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Iðnaðarbanki íslands hf., Tómas Þorvaldsson hdl., innheimtumaður ríkissjóðs, Gísli Baldur Garðarsson hrl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Reykir II, Hálshreppi, þingl. eigandi GuðmundurHafsteins- son, föstud. 11. des. ’87 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður og innheimtumaður ríkissjóðs. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur. Hrefna Brynjúlfsdóttir 22 ára kantsmassari Guðfinna Aðalgeirsdóttir 16 ára miðjusmassari Blaklið KA Kvennaliö KA í blaki hefur átt frekar erlitt uppdráttar í vetur og tapaöi hverjum leiknum af öðrum þar til um síðustu helgi. Þá gerði liðið góða ferð á Neskaupstað og náði í sín fyrstu stig. I KA- liðinu er blanda af ungum og efnilegum stúlkum og svo aftur reyndari leikmönnum, eins og þeim Höllu Halldórsdóttur, Hrefnu Brynjólfsdóttur og Heiðu Einarsdóttur. Þjálfari liðsins er Sigurður Arnar Ólafsson en hann er sennilega betur þekktur sem leikmaður með karlaliði félagsins. En eins og fyrr sagði komst lið- ið á sigurbraut um síðustu helgi og vonandi tekst stúlkunum að halda sér á þeirri braut sem lengst. KA-liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum í vetur: Freydís Arngrímsdóttir 23 ára uppspilari Halla Halldórsdóttir 20 ára kantsmassari Gréta Júlíusdóttir 16 ára miðjusmassari Karítas Jónsdóttir 17 ára miðjusmassari Auður Ingólfsdóttir 17 ára uppspilari Margrét Laxdal 17 ára miðjusmassari Heiða Einarsdóttir 21 árs skálínusamssari Þuríður Þorsteinsdóttir 17 ára miðjusmassari Signý Hreiðarsdóttir 19 ára uppspilari Hulda Gunnarsdóttir 16 ára kantsmassari

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.