Dagur - 01.12.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 01.12.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 1. desember 1990 helgarkrossgátan Fálkaorðan Tilboö óskast í smíöi heiðursmerkja hinnar íslensku fálkaoröu. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa eru beðnir um að tilkynna þaö skriflega fyrir 10. desember nk. til Orðunefndar, Stjórnarráöshúsinu viö Lækjargötu, 150 Reykjavík. Opio til M. 16.00 í dag 1. desember HAGKAUP Akureyri Menntamálaráðuneytið Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO), styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rann- sóknastofnanir á sviði sameindalíffræði. Nánari upplýsingar fást um styrkina í menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, og þar eru einnig fyrir hendi skrár um fyrirhuguð nám- skeið og málstofur á ýmsum sviðum sameinda- líffræði sem EMBO efnir til á árinu 1991. Umsóknareyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze, Exe- cutive Secretary, European Molecular Biology Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022 40, Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 16. febrúar og til 15. ágúst en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytið, 28. nóvember 1990. Menntamálaráðuneytið Styrkir til náms í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. 1. Dönsk stjórnvöld bjóöa fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Danmörku námsáriö 1991-92. Styrkirnir eru aetlaöir þeim sem komnir eru nokkuð áleiðis í háskólanámi og eru miðaðir við 9 mán- aða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeirri ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 3.820 d.kr. á mánuði. 2. Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islending- um til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi námsárið 1991-92. Styrkurinn er veittur til níu mánaða dvalar og styrkfjárhæðin er 3.000 finnsk mörk á mán- uði. 3. Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskólanáms ( Svíþjóð námsárið 1991-92. Styrkfjár- hæðin er 5.760 s.kr. á mánuði í 8 mánuði. Jafnframt bjóða sænsk stjórnvöld fram tvo-þrjá styrki handa Islendingum til vísindalegs sérnáms í Svíþjóð á sama háskólaári. Styrkirnir eru til 8 mánaða dvalar en skipting í styrki til skemmri tíma kemur einnig til greina. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi staðfest afrit próf- skírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 28. nóvember 1990. ~í - á I j] É V Metés l <• RiSS Uatitœ ki falrnoS Tonn Utivero. 5kipi& eftir R tjk 1 1 1 Fesia. 1. w Stjórrt- rnáta - flokkur ii igsr ÍMk ' 'r '- -> mm anr Votir V V > • Há/rnuf Kona Spor Félagar Tottuóu Vcikl Samhl. Fljót fjerbergi Vik ; 3. > Gafusöm Bua tiL L 10. ; - Fa>&L oP V lókicI Rásir V Tala S krökv- uöu 2>ay>s ; >■ ; - Hreyfing listi - GlaSur : 2. V fourtg 4 Fuqqi — \ t Kogur V Kastar Forfodur Fornafa T V Hofétfijjá Rual Rtjk V/ - 5- - - Forsein■ Vafc SatnUl- II. Sam hl Nál Frihar flœtlun Laq- heaia AhaícU Faka g. Kona RlÍ (fornt) N V V. T6r)Y] Hán ttá mt' upphf- Tónn V / 0 : 4. V - > Honriub- un n rt V J Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 155“ Sigurlína Eiríksdóttir, Smáragrund, 566 Hofsósi, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu nr. 152. Lausnarorðið var Skóla- ljóð. Verðlaunin, bókin „Refurinn“, verða send vinnings- hafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „í sann- leika sagt - lífssaga Bjarnfríðar Leósdóttur“. Elísabet Þor- geirsdóttir skráði. I kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Bjarnfríður Leósdóttir er kunn baráttukona. Hún sat í stjórn Verkalýðsfélags Akra- ness í aldarfjórðung og var félagi í Alþýðubandalaginu frá stofnun þess og sat um skeið á Alþingi. Bjarnfríður kvaddi flokkinn þegar henni þótti hugsjónir hans fyrir borð bornar af forystumönnunum... Bjarnfríður rekur sögu sína á opin- skáan og heiðarlegan hátt. Hún segir tæpitungulaust frá bak- tjaldamakki í verkalýðshreyfingunni og hlífir engum...“ Utgefandi er Forlagið. A Cö,- ,(r>, A A Taln M r "fl T -fl, M U,fhr SkMdy r O M ft u R s fi A/j Ctra flti ’k ú R R fl 1 • N Ar,<II forut* ’ó ’s í' U M A Créiur ■Ujtmi rt tHvh S.lfur T U V € M U s fotntU /?«■ '£ G & fí u f ’ft ftt L i Ohtft (?u«« Cr R u G- & i/ & ± R 0 © Bor rí* fí \ T fi u l/ 1 T a » 5«»*/ s 5 T R I k R E F -ÍJ 6 T L r I N JAJ Oirt R r t> flft Bo-st L o fí Ð ikyld M £ E & I N u fí u k fi M s I © V Tl ÍS fj ú H fl 'p T V u R R fí fí ó 'fi r ft f? f 'fl fi St.kl Ð L fi s s fi H /f k fc Etísalxír &orgeirs<.tóttir skráöi Helgarkrossgáta nr. 155 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.