Dagur - 14.11.1992, Page 14

Dagur - 14.11.1992, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 14. nóvember 1992 IIM VÍÐAN VÖLL Furður Heimsins mesti sérvitringur var efnafræðingurinn Henry Cavend- ish (1731-1810). Hann var ríkur og ótrúlega feiminn og hafði sam- band við þjónustufólk sitt með því að skrifa bréfmiða til þess. Ef einhver mætti honum innanhúss var þeim sama sagt upp vistinni samstundis. Cavendish lét byggja sérinngang í húsið. Þann inngang mátti enginn nota nema hann. Jafnvel þegar hann lá banaleguna mátti enginn koma inn í herberg- ið. Cavendish uppgötvaði hydrogen 1766 og árið 1784 sann- aði hann að vatn er samband vatnsefnis og súrefnis. Alfræði Blek: Litaður vökvi eða þykkni notað til að skrifa, teikna eða prenta. Blek var þekkt í Egypta- landi og Kína þegar um árið 2000 fyrir Krist. í mörgum tegundum bleks eru plöntulitir en gervilitar- efni eru æ meira notuð. Málm- söltum er oft blandað í blek til að auka endingu þess. Litarefnin eru uppleyst í vatni eða olíu og stundum fest með kvoðu eða lím- efni. Á miðöldum gerðu íslend- ingar sér blek með því að sjóða Dagskrá fjölmiðla Krafan er... Brynjólf í lögregluna. Brynjólfur Brynjólfsson, matreiðslumaður, er á við iðnasta umferðarlög- regluþjón á Akureyri. Hann hef- ur oftlega sýnt lesendum Dags myndir af bílum sem lagt er ólög- lega, eða óhönduglega, og bent á ýmislegt sem betur mætti fara í umferðinni. Það er því sjálfsögð krafa að Brynjólfur fái búning og merki og derhúfu og helli sér í umferðareftirlitið á Akureyri því ekki veitir af að bæta umferðar- menninguna. saman sortulyngsseyði og sortu og leggja í löginn spæni af hráum grávíði, seyða hann og sía. Einnig var notað sótblek og kálfsblóð en það vildi úldna. Spaug Finnur Árnason, garðyrkjuráðu- nautur, sendi eitt sinn kunningja- fólki sínu austur á Þórshöfn nokkuð af grænmeti, þar á meðal stóra agúrku. Löngu seinna heimsótti Finnur þetta fólk og með því fyrsta sem húsfreyjan sagði við hann var þetta: „Ekki gekk það vel með þetta langa, digra, sem þú sendir mér. Ég setti það strax niður í garðinn, en það hefur ekki komið svo mik- ið sem eitt blað upp af því - og sparaði ég þó ekki áburðinn. Ja, það má segja, því er skömm af stærðinni." „Því var nú eiginlega ætlaður annar staður,“ sagði Finnur og glotti. Kristmann skáld Guðmundsson ræddi við annað skáld um nýút- komna skáldsögu eftir Jökul Jakobsson (Jónssonar, prests og rithöfunds). Ekki líkaði þeim alls kostar við verkið. „Ætli pabbi hans hafi ekki hjálpað honum við þetta?“ sagði viðmælandinn. „Nei, svo bölvað er það nú ekki,“ svaraði Kristmann. Heilsa Heilbrigðir læknar og lítilræði um reykingar Meirihluti lækna sem starfa við Harvard háskóla í Bandaríkjunum reykir ekki (97%), notar alltaf bílbelti (86%), tekur smjörlíki og hliðstæðar afurðir fram yfir smjör (78%), borðar fisk einu sinni í viku eða oftar (65%), notar tannþráð að minnsta kosti þrisvar í viku (60%), drekkur tvo kaffi- bolla eða minna á dag (58%) og stundar líkamsrækt minnst þrisvar í viku (53%). Þetta kemur fram í könnun sem gerð var á síðasta ári. Niðurstöðurnar eru taldar benda til þess að þeir sem búa yfir meiri vitneskju um heilbrigða lífshætti tileinki sér þá þekkingu. Ýmis ráð hafa verið nefnd þegar reykingamenn búa sig undir að hætta. Hér eru nokkur þeirra: l) Kauptu aðra tegund en áður. I) Geymdu sígaretturnar, eldspýturnar og ösku- bakkann ekki á sama stað. I) Burstaðu alltaf tennurnar áður en þú færð þér síga- rettu. l) Haltu á sígarettunni í þeirri hendi sem þú ert ekki vanur. l) Reyktu sígarettuna aðeins til hálfs. l) Tæmdu öskubakkann sjaldan, en þegar það er gert má setja innihaldið í glerkrukku og hella vatni í hana. Rétt er að líta oft á þessa ógeðslegu upplausn. Málshættir Kalt er kattareyrað og konuhnéð. Þegar kötturinn er úti, Ieika mýsnar inni. Sjónvarpið Laugardagur 14. nóvember 14.30 Kastljós. 15.00 íslandsmótið í körfu- knattleik. Bein útsending frá leik Hauka og Tindastóls í Japis* deildinni, sem fram fer í Hafnarfirði. 16.45 íþróttaþátturinn. 18.00 Ævintýri úr konungs- garði (20). 18.25 Bangsi besta skinn (17). 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Strandverðir (11). (Baywatch.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (1). (The Cosby Show.) 21.10 Haukur í lit. Sjónvarpið endursýnir nú, til minningar um Hauk Morthens söngvara, þátt frá 1977, þar sem Haukur og hljómsveit hans skemmta gestum í sjónvarpssal. 21.45 Fárleg sjóferð. Seinni hluti. (Voyage of Terror - The Achille Lauro Affair.) 23.15 Forfallni kúrekinn. (Drugstore Cowboy.) Bandarisk bíómynd frá 1989, um hóp fíkla sem rænir verslanir til þess að verða sér úti um eiturlyf. 00.55 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 15. nóvember 13.36 Meistaragolf. 14.30 Klri og Andró á Broadway. (Kiri Te Kanawa and André Previn Play Broadway.) 15.16 Rita Hayworth. (Rita Hayworth - Danring Into the Dream.) Bandarísk heimildamynd um leikkonuna og kyntáknið Ritu Hayworth. 16.15 Gjaldþrot heimilanna - Hvað er til ráða? Á undanfömum árum hafa stöðugt fleiri einstaklingar og heimih orðið gjaldþrota af ýmsum ástæðum. í þættinum er fjallað um þennan vanda og rætt við fólk sem hefur frá sárri reynslu að segja og við full- trúa fyrirtækja og stofnana þar sem fólk getur leitað aðstoðar. 16.55 Öldin okkar (2). (Notre siécle.) 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Ólöf Ólafsdóttir, prest- ur i Skjóli, flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Brúðumar í speglinum. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bölvun haugbúans (1). (The Curse of the Viking Grave.) Kanadískur myndaflokkur um þrjú ungmenni sem finna fornan vikingahaug og fjarlægja úr honum spjót. 19.30 Auðlegð og ástriður (39). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vínarblóð (8). (The Strauss Dynasty.) 21.25 Evrópumót bikarhafa i handbolta. Bein útsending frá lokakafla leiks Vals og Maistas Kiaipeda frá Litháen. 21.50 Dagskráin. 22.00 EES (1). Hvers vegna evrópskt efna- hagssvæði? 22.10 í þoku ljósri vindar vefa. Þáttur um Hannes Sigfússon skáld. 23.00 Til heiðurs Sevilla. (Homage á Séville.) Þýsk/spænskur sjónvarps- þáttur, þar sem söngvarinn góðkunni, Placido Domingo, fer með okkur um Sevilla, segir frá sögu og merkum stöðum borgarinnar og tek- ur lagið. 00.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 16. nóvember 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Skyndihjálp (7). 19.00 Hver á að ráða? (5). 19.30 Auðlegð og ástríður (40). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skriðdýrin (1). (Rugrats.) Bandarískur teiknimynda- flokkur eftir sömu teiknara og gerðu þættina um Simp- sonfjölskylduna. Hér er heimurinn séður með aug- um ungbama. 21.00 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttavið- burði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. 21.30 Litróf. 22.00 EES (2). í þættinum verður fjallað um vömviðskipti á Evrópska efnahagssvæðinu. Hvað er átt við með frelsi í vömvið- skiptum innan EES? Hver er tilgangurinn með þvi að koma því á og hver verða áhrifin á íslandi? 22.10 Ráð undir rifi hverju (6). Lokaþáttur. 23.05 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Laugardagur 14. nóvember 09.00 Með afa. 10.30 Lisa i Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræður. 11.15 Sögur úr Andabæ. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Landkönnun National Geograpbic. 12.55 Visa-Sport. 13.25 Sæl systir. (Hello Again.) Gamanmynd um lif og dauða. Aðalhlutverk: Shelley Long, Judith Ivey og Gabriel Byrne. 15.00 Þrjúbíó. Ferðir Gúllívers. 16.30 Sjónaukinn. í þessum þætti ræðir Helga Guðrún Johnson við Lydiu Pálsdóttur. 17.00 Hótel Marlin Bay. Níundi og síðasti þáttur. 18.00 Popp og kók. 18.55 Laugardagssyrpan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.30 Landslaglð á Akureyri 1992. „Um miðja nótt“ er sjöunda lagið sem keppir til úrshta á Akureyri 20. nóvember nk. 20.40 Imbakassinn. Fyndrænn spéþáttur með grinrænu ívafi. 21.00 Morðgáta. 21.50 Pottormur í pabbaleit. (Look Who's Talking.) í upphafi þessarar fmmlegu gamanmyndar er tilvonandi pottormurinn Mikey í æsi- legasta kapphlaupi lífsins, keppninni um hver er fyrstur til að frjóvga eggið. 23.25 Guðfaðirinn III. (The Godfather Part III.) Myndin fjallar um Corleone fjölskylduna. Sem fyrr leikur A1 Pacino höfuð fjölskyld- unnar, Michael Corleone. Michael er orðinn rúmiega sextugur og er ekki heill heilsu. Auðlegð hans og áhrif hafa aukist í gegnum árin en hann hefur þurft að borga fyrir þau með blóði og fjarlægst ástvini sina. Michael finnur að endalokin nálgast og reynir að koma viðskiptunum í löglegan farveg, tryggja öryggi fjöl- skyldunnar og vinna aftur traust þeirra sem standa honum næst. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Mannrán. (Target.) Konu nokkurri er rænt í Paris. Eiginmaður hennar og sonur fara þangað í von um að finna hana. Stranglega bönnuð börnum. 03.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 15. nóvember 09.00 Regnboga-Birta. 09.20 Össi og Ylfa. 09.45 Myrkfælnu draugarnir. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Blaðasnápamir. 12.00 Fjölleikahús. Heimsókn í erlent fjölleika- hús. 13.00 Ópera mánaðarins. Kata Kabanova. 14.50 NBA deildin. 15.15 Stöðvar 2 deildin. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Listamannaskálinn. 18.00 60 mínútur. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. 20.30 Landslagið á Akureyri 1992. Nú er komið að áttunda lag- inu sem keppir til úrslita í Landslaginu og heitir það „Til botns". 20.40 Lagakrókar. 21.30 Endurfundur. (Kaleidoscope.) Þrjár litlar stúlkur eru skildar að og komið fyrir hjá vanda- lausum eftir að foreldrar þeirra eru myrt. Aðalhíutverk: Jaclyn Smith, Perry King, Colleen Dew- hurst og Donald Moffat. 23.00 Tom Jones og félagar. (Tom Jones - The Right Time.) 23.30 Karate-strákurinn II. (The Karate Kid n.) Daniel og Miyagi fara til Japans. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki (Pat) Morita, Nobu McCarthy og Martin Kove. Bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 16. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 17.55 Furðuveröld. 18.05 Óskadýr barnanna. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Landslagið á Akureyri 1992. Lagið „Leiktækjasaiur" er það niunda sem keppir til úrslita. 20.40 Matreiðslumeistarinn. 21.10 Á fertugsaldri. 22.00 Saga MGM-kvikmynda- versins. (MGM: When The Lion Roars.) 22.50 Ólympiuleikar fatlaðra. (Paralympics) Einstök heimildarmynd um Ólympíuleika fatlaðra 1992 en eins og flestir liklega muna stóðu fulltrúar okkar sig sérstaklega vel. 23.20 Hroki og hömlulausir hleypidómar. (Pride and Extreme Predjudice) Bresk sjónvarpsmynd sem gerð er eftir bók metsölu- höfundarins Frederick Forsythe. Brian Dennehy er hér í hlutverki bandarisks leyniþjónustumanns sem á fótum sinum fjör að launa, bæði undan KGB og eigin mönnum. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Simon Cadell og Lisa Eichhom. Bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Rásl Laugardagur 14. nóvember HELGARÚTVARPIÐ 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. 10.30 Tónlist. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 Fréttaauki á Iaugardegi. 14.00 Leslampinn. 15.00 Listakaffi. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Söngsins unaðsmál. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tölvi tímavéi. 17.05 ísmús. 18.00 „Icemaster", smásaga eftir Sveinbjörn I Baldvins- son. Höfundur les. Frönsk flaututónlist. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múh Ámason. 20.20 Laufskálínn. Umsjón: Haraldur Bjama- son. (Frá Egilsstöðum.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Píanótrió í d-moll ópus 120 eftir Gabricl Fauré. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 15. nóvember HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Kirkjutóniist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist é sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur séra Guðmundur Óskar Ólafsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Óður til mánans".

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.