Dagur


Dagur - 18.11.1994, Qupperneq 8

Dagur - 18.11.1994, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Föstudagur 18. nóvember 1994 BR/EÐINCUR Spurningin - spurt á Akureyri Hvaða útvarps- og sjónvarpsefni er í mestu uppáhaldi hjá þér? Sigurlaug Stefánsdóttir: .Ég reyni að missa ekki af Ná- grönnum á STÖÐ-2 og hlusta á Frostrásina þegar hún er send út." Konný Kristjánsdóttir: .€g hlusta á morgun- og siðdegis- útvarpið á RÁS-2. Sjónvarpsfréttir og vandaðir. breskir þœttir." Siguröur Hilmar Hansen: „Dagstjós í Ríkissjónvarpinu og nánast altt RÁS-2." Jón Sverrir Sigtryggsson: .Ætli það sé ekki Melrose Place á STÖÐ-2 og síðan hlusta ég aðallega á Bylgjuna." Jón Helgi Jóhannsson: .Frœðslu-, framhalds- og viðtats- þœttir í Sjónvarpinu, fréttir og Pjóðarsálin á RÁS-2." Hvað veistu? Mér finnst ég varla heill né hálfur maður og heldur ósjálfbjarga, þvi er ver. Ef vœrir þú hjá mér, vildl ég glaður verða betri en ég er. Þekktar tjóðlinur úr Óskalögum sjúklinga og Á frívaktinni. tHver orti? vnpnuítgs" Jnujipfq -1!A !pn]|D>t pipph JDuosd6]3h suudljoí 6ot )6B|)Dj))n6 P!A n)0)duJ9l)M p UU| 6uos 6o jnunppfi jossscf udujds i))es uossuuipfunA uuiiiau jmuipfmiA _í etdlínunni Hlutavetta til styrktar Sophiu Hansen Hver er maðurinn? Afmœlisbörn helgarinnar Óskar Óli Jónsson 40 ára Grundargiti. Reykdcelahreppi Laugardagur 19. nóvember Bjarni Jónas Jónsson 40 ára Urðarbraut 2A. Blönduósi Laugardagur 19. nóvember Pórhalla Guöbjartsdóttir 30 ára Mýrarbraut 28. Btönduósl Laugardagur 19. nóvember Guðmunda Dýrfjörö 50 ára Norðurtúni 3. Siglufirði Sunnudagur 20. nóvember Halldór Pétur Sigurðsson 40 ára Efri-Pverá. Pverárhreppi Sunnudagur 20. nóvember Svar við „Hver er maðurinn" Dunjnys)uepn)s geuu UJQÍ9 J9 J9H 7,961 CIJP |Jfiejn>tV p wnuDio>tsD)uuðH djJ )S|pDj|j>tS)n ‘jD[æqjDJfiðjn>tV JDpuðpjDunjpip !J9.f)SJDp)!ðp ‘uossjiðiJpq ujo|g Synt á Sólborg Sund er einhver hollasta hreyflng sem hœgt er að hugsa sér, jafnt fyrir unga sem aldna. Þessi sundgarpur dró hvergi af sér þegar Robyn Redman, tjósmyndari Dags, leit við á Sólborg á dögunum og smelltl af þessarl mynd. Verðum að spila skynsamlega - segir Patrekur Jóhannesson í kvöld verður stórleikur í Nissandeildinni í handknatt- leik þegar FH-ingar koma í heimsókn í KA-heimilið. Leikir liðanna hafa ávallt verið mjög skemmtilegir og Patrekur Jóhannesson tekur nú í fyrsta sinn þátt í þeim stag. „Petta verður hörku- leikur. Ég frétti að þeir hefðu komist í 9:1 hér í fyrra og síðan hefði orðið jafntefli. Við verðum að stoppa hraðaupphlaupin hjá þeim og við verðum að spila skynsamlegan sóknarleik ef við eigum að eiga séns í þá." sagðl Patrekur. Peir brœður Erlendur Hallgrímsson. nemandl í 8. bekk Gterárskóla, og Hólmgeir Hallgrímsson. nemandi í 6. bekk Oddeyrarskóla. hétdu nýtega hlutaveltu til styrktar baráttu Sophiu Hansen til að fá dœtur sínar aftur heim frá Tyrklandi. Þeir brœður söfnuðu 2.700 krónum. Texti/mynd:GG \ Heilrœði dagsins Drjúg eru morgun- \zy Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Ég reikna með þvi að teggja af stað í Eyjafjörð- inn skömmu eftir hádegl á morgun ásamt fétögum mínum í Karlakórnum Heimi en kórlnn sklpa um 60 söngvarar." sagðl Þorvald- ur G. Óskarsson, bifvéla- virki á Sleitustöðum í Skagafirðl. „Vlð œtlum að halda tvenna tónlelka, á morgun I Akureyrarklrkju og annað kvöld I Freyvangi og ég vonast eftir því að sjá sem flesta. í fyrra sungum við í Gterárkirkju og þá var hvert sœtl skipað. Að tön- leikunum loknum höldum vlð heim og á sunnudaglnn reikna ég með þvi að sinna Qms- um stöfum hér heim á Sleitustöðum," sagði Þorvaldur. Sterkur bjór Árið 1985 var bruggaður í Bret- landi bjórtegund- in Roger & Out, sem fróðir menn telja vera heims- ins sterkasta bjór, hvorki meira né minna en 16,97.. Spurningin hvort ekki sé nœr sanni að kalla þennan mjöð léttvín?

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.