Dagur - 18.03.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 18.03.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 18. mars 1995 Spáð í stjörnur helgarinnar - eftir B. Kr. Fyrst þú vilt endilega kom- ast til met- orða og ert krati fyrir, segðu þá bara að þú sért systir þín, eða bróðir þinn, eða eitthvað skyldur þér. Klæddu þig vel. Vertu með húfu og vettlinga, vertu í úlpu og stígvél- um. Vefðu trefli um and- iitið á þér. Náttúrugripa- safnið hefur lagt fé til höfuðs þér. Hættu að ganga með nærbuxurnar í rassvasanum, það er ekki normalt. Af hverju hættirðu ekki að ganga um í þessari nauts- húð og með þetta hrúts- horn vafið um höfuðið á þér? Það vita allir að þú styður Framsókn. Það koma upp smá vandamál hjá þér sem þarf að taka á. Ef mögulegt er skaltu láta frysta þig í nokkur ár. Þessar eilífu áhyggjur út af engu eru alveg að fara með þig. Áhyggjur af dollu undir tvinnakefli, hárlosi, Kvennalistanum, flösusjampói. Þetta hverfur. Vertu í blárri samfellu í kvöld. Þú skalt ekki lofa neinu sem þú getur ekki svikið og þú átt vísan frama í pólit- ík. Vertu Sjálfstæð(ur). Þú hefur það á tilfinning- unni að allir aðrir hafi það svo miklu betra en þú, séu gáfaðri, fallegri og vinsælli. Þetta er alveg rétt hjá þér. Það var ekk- ert að sjá í stjörnunum. Búið að eyða öllum gömlum spám, ertu nokkuð kommi? Ósköp er allt leiðinlegt og ómögulegt í kringum þig. Allir að naga náungann. Ertu á Þjóðvakafundi eða ertu í neðra? SR Farðu í að- gerði. Láttu breyta þér í ost. Þó að þér finnist að Kvennalistinn ætti að taka sér Chiccolínu til fyrir- myndar, skaltu ekki orða það við nokkurn mann. Hugsaðu þér... Norðlcndingar nældu sér í ivo fcrðavinninga í sólargctrauninni. Á myndinni cr Anna Guðmundsdóttir, hjá söluskrifstofu Úrvals-Útsýn á Akureyri, að afhenda þeim Steinþóri Oddssyni frá Akureyri og Urífu Erhardsdóttur frá Grenivík, vinninga sína. Steinþór fékk flugfar fyrir tvo til Glasgow í vinning en Drífa fékk flugfar fyrir tvo til Barcelona. Mynd: Haildór Sólargetraun Úrvals-Útsýnar: Afbragðs þátttaka - hátt í 10.000 manns tóku þátt Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn efndi til sólargetraunar í tilefni af útkomu sumarbæklinganna, sem komu út í janúar sl. og voru ferða- vinningar að andvirði 1,2 milljónir króna í boði. Farseólar til Kaupmannahafnar, Glasgow og Barcelona og einnig tveggja vikna ferðir til Portúgal og Mallorka. Allir feróavinningamir eru fyrir tvo. Þátttaka var með eindæmum góð en hátt í 10.000 manns svör- uðu þremur spumingum úr sumar- áætlun Úrvals-Útsýnar, sem allar tengdust nýjungum sumarsins. Dregið var þann 23. febrúar sl. Vinningshafarnir 10 eru víðs vegar aö, frá Bolungarvík, Akur- eyri, Keflavík, Hafnarfirði, Greni- vík, Njarðvík og Reykjavík. Úr frétlatilkynningu. H H ELGARIX EILABR0T k2 Umsjón: GT 25. þáttur Lausnir á bls. 16 Semvi Framferaflokknum Haegriflokknum tm 30.000 tonna þorskkvóta tímabundið! I Miðflokknum I hvem eftirtalinna ftokka fer mest rafmagn hjá meðalfjölskyldu? I Kælitæki R| Lýsingu Þvottatæki Hvaðan er Tryggvi Sigurðsson, sem sigraði í Bláfjallagöngunni um siðustu helgi? Frá Dalvík Frá ísafirði WM Frá Olafsfirði Um hvað snýst sú vísindagrein sem á ensku nefhist Apiologi? Hunangsflugur Kýr Köngulær Hver er talinn hugsanlegur arftakl Wllly Claes, framkvæmdarstjóra NATO, ef hann neyðlst til þess að segja af sér? Jacques Delors Offe Ellemann-Jensen WM Jón Baldvin Hannibalsson 6 Hvaða gjald skal grelða af hverjum útfluttum kynbótahesti með heiðursverðlaun? I 20.000 kr. B9 30.000 kr. WM 100.000 kr. En hvaða gjald skal greiða af hverrl útfluttri kynbótahryssu með heiðursverðlaun? D 3.000 kr. E9 5.000 kr. WM 16.000 kr. Hvað heitir tryggingayfirlæknir? I Björn Önundarson Karl Steinar Guðnason Júlíus Valsson 9 Löghcimili ræður sveitarfélagi þar sem maður er á kjörskrá - og kjördæmi. Við hvaða dag er mlðað fyrir kosnlngamar 8. apríl nk.? I I. desember sl. EJj Daginn i dag WM Kjördag 10 Hvað þýðir danska nafnorðið pigenavn? I Gælunafn E9 Stelpulegt nafn Upphaflegt ættarnafn konu Hvað heltir tyrkneska knattspymuliðið sem Eyjólfur Sverrisson spilar meö? I Besiktas PJ Galatasaray Trapzon 12 Hvenær lýkur almennum útivistartíma unglinga á aldrinum 13 til 16 ára frá I. maí til I. september á Akureyri? D «1.22 P* KI.23 B Kl. 24 En hvenær lýkur útivístartíma ungllnga á föstudags- og laugardagskvöldum árlð sem þelr verða 14 ára? II Kl. 24 allt áríð E* Kl. I allt árlð WM Fer eftlr árstíma CAMLA MYNDIN M3-1543 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beónir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (símsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.