Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Sigrún Steingrims- dóttir. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra í guðsþjón- ustunni. Prestarnir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Breiðholtskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Kaffisala kirkjukórsins eftir messu. Organisti Daníel Jónasson. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Kristín Sigtryggsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prest- ursr. Hjalti Guðmundsson. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Fella- og Hólakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragnar og Ágúst. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Pétur Sigurgeirsson bisk- up prédikar, sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar fyrir altari. Minnst verður 25 ára afmælis Hjálparstofnunar kirkjunnar. Stjórnarmenn lesa ritningarlestra. Organisti Lenka Mátéová. Prest- arnir. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barna- starf og guðsþjónusta fellur niður. Einar Eyjólfsson. Frikirkjan í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Garðakirkja: Messa kl. 14. Altar- isganga. Sr. Bragi Friðriksson. Sunnudagaskóli í safnaðarheimil- inu Kirkjuhvoli kl. 13. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Grafarvogskirkja: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börn úr Víðistaðasókn koma í heimsókn. Organisti Björn Þór Jónatansson. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Hallgrímskirkja: Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Ingólfur Guðmundsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveins- son. Hjallakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar syngur. Organ- isti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Krist- ján Einar Þorvarðarson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta fellur niður. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Sigrún Óskarsdóttir. Langholtskirkja, Kirkja Guð- brands biskups: Engin messa í dag. Laugarneskirkja: Lesmessa kl. 11. Ólafur Jóhannsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Opið húsfrá kl. 10. Munið kirkjubíl- inn. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Guðs- þjónusta í Seljahlíð laugardag kl. 11. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukórinn syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprest- ur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Organisti Viera Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludótt- ur og Sigurlínar ívarsdóttur. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Bjarki Sigurðsson og félagar í (slenska landsliðinu eiga fyrir höndum tvo erfiða leiki gegn Þjóðverjum um helgina. Tveir landsleikir 1 handknattleik um helgina: Þjóðveijar í Kópa- vogi og Laugardalshöll Um helgina leikur íslenska landsl- iðið í handknattleik fyrstu heima- leiki sína á árinu þegar Þjóðveijar koma í heimsókn og spila hér tvo vináttuleiki. Sá fyrri fer fram í Smára í Kópavogi á morgun, laugar- dag, og hefst klukkan 16.30 en sá síð- ari verður í Laugardalshöllinni á ^sunnudagskvöldið og hefst klukkan 20. Þjóðveijar hafa ætíð verið í hópi bestu handknattleiksþjóða heims en hafa þó átt erfiðar uppdráttar síðustu árin en áður. Þeir hafa jafnan verið íslendingum erfiðir mótheijar og síð- ast þegar þjóöirnar mættust, í heims- meistarakeppninni í Sviþjóð fyrir tæpum tveimur árum, unnu Þjóö- veijar með sjö marka mun. Þekktasti leikmaður Þjóðverja er markvörðurinn Andreas Thiel, félagi Kristjáns Arasonar hjá Bayer Dor- magen. Hann er að verða 35 ára gam- all en er enn á meðal bestu mar- kvarða heims. Ennfremur má nefna risann Volker Zerbe og hornamann- inn Mike Fuhrig sem er einn eftir úr hinu gamla stórveldi Austur- Þýskalands fyrir fall Berlínarmúrs- ins. íslenska liðið kemur beint úr norr- æna mótinu í Svíþjóð, sem lauk á miðvikudaginn, en þar vann ísland sigur á Danmörku og tapaði fyrir Noregi og Svíþjóð. Þetta eru aðrir tónleikar Kammersveitarinnar á þessu starfsári. Myndin var tekin á æfingu í vikunni. DV-mynd BG íslenska óperan á sunnudag: Tónleikar Kammer- sveitar Reykjavíkiir Á sminudaginn kl. 17 ætlar Kamm- ersveit Reykjavíkur að halda tón- leika í íslensku óperunni. Þetta eru aðrir tónleikar þessa starfsárs en þriöju tónleikar vetrarins veröa svo í mars. Flytjendur á þessum tónleikum verða Gerður Gunnarsdóttir, Sigur- laug Eðvaldsdóttir, Helga Þórarins- dóttir, Inga Rós Ingólfsdóttir, Sólveig Anna Jónsdóttir, Peter Máté, Ár- mann Helgason, Joseph Ognibene og einsöngvari er Ingibjörg Guðjóns- dóttir sópransöngkona. Á efnisskránni eru píanókvartett í a-moll eftir G. Mahler, Chanson perpetuelle op. 37, Le colihri op. 2 nr. 7 og Les papillions op. 2 nr. 3 öll efdr E. Chauson og sextett í Es-dúr eftir E. Dohnányi. Körfubolti DHL-deiidin: Grindavík - Skallagr Keilavík - Snæfell Tindastóll - Njarðvík. ÍR-Haukar. KR-ÞórA. »♦»•**•♦►.•«*».♦*•« «♦*•♦»«♦>•< Valur-Akranes. .S.20 •S.20 S.20 S.20 S.20 S.20 l.deifdkarla: BreiðabUk-KFÍ Höttur-Selfoss. ÍS-KFÍ. ÞórÞ.-LeíknirR. Höttur-Selfoss. .F.20 L.14 ..L.14 ..L.14 ...S.14 l.deild kvenna: ÍS-Njarðvík...............F.20 Keflavík - Breiðabhk.......L.14 Tindastóll - Grindavík......L.14 Handbolti 2. deild karla: BÍ-Grótta Breiðablik Keflavik L.13.30 S20 Badminton Unglingameistaramót TBR fer fram í TBR-húsunum laugardag og sunnudag. Keppt er í flokkum U-18, U-16, U-14 Og U-12. Útivist: Gamla þjóð- leiðinað Krísuvíkur- Aö venju verður fyrsta dagsferö Útivistar á nýju ári nýárs- og kirkjuferð. í tilefni af því aö þann 23. mars nk. eru tuttugu ár liðin síðan Útivist var stofnað hefjum' við ferðina á að ganga gamla þjóðleið að Krísuvikurkirkju en hún var fyrsta kirkjan sem heirn- sótt var í hinum árlegu nýárs- og kirkjuferðum félagsins. Að því loknu verður ekið til Hafnar- fjarðar og fjallað um kirkjur sem Hafiifirðingar hafa sótt í gegnum aldirnar. Kl. 14 veröur fariö til messu að Görðum hjá séra Braga Friðrikssyni prófasti. Eftir messu veröur gengin gömul alfaraleið niður í Hafnarfjörö. Brottfór er frá BSÍ, stansað verður á Kópavogshálsí, viö Ás- garð og Sjóminjasafnið. Kristján Bersi Ólafsson skólameistari verður sérlegur fylgdarmaður hópsins í ferðinni. Áætlað er að koma til baka á BSl um kl. 18. Ferðaféiag íslands: Þrettánda- brenna og gönguferð Á vegum Ferðafélags íslands veröur farin gönguferð á sunnu- daginn (Heiðmörk-Skógarlilíðar- kriki) og er brottför kl. 13. Fyrsta ganga ársins hjá FÍ er hins vegar í kvöld um Öskjuhlíð en gangan endar við brennu á Valsvellinum en frá þessu er bet- ur sagt amiars staðar í blaðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.