Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1995, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather: Utlit fyrir rigningu eða snjókomu um helgina Síöasti dagur jólahátíðarinnar er í dag og þótt ekkert lýsi skammdegiö jafn mikið upp og einmitt jólin' getur fólk nú glaðst yfir því að daginn er tekið að lengja. Þrettándinn, eins og þessi dagur er jafnan kallaður, býður upp á skemmtanir af ýmsum toga en nú ber svo við að uppákomur, sem tengjast þessum um- rædda degi, eru einnig haldnar á morgun, laug- ardag. ÞcUinig er DV t.d. kunnugt um að árleg uppá- koma Hestamannafélagsins Fáks verður á morgun. Þeir sem ætla á hana eða þá að njóta annarrar útiveru hér á höfuðborgarsvæðinu ættu að hafa hugfast að búast má við rigningu á morgun. Það ánægjulega við veðurspána er hins vegar að ekki er útlit fyrir að kait verði í veðri. Suðvesturland Talandi um suðvesturhornið þá má einnig geta þess að í Reykjavík má búast við vætu úr lofti á sunnudaginn. Þá gæti jafnvel farið að snjóa og líkur eru á að þá verði kaldara í veðri. Ekki er að sjá neinar stórfelldar breytingar á veðurlaginu eftir helgina og eins gott að hafa rigningargallann innan seilingar. Kaldast gæti orðið á mánudag, eða fjögurra gráða frost. Þá má nefna að í Keflavík verður súld á morgun en á sunnudaginn gætí farið að snjóa. Þar fer svo að rigna um miðja vikuna. Norðurland Á Norðurlandi skiptast á skin og skúrir í bókstaflegri merkingu í næstu viku. Á morgun verður t.d. skýjað á Akureyri og svo fer að snjóa á sunnudaginn. Eftír helgina verður áfram skýjað og svo fer að rigna um miðja vikuna. Á Sauðárkróki er svipað veðurútíit nema hvað súid verður þar á morgun. Hitinn fyrir norðan verður frá því að vera 3 gráður og niö- ur í 5 stiga frost. Austurland Samkvæmt spá Accu-Weather er gert ráð fyrir snjókomu á Austurlandi eftir helgina. Þetta á við um spá fyrir Egilsstaði á mánudag og miðvikudag en fyrrnefnda daginn gætí ver- ið fjögurra stíga frost. Á Hjarðarnesi verður ýmist skýjað eða rign- ing en á þriðjudaginn verður þó hálfskýjað. Vestfirðir Vætutíð er framundan á Vestfjöröum ef veð- urspáin, sem hér er að finna neðar á síðunni, nær fram að ganga. Fyrir þrjá daga af fimm hljóðar spáin upp á rigningu. A sunnudag verð- ur snjókoma en skýjað daginn eftír. Hina dag- ana verður rigning eins og fyrr.segir. Hitinn á Galtarvita verður mestur 3 stig en á sunnudag, þegar hann snjóar, gætí orðið 7 gráða frost. Suðurland Á Kirkjubæjarklaustri verður skýjað og rign- ing til skiptis og í Vestmannaeyjum verður súld um helgina. Þar verður skýjað á mánu- dag, alskýjað á þriðjudag og loks rigning á miðvikudaginn. Útlönd Hjá nágrönnum okkur á Norðurlöndum er ekkert sérstakt veður og varla hægt að öfund- ast út í þá. Hitanum er ekki fyrir að fara í Ósló, Stokkhólmi, Helsinki og Kaupmanna- höfn. í London er það öllu skárra en þar gæti þó farið að snjóa á mánudaginn en það er eitthvað sem Lundúnabúar eru ekki mjög vanir. Raufarhöfn Akureyri Egilssta&ir KefUivík R6ykiaVÍk Kirkjubæjarkh Þrándhelmur Helsinki llasgow Berlín London Frankfurt Lúxemborg Barceloi Algarvi Mallorca Borgir Algarve Amsterdam Barcelona Bergen Berfín Chlcago Dublin Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg Helslnkl Kaupmannah. London Los Angeles Lúxemborg Madríd Lau. Sunn. Mán. Þri. Mið. Borgir Lau. Sunn. Mán. Þri. Mið. 14/8 he 15/8 hs 15/7 hs 12/5 sú 10/3 sú Malaga 12/6 hs 14/6 hs 15/6 hs 12/4 sú 10/2 hs 4/0 hs 7/1 sú 5/-1 ri 3/-2 sk 5/0 hs Mallorca 8/4 sú 9/3 hs 11/5 sk 9/3 sú 5/0 hs 8/3 sú 11/3 hs 12/3 sk 8/0 sú 10/0 hs Mlaml 28/15 fir 24/13 hs 24/13 hs 24/13 is 24/15 hs 6/3 hs 6/2 sú 4/0 as 4/0 ri 2/-2 sn Montreal -2/-13 sn -6/-17 hs -7/-18 hs -7/-16 hs -5/-15 sn 0/-4 hs 2/-2 sk 3/-2 ri 2/-3 sn 4/-1 hs Moskva -8/-18 he -6/-13 hs -4/-9 hs -6/-H sn -8/-14 sn -3/-H sk -2/-8 sn -1/-7 hs 2/-4 hs 3/-2 sú New York 7/0 ri 4/-6 hs 3/-4 is 3/-2 hs 4/-1 sk 11/6 sú 9/2 sk 5/0 hs 5/0 hs 7/2 hs Nuuk -3/-10 sn -3/-12 sn -5/-15 sk -7/-18 hs -5/-15 hs 4/-1 sn 5/0 sk 6/1 sk 4/0 ri 6/0hs Orlandó 24/9 fir 17/5 hs 19/6 hs 19/8 is 23/10 hs 1/-3 hs 3/0 hs 2/-1 sn 2/-2 hs 4/0 hs Ósló 1/-2 as 2/-2 sn 0/-3 sn 1/-2 as 0/-4 sn 9/5 ri 6/2 sk 4/0 hs 6/0 hs 8/2 hs París 4/1 is 8/2 sk 7/1 ri 5/0 hs 9/3 hs 1/-4 hs 2/-1 sk 4/-1 sn 2/-4 sn 4/-2 hs Reykjavik 4/0 sú 2/-2 sn 1/-4 sk 4/0 as 4/0 ri 1/-4 hs 2/-3 sk 1/-4 sn 0/-4 sk -1/-5 sn Róm 8/1 sk 6/1 sk 8/2 sú 5/1 ri 7/0 hs 3/0 he 4/1 sk 4/0 as 2/-2 hs 4/0 sk Stokkhólmur 1/-1 sn 2/-2 sk 1/-4 sn 0/-4 sk 0/-4 sk 6/2 hs 9/4 sú 6/1 sn 4/0 hs 6/2 hs Vín 0/-3 sn 2/-3 hs 2/-2 as 0/-3 sn 0/-6 sk 18/8 sú 19/9 hs 19/9 hs 21/11 hs 21/11 hs Winnlpeg -14/-23 hs -12/-23 hs -11/-19 hs -8/-15 sk -4/-10 sn 2/-1 is 3/0 sk 2/-1 sn 3/-2 sk 5/0 hs Þórshöfn 9/3 ri 7/1 sú 5/3 hs 5/1 sk 7/3 ri 6/-2 he 7/-1 is 6/-3 sk 7/1 sú 5/-2 hs Þrándheimur 5/2 sn 4/-1 sú 4/-2 as 4/-2ri 2/-2 sn Vestmannaeyjar Horfur á laugardag Laugardagur nuagui Sunnudagur mdiiuudguf Hnujuudgui iviiuvikui Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga cLolHi nd Didnind aðo Ctlnnlndcl/olrli I íl/iiv ó rirfninríi ■ himrfhníA Stinningskaldi og rigning hiti mestur 4° hiti minnstur 0° Rigning eöa éljagangur hiílmestur 2° hiti minnstur -2° Mánudagur Þriöjudagur Miðvikudagur næstu daga Líkur á rigningu Þungbúiö og líkur Stinningskaldi og kalsi hiti mestur 1° hiti minnstur -4° hiti mestur 4° hiti minnstur 0° á rigningu hiti mestur 4° hiti minnstur 0° — . - ■■ :■■• ■ - .-v-" '■ Reykjavík Veðurhorfur á íslandi næstu daga Þórshöfn Vindstig - Vlndhraðl Vindstig 0 logn 1 andvari 2 gola 4 stinningsgola 5 kaldi 6 stinningskaldi 7 allhvass vindur 9 stormur 10 rok 11 ofsaveöur 12 fárviðri -(13 y -(14)- Km/ktst. Borgir Akureyri Egllsstaölr Galtarvlti Hjaröarnes Keflavíkurflugv. Raufarhöfn Reykjavík Sauöárkrókur Vestmannaeyjar Lau. Sun. Mán. Mið. 2/-1 sk 2/-2 hs 2/-1 ri 2/-1 sk 4/1 sú 2/0 sk 0/-3 sk 4/0 sú 3/0 sú 1/-5 sn 2/-1 ri 0/-7 sn 3/0 ri 2/-2 sn 4/1 ri 2/-1 ri 2/-2 sn 1/-5 sn 0/-5 sk 4/4 sn 0/-5 sk 1/-3 sk 1/-3 sk - 2/-2 sk 0/-5 sn 1/4 sk 0/-5 hs 1/-3 sk . 2/4 hs 3/0 ri 2/-1 hs 4/1 as 3/-1 sk 1/-3 hs 4/0 as 2/-1 sk 2/-2 ri 2/0 sn 3/-1 ri 3/0 ri 3/0 ri 4/0 ri 2/-2 sn 4/0 ri 3/0 ri 'O Moskva Skýríngar á táknum ^ sk - skýjað ~ as - alskýjað sú - súld s - skúrir þo - þoka þr - þrumuveður mi - mistur (^) he - heiðskírt 0 Is - léttskýjað 3 hs - hálfskýjaö V 9 9 ? R oo sn - snjókoma /fy ri - rigning 8° Vv- / Istanbúl \NAþena \ Horfur á láugardag Veðurhorfur í útlöndum næstu daga i ( < I í< í < < < < < i 4 4 j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.