Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1995, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 19 DV Tilsölu GSMfarsímar, besta veröiö,s. 562 6730... Lítið notaðir GSM farsímar, gott verð.. • Siemens....................34.900. • Nokia 1011.................34.900. • Alcatel 9109...............44.900. • Motorola 5200 Micro TAC.....44.900. • Bosch SC262 Cartel ........49.900. Veró er meó vsk. Eitt ár í ábyrgð... Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 562 67 30. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæli-, frystiskápum, kistum og þvottavélum. 4 mánaða ábyrgó. Ps. Kaupum bilaða, vel útlitandi kælis- kápa og -kistur. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, simi 91-21130. Vetrartilboö á málningu. Innimálning, verð frá 275 kr. 1; blönd- um alla liti kaupendum að kostnaðar- lausu. Opið v. daga frá 10-18 og laug. 10-14. Wilckens umboóió, Fiskislóó 92, s. 562 5815. Þýsk hágæðamálning, Útsala. Úrval af góóum fatnaði á frábæru verói. Allt að 60% afsláttur. Dæmi: rúllukragapeysur, áóur kr. 4.736, nú kr. 1.790, og hettupeysur, áður kr. 4.790, nú kr. 2.590. Fatalínan, Max-húsinu, Skeifunni 15, s. 568 5222. Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir: Grár, steingrár, vínr., rauóur, bleikur, d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár, Lgrænn, d-grsenn, svartur, brúnn. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Nýtt baö, greitt á 36 mánuöum! Flísar, sturtuklefar, hreinlætis- og blöndunartæki á góðu verói, allt greitt Éj 18-36 mánuðum. Euro,/Visa. ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Ath.! Gamalt dót og skrautmunir óskast keyptir, t.d. mánaóarbollar, leir- tau, styttur, vasar, skálar, vegg- og borðljós o.m.fl. S. 612187 e.kl. 19. Lagerhillur óskast. Vil kaupa Dexion- hillur eða sambærilegar, einnig bretta- hillur. Einnig óskast Volvo 240 ‘79-’83, í góðu lagi. S. 889060 kl. 13-17. Óskum eftir aö kaupa notuö skrif- stofuhúsgögn, skrifborð og möppuhill- ur. Aóeins vel með farin húsgögn koma til greina. S. 91-657222 á skrifstt. Rainbow ryksuga. Óska eftir notaóri Rainbow ryksugu. Uppl. í síma 91-878440, 985-23458 eða 91-675343. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 563 2700. ^_____________ Fatnaður Fataleiga Garöabæjar auglýsir. Ný sending af brúóarkjplum. Fata við- gerðir, fatabreytingar. Útsala á prjóna- fatnaði. Sími 656680. ^ Barnavörur Lækkaö verö - betri málning! Málning í 10% glans, 495 pr. 1 í hvitu, einnig ódýr málning í 5 og 25%: glans. ÓM búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. Ódýrt, ódýrt. Handlaug m/lyftitappatæki. Baðkar og blt. m/barka og úðara, wc m/haróri setu, allt á kr. 29.720. Baðstofan, Smiójuvegi 4a, s. 587 1885._____________________ Ódýru hreinlætistækin komin aftur! Handlaug m/bltæki, baökar m/bltæki og WC m/setu, allt fyrir aðeins 32.900. O.M. búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190. Útsala - Útsala. 10-70% afsl. af ljósum og lömpum. Rafmagn hf., Skipholti 31, sími 91-680038. Furuhjónarúm, 160x200, veró 20 þús. Upplýsingar í síma 562 8267. Óskastkeypt Traktorssnjóblásari óskast keyptur. Uppl. í síma 96-63146, Árni. 2ja ára hvítt amerískt barnarúm til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-652718. Heimilistæki Eldavél og ísskápur. Vantar eldavél í þokkalegu standi og ísskáp, helst með frysti. Upplýsingar í síma 552 2157 eftirkl. 18. ^ Hljóðfæri Samick píanó og flyglar. Ný sending. Mjög hagstætt verð. Greiósluskilmálar við allra hæfi. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 568 8611. Marschall bassamagnari 200 w, til sölu, lítió notaóur. Selst á 50 þús. staógreitt. Upplýsingar í síma 552 1146. Símsvari. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Antik. Antik. Gífurlegt magn af eigu- legum húsgögnum og málverkum í nýju 300 m2 versl. á hominu að Grens- ásvegi 3. Munir og Minjar, s. 884011. Úrval af fallegum antikhúsgögnum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977, og Antikmunir, Kringlunni, 3. hæó, simi 588 7877. §§| Ljósmyndun Gamlpr myndir af skipum Eimskipafé- lags Islands óskast, smáar sem stórar. Upplýsingar í síma 91-41616 eða 91- 43048. fl_______________________Tölvur Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286,386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Alla prentara, VGA skjái o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. 486 tölva til sölu, 40 MHz, 120 Mb diskur, 4 Mb vinnsluminni. Upplýsing- ar veitir Davíð í síma 563 7071 milli ld. 13 og 16.__________________________ Ef þú átt skjá og lyklaborö þá hef ég nýja 486-66 MHz, PC, með 8 Mb RAM, 540 Mb disk og fax modem, kr. 100 þús. S. 92-50186 og 91-41063. Þorkell. Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvömr. PóstMac hf., s. 666086. Óska eftir PC-SVGA, Multi eöa Appel lita- skjá í skiptum fyrir Wase ljósmynda- vél, 3 stk. linsur, flass og tösku. Uppl. í síma 91-46251 e.kl. 17. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljómtækjaviðgeróir, hreinsum sjón- vörp. Loftnetsuppsetningar og vióhald á gervihnattabúnaói. Gerum vió allar teg., sérhæfð þjón. á Sharp og Pioneer. Sækjum og sendum að kostnaðarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsvió: sjónvörp, loftnet, video. Umboósviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Radíóverkst., Laugav. 147. Viógeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgeró samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum útfarsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóðsetning myndbanda. Þýóing og klipping myndbanda. Bergvík hf., Armúla 44, sími 887966. cCDýrahald Frá HRFÍ. Veiðihundadeild heldur sæki- próf fyrir alla hunda í Sólheimakoti laugard. 4. feb. kl. 10 f.hád. Skráning á staðnum. Þátttökugjald kr. l.pOO. Próf- reglur fást á skrifstofu HRFI fyrir kr. 200, Opið 16-18 v.d._________ Glól er 3ja mánaöa kettllngur og mömmustrákur sem þarf,aó eignast gott framtiðarheimili. Áhugasamir hringió í síma 91-43631. V Hestamennska Félagar. Árshátíð hestamannafélagsins Fáks veróur haldin í félagsheimilinu laugard. 4 febr. Húsið opnaó kl. 18.30. Fordrykkur, sjávárréttir, steikarhlað- borð, kaffi og konfekt. Hljómsveit G.G. heldur uppi stanslausu fjöri ásamt Söngsystrum. Veislustjóri er Kristjana Valdimarsdóttir. Verð kr. 3.000 meó mat, eftir mat kr. 1.500. Miðasala á skrifstofu félagsins og hestavöruversl- unum.________________________ Óska eftir 4-8 hésta húsi á Víði- dalssvæðinu. Get greitt upp í kaupverð með árg. ‘91, L-200 doble cab og rest staðgreitt. Upplýsingar í síma 568 6744 á daginn og 553 3983 á kvöldin. Hross á tamingaraldri óskast í skiptum fyrir Range Rover, árgeró ‘81. Bíll í góóu ástandi, mikió uppgeróur. Upp- lýsingar í síma 97-13019.____ Nýleg 2ja hesta kerra til sölu, verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-76409. Vélsleðar Vélsleöamenn. Fræðslufundur á vegum LIV og Björgunarskólg Landsbjargar og Slysavarnafélags Islands veróur haldinn mióvikudaginn 1. febrúar kl. 20 í húsi Flugbjörgunarsveitarinnar vió Flugvallaveg. Efni: GPS staðsetn- ingartæki og kynning á MacLand. Fyrirlesari verður Siguijón Pétursson. Aógangur ókeypis._________________ Arctic Cat Pantera, árg. ‘92, til sölu, bakkgír, rafstart, tvöfalt sæti, farangursgrind og fleira. Upplýsingar í símum 98-22040 og 98-22094._______ Yamaha Phazer ‘91, ekinn aóeins 1.300 km. Rafstart og hiti í handföngum. Yf- irbreiðsla fylgir. Sleóinn er sem nýr. Uppl. í síma 562 2969 og 985-27774. Yamaha V Max 600, árg. ‘94, til sölu, ek- inn 700 km, einnig 2ja sleða kerra. Upplýsingar í símum 96-31410 og 96- 31246.____________________________ Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfóa 14, sími 91-876644.________________________ Polaris Indy 500, árg. ‘89, til sölu, ekinn 4.700 mílur, góóur sleði. Upplýsingar í síma 96-12544 á kvöldin. Polaris Indy 650 ‘90 til sölu, í mjög góóu standi. Upplýsingar í vinnusíma 561 2209 eóa heimasíma 561 2258. J<________________________Flug Ath. Flugtak auglýsir. Skráning er hafin á einkaflugmannsnámskeió. Áratuga- reynsla tryggir gæðin. Námió er metið í framhaldsskólum. S. 552 8122. Einkaflugmannsnámskeiö. Skráning er hafin fyrir vorönn í síma 628062. Flugskólinn Flugmennt, þar sem árangur er tryggóur. © Fasteignir „Til sölu án útborgunar". Stórglæsileg 130 m2 íbúó á efstu hæð í nýlegri blokk vestast í vesturbæ Reykjavíkur. Allar innréttingar sér- smíðaðar, parket á gólfum, stórar suð- ursvalir, útsýni til allra átta, innan- gengt í bílskýli sem fylgir íbúðinni. Veró 10,5 millj. Uppl. í síma 552 9077. 135 m 2 parhús til sölu á Eyrarbakka. Uppl. í síma 98-31428 eftir kl. 19. Mótorhjól Fyrirtæki Miöbæjarradió, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum vió: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Honda CB 500K til sölu, árg. ‘77. Er í pörtum, vantar herslumuninn upp á samsetningu. Nánari uppl. í síma 587 0116 í dag og næstu daga. Óska eftir aö kaupa hlutafélag sem ekki er í rekstri og er skuldlaust. Staógreiósla í boði. Svarþjónusta DV, sfmi 99-5670, tilvnr. 20580. Vélaverkstæði Sigurðar hf. Skeiðarási 14, 210 Garðabæ Bjóöum alhliða viögeröarþjónustu. Rennismíöi - Fræsingar - Plötusmíöi. Tökum aö okkur skipaviöhald. Viöhald og nýsmíöi á vökvakerfum. Sími: 565 8850 Fax: 565 2860 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sfmi 626645 og 989-31733. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T E^nraæ j^|dS • vikursögun rnmnmm • MALBIKSSÖGUN s. 674262, 74009 og 985-33236. ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgrófur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjaum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantiö tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgrðfur i ðll verk. VELALEIGA SIMOINAR HF. simar 623070, 985-21129 og 985-21804. MURBR0T - STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI eiHFAN inr. Eirhöfða 17,112 Reykjavík. i®- Snjómokstur-Traktorsgröfur us* Beltagrafa með brotfleyg - Jarðýtur «ar Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör «*■ Tilboð-Tímavinna (j| ® 674755 - 985-28410 - 985-28411 æ Heimasímar 666713 - 50643 OPIÐ: Virka dag kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 AUGLÝSINGAR Þverholti 11 • Sími5632700 Sunnudagakl. 16-22 Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrirkl. 17 á föstudögum. Þj ónustuauglýsingar < Bkólphreinsun Er Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson __ Sími 670530, bílas. 985-27260 M) og símboði 984-54577 03 ■ FJARLÆGJUM STÍFLUR ir vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- öllum. Við notum ný og fullkomin taeki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja i. mW valur helgason \ V WVs\ ,43 688806 • 985-221 55 Z /| ^ .álBLjRBÍÉ I ILJ\\ Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar st|flur 1 frárennslislögnum. 0"“ “O5’ VALURHELGAS0N 688806 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, » n baðkerum og niðurföllum. Nota ný hbh og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. /'W\ J Vanir menn! ^ -V Sturlaugur Jóhannesson ÍT^J Sími870567 ^^fcísimi 985-27760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.