Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1995, Blaðsíða 32
40 LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1995 Sviðsljós DV Dorgveiðimenn eru farnir að hugsa sér til hreyfings. DV-mynd G. Bender Dorgveiðimenn komnir á kreik Dorgveiðimenn eru farnir að hugsa sér til hreyfmgs þessa dag- ana en þeir fyrstu reyndu á Norð- urá og Grímsá í Borgarfirði fyrir áramótin. Einhverjir hafa farið upp á Arnarvatnsheiði og fengið góða veiði. ísinn á vötnum lands- ins er traustur núna og veiði- menn hafa Qárfest í borum og stöngum síðustu daga. Dorgveiði- félag íslands er fariö að hugsa um islandsmótið í dorgveiði sem mun verða haldiö á næstunni. Árshátíð Stangaveiðifélagsins: „Þetta var meiri háttar árshátíð enda var þar fullt af veiðimönnum og -konum sem bíöa með óþreyju eft- ir veiðisumrinu," sagði Bjarni Ómar Ragnarsson í samtali við DV er árs- hátið Stangaveiðifélags Reykjavíkur var að ljúka á fóstudagskyöldið. Há- tíðin var haldin á Hótel Sögu. Hápunktur kvöldsins var þegar veitt voru verðlaun fyrir stærstu fiskana í sumar og kom þá margt fróðlegt í ljós. Guðni Einarsson veiddi 23 punda lax í Stóru-Laxá í Hreppum á fluguna Black Sheep nr. 8 og fékk fyrir þennan fisk fern verð- laun, Hafnarfjarðarbikarinn, ABU- bikarinn, Vesturrastarbikarinn og Gull- og silfurflugan sem var veitt í 16. sinn. En þessi glæsilega fiuga er að verðmæti 200 þúsund og afhenti Sigurður Steinþórsson hana. Guðrún Bergmann vann afreksbikar kvenna í þriðja sinn en hún veiddi 13,5 punda lax í Norðurá í Borgarfirði. G-15 rot- arann fékk Ragnheiður Ólafsdóttir en hún veiddi 18 punda lax á maðk í Noröurá í Borgarfirði. Útilífsbikar- inn fékk Hákon E. Guðmundsson fyrir stærsta laxinn á flugu í Elhða- ánum en hann veiddi 18 punda lax á Teal and Blue nr. 14. Norðurárflugu- bikarinn fékk Öm Sigurhansson fyr- Guðni Einarsson og eiginkona hans, Hulda Rósarsdóttir, með verðlaunin sem Guðni fékk fyrir 23 punda laxinn í Stóru-Laxá í Hreppum. DV-mynd G.Bender ir stærsta laxinn á flugu í Norðurá í Borgarfirði en Örn veiddi 18 punda á Black Sheep. Jón Þ. Einarsson fékk svo Veiðivonarbikarinn fyrir stærsta laxinn á flugu í Soginu en Jón veiddi 22 punda lax á fluguna Borac. Veislustjóri var Össur Skarphéð- insson umhverfisráðherra og sagði hann margar veiðisögur. 23 punda lax gaf fem verðlaun UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftirf- arandi eignum: Borgarholtsbraut 43, jarðhæð, þingl. eig. Ari Harðarson og Hjálmfríður Lilja Nikulásdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf., 15. fe- brúar 1995 kl. 10.00. Dalvegur 6-8, þingl. eig. Páll Friðriks- son, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Kópavogs og Vátiyggingafélag Is- lands hf., 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Engihjalli 17, 1. hæð D, þingl. eig. Gunnar Hreinn Bjömsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna, 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Engihjalli 17, 3. hæð A, þingl. eig. Sigurður Kristófersson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Tryggingastofiiun ríkisins, 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Engihjalli 9, 1. hæð C, þingl. eig. Helga Guðrún Eiríksdóttir, gerðar- beiðendur Vátryggingafélag Islands hf. og Islandsbanki hf., 15. febrúai- 1995 kl. 10.00. Gnípuheiði 7, íbúð 02.01.01, þingl. eig. Viktor Jacobsen og Þórhildur Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Gnípuheiði 8, þingl. eig. Ingibjörg Erla Jósefsdóttir, gerðarbeiðendur Kristinn Hallgrímsson og Skilagrein sf., 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Hamraborg 14, 1. hæð A, þingl. eig. Haraldur Hreinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lahdvél- ar hf., 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Hamraborg 26, 1. hæð B, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Sigurðsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn í Kópavogi, 15. fe- brúar 1995 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 40, íbúð 02.02, þingl. eig. Ragnar Guðni Axelsson, gerðarbeið- andi fslandsbanki hf., 15. febrúar 1995 kl. 10.00._________________________ Hlíðarhjalli 65, íbúð 02-01, þingl. eig. Kristján Viðar Bárðarson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Vátryggingafélag íslands hf., 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Huldubraut 11, kjallari, þingl. eig. Kristján Valgeirsson, gerðarbeiðend- ur Lífevrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og Lífeyrissjóður bóka- gerðarmanna, 15. febrúar 1995 kl. 10.00._____________________________ Kársnesbraut 111, þingl. eig. Aðal- heiður Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Kársnesbraut 21-C, þingl. eig. Helga Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Kópavogs og Vátryggingafélag íslands hfi, 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Melgerði 9, þingl. eig. Guðmundur Karlsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, 15. febrú- ar 1995 kl. 10.00. Nýbýlavegur 46, jarðhæð, þingl. eig. Vihy Petersen, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður verslunarmanna, 15. febrúar 1995 kl. 10.00.____________________ Reynigrund 75, þingl. eig. Gunnar Steinn Pálsson, gerðarbeiðandi Is- landsbanki hfi, 15. febrúar 1995 kl. 10.00._____________________________ Skemmuvegur 12, neðri hæð fýnr miðju, þingl. eig. Trópís hfi, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður, 15. febrúar 1995 kl. 10.00. ________________ Smiðjuvegur 34, hluti 0101, þingl. eig. Sólnmg hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verkstjóra, 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Trönuhjalli 19, 03-02, þingl. eig. Ey- steinn Jónasson, gerðarbeiðandi Bæj- arsjóður Kópavogs, 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Trönuhjalli 23, íbúð 03-02, þingl. eig. Valsteinn Stefánsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóðm- Kópavogs, 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Vogatunga 27, íbúð 02-01, þingl. eig. Sigurpáll A. Isfjörð, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkurpg nágrenn- is, Ágúst Fjeldsted og íslandsbanki hfi, 15. febrúar 1995 kl. 10.00. Þverbrekka 2, íbúð 301, þingl. eig. Sigrún Eygló Lárusdóttir, gerðai'beið- andi Vátryggingafélag íslands hf„ 15. febrúar 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAV0GI UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Andvaravellir 1,0103, Garðabæ, þingl. eig. Edda Erlendsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Garðabæ og Lögmenn sfi, 14. febrúar 1995 kl. 14.00. Amarhraun 29, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Gerður Hannesdóttir og Marteinn Guðjónsson, gerðarbeið- andi ríkissjóður, 14. feþrúar 1995 kl. 14.00._______________________________ Fagrakinn 27,0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðjón Elíasson, gerðarbeiðend- ur Böðvína Böðvarsdóttir og Lsj. starfsmanna rík., 14. febrúar 1995 kl. 14.00._______________________________ Flatahraun 16A, 0202, Hafiiarfirði, þingl. eig. Agnar B. Jónsson, gerðar- beiðendur Bykó hfi, Lsj. verkstjóra, Samein. lífeyrissj. og Sigurður sf„ 14. febrúar 1995 kl. 14.00. Gimh við Álftanesveg, Garðabæ, þingl. eig. Guðmundur Einarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ og sýslumaðurinn í Hafiiar- firði, 14. febrúar 1995 kl. 14.00. Hjallabraut 21, 0301, Hafiiarfirði, þingl. eig. Bima Bjamadóttir, gerðar- beiðendur Húsfél. Hjallabr., Húsfél. Hjallabr. 21, Lsj. starfsm. ríkisins, Líf- eyrissjóður verslunarmannapg Spar- isj. vélstjóra, 14. febrúar 1995 kl. 14.00. Hringbraut 69, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús Ágústsson', gerðar- beiðandi Lsj. flugvirkja, 14. febrúar 1995 kl. 14.00.__________________ Hvammabraut 16, 0301, Hafharfirði, þingl. eig. Óskar Hrafii Guðmundsson og Sigríður Jónasdóttir, gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Hafharíjarðar og Húsnæðisstofnun ríkisins, 14. febrúar 1995 kl. 14.00.__________________ Klausturhvammur 13, Hafiiarfirði, þingl. eig. Jóhann Gunnarsson, gerð- arbeiðendur Samein. lsj., 14. febrúar 1995 kl 14.00.___________________ Kléberg 6, Hafnarfirði, þrngl. eig. Edda Sjöfii Smáradóttir og Erlendur Ámi Hjálmarsson, gerðarbeiðandi Lánasj. ísl. námsmanna, 14. febrúar 1995 kl. 14.00.__________________ Langeyrarvegur 11A, Hafharfirði, þingl. eig. Ágúst Breiðfjörð og María Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Bæj- arsjóður Hafnarfjarðar, Húsnæðis- stofiiun ríkisins og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 14. febrúar 1995 kl. 14.00. Mb. Hafborg Hf-64, Hafnarfírði, þingl. eig. Ólafur Ö. Óskarsson, gerðarbeið- andi Byggðastofhun, 14. febrúar 1995 kl. 14.00. Skeiðarás 10, 0002, Garðabæ, þingl. eig. Eldisfiskur sf„ Reykjavík, gerðar- beiðendur Kaupþing hf. og Spsj. Rvík- ur og nágr., 14. febrúar 1995 kl. 14.00. Skeiðarás 10, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Eldisfiskur sf„ Reykjavík, gerðar- beiðendur Kaupþing hf. og Spsj. Rvík- ur og nágr., 14. febrúar 1995 kl. 14.00. Stuðlaberg 48, Hafharfirði, þingl. eig. Sigrún Júlía Magnúsdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, 14. febrúar 1995 kl. 14.00. Trönuhraun 5, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Kjörviður hf„ gerðarbeið- andi Lsj. byggingariðnaðarmanna, 14. febrúar 1995 kl. 14.00. Vesturholt 19,0001, Hafiiarfirði, þingl. eig. Hannes E. Hahdórsson, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Hafharíjarðar og Lsj. Vestfiiðinga, 14. febrúar 1995 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARHRÐI UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Eyrartröð 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Suðurfell hf„ gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Hafharfjarðar, Lsj.H lífar og Frt„ Rafveita Hafnaríj. og Takmark hf„ 17. febrúar 1995 kl. 11.00. Gjáheha 1, Hafharfirði, þingl. eig. Fjárfestingarfélagið Skandia, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Frjálsi lsj. og Spsj. Kópavogs, 14. fe- brúar 1995 kl. 11.30. Goðatún 23,0101, Garðabæ, þingl. eig. Valdís Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. 525, 17. febrúar 1995 kl. 14.00,_______________________ Grænakinn 1, Hafiiarfirði, þingl. eig. Aðalsteinn Gunnarsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands, 14. febrú- ar 1995 kl. 16,00,_______________ Helguvík, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Sigurður Magnússon og Ágnes S. Agnarsdóttir, gerðarbeiðendur Fasteignamiðlun Sverris og Sigríður Sigurgeirsd., 17. febrúar 1995 kl. 13.30. Hvaleyrarbraut 2, 0102, Hafharfirði, þingl. eig. Vél-Boði hf„ gerðarbeiðandi Walter Jónsson, 15. febrúar 1995 kl. 11.00._____________________________ Hverfisgata 16, rishæð, Hafnarfirði, þingl. eig. Rúnar Guðbergsson, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf. 526, 14. febrúar 1995 kl. 11.00. Selvogsgata 21, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðlaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ 14. febrúar 1995 kl. 17.00. Smáraflöt 15, Garðabæ, þingl. eig. Sonja Ida Kristinsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og ís- landsbanki hf. 546, 15. febrúar 1995 kl. 14.00._________________________ Suðurgata 31, rishæð, Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Bragason, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins og Ríkisútvarpið, 14. febrúar 1995 kl. 10.00._____________________________ Álfaskeið 14, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Amar Geirdal Guðmundsson og Rut Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Efhaverksm. Sjöfn hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 15. febrúar 1995 kl. 11.30. Ásbúð 12, Garðabæ, þingl. eig. Eiríkur Mikkaelsson, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, 15. febrúar 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.