Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Masögur utan af landi óska eftir ibúö á svæði 104 sem fyrst. Upplýsingar 1 sima 431 2059. Ung kona óskar eftir 2-3 herbergja íbúó í Reykjavík, helst í nágrenni HI. Upplýsingar í síma 555 0315. Óskum eftir 3ja til 4 herb. íbúö sem fyrst á leigu í efra Breióholti. Uppl. i sima 568 1316. '=§ Atvinnuhúsnæði Nokkur skrifstofuherbergi til leigu ásamt aðgangi aó snyrtingu og eldhúsi.- Upplýsingar í síma 55 33 500 milli kl. 13 og 15. Bæjarleiðir hf. Óska eftir aö taka á leigu ca 70-120 m2 iónaðarhúsnæði með innkeyrsludyr- um. Upplýsingar i síma 565 4041 eftir kl. 17,______________________________ Skrifstofuherbergi til leigu á Suóur- landsbraut 6, 2. hæó, einnig í Armúla 29. Þ. Þorgrímsson & Co., s. 553 8640. Vantar ca 100 mJ geymslurými fyrir lag- er og viógeróaþjónustu, góð aókeyrsla. Uppl. í síma 562 7333. $ Atvinna í boði Ráöskona - einkaritari. Ung ráðskona og einkaritari óskast. Vegna flutnings í nágrenni Búðardals óskar Michael biskup eftir aóstoó. Fæði og húsnæói, laun kr. 50 þús. á mán. Góð kunnátta í ensku nauðsynleg, þarf að sjá um hús- hald og vélritun og vera andlega sinn- uó. Uppl. í síma 462 3168. Bakarf. Vantar starfskrafta í afgreiðslu o.fl. Frá 13-19 og á rúlluvakt aðra vik- una f. hád., 7.3(1-13, og hina vikuna e. hád. 13-19, 5 daga vikunnar. Þarf að geta byijaó strax. Uppl. á skrifst. laugd. 2.9. og sunnud. 3.9. kl. 15-17. Smárabakarí, Kleppsvegi 152. Vantar þig aukapening? Gætir þú notað auka 25 þ. vikulega? Vertu sjálfs þíns herra. Okkur vantar umboðsmenn um allt land. Sala á skartgripum. Mynda- listar. Góð álagning. Hafðu samband strax i síma 0044 1883 744704. Videoland, Hamraborg 10, Kópavogl, vantar starfskrafta í hlutastörf. Aóeins reyklausir og eldri en 18 ára koma til greina. Uppl. einungis gefnar á staðn- um á morgun, laugardag, milli kl. 10 og 12. Au-pair óskast til USA, Philadelphiu. Uppl. í síma 0012 15947 8025. Mr. og Mrs. Rovener, 1165 Willard rd, Hunt- ingdon Valley, PA. 19006 USA. Sendió bréf og mynd. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar aö setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Trésmiöir. Viljum ráða nú þegar trésmiðj eóa menn vana smíðum. Uppl. veitir Olafur á skrifstofu okkar að Hjallahrauni 10, Hafnarfirói, kl. 15-17 í dag og laugard. KR-Sumarhús. Au pair í USA. Þijá stráka, eins, 4ra og 6 ára, vantar vin yfir 19 ára. Faxið upplýsingar á ensku i 203 967 9369. ^VcUWorKcy^ SKOKKNÁMSKEIÐ Ný námskeið heíjast 11. september 1995. Boðið verður upp á eftirfarandi: Fyrirlestra Æfingaáætlanir Þrekmælingar Stöðvaþjálfun Næringarráðgjöf Upphitun fer fram í leikfímisal, hlaupið úti, teygjuæfmgar fyrir og eftir hlaup. Kennari: Jakob Bragi Hannesson. Innritun fer fram 1. september kl. 17-20 í Mið- bæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1. Upplýsinear í síma 551 2992 og 551 4106. m Pú berð númerin á miðanum þínum saman við númerin hér að neðan. Pegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur þú hlotið vinning. 036081 944617 389993 340593 159379 DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR Með Farmiða ert þú kominn í spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tvlskiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og „My First Sony* hljómtæki. Fylgstu með f DV alla þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV 1. september og 2. október 1995. Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV Pverholti 14, sími 563-2700 gegn framvlsun vinningsmiða. Farmiðarnir bíða þín á næsta útsölustað og þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr. FLUGLEIÐIRJJ. SONY. Austurlenskan kokk vantar á aust- urlenskan skyndibitastað úti á landi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40680. Ef þú ert glögg/ur á tölur, með góóa þjónustulund þá hef ég laust starf við útkeyrslu á matvælum. Uppl. í síma 565 3035 laugardag frá kl. 14-16. Eldsmiöjan, Bragagötu 38 a, óskar eftir bílstjórum í hlutastarf, upplagt fyrir skólafólkið. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13 og 18 í dag og næstu daga. Getum bætt viö okkur bílstjórum strax. Verða að hafa eigin bíl til umráða. Til- valió fyrir skólafólk. Hafió samband við Pizza + i síma 587 4545. Góöir tekjumöguleikar, s. 565 3860. Lærðu aó setja á silki- og fiberglasnegl- ur, einnig að byggja upp náttúrlegar neglur. Uppl. gefúr Kolbrún. Starfskraftur óskast til afgreiöslu á veitingahús í Kringlunni. Reglusemi skilyrói. Upplýsingar i síma 553 5020 milh kl. 20 og 22, fóstudag. Vanan starfskraft vantar í sal og hjálpar störf i eldhúsi. Uppl. á staónum í dag milli kl. 14 og 18 og í s. 588 9967 um helgina. Gullni Haninn, Laugav. 178. Veitingastaöurinn Pizza Hut auglýsir eft- ir starfsfólki í fullt starf. Umsóknar- eyðublöó liggja frammi á Pizza Hut, Esju. Uppl. ekki gefnar í síma. Manneskja óskast í afgreiöslu í bakaríi í Reykjavík eftir hádegi. Svarþjónusta DV, simi 903 5670, tilvnr. 40823. Atvinna óskast Tek aö mér aö hjálpa fólki vió að koma hugsunum sínum á blaó, t.d. minning- argreinar, greinar í tímarit og blöð, auk stærri verkefna. Þórhallur í síma 5510414. Áreiðanlegur rafeindavirki með góða reynslu og mjög góð þekkingu á tölvum, óskar eftir framtiðarstarfi. Guðmundur K. í síma 587 3393. Ég er reyklaus, 20 ára strákur utan af landi og vantar vinnu í Reykjavík, hef lokið bóklegu námskeiói á vinnuvél. Allt kemur til greina. Sími 486 4401. Bifvélavirkjameistari óskar eftir starfi sem fyrst. Upplýsingar í síma 893 4463. £> Barnagæsla Óska eftir barngóöri manneskju til að ná í og gæta 3 ára drengs ca 2 tima í senn. Uppl. í símum 587 0711 fyrir kl. 17 og 588 0216 e.kl. 20. Er í Hafnaríirði. @ Ökukennsla 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Okukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 557 2940 og 852 4449. 1Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður aó berast oldcur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. 1/8 spyrna - götuspyrna? 2.9. ‘95. Skráning í síma 567 4530 dagana 31.8. og 1.9. kl. 19-22. Kvartmíluklúbburinn og Sniglar. t? Einkamál Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- aó fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Karlmaöur, 46 ára, óskar eftlr aö kynnast konu á svipuóu reki, með til- breytingu i huga. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20155. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mln. Vantar þig dansfélaga? Spilafélaga? Feróafélaga? Láttu Amor um að kynna iig fyrir rétta fólkinu. Amor, kynningaþjónusta, s. 588 2442. +A Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Málningarvlnna. Óska eftir smærri verkefnum í málningarvinnu. Upplýsingar í síma 567 1915. Hreingerningar Hreingerningar - teppahreinsun. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Hreingemingaþjónusta Magnúsar, simi 552 2841. ^ifi Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garð. • Túnþökumar vom valdar á knatt- spymuvöll og golfvelli. • Vinsæl og góð grastegund í skrúðg. Pantanir afla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700. Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandtúnum. Gerið verð- og gæðasamanburó. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tiyggir gæðin. Túnþökusalan, s. 852 4430. Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m2 . Sóttar á staðinn, kr. 65 m2. Trjáplönt- ur og mnnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfúsi, s. 483 4388/892 0388. Ertu búinn undir veturinn?? • Hellulagnir - hitalagnir. • Sólpallar - giróingar og ö.a. lóðarv. • Jarðvegsskipti og öll vélavinnu. Hellu og Hitalagnir sf., s. 853 7140. Alhliöa garöyrkjuþjónusta, tijáklipping- ar, sláttur, standsetningar, hellulagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, s. 553 1623. Túnþökur. Nýskornar túnþökur með stuttum fyr- irvara. Biöm R. Einarsson, símar 566 6086 eða 552 0856. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jaróvegssk., jaróvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. U Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og vegg- klæóning. Framl. þakjárn og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Gal- vaniserað, rautt/hvitt/koksgrátt. Timbur og stál hf., Smiójuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Góöur vinnuskúr, ca 15 fm, til sölu, góð rafmagnstafla, ofnar, vel einangraóur skúr. Verð 120 þúsund. Uppl. í símum 565 5216 og 896 1848. Trésmiöavél, þrlggja fasa, óskast keypt eða í skjptum fyrir eins fasa sams kon- ar vél. Óska einnig eftir að kaupa lítió spónsog. S. 565 8861 eða 853 7431. Húsaviðgerðir Járnklæöningar, sprungu/múrviögeröir. Þak- og gluggamálning, klæöum steyptar þakrennur, setjum upp blikk- rennur og niðurföll. Trésmíóavinna úti og inni, trésmiður. Tilboð tímavinna. Uppl. í sfma 565 7449 e.kl. 18. Q Vélar - verkfæri Nýr Clarke rennibekkur til sölu, mod. CL 500 M, 43 cm milli odda, með súlu fyrir Pinnfræs og bora, stgrverð aóeins kr. 148 þús. + vsk. S. 555 4900. Óska eftir aö kaupa sambyggöa trésmíóavél, eins fasa. Uppl. í síma 462 2898 og 853 2944. ^ Ferðalög Algarve. Óska eftir karli eða konu í 15 daga siglingu til Portúgal á 52 feta bát. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40825. W* Sveit Starfskraftur óskast í sveit á Snæ- fellsnesi. Ökuréttindi nauðsynleg. Uppl.ísíma 435 6681. @ Sport Firmakeppni knattspyrnudeildar Ham- ars og Kjörís verður haldin laugard. 2. sept. kl. 10. Þátttökugjald er 10 þús. kr. Upplýsingar og skráning í síma 483 4410 fimmtudag og fóstudag kl. 20 tfl 22. Spákonur Les í bolla, tarotspil og víkingakortin. Löng reynsla. Kem í hús ef pantað er fyrir 2 eða fleiri. Pantanir í síma 586 1181. Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíó, nútíð og framtíð, gef góð ráó. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. 4Z Stjörnuspeki Adcall 904 1999. Frábær stjömuspá - ný spá í hverri viku. Þú færð spá fyrir hvert merki fyrir sig. Árið, vikuna, ást- ina, fjármálin o.m.fl. 39,90 mín. £, Tilsölu Taktu sólina heim. Bjóöum til sölu á hag- stæðu verói Alisun heimilissólarlampa. Hringið og pantið bækling. Gullvíðir hf., Lauíbrekku 18, Kópavogi. Uppl. í síma 896 6047 og 554 3811. Veldu þaö besta, þú átt þaö skiliö! Ný sending af amerískum Englander rúmum, queen- og kingstærðir. 2 stífleikar. Heilsurúm, 79 þ., 89 þ. og 91 þ. Til sölu og sýnis í Kolaportinu alla virka daga og næstu helgi. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. ö auqlýsir: I toppurinn á alvöm fiarstýrðum keppn- isbflum, póstsendum. Sími 588 1901. Opið dagl. 10-18, laug. 10-14. Tóm- stundahúsió, Laugavegi 178. I@I Verslun Erum flutt í Fákafen 9,2. hæö. S. 553 1300. Höfum opnaó stóra og glæsil. verslun m/miklu úrvali af hjálp- artækjum ástarlifsins f. dömur og herra, undirfatnaði, spennandi gjafa- vörum o.m.fl. Stór myndalisti, kr. 950, allar póstkröfúr dulnefndar. Verió vel- komin, sjón er sögu ríkari. Opió 10-18 mánud.-föstud. 10-14 laugard. R/C Módel Dugguvogi 23, sími 568 1037. Fjarstýró bensín- og rafmagnsmódel í miklu úrvali. Keppnisbílar, bátar og flugvélar af ölltmi stærðum. Betri þjón- usta, betra veró, ný sending í hverri viku. Opið 13-18 v.d., 10-14 lau.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.