Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1995, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 Afmæli Henrik Jóhannesson Henrik Jóhannesson, fyrrv. deildar- stjóri, Norðurgötu 20, Sandgerði, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Henrik fæddist í Sunnba á Suður- ey í Færeyjum og ólst þar upp. Hann stundaði sjómennsku á færeyskum skútum á árunum 1936-44, flutti til Vestmannaeyja 1944 þar sem hann var á trollbát og fleiri bátum þaðan, flutti í Sandgerði 1945 og vann þar í frystihúsi Miðness hf. en hóf svo störf á Keflavíkurflugvelli 1948 þar sem hann vann þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir 1988. Henrik var fyrst bílstjóri hjá varn- arliöinu á Keflavíkurflugvelli en síðustu níu árin var hann deildar- stjóri við verslun hjá varnarhðinu. Fjölskylda Henrik kvæntist 31.5.1947 Svövu Kristínu Sigurðardóttur, f. 16.2. 1919, verkstjóra hjá Lofti Loftssyni. Hún er dóttir Sigurðar Einarssonar frá Endagerði á Miðnesi og Sigríðar Jónsdóttur frá Seljalandi í Fljóts- hverfi en þau bjuggu lengst af á Fagurhóli í Sandgerði. Dóttir Henriks frá því fyrir hjóna- band er Edna, f. í Sunnba 25.10.1944, núbúsettáJótlandi. Kjörböm Henriks em Henrik Henriksson, f. 13.10.1952; Sólrún María, f. 13.7.1958, gift Skúla Jó- hannssyni og eiga þau þrjú börn, Vilhjálm, f. 10.8.1979, SvövuKrist- ínu, f. 2.1.1982 og Hrafnhildi, f. 11.12. 1986. Henrik erfjórði elstur tólf systk- ^ina en sex þeirra era á lífi. Elsta systir hans býr í Sandgerði, önnur systir hans býr í Reykjavík en bróð- ir hans og tvær systur eiga heima í Færeyjum. Foreldrar Henriks voru Johannes Rudolf Hansen frá Gásadal í Vogey, skútuskipstjóri, ogk.h., Sunneva Maria Hansen frá Sunnba, húsmóð- ir. Henrik og Svava Kristín taka á Henrik Jóhannesson. móti skyldfólki og vinum í félags- heimihnu í Sandgerði laugardaginn 2.9. kl. 17:00-19.00. Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir húsmóðir, 548 Terrace Cove Way, 32828 Orlando í Bandaríkjunum, er fertugídag. Starfsferill Guðrún fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í vesturbænum. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Hagaskól- anum 1972 og stundaði síðar nám við VÍ og á ferðamálabraut FS. Guðrún starfaði hjá bílaumboöi P. Stefánsson í Reykjavík uns hún flutti til Puerto Rico í Karabíahafmu 1978 þar sem hún stundaði skrif- stofustörf í þrjú ár. Þá flutti hún með fjölskyldu sinni th Napólí á ítal- íu 1981 og átti þar heima í þrjú ár. Guðrún var síðan á íslandi í tíu ár þar sem hún stundaði skrifstofu- störf á vegum varnarliðsins og starfaði síðan lengst af fyrir snyrti- vörufyrirtækið Esteé Lauder. Þá stundaöi hún hér nám með hléum. Hún flutti með fjölskyldu sinni til Orlando í Bandaríkjunum í fyrra þarsem þaubúanú. Fj'ölskylda Guðrún giftist 20.10.1977 Whhe Jenkins jr. innkaupastjóra. Hann er sonur Wilhe Jenkins og Inez Jenk- ins sem lést 1993 en þau voru búsett í Atlanta í Bandaríkjunum. Böm Guðrúnar og Whlie era Elon Þór Jenkins, f. 22.2.1977, nemi við University Centeal Florida, Or- lando; Gunnar Dell, f. 21.2.1979, nemi við gagnfræðaskóla; Daníel, f. 1.9.1987; Inga Elísabet, f. 29.6.1991. Systur Guðrúnar eru Helga Gunn- arsdóttir, f. 5.6.1957, húsmóðir í Sacramento í Bandaríkjunum; Ásta Kristín Gunnarsdóttir, f. 17.7.1961, hjúkrunarfræðingur og flugfreyja hjá Flugleiðum í Reykjavík. Foreldrar Guðrúnar era Gunnar Hvammdal, veðurfræðingur hjá Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir. Veðurstofu íslands, og Ásta Sigurð- ardóttir. 563 2700 Örlygur Öm Oddgeirsson Blaðberar óskast LYNGHAGA-TÓMASARHAGA A morgun langan laugardag Barnakuldaskór á tilboði ^Skóverslun ÞORÐAR GÆÐI & ÞIÓNUSTA Laugavegi 40 Sími 551 4181 Örlygur Örn Oddgeirsson, verslun- armaður viö skóstofuna Össur, til heimhis að Ægisgrand 12, Garðabæ, er fimmtugurídag. Fjölskylda Örlygur fæddist á Akureyri. Hann kvæntist 9.9.1967 Jóhönnu Kristínu Hauksdóttur, f. 3.2.1948, skrifstofu- manni. Hún er dóttir Hauks Dan Þórhallssonar og Arndísar Kr. Magnúsdóttur en uppeldisfaðir Jó- hönnu er Stefán G. Guðlaugsson. Böm Örlygs Arnar og Jóhönnu Kristínar era Stefán Haukur Örl- ygsson, f. 12.10.1968, afgreiðslumað- ur en unnusta hans er Hanna Júlía Hafsteinsdóttir; Kolbrún Anna Örl- ygsdóttir, f. 2.4.1970, húsmóðir á Hvanneyri, gift Snorra Sigurðssyni, nema á Hvanneyri, og eru synir þeirra Arnar Hrafn Snorrason, f. 25.2.1992 og Hafþór Freyr Snorra- son, f. 24.10.1994; Dagný Björk Örl- ygsdóttir, f. 31.5.1986. Systkini Örlygs eru Þorbjörg Odd- geirsdóttir, f. 15.4.1948, fulltrúi, bú- sett í Kópavogi; Pétur Oddgeirsson, f. 13.12.1952, bifvélavirki, búsettur í Kópvogi; Auður Oddgeirsdóttir, f. 13.12.1952, húsmóðir í Reykjavík; Sigurgeir Oddgeirsson, f. 4.4.1955, dúklagningameistari í Reykjavík. Hálfsystir Örlygs er Gígja Friö- geirsdóttir, f. 14.1.1939, húsmóðir í Reykjavík. Uppeldisbróðir Örlygs er Árni Hrafn Ámason/f. 10.10.1943, bif- vélavirki í Reykjavík. Foreldrar Örlygs: Oddgeir Péturs- son, f. 29.12.1915, d. 26.11.1989, bóndi á Oddsstöðum á Melrakkasléttu og síðan starfsmaður í Reykjavík, og AnnaÁrnadóttir, f. 19.1.1918, hús- móðir. Örlygur Öm verður að heiman á afmæhsdaginn. Ökuskóli íslands MEIRAPRÓF Aukin ökuréttindi Leigub., vörub., hópbifr. (og rúta). Erum að hefja nýtt námskeið. Einnig munum við halda námskeið annars staðar á landinu þar sem næg þátttaka fæst. Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar í síma 568-3841. Ökuskóli íslands Dugguvogi 2 - 104 Reykjavík - Sími 568-3841 Til hamingju með afmælið 1. september ------------------- StrandgötuíHafnarfirðiídagmihi kl, 20.00 og23.30. ___________________ Vagnbjörg Jóhannsdóttir hús- Maggý Flóventsdottir, Gvöufehi 14 Revkiavík Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík. Eiginmaöur’Va^nhjargar er Þórar- _ _ -------------------------- innÁmason. 80 ára Vagnbjörgeraðheimanentekurá —------------------------------- móti gestum að Suðurhvammi 13, Þórunn Sigurjónsdóttir, Hafnarfirði, laugardaginn 2.9. frá Hnitbjörgum,Blönduósí. kl. 15.30. ÓlöfBjarnadóttir, ölverGuðnason, Vallarbraut 17, Akranesi. - Lambeyrarbraut 6, Eskifiröi. ________________________________ Guðrún Ingimundardóttir, Háukinn 9, Hafnarfiröi. Baldur Jónasson, Aflagranda 40, Reykjavík. Hjördís Guðmundsdóttir, Vesturgötu 50 A, Reykjavík. Ingólfur Þorleifsson, Hafnargötu 125, Bolungarvík. Brandur ögmundsson, Bjargarstíg 2, Reykjavík. 60ára 70 ára Ásgeir Jón Jóhannsson, Lyngbarði 5, Hafnarfirði, KonaÁsgeirs Jóns er Sigurbjörg Sveinsdóttir. Þautakaámóti ættingjum og vin- um í samkomusal fþróttahússins við Gisli Ellertsson, Meðalfelh, Kjósarhreppi. Eiginkona hans er Steinunn Þor- leifsdóttir frá Akranesi. Gíslieraðheiman. Grétar Bj ömsson, Goðheimum 17, Reykjavík, Jón Ólafsson, Holtsbúð 103, Garðabæ. Árdís Sigurðardóttir, Byggðarvegi 149, Akureyrí. Kristinn Pálsson, Efstasundi 45, Reykjavík. varð sextugur sl. miövikudag. Ægisgrund 12, Garðabæ. Guðný Valtýsdóttir, Heiðvangi 5, Hafnarfirði. Ingibergur Ingibergsson, blikksmíðameistari, Langagerði 76, Reykjavík. Eiginkona Ingi- bergserSigrún Helgadóttir. Þautakaámóti vinumogfrænd- fólkiaðheimih sínu eftir kl. 18.00 áafmæhsdaginn. Árni Björn Finnsson, Safamýri 44, Reykjavík. Ingvar Hauksson, Máshólum 3, Reykjavík. Magnús Guðnason, Engjabakka, Eskifirði. örlygur örn Oddgeirsson, Alma Bergsveinsdóttir, Fiskakvísl 7, Reykjavík. Ásbjörg Magnúsdóttir, Norðurvangi 12, Hafnarfiröi. Sigurður Sigurðsson, Einigrund 5, Akranesi. Guðmundur Kristinn Magnússon, Móatúni 4, Tálknafirði. Valbjörg B. Fjólmundsdóttir, Kirkjugötu 5, Hofsósi. Guðrún Hauksdóttir, Hhðarvegi 55, Kópavogi. Ólafur Þorgeirsson, Þórólfsgötu 4, Borgarnesi. Helga Ingvarsdóttir, Stórholti 17, isafiröi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.