Þjóðviljinn - 22.12.1946, Blaðsíða 42

Þjóðviljinn - 22.12.1946, Blaðsíða 42
40 ÞJÓÐVILJINN Jólin 1946 Og, drottinn minn, réðu þau yfir húsinu eða réði húsið yfir þeim? Hún fölnaði við þetta og fékk mjög hættuleg- an svip, og minnti hann á að húshaldið væri engu síður hans verk en hennar. Hún þurfti að stunda önnur verk al- veg eins og hann, hvenær héldi hann að hún hefði tíma til alls þessa verks? Ætlaði hún nú að byrja á þessu aftur? Hún vissi jafnvel og hann að hans vinna færði peningana í búið, hennar var aðein3 komin undir tilviljunum. Það var alls ekki aðalatriðið. Spurningin var, þegar þau unnu bæði sinn tíma, átti þá að skipta húsverkunum, eða ekki ? Hún fór aðeins fram á að fá að vita þetta, hún þurfti að gera sínar áætlanir. Hvað, hann hélt þetta væri allt í lagi. Ilann skildi að liann átti að hjálpa til. Hafði hann ekki alltaf gert það á sumrin ? Hafði hann ekki, ha? Ó, hafði hann einmitt gert það? Og hvenær, og hvar, og við hvað? Dro'.tinn minn, þvílík fjmdni! Það var svo stórkostleg fyndni, að andlit hennar var nærri dökkrautt, og hún öskraði af hlátri. Hún hló svo að hún varð að setjast niður, og að lokurn fór straumur af tárurn að renna niður kinnar hennar. Hann rauk til og reisti hana á fætur og reyndi að hella vatni á höfuð hennar. Vatns- málið var bundið upp á vegg og hann reif það niður. Þá reyndi hann að ná i vatn með annarri hendi, mcðan hún barðist um í hinni. En hann hætti við það og hristi hana í staðinn. Hún snerist í burt kallandi til hana að taka snærið og fara til helvítis, og hljóp. Hann heyrði háhæluðu morg- unskó.ia hennar renna til í stiganum. Hann fór út og lagði á stað niður trööina, hann upp- götvaði allt í einu að hann hafði blöðru á hæinum og skyrtan hans var eins og hún væri brennandi. Allt brast svo fljótt að maður vissi ekki hvar maður stóð. Hún gat æst sig upp út af beinlínis engu. Hún var hræðileg, and- skotinn hafi það: ekki vottur af sanngirni. Maður gat alveg eins talað við sög eins og þessa konu, þegar hún var einu sinni byrjuð. Andskolinn að hann cyddi lífi sínu í að skemmta hcnni! Jæia hvaö lá næst fyrir að gera? Hann færi til baka mcð snær- ið og fengi því skipt íyrir eitthvað annað. Illutir stækk- uðu, hlutir urðu geysistórir, maður gat ekki losnað við þá. Hann ætlaði að fara með það til baka. Andskotann æt'.i hann að vcra að þvi. Hann ætlaði það. Ilvr.o var þctta eiginlcga? Snærisspotti. Hugsið ykkur einhvern scm ber meiri umhyggju fyrir snærisspotta en fyrir tilfinningum manns. Hvaða andskotans rétt hafði hún ti! að segja orð um þetta? Hann minntist allra gagnlausu, mciningar- lausu hlutanna sem hún keypti handa sjálfri sér. Hvers vegna? Vegna þess að hann langaði til þess, það var það! Hann stanzaði og valdi sér stóran stein hjá veginum. Hann ætlaði að láta snærið bak við hann. Hann ætlaði að setja það í áhaldakassann, þegar hann kæmi til baka. Hann liafði heyrt nóg um það til að endast honum alla ævi. Þegar hann kom til baka stóð hún hjá póstkassanum við veginn bíðandi eftir honum. Það var nokkuð framorð- ið, lyktin af steiktu kjöti barst út í svalt loftið. Andlit hennar var ungt og mjúkt og frískt. Óþekka, skringilega dökka hárið hennar var allt úfið. Hún veifaði til hans í nokkrum f jarska og hann herti á sér. Kún kallaði til hans að kvöldmaturinn biði eftir honum, var hann ekki svangur ? Hamn var svei mér þá svangur. Hér var kaffið, hann hélt því á loft. Hún leit á hina liönd hans. Hvað var hann með í henni? Ja, það var snærið aftur. Ilann stanzaði allt í einu. Hann hafði ætlað að skipta en gleymdi því. Hana langaði að vita hvort nokkur ástæoa væri til að skipta því, ef hann þurfti þess í raun og veru. Var ekki veðrið milt núna og var ekki fínt að vera hér? Hún gekk við hlið honum og stakk annarri hendi undir leðurbeltið hansl Hún togaði í hann og ýtti við honum um leið og þau gengu heim, og hallaði sér upp að honum Hann tók utan um hana og danglaði í magann á henni. Þau skiptust á varkárum brosum. Kaffi, kaffi handa stelpu- anganurn. Honum fannst hann væri að færa henni dýr- mæta gjöf. Hann var ynclislegur, fannst henni, og ef hún hefði fcngið kaffið sict uin morguninn mundi hún ekki hafa liagað sér svona kjánalega. . . . Þarna var hrossagaukur- inn enn kominn til baka sitjandi í villieplatrénu. Kannski kærastan hans leyfði honum að fljúga um stundarkorn. Kannski geroi hún það. Hún vonaði að hún heyrði í hon- um enn, hún elskaði hrossagauka. . . . Hann vissi hvernig hún var, var þaö ekki? Áreiða ilcga vissi hann hvernig hún var. Loiúsöguniauur: Þstta er stærsti foss hér á landi. Má ég biðja ykkur að þagna eitt andartak, svo að þið beyrið niðinn í hon- um. * Gi.itun (í fange’si): Og þér frömduð alltaf þessi djarflegu rán aleinn. Hvers vegna tóku þér yður ekld félaga? Fangi: Eg var hræddur um að hann reyndist óheiðarlegur. ★ Þór játið ao haía brotizt fjórum sinnum inn i kjólaverzl- unina. Hverju sláluð þér? — Kjól handa konunni minni, en hún lét mig skipta á hon- um þrisvar,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.