Þjóðviljinn - 20.11.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.11.1949, Blaðsíða 1
VILJINN 14. árgangur. Sunnudagur 20. nóv. 1949 Í57. töj'ublað. Ályktun FulltrúaráSs verkalýSsfélaganna I Repk'iavík: MYNDUN VINSTRI STJORNAR BRÝNASTA HAGSMUNAMAL VINNANDI STETTA Viðskiptasamn- 1 mgur lands og Póllands Þann 18. þ. m. var undirrit- aður i Póllandi viðskiptasamn- ingur milli Islands og Póllandg, sem gildir fyrir árið 1950. Samkvæmt samningi þessum kaupa Pólverjar gærur, þorska lýsi, saltsíld, siidar'.ýsi, fiski- mjöl og hraðfrystan fisk. Auk þess eru möguleikar á a3 selja Pólverjum írj’sta síld. Frá Póllandi kaupa Islend- ingar kol, sykur, rúgmjöl, járn og S'tál og nokkrar iðnaðar- vörur. Gert er ráð fyrir að við- skiptin á hvora hlið geti num- io ailt að 16—-17 miilj. króna. (Frétt frá utanríkisráðu- , neytinu). Á íundi Fulltrúaráðs verkalýðsíélaganna í Reykjavík 18. nóvember 1949' var samþykkt eftiríarandi ályktun: „Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna telur mikla hættu vera á því, að mynduð verði aíturhaldsstjórn í landiriu, sem þjóni hagsmunum fámennrar auðstéttar og reyni að leysa vandamál þjóðfélagsins á kostnað alþýounnar með nýjum og þyngri álögum, gengislækkun og öðrum árásum á hagsmuni verkalýðsins og frelsi hans. Fulltrúaráðið álítur, að það sé nú brýnasta hagsmunamál vinnandi stéttanna til lands og sjávar, að mynduð verði án tafar vinstri ríkisstjórr. með þinglegum meirihluta, er beiti sér íyrst og fremst fyrir eftirfarandi: 1. Skjótum og víðtækum ráðsiöíunum til að tryggja íslandi örugga markaði og forða þannig þjóðinni írá atvinnuleysi og skorti. 2. Ráðstöfunum til að lækka verðlag og framleiðslukostnað íyrst og fremst með því að afnema óhóílegan gróða einstaklinga á verzluninni. 3. Ráðstöfunum til að gemýta sjávaiaflann með fullkominni tækni og hefja stórvirkjanir vatnsafls til raforkuframleiðslu í þágu atvinnuveganna. 4. Ráðstöfunum til að vernda cg bæta kjör alþýðunnar á þessum grund- velli og afnema öll þvingunarlög gegn verkalýðnum. 5. Að öllum kröfum um herstöðvar eða hernaðarleg fríðindi á íslandi verði hafnað, Keflavíkursamningnum sagt upp og íslendingar taki rekstur vallarins að fullu í eigin hendui. Fulltrúaráðið leggur áherzlu á, að mikill meirihluti íslenzkrar alþýðu og þjóðarinnar stendur að baki Alþýðuílokknum, Framsóknarflokknum og Sósíalistaflokknum. rv Myndin- cr frá æsknlýðsmótinu í Budapest í sumar. Fimmtíu börn franskra föðurlandsvina, sem teknir höfðu verið af lífi á stríðsárunum, komu tii mótsins, boðin þangað af ungverskum Kskœtýð. .4 áletruninni stendur: Börn franskra skotliða heilsa ungverskri æsku. Fulltrúaráðið er þess fullvíst, að það talar íyrir munn meginþorra: verkalýðsins og allrar alþýðu, er það skorar nú á þessa þrjá ílokka að ganga í til samsíarfs um myndun vinstri ríkisstjórnar á grundvelli framangreindra mála í aðalatriðum og heitir sérstaklega a Framsóknarflokkinn sem hinn stærsta þeirra og með tilliti til yíirlýsinga formanns hans um samstarfsvilja við verkalýðinn og þess að honum heíir verið falið að gera tilraun til stjórnarmyndunar, að hann beiti sér fyrir myndun slíkrar stjórnar. Um leið og fulltrúaráðið lýsir því yíir, að það myndi styðja slíka ríkisstjórn í baráttu hennar fyrir, íramkvæmd þessarar stefnu skorar það á önnur verkalýðssamtök og þá fyrst og íremst Alþýðusamband íslands að stucla á allan hátt að myndun hennai". Á fundi FuJitr-úaráðsins í fyrra’svöld réðust nokkrir Al- þýSuflokksnaenn heiftarlega á hugmyndina um vinstri ríkis- Oendiherrar Evxópuríkjanna ellefu, sem er-u. í Atlanzhafs- bandal. og sendiherrar Kanada sátu í fyrradag fund banda- lagsráðsins í Wajhington undir stjórn Achescn utanrikisráð- herra. Undirbjó ráðið fund her- roálaráðhérra bandalagsríkj- anna, sem verður' haldinn í Par- ís 1. des. til að samþykkja hern aPar-áætlun bandalagsins. stjórn. Bám þeir íram hinar fáránlegustu ástæfur. Sérstaka athygli vakti sú yfirlýsing Magnúsar Jcnssonar frá Lamb- hó'.i, að verkalýonum væri! „kvölin nauðsynleg“, þ. e. að alþýían yrði að ganga gegnum eld harfcstjómar og árása aft- urhaldsins i stað þess að fara þá einu skynsamlegu -og já- kvæfcu leifc, sem nú er fyrir! hendi: afc knýja stjórnrnálafor- ingjana til myndunar vi.n tri stjórnar. Það vakti cg eftir- tekt, að íramkvæmdastjóri Ai- þýðusambandsins, Jón Siguros son, greiddi atkvæði g'égn til- lögunni, en. Sæmundur Óiaís-. son sat hjá! Tillaga í'ulltrúaráðsstjórnar- innar var- s?,mþyk.kt -með 39 at-' kvæðum gegn 6 að viðhöfðu nafnakalli, en tveir gr-eiddu i ekki atkvæði. | Foriat slysi Síðdegis i gær, eða. klmkkan! Ia.ngt gengin 6, iá við. alvarlegn slysi í Sundiaugumim, en fyrir sn3rræði eins sundlaugargests Þórólfs Ólafssonar Laugarnes- vegi 58, var þvi forðað. Þórólfur var ásarrit systur sinni við austurbakka laugarinn ar og varð hún þess vör að klip ið var í hana á sundinu. Snéri Þórólfur við til að athuga þetta og sá þá mann er var að sökkva til botns. Tók hann manninn og fór með hann upp| úr laugunum. Var maðurinn meðvitundarlaus og blár. Voru þegar gerðar á honum lífgunar tilraunir sem báru árangur. Á- horfendur telja að ef Þórólíur hefðj ekki orðið mannsins var og bjargað honum myndj hann hafa drúkknað. Hátt á 4. þás. flug- um Franski flugmálaráðherrann heíúr skýrt frá því, að Banda- ríkjastjórn hafi krafizt þess, að Frakkar byggi fjölda nýrra hemaðarfiugvalla og komi sér upp tíu nýjum TÍúgsveitum með 50 flugvélum i hverri. Er það sett að skilyrði fyrir banda- rískri hervæðingaraðstoð til Frakklands að þessar- kröfur séu uppfylltar. vim Franska utanrikisráðuneytið hefur staðfest, að franska stjórnin hafi sent stjórnum ítal íu og' Beneiuxiandanna uppá- stungu uin, að þessi lönd rnyndi méð sér- toliabandalag. Hefur það þegar hlotið nafnið Frita- lux. Sýóinaauuiaíélag Itcykja.vík- iir heldnír fimd i Alþýlúhús ina vií; Hverí'isgötjj kl. 2 e. h. í dag. Á . fjMbdinuim veröor m. a. gengið frá kjörlista tii stjómarkjörs. egar um , Keflavík í okt. 1 októbermánuði 1949 lentn 228 flugvélar á Keflavíkurflug velli. Millilanda'flugvélar voru 182. Aðrar lendingar voru, einkaflugvélar svo og björgunar flugvélar vallarins. I Farþegar með millilandaflug- véium voru samtals 3.778. Til íslands komu 210 farþegar, en héðan fóru 194. Flutningur með millilandaflugvéhun var 81.011 lrg. Til íslands var flutningur 32.042 kg. en 1.798 kg. voru send héðan. Flugpóstur var 30. 823 kg. Hingað kom af flug- pósti 652 kg., en héðan voru send 323 kg. af fiugpósti. ' (Frétt frá Kefiavikurfiugvelli). V Allsherjar-verkfail SÞ hefur samþykkt einróma áætlun um aðstoð til landa, sem dregizí hafa afturúr í tækniþróun, Romulo, forseti þingsins, lýsti ánægju sinni yfir, að enginr ágTeiningur skyldi hafa orðið milli Sovétríkjanna og Vestur- ýeldanna,' um þetta mikilvæga, mál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.