Þjóðviljinn - 22.06.1954, Síða 4

Þjóðviljinn - 22.06.1954, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. júní 1954 Á mynd þessari sést fundur bænda í Guatemala, er kom saman til að sjá um framkvæmd laganna um Iandelgnasldptingu. Verið er að skipia óræktuðu landi er var í eigu bandaríska auðhringslns llnited^. Fruit Company. Stjómin greiddi félagi þessu ríflegar skaðabætur fyrlr landlð. eigendurnir og ávaxtahringirnir létu standa í órækt. Þjóðvegir hafa verið gerðir, landshöfn á strönd Atlantshafs og rafmagns- aflstöð er í smíðum. En svo mik- ils verð sem þessi þróun er fyrir efnahagslíf og sjálfstæði og velmegun þjóðarinnar, eins fer hún í bága við hagsmuni einokunarhringanna amerísku. í Guatemala hefur ekkert erlent ríki neinar herstöðvar. Fjárveiting ríkisins til fræðslumála í landinu er hærri en til landvarna. Framfarastjórn forsetans Ja- coþo Arbenz, fylgir trúlega stefnu sem er friðsöm og heldur uppi virðingu og rétti þjóðar vorrar. 'Þetta eru hinar réttu orsakir til hinna grimmilegu ofsókna amerísku auðhringanna gegn Guatemala og þess vegna beita þeir þjóðina viðskiptalegum þrælatökum og undirbúa vopn- aða árás á landið! Konur um allan heim! Vér konur í Guatemala, sem berjumst fyrir lands vors ham- ingju og velferð þjóðar vorrar og bjartari framtíð barna vorra, vér beiðumst samúðar yðar og / hjálpar í verki. Vér biðjum yður að hefja upp rödd yðar til mótmæla og for- dæma og hindra vopnaíhlutun amerísku auðhringanna. Vér biðjum yður hjálpar til að vernda sjálfsákvörðunarrétt þjóðar vorrar. Kvennasamband Guatemala. Til veradar ,,Kæru vinir! Vér konur í Guatemala á!- vörpum konur heimsins og beiðumst hluttöku þeirra og stuðnings í sjálfstæðisbaráttu þjóðar vorrar. Á þessari úrslita- stund í þeirri baráttu, heitum vér á yður, konur sem frelsi og sjálfstæði allra þjóða er hjartans mál. Vér kærum fyrir yður og fyr- ir almanna áliti í heiminum hið alþjóðlega samsæri undir for- ystu amerískra auðhringa og einkum ávaxtahringsins (The Unitecí, Fruit Company) til að ráðast inn í land vort og koll- varpa með ofbeldi hinni lýð- ræðislegu landsstjórn, sem vér íbúar Guatemala höfum sjálfir kjörið öss og til að svipta oss dýrmætum stjórnmála- og fé- lagslegum árangri af langri bar- áttu og þungum fórnum, en leggja á oss járnhart ok á- gjarnra og ágengra auðhringa, sem árum saman hafa rænt og halda áfram að ræna þorrann af íbúum Guatemala. Til þess' að koma ,fram tilgangi sínum, hafa ' Ávarp það frá konum í Guate- ' mala, sem fer hér á eftir, var ! sent út um heimlnn í marz í , vetur. Þeim er þá þegar ljóst ] að hafinn var undirbúnlngur : þeirrar árásar som bnndarísk- ! ir auðhrlngar hafa nú hafið, ! með stuðningi vopna frá sjálfri j ríkisstjórn Bandarikjanna. Gerlr ávarpið skýra greín fyrir : því hvað raunverulega hefur ! verið og er að gerast þar vest- ] urfrá; en eftir er hiutur allra ] hinna: áö bregðast nú við af j dyggð og manndómi. að tryggja sér hlutlpysi bræðra- landarma í Suður-Ameríku og greiða sér leið til að geta drekkt í b'óði baráttu þjóðar vorrar fyrir efnahagslegu frelsi, fram- förúm og velmegun. Amerísku einokunarherrarnir í stjórn Bandaríkjanna hafa lagt til, að fyrir þingið með ríkjum Ameríku, sem halda á í Caracas (Venezuela) verði nauðsynlegt að koma á hreyfingu til að hindra ,,inrirás kommúnismans á meginland Ameríku" og vilja með því réttlæta samsæri sitt um að ráðast inn í Guatemala. . si voru um sinna fyrri harðstjóra til að ná völdum að nýju og reynt að bæta eínahag og lífsafkomu landsmanna. Vér höfum eignazt stjórnarskrá, sem tryggir ýms þau lýðréttindi sem vér höfum barizt fyrir í löng ár, enda þótt henni sé í ýmsu áfátt, ennfrem- ur frjálslega vinnulöggjöf óg trygginga, sem bætir úr brýn- ustu þörfum vinnandi manna og kvenna. Það er ekki lengur hægt að segja mönnum upp vinnu, varpa mönnum í fang- elsi eða myrða þá vegna þess að þeir séu í verkalýðsfélögulri, krefjast smávægilegrar laúna- hækkunar eða réttar sins til átta stund vinnudags. Verkföll og kröfugöngur teljast ekki lengur til glæpa og eru ekki lengur hindruð með skothríð úr vélbyssum. Framfarir hafa orðið í landi voru á ýmsum sviðum í sam- ræmi við þetta og kjör allrar alþýðu batnað. Lög hafa verið sett, sem tryggja bændum rétt til að nytja stór svæði sem land- Þrjár millilandaferSir hjá LpftleiSum i hverri viku Nokkru fyrir síðustu mánaðamót varð sú breyting á ósetlunarferðum Loftleiða, að þeim var fjölgað úr tveim í viku upp í þrjár milli meginlanda Evrópu og Ameríku. Áður höfðu flugvélarnar kom- ið til Reykjavíkur á mánudög- um og föstudögum frá_ Hambórg, Kaupmannahöfn, Osló og Staf- angri, en nú bætist við ferð á fimmtudögum frá Hamborg og Gautaborg. Flugvélarnar halda jafnan héð- an áleiðis til New York eftir tvéggja stunda viðdvöl. Rleð Gautaborgarferðunum geta menn komizt héðan beint til ^autaborgar alla laugar.daga 'irieðjflugvélum Loftleiða og það- an hingað á fimmtudögurii. Það er .alkunna, að Gautaborg er ekki einungig/ mesta verzlunar- borg Svía, heldur er hún einnig Aðalíundur Almennra trygginga h.f. IðgjöH 14 millj. Aðalfundur Almennra trygginga h.f. var haldinn 18. þ. m. Samkvæmt ársreikningum fé- lagsins námu iðgjöld allra deilda nálega 14 milljón krónum og hafa aukizt um 1,3 milljón á árinu. Útborguð tjón á árinu voru 8,2 millj. krónur. Varasjóðir félags- ins nema nú 4,6 millj. krónum. Tekjuafgangur varð kr. 152.000. Samþykkt var á aðalfundinum fjölsóttur ferðamannabær og að gefa kr. 10.000,00 til Land- þaðan eru greiðar samgöngur í græðslusjóðs og kr. 10.000,00 til allar áttir. Öflugt félag er þar Dvalarheimilis aldraðra í borg, sem vinnur að auknum kynnum íslendinga og Svía, en allt þetta veldur*því að gera má ráð fyrir að hinar nýju áætlana- ferðir verði til eflingar viðskipt- um og aukinna samskipta á öðr- um svivðum. sjo- manna. Stjórn félagsins skipa nú: Carl Olsen, Gunnar Einarsson, Jónas Hvannberg, Kristján Siggeirsson og Gunnar Hall. Forstjóri félags- ins er Baldvin Einarsson. Átján krónu bók keypt á tuttugu kall — Fyrirhöfnin eykur ánægjuna amerísku auðhringirpir .notið stuðnings innlendra lénsherra og spilltra stjórnmálamanna, sem hafa lengi verið eftirgefan- leg handbendi þeirra. í skiptum fyrir dollara létu þeir af hendi land vort og náttúruauðæfi og jafnvel þjóðiegan heiður vorn. Þess vegna tók þjóðin af þeim Völdin í október 1944. Erlendis njóta þeir hinsvegar stuðnings einvalds- oé fasistastjórna eins og Anastasiosar í Somoza í Ni- carágua og Rafael Leonidas í San Domingo. Til þess að villa almennings- élitið í heiminum og réttlæta þá árás, sem þeir undirbúa á land vort, taka amerísku hring- irnir og skósveinar þeirra í rík- isstjórn og á þingi Bandaríkj- anna til sömu ráða og Hitler. Þeir reyna að hræða menn með „grýlu kommúriismans“ og lýsa Guatemala sem „hættulegri brú -fyrir Sovétkommúnismann“. -Þfefr reyna méð því að snúa al- mannaáliti sér í hag, þeir reyna Þannig ætla amerísku einok- unarhringirnir að neyða Suður- Ameríkuríkin, sem þeir geta stjóinað að vild sinni, til þess að taka þátt í samsærinu gegn landi voru, gera íhlutun sína „löglega", villa um lýðræðis- legt ahnannaálit, svipta þjóð vora virkri- samúð bræðraþjóð- anna í Suður-Ameríku og drekkja- síðan sjálfstæðishreyf- ingu hennar í blóði. Það er alkunna, að í Guate- mala situr engin kommúnista- stjórn að völdum, og ekki einu sinni að hún stefni að sósíal- isma. Og jafnvel þótt svo væri, þá myndi það ekki réttlæta í- hlutun erlénds ríkis, því að hver þjóð hefur rétt til þess að velja það stjórnarfyrirkomulag og þá félagsskipun, sem hún vill. En á þeim, tíu árum sgm liðin eru síðan þjóð vor varpaði af sér oki lénsherranna og auð- drottnanna, sem háðir voru hin- um erlendu hringum, hefur hún barizt látlaust gegn tilraun- 1 DAG hefur Syipall orðið: — „Það var riúna nýlega, sem ég leit inn til eins forn-bók- sala, hér í bænum. — Sá ég þar þá gamlan kunningja, sem ég kannaðist við, en hafði þó aldrei kynnzt neitt að ráði. Þessi kunningi var: Frá mönnum og skepnum — eftir Brodda Jóhannesson. — Eg hafði séð bókina eiriu sinni, eða tvisvar áður, og lesið ;einn lcafla í henni, sem heitir: Frá hrútum. — Skömmu síðai ‘sá ég bókina hjá kanningja mm- um. Honum hafði vérið gefin hún í jólagjöf. — Þegar ég kom til hans í þetta Sinn, var haitn að leita að iriunufn, til þess að gefa á hlutaveiai og þrífur þá til bókarinnar, en spyr mig um leið, hvort hann eigi að láta þessa. — Eg mun hafa svarað honum eitthvað á iþá 'leið, að hann skyldi lesa hána betur áður en hann fargáði henni. Og hætti hann þá við að láta hana á hluta- veltuaa. — Forn-bóksalinri, sagði mér, að kona nokkur hefði komið með bókina til 1 síri og boðið sér liana til kaups og sagt >um leið, að hún hefði gefizt upp við að lesa hana. —- Hann væri svo . þungskil- inn og lærður þessi höfundur, að það væri ékki fyrir alþj'ð- una að lesa hann. -— Þetta varð til þess að æsa forvitni mína í það að lesa bókina rækilega. —- Eg spurðí því, hvað hún kostaði'og var verð- ið kr. 18,00. Eg hafði enga peninga á mér, en bóksalinn sagði þá, að ég borgaði hana næst, þegar ég kæmi. Ei tir nokkra daga kom ég svo aft- ur og rétti kr. 20,00 að bók- salanum og segi lionum ao hann þurfi ekki að gefa lil baka, því að þetta sé ekkert verð á svona góðri bók. EG HEF alltaf haft mest gam- an og gagn af þeirn bókum, sem ég hef haft citthvað fyrir að lesa og skilja. Og þessi bók er^ ein af þeim. — Eg treindi mér hana, sem lengst, eins og hvert annað sælgæti. — íþróttir og margs konar líkamleg þjálfun er hátt á blaði nú á tírrium, og er ekk- ert nema gott um það að segja, en ég held áð margir hefðu gagn af því að þjálfa sálina. líka öðru hvoru, með því að lesa góðar bækur, því eirihvérsstaðar stendur að maðúrinn lifi ekki á einu sapa- an brauði. — Svipall.“ X

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.