Þjóðviljinn - 22.06.1954, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 22.06.1954, Qupperneq 8
S) J- ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. júní 1954 End!£s*v*ÞgMft!iM Pýzkalaiids Framhald af 7. síðiL um miklu iðjuverum og nám um Ruhr tryggðu þeim yfir- ráð yfir þessum samtökum. Öðrum höfuðtilgangi Schu- man-áætlunarinnar lýsti Ad- enauer kanzlari Vestur-Þýzka lands í raeðu 18. apríl 1951, er hann sagði að Schuman-áætl- unin miðaði fyrst og frcmst að því að tryggja framleiðslu „hinna mikilvægustu vöruteg- nnda sem nútímastyrjöld krefst“. Með undirskrift á- ætíunarinnar, sagði Adenauer, væri tryggt að meginland Evrópu gæti uppfyllt þær kröfur sem Atlants-banda- lagið gerði til þjóða þess. Endurhervæðing Þýzkalands Með þessu var lagður grundvöllur að endurhervæð- ingu Þýzkalands. Stofnunar þýzks hers var og ekki lengi að bíða. Hinir bandarísku húsbændur í Washington ætl- uðu sér í upphafi að klæða hann í búning svokallaðs Evrópuhers, sameiginlegs 'Schuman-áætlunarhers Frakk- lands og Þýzkalands. En þessi her er enn ekki kom.inn á stofn. Or%ökin er síauknar hagsmunamótsetn' ingar milli Schuman- og Atl- antshafsbandalagsþjóðanna. Enskir iðjuhöldar verða að horfa upp á það að þýzkar vörur, framleiddar fyrir ame- xískt fjármagn, ryðji brezkum vörum af heimsmarkaðnum. Frakkar hafa heldur ekki íarið varhluta af því, og hafa ra. a. af þeim sökum allt til þessa þráast við að sam- þykkja inngöngu Frakklands 1 Evrópuher. Barátta fyrir friði Friður í Evrópu verður <ekki tryggður ef þýzkir hern- y.ðarsinnar fá að leika lausum hala og hafa yfirráð yfir her- j:agnaiðnaðinum. En þetta er það sem gerzt hefur í Vestur- Þýzkalandi. Þar vinna nýnaz- jstar að því að endurskapa nazistískan her, og styrjaldar- é róðri er hellt yfir þjóðina í stórum stíl. Allt er þetta xieð samþykki og yfirstjórn r ;ðuneytis Adenauers í Bonn, <en hann er sjálfur ýmist tengdur eða skyldur flestum ítærstu hergagna- og stór- úðjuhöldum Vestur-Þýzka- lands. Ofsóknir eru hafnar :gegn þeim sem berjast gegn hervæðingunni, og verkalýðn- mm haldið í fjötrum ej-mdar og fátæktar. Atvinnuleysi er mikið í Þýzkalandi, á hverj- nm tíma eru hundruð þús- unda án atvinnu. Friður heimsvalda- stefnu Er heimsvaldasinnar hins vestræna hringaauðvalds tala vm frið eiga þeir við imperí- si-skan frið, frið sem byggður er á undirokun einnar þjóðar •undir aðra máttarmeiri, frið x-em vanvirðir rétt þjóðanna •til sjálfstæðis og frelsis. Atl- antshafsbandalagið er fram- Ictfæmd þessarar stefnu, og h ífum við Islendingar fengið eð kenna á henni. Gagnvart • Þyzkalandi framkvæma TJandaríkin þessa stefnu með því að auka baniarískt fjár- anagn í þýzkum fyrirtækjum og efla hina sömu nazistísku stóriðjuhölda sem hófu aðra heimsstyrjöldina. Allir geta séð livílík friðarstefna slikt er. Hlntlaust Þýzkaland Öll verkalýðsstétt Evrópu hefur sameinazt gegn fram- kvæmd þessarar stefnu. Hún berstfyrir afnámi hinna þýzku vopnahringa og því að komið verði í veg fyrir stofnun þýzks hers. Samein- ingu Þýzkalands verður ekki komið á nema því aðeins að tryggt verði að það samein- aða Þýzkaland hefji ekki á.- rásarstríð enn á ný í Evrópu. Sundrað Þýzkaland hlýtur alltaf að verða erlendum þjóðum háð efnahagslega, vegna þess að steinkol, koks og málmur Vestur-Þýzkalands verður að haldast í hendur við landbúnaðarvörur, hráefni og iðnaðarvörur Austur Þýzkalands ef landið sem heild á að geta verið sjálf- stætt efnahagslega. En ein mitt það er eitt skilyrði frið- ar og öryggis í Evrópu. En það er allt annað en að geð- þótta vestur þýzkra og banda rískra auðmanna. Þeir græða ekkert á friði í Evrópu. Þess vegna höfnuðu Vesturveldin tillögu Ráðstjórnarríkjanna á Berlínarfundinum um sam- eiginlegt öryggisbandalag Evrópuþjóða, höfnuðu tillögu þeirra um inngöngu Ráð- stjórnarríkjanna í Atlants- hafsbandalagið, sem auglýst hafði verið sem „varnar bandalag“. En baráttan fyrir friði í Evrópu heldur áfram, og aukin andstaða gegn stofnun Evrópuhers í Vestur- Evrópu sýnir að þjóðir álf- unnar eru vakandi á verðin- um gegn því að þýzkir hern- aðarsinnar fái óhindraðir að endurvopna Þýzkaland til nýrrar árásarstyrjaldar í Evrópu. % ÍÞRÖHIR RITSTJÓRl FRtMANN HELGASON fslandsmótið: KR vann Fram 3 gegn 2 Ö % > Ægf'* §f x tXmÖl6€Ú0 si&uKmauraRðoit Minningarkortin ern til sðlu í skrifstofn Sósíallsta- flokksins, Þórsgöta 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavðrðu- | stíg 21; og I Bókaverzlnn • Þorvaldar Bjarnasonar í \ Hafnarflrði -*-» ♦ .................... TXl Almennt var gert ráð fyrir að leikur þessara félaga yrði tví sýnn, og skemmtilegur, og segja má að fyrri hálfleikur hafi verið skemmtilegur og á köflum líflegur og með tölu- verðum tilraunum, sérstaklega af hálfu Fram, að leika saman með skiptingum á stöðum og töluverðum hreyfanleik. Síðari hálfleikur var mun lakari á báða bóga. — Menn voru daufgerðari, meiri stór- spyrnur og í leikslok var allur áhugi beggja útbrenndur. Framliðið var heldur óheppið. Fyrst varð Haukur að yfirgefa völlinn, vegna smámeiðsla, í 5 mín., og á meðan gera KRing- ar fyrsta mark sitt. Það var líka skaði fyrir Framliðið að missa Hilmar Ólafsson útaf vegna meiðsla. Hermann Guð- mundsson, hinn gamli fram- vörður, gerði þeirri stöðu ekki eins góð skil og Hilmar, en hann og Guðmundur Jóns höfðu oft skemmtileg tök miðju vallarins. Þetta dró úr sóknarþunga framlínunnar, sem átti þó í fyrri hluta hálfleiksins hættulegar sóknaraðgerðir. Síðasta mark KR má líka skrifa á reikning Guðmundar Jónssonar, sem sendir knöttinn ónákvæmt til markmanns, en Ólafur Hannesson nær honum og skorar. Bæði liðin áttu tækifæri, sér- staklega átti KR í byrjun fyrri hálfleiks tvö opin tækifæri. Þor- björn er frír en Magnús ver og tveim mínútum síðar eru þeir það báðir, Ólafur Hannesson og Þorbjörn; en allt kom fyrir ekki: Magnús ver. — KR setur fyrsta markið á 20. mín. með- an Haukur er úti. Hörður Fel- ixson spyrnir háum knetti sem ætlar að detta inn í horn marks ins. Gunnar Leós gerir heiðar- lega tilraun til að skalla burt, en það tekst ekki. Knötturinn lendir vægðarlaust í netinu. var óskertur var leikur þeirra léttari og skemmtilegri, en þá henti þó of oft sú kórvilla að halda knettinum of lengi. Hauk ur og Hilmar, meðan hans naut við, voru beztu menn varnar innar. Magnús í markinu virt- ist ekki öruggur í úthlaupunum og útköst hans vor,u ónákvæm. I framlínunni var Óskar Sig- urbergsson sá sem barðist allan tímann, og var bezti maður lín- unnar. Dagbjartur var líka frískur. I KR-liðinu var það Gunnar Guðmannsson sem var skipu- leggjari framlínunnar. Þor- björn er hreyfanlegur og alltaf vel með og harðskeyttur. I vörninni voru það þeir Hörður Óskarsson og Hreiðar sem mest bar á. Hreiðar er skynsamur í leik sínum og gefur ekki sinn hlut, þó ekki virðist fara mikið fyrir honum. Guðmundur í markinu varði það sem varið varð. Dómari var Hrólfur Bene- diktsson. Áhorfendur margir og veður hið bezta. Gunnar Nielsen — einn af beztu millivegalengda- hlaupurum Dana. Hann mun keppa í 1500 metra hlaupi á EM i Sviss í sumar. Frétíir fró Sviþjóð Sænski kúluvarparinn Roland Nilsson sem dvalizt hefur lengi í Bandaríkjunum kom heim í síð ustu viku. Hann er sænskur methafi í kúluvarpi, 16,84 m, og er gert ráð fyrir að varla líði þetta sumar svo að hann varpi ekki ltúlunni yfir 17 m. - Sænsltir frjálsíþróttamenn hafa þegar náð góðum árangri íþróttum í sumar. Gosta Bránn- ström hljóp 400 m á 48,4, bezti tími hans I fyrra var 47,4. Bert- el Abertsson hljóp 10 km á 30,30 mín. og Jan Carlsson 100 m á 10,6 (örlítill meðvindur) og Bengt Nilsson stökk 2 m í há- stökki. Komin er upp deila milli L2C6DR II191R fiiðjén Eiiarsson Gösta Holmérs og híns kunna 10 mínT síðar er það Karl j frjálsiþróttafélags Gefle IF. Bergmann sem skallar í mark eftir að Óskar hafði náð „von- lausum“ knetti, áður en hann lenti afturfyrir, og gefur hann fyrir svo Karl nær að skalla í mark. Þrem mín. síðar gera Framarar aftur mark. Gunnar Leósson tekur auka- spyrnu út undir miðju og sendir knöttinn að marki, Guðmundur markmaður nær að slá hann til hliðar. Karli Bergmann tekst að senda hann fyrir markið, en Kristinn Baldvinsson sendir hann óverjandi í mark. KR jafnar svo á 43. mín. er Ólafur Hannesson sendir knöttinn fyr- ir mark, en Hörður Felixson er þar fyrir og skallar í netið. Á 9. mín. í síðari hálfleik kom svo sigurmark KR sem var full „ódýrt“ eins og fyrr segir. KR-liðið var kröftugt, en það vantaði allan tímann lifandi samleik. Helzt var það þó í kringum Gunnar Guðmannsson sem gat fengið knöttinn til að ganga frá manni til manns Neregir-lsland Samkvæmt upplýsingum sem formaður K. S. í, Sigurjón Jóns- son gaf í afmælishófi Guðjóns Einarssonar hefur Guðjón verið kjörinn til að dæma landsleik þapn sem Noregur og ísland heyja í byrjun næsta mánaðar hér í Reykjavík. Chataway vasm Slijhhuis í 1500 m hlaupi Bretinn Chataway og Hollend- ingurinn Slijkhuis áttust nýlega við á leikvanginum í Amsterdam í 1500 m. hlaupi og lauk þeirri keppni með sigri Bretans, sem hljóp vegalengdina á 3,52,8 en Hollendingurinn var 3.52,9. Mót Holmer vill útiloka íþróttamenn úr Gefle frá þátttöku í EM í Sviss. Mundi þetta snerta menn eins og Sune Karlsson, Olle Áberg, Nils Toft og Lenn- art Dilen. Ástæðan er sú að, þeir komu ekki til æfinganám- skeiðs sambandsins um hvíta- sunnu. — Það ótrúlega skeði að sænska landsliðið í handknatt- leik tapaði nýlega fyrir Sviss 9:8. þetta var haldið til ágóða fyrir Meðan baráttuvilji Framara hollenzku olympíunefndina. DanmörkFine- land 2:2 í landsleik í knattspyrnu sem fram fór í síðustu viku milli Dana og Finna fóru leikar svo að jafntefli varð 2:2. Úrslit þessi komu mjög á óvart og eru talin hálfgert reiðarslag fyrir danska knattspyrnu, eftir dð Finnar höfðu tapað 6:0 fyrir Svíum í af- mæliskeppni sænska knatt- spyrnusambandsins. Finnar höfðu 1:0 í hálfleik og þeir náðu 2:0 í síðari hálfleik, loks fengu Danir þó jafnað á vítaspyrnu. ^ýr leikvangur í Loudon, sem á a§ rúma 150 þúsund áhorlendur Á aðalfundi brezku atvinnu- mannadeildanna var rætt um að byggjá nýjan knattspyrnuvölL, sem tæki minnst 150 þúsund á- horfendur. Eru það enska sambandið (F. A.) og deildarfélögin sem að byggingunni standa, en hana á að staðsetja í Norður-London. Með slíkri stærð yrði þessi völlur nokkuð stærri en Hampdon Park í Glasgow sem tekur um 125 þús. áhorfendur. •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.