Þjóðviljinn - 22.06.1954, Page 5

Þjóðviljinn - 22.06.1954, Page 5
Þriðjudagur 22. júní 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Innrásie í Guatemala og viðbrögð öryggisráðsins Framhald af 12. síðu. standa einhuga með stjórninni. Áskoranir útvarps innrásarhers ins um uppreisn hafa engan hljómgrunn fengið. Fréttaritari brezku frétta- stofunnar Iteuters segir að vax- andi gremju í garð Bandaríkj- anna gæti meðal almennings og liafinn sé undirbúningur að brottflutningi bandarískra borg ara. Barizt um hafnarborg. Útvarp innrásarhersins hefur haldið því fram að hann sé bú- inn að ná miklum hluta lands- ins en fréttaritararnir í Guate- mala segja það ýkjur. Ljóst sé til dæmis að her Guatemala hafi á sínu valdi hafnarborgina Puerto Barrios við Karíbahaf, •en þar gekk sveit innrásarhers- ins á land af herskipum. Virð- ist hún hafa verið sigruð. * Bíður færis. Sendiherra Guatemala í Wash- ington sagði í gær að ríkis- stjórn sín vildi ekki leggja til orustu fyrr en sýnt væri, hvað Öryggisráðið myndi hafast að vegna innrásarinnar. Kvaðst sendiherrann ekki sjá, hvern- ig ráðið gæti sóma síns vegna leitt slíkt mál hjá sér. Hermálafréttaritarar geta þess til að herstjórn Guate- mala ætli að lokka innrásar- herinn nokkurn spöl inn í landið svo að hún geti kosið vígvöllinn, þar/ sem ' lagt verður til orustu. Vill bíða átekta. Á fundi brezka þingsins í gær spurði Attlee ,foringi Verkamannaflokksins, hverju það sætti að fulltrúi Bretlands í Öryggisráðinu skyldi látinn leggjast gegn því að ráðið ikynni sér málavexti í Guate- mala. Eden utanríkisráðherra var fyrir svörum og kvað rétt að bíða átekta og sjá hverju fram vindur. Hann kvað um 5000 menn vera í innrásarhernum en 6000 í her Guatemala að þvi hann bezt vissi. Sök Bandaríkjastjórnar. Ekki einu sinni brezku i- haldsblöðin treysta sér til að neita því að Bandaríkin bera á- byrgðina á innrásinni. Daily Telegraph segir að Vesturveldin megi ekki láta það um sig spyrjast að þau stuðli að innrás. Manchester Guardian minnir á vopnasend- Boesevelt hlutskazpastui Sonur Franklins D. Roosevelts fyrrum Bandaríkjaforseta, Jam- es Roosevelt, vann nýlega próf- kosningu um frambjóðendur demókrata til fulltrúadeildar þingsins. Kosningin fór fram í 26. kjördæmi Kaliforníu, og átti James Roosevelt þar við sjö að keppa. ingar Bandaríkjastjómar til Guatemala og Nicaragua og yfirlýsingar bandarískra ráða- manna undanfarið. Segir blaðið að almenningsálitið í heiminum muni draga af þessu sínar á- lyktanir. Ber að styðja „frelsarana“. Afstöðu bandarískra borgara blaða má marka af ummælum Philadelphia Inquirer, sem seg- ir að herferðin frá Honduras inn í Guatemala sé ekki innrás heldur frelsun. Bandaríkjastj. beri að veita frelsurunum allan þann stuðning, sem hún megn- ar. Þýzka borgarablaðið Frank' furter Allgemeine segir að ljóst sé að Bandaríkjastjórn geti með einu orði stöðvað innrásina í Guatemala. Láti hún það undir höfuð leggj- ast sé hún búin að fyrir- gera virðingu allra heiðar- legra manna. Sænskf íiraflíum Píastbátiir, sem getur ekki sokkið II ómversh g ullh e r Við' uppgröft í hinni fomu borg Stabie við Neapelflóa hafa fundizt þirjú dýrleg gullker með skrauti í egypzkum stíl. Stabie eyddist og grófst í ösku í sama Vesúvíusargosinu og Pompei og Herkúlanum árið 79. Hið óháða þýzka blað Frank- furter neue Presse hefur rætt um hið mikla úraníummagn er ný- lega fannst í jörðu í Svíþjóð. Telur blaðið að fundur þessi geti gert Evrópu kleift að rísa sem stórveldi og málamiðlari milli, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Slík tilhögun málanna myndi veita báðum stórveldunum hið mesta hugsanlega öryggi. Óhugs-! andi væri að V-Evrópa hæfi árás hvorki gegn austri né vestri, því að yfir hana sjálfa mynduj dynja mestu hörmungar og þján- ingar nýrrar heimsstyrjaldar. 7500 d. kr. fyrír 2 máeuði í fangelsi í Álaborg í Danmörku var 27 ára gamall maður, Níels Erik Petersen að nafni, dæmdur fyrir skömmu í árs fangelsi fyrir þjófnað. Hann hafði alltaf stöð- ugt neitað sökinni staðfastlega, én var dæmdúr vegna fingra- fara sem fundust á afbrotsstaðn- um og nafnsörinunarskrifstofa lögreglunnar taldi vera* hans. Þegar Petersen hafði afplánað mánuði refsingarinnar kom í Ijós á skrifstofunni að skipzt hafði um fingrafaraafrit og væri af þeim sökum engin sönnun fyr- ir sök Petersens. Málið var tekið upp að‘ nýju fyrir yfirréttinum í Álaborg, Petersen sýknaður og honum greiddar 7500 kr. danskar í. skaðabætur. Píastið ryður sér sífellt til rúms á fleiri og fieiri sviðum. Ekki t r langt síðan hér í blaðinu birtist mynd af ■ bíl með yfirbyggingu úr plasti og nú er röðin komin að bátunum. Þessi julla er gerð úr plasti og vegur ekki nema 45 kíló. Danska bátasmíðastöðin, sem framleiðir hana, smíðar einnig keipa úr sama efni. Aulc þess sem efnið cr léttara en tré hefur það þá kosti að ekki þarf að má!a það, engin hætta er á að báturinn glsni og hann Mnar fckki. Vegna léttleikans sekkur báturinn ekld þótt hann fyllist af sjó. Verðið á jullunni er um 1100 danskar krónur. Japanskir sfriðs- Picassomyiidir sýndar í París Sergej Vinogradoff, sendi- herra Sovétríkjanna í Frakk- landi, opnaði í síðustu viku sýningu á 49 málverkum eftir Pablo Picasso í París. Mynd- ir þessar eru allar í eigu safna í Sovétríkjunum, og voru sendar til Parísar frá -samkvæmt lögum er þingið sam- Moskva og Leningrad. Menn úr japanska hei sém afplána refsingu fyrir stríðs- glæpi og ekkjur stríðsglæpa- manna er framið hafa sjálfsmorð með harakíri, eru meðál þeirra sem fá styrk frá japanska ríkinu m á Pmil Robeson aflélt Söngvaranum hehir í fjögur ár veriÖ bannaS oð yfirgefa Bandarikin f fjögur ár hefur söngvarinn heimsfrægi Paul Robeson verið kyrrsettur í Bandaríkjunum. Utanríkisráðunejrtið í Washington hefur lagt bann við því að hann fái vega- bréf tii að ferðast úr landi. Þetta hefur gert það að verkum að Robeson hefur orð- ið að hafna f jölda boða um að syngja utan Bandaríltjanna, en m Lnnincjcirópi o/</ S.3M.S. þar eru skilyrði hans til að iðka list sína mjög takmörkuð, því að vegna stjóramálaskoð- ana hans eru öll hin stærri samkomuhús og sönghallir hon- um lokuð. HÆTTULEGT AÐ EIGA PLÖTUR HANS ( Svo magnað er múgæðið í Bandaríkjunum gegn lista- mönnum, sem stimplaðir hafa verið „óamerískir“, að Robe- j son fær ekki að koma fram í söngleikjum, kvikmyndum né sjónvarpi og stóru hljómplötu- I framleiðendurnir eru hættir að gefa út plötur með söng hans. Þess eru dæmi að menn hafa verið reknir frá störfum í þjón- ustu hins opinbera í Bandaríkj- unum fyrir það að eiga plötur með söng Paul Robesóns! , REYNT AÐ SVELTA HANN Þessar aðfarir miða allar að ! því að svipta Robeson mögu leikum til að sjá sér og sínum farborða með list sinni. Utan Bandaríkjanna, þar sem lista- menn eru metnir eftir hæfileik- um sínum en ekki stjómmála- skoðunum, gæti Robeson haft nóg að starfa, en vegabréfs- bann Bandaríkjastjórnar hindr- ar að aðdáendur hins mikla söngvara fái notið listar hans. NEFND SKIPUÐ Mótmæli gegn þessu gerræði hafa hingað til ekki hrinið á valdhöfum Bandaríkjanna en nú er tekin til starfa banda- rísk nefnd, sem hefur það verkefni að knýja þá til að koma fram við Robeson að sið- aðra manna hætti. Hafin er herferð utan Banda- ríkjanna og innan t’l að fá að- dáendur Robesons til að skora á Bandaríkjastjórn að veita honum ferðafrelsi á ný með því að láta hann hafa vega- bréf eins og aðra bandaríska borgara. Kröfur um að Robeson fái vegabréf ber að senda U.S. State Department, Washington D.C., U.S.A. Æskilegt er að nefndin fái afrit af slíkum skrifum en utanáskrift hennar er: Provisional Committee to Restore Paul Robeson’s Pa.ss- port, Suite 6, West 125th Street, New York 27, N.Y., U.S.A. íslenzkir aðdáendur Robe- sons, sem taka vilja þátt í herferðinni til að vinna ferða- frelsi honum til iianda, gera það sér að kostnaðarminnstu með því að senda þessum að- ilum fiugbróf sem fást á öilum pósthúsum. Textinn þarf ekki að vera annar en: Give Panl Robeson back his passport, og undirskrift. þykkti nýlega. Eftirlaun hermanna voru af- numin að loknu striðinu sam- kvæmt skipun hemámsyfirvald- anna. í Japan ríkir sú skoðun að endurnýjun styrkja þessara muni stuðla að samþykkt auk- innar endurhervæðingar Japans. Varautanríkisráðherra, Akira Kotaki, sagði í þingræðu að greiðsla styrkja til stríðsglæpa- manna myndi e.t.v. valda erfið- leikum í sambúð Japans við bandamenn->sina. Utanríkisráðu- neytið studdi samt frumvarp þetta í trausti þess að utan- ríkismálanefnd þingsins gerði nauðsynlegar ráðstafanir til að koma í veg fyrir þvílíka eríið- leika. inn- um bannað að f ara Sendinefnd sex vestur-þýzkra verzlunarmanna ætlaði í síðast- liðinni viku í verzlunarerindum til Moskva. Nefndin varð þó að fresta för sinni að skipan vest- urþýzka utanríkisráðuneytins- ins Afsakanir sem færðar liafa verið fyrir fram fyrir kyrrset- unni eru þær, að stjórmn álítur ekki hagkvæmt að þýzkir fjár- málamenn ferðist til Moskva með samþykki yfirvaldanna á sama tímá og Genfarráðstefnan situr. Stjórn Adenauers kærir sig heldur ekki um að gefa franska þinginu það vopn í hendur meðan það ræðir sam- þykkt varnarbandalags Evrópu- þjóða, að Þjóðverjar semji um verzlunarviðskipti v:ð Sovét- ríkin á sama tíma og franskir hermenn láta lífið á vígvöllum Indó Kína.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.