Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. mai 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Þœr Sigríður EiríJcsdóttir og Rannveig Tómasdóttir, sem, aö undanförnu hafa veriö á ferðalagi um Kína í boði kínversku friðarnefndarinnar, eru hér í heimsókn hjá fru Yueh Hsin-cheng. Frúin, sem er 71 árs, ritar nafn sitt á teikningar eftir sjálfa sig, er hún gaf hinum fjarkomnu gestum sínum. (Rannveig er til vinstri, Sigríður til hœgri). Mikil herferð er nú hafin í •útbreiðslu Frjálsrar þjóðar, og er kannski að vonum. í hverju blaði, sem út kemur eru birtar nýjar tölur, sem eiga að tákna nýja kaupendur frá áramótum. Einnig hefur í blaði þessu verið tekið fram að einnig sé það sent mönnum til reynslu. Eru þeir, er fyrir þeirri umhyggju hafa orðið, vinsamlegast beðnir að til- kynna hvort þeir vilji gerast kaupendur að blaðinu. Þar sem til mín hefur nú á þennan hátt verið biðlað, og það í annað sinn, finnst mér ekki rétt að halda þessum þrálátu yonbiðlum í óvissu. Kemur þar fleira til en sam- úð og umhyggja fyrir sálar- heill biðlanna, en það útaf fyrir sig gæti sennilega verið þó nokkuð lærdómsríkt rann- sóknarefni kunnáttumanna. Mér er það sannarlega ekk- ert launungarmál, að þegar í upphafi við stofnun Þjóð- varnarflokksins fyrir kosning- arnar 1953, taldi ég lítils af 'honum að vænta til gagns og þrifnaðar í íslenzkum stjórn- málum. Það álit hefur nú end- anlega verið staðfest og und- irstrikað af þeim mönnum er í flokki þessum ráða pólitísk- iim húsakynnum. Þjóðvarnarmenn telja flokk einn róttækan, sósíalistiskan nmbótaflokk, sem beiti sér fyrir gagngjörðri stefnubreyt- ingu í efnahags-, viðskipta- og atvinnumálum, og þó umfram allt sjálfstæðismálum þjóðar- innar. Þeir þykjast í orði vilja stuðla að myndun öflugrar vinstri stjórnar. En hver er svo reyndiri? Skamma, svívirða, rægja og reyna að gera tortryggilega þá menn og þau samtök, sem stuðla nú að því af ábyrgð og einlægni að slíkt megi verða að veru- leika. Og allt þetta á að vera gert af hinni einstöku um- byggju fyrir velferð allra landsmanna. Það vantaði vissulega ekki, áð i verkfallinu fyrir rúma Róbert Abraham Ottóssyni befur verið boðið að sækja alþjóðlega tónlistarhátíð, sem hefst Prag í dag og stendur til 3. júní. Leggur Róbert af stað frá Reykjavík í dag, en bann gat ekki farið fyrr vegna anna. Þessi alþjóðlega tónlistarhá- tíð, sem nefnist Vor í Prag, er nú haldin í 11. sinn þar í borginni. Að þessu sinni verð- ur hátíðin fyrst og fremst helg- uð Mozart og verkum hans, en í janúar í vetur voru liðn- ,ar tvær aldir frá fæðingu hans. Mozart dvaldist um skeið í Prag, og nú verða ýms verk hans leikin á stöðum er hon- um voru kærir í borginni, svo sem í Bertramka-garðinum og' Tyl-leikhúsinu, en þar var Don Giovanni einmitt frumsýndur árið 1787. Þá verður einnig flutt tónlist eftir ýms tékk- nesk samtímatónskáld Mozarts. En þar að auki verða flutt ári síðan nudduðu þessir menn í Frjálsri þjóð sér alltaf í öðru orðinu upp við verk- fallsmenn og samtök þeirra, töldu sig bera mjög hag þeirra fyrir brjósti, en á hinn bóginn, bæði í ræðu og riti rauluðu þeir sí og æ undir þann söng að aðferðin væri bara alröng, lækkun verðlagsins væri raun- hæfasta kjarabótin. Og hverj- ir véfengdu að svo gæti verið ? Og mér er spurn, á valdi hverra. er það? Verkamenn hafa af lækkunarleiðinni þó nokkra reynslu, þegar við völd sitja menn, sem eru þeim og samtökum þeirra fjandsam- legir. í desemberverkfallinu 1952, var samið um verðlækkanir á ýmsum neyzluvörum almenn- ings til ákveðins fima. Var þess gætt af löggjafanum að þeir samningar væru haldnir? Að minnsta kosti ekki hér í Vík. Auk þess vita að sjálfsögðu meira að segja Þjóðvarnar- menn, að það er ekki á valdi verkalýðs eða samtaka þeirrra að ráða verðlagi í landi hér, það vald er í höndum löggjaf- arsamkomunnar, háttvirts Al- þingis. Þeir skrafa því hér, sem kallað er, i skinnbrók. Og nú þegar stjórn A.S.Í. beitir sér fyrir kosningasam- tökum, án tillits til pólitísks litarháttar, óháð A.S.Í., sem slíku, þar sem Þjóðvarnar- mönnum er boðin þátttaka á algjörum jafnréttisgrundvelli, á hátíðinni snilldarverk ann- arra tónskálda — eftir Bach, Beethoven, Schumann, Sjosta- Róberí A. Ottósson kovits, Martini og enn fleiri. Meðal stjórnenda ., þessara verka má nefna hljómsveitar- verða þeir ókvæða við og æpa kommúnismi. Þegar þeim gefst kostur á raunhæfu samstarfi, sem þess yrði megnugt að ráða svo málum til lykta í sölum Al- þingis í kaupgjalds-, verðlags- og atvinnumálum, að fyrir- byggja mætti harðvítugar og fórnfrekar vinnudeilur, með vinsamlegum aðgerðum rikis- stjórnar og löggjafarvalds við verkalýð, verkalýðssamtökin, launþega, bændur og búalýð, eru þeir alls ekki til viðtals. Fyrir það að stjórnendur A.S.Í. hafa af ábyrgð, einurð og raunsæi beitt sér fyrir sáttum og samstöðu þess mikla fjolda, er sameiginlegra hagsmuna hefur að gæta, hvað sem pólitískum skoðunum hvers og eins líður, hrópa Þjóðvarnarmenn að það sé verið að stefna Alþýðusam- bandi íslands í voða. Það sé verið að setja á það hinn voðalega kommúnistastimpil, er ríði því að fullu um alla eilífð. En á sama tíma og þetta pólitíska útburðarvæl kveður við sí og æ á síðum Frjálsrar þjóðar, biðla svo þeir hinir sömu menn til okkar er borið hafa kommamerkið kinnroða- laust árum og áratugum sam- an, en það hefur lengst af verið heiðursheiti allra sannra andstæðinga hins svartasta afturhalds. Stundum af ekki miklu til- efni voru meira að segja Al- stjórana Cluytens og Barbir- olli,- Einleikarar með hljóm- sveitum verða meðal annarra fðilusnillingurinn Ostrajk og píanómeistarinn Julius Katch- en (sem lék fyrir Reykvíkinga á liðnu hausti). Áður en sjálf hátíðin hefst fer fram í Prag alþjóðlgg keppni í fiðluleik; og munu efnilegir ungir fiðluleikarar hvaðanæva úr heiminum taka þátt í henni. Hinn alþjóðlegi svipur, sem er á tónlistarhátíðinni Vor í Prag er orðið hefðbundið ein- kenni hennar. Þar hittast tón- listarmenn frá fjarlægustu heimshlutum, karlar og konur frá löndum með ólíkum stjórn- arháttum. Og hafa ýmsir mestu tónsnillingar, sem nú eru uppi, sótt þessa hátíð á undanförn- um árum, og tengzt böndum vináttu og skilnings. í . sambgndi ‘við hátíðina verður að þessu sinni haldin vísindaleg ráðstefna, er fjallar um verk Mozarts, Mun Robert Abraham einnig taka þátt í henni í boði menntamálaráðu- neytis Tékkóslóvakiu. þýðuflokkurinn og Framsókn eitt sinn sameiginlega kallaðir rauðu flokkarnir. Þeir góðu dagar þeirra flokka eru því miður löngu liðnir, þótt mædd- ir forkólfar þeirra orni sér nú við þá minningu í vornepju komandi kosninga. En að þessir sauðfrómu Þjóðvarnarmenn skuli nú vera þekktir fyrir að leita svo mjög á mið okkar þessara hættu- legu manna, hlýtur að rétt- lætast með sárum ótta um pólitíska líftóru. Þá hefur það vissulega ekki farið framhjá neinum, hversu þeir er stýra penna í Frjálsri þjóð, þykjast hafa mikinn á- huga á að losa land og þjóð við alla þá smán og niðurlæg- ingu, sem hernáminu er sam- fara. Ekki hefur það heldur farið framhjá okkur Skaft- fellingum hve hjartfólgið það mál var frambjóðanda. Þjóð- varnarflokksins í sýslunni við síðustu kosningar, því að þeg- ar hann nefndi það, tók hann al'lur til. að titra og skjálfa líkt og sölnað strá í vindi, svo að kaldrifjuðustu karlar Skaftafellssýslu, hertir í bar- áttu við elda og ísa, óbrúuð jökulvötn og brimrót hafn- lausrar strandar komust við. Nú kvað þetta blessað strá eiga að skjálfa fyrir pólitisk útigangshross norður i Skaga- firði. En nú neita þessir þjóð- hollu menn að taka þátt í þvi að þjóðin- eigi sem flesta full- trúa að loknum Alþingis- kosningum þeim er í hönd fara, er með samstilltum kröft- um hrintu því máli í fram- kvæmd, að losa þjóð sína við alla þá, óvirðingu, hermang og spillingu, er hersetunni fylgir. Er ekki von menn spyrji: í hverra þjónustu eru þeir? Já, þeir segjast vilja. vinstri stjórn, þó ekki með kommún- istum. En hverjir eru þá þess- ir kommúnistar? Að sjálf- sögðu fyrst og fremst þeir, sem skipað hafa sér í raðir Sósíalistaflokksins, þriðja stærsta flokk landsins, lang- öflugasta flokksins innan allr- ar verkalýðshreyfingarinnar, hárbeittasta tæki íslenzkrar alþýðu. Já, hverjir eru annars þessir hættulegu kommúnist- ar, sem Þjóðvarnarmenn segja að alls ekki megi vinna með? Til dæmis ég og þú, sem þeir hafa nú svo mikinn auga- stað á í sínu pólitiska auðnu- leysi. Já, hverj:r hafa annars verið svona ófyr'rieitnir að treysta Sósíalistaflokkmnn og hans forustun’ö”””'n f”rir sínum málum? Meðal annars fjöldinn allur af Dagsbrúnar- verkamönnum höfuðstaðarins. Af hverju skyldu þeir hafa fylkt sér svo saman undir merki þess flokks. að and- stæðingum hans dettur ekki einu sinni í hug að stilla upp á móti þeim við stjórnarkjör í Dagsbrún? Skyldi nokkur trevsta sér til að halda því fram, að reykvískir verkamenn séu svo skyni skroppnir að þeir fylltu raðir þess flokks og seudu fulltrúa þess flokks á þing, sem verst héldi þar á hags- munamálum alþýðumanna? Það er öllum hollt að gera sér það fyllilega ljóst, að það hefur verið og eru fyrst Og fremst Dagsbrúnarverkamenn’, sem hafa fórnað og sigrnð í kjarabaráttunni fvrir fjöld- ann víðsvegar um land. Og hversu margur hefur ekki verið feginn að geta siglt í kjölfar Dagsbrúnar um kaup og kjör án fórna, þótt hinir sömu menn hafi ort sýnt undravert tómlæti fyrir þeim mætti er í einingu og sam- tökum felst. Og eins er hverj- um hugsandi manni, hvar á landinu sem hann býr, hollt að gera sér fyllilega ljóst, að það er einmitt um harðar hendur Dagsbrúnarverka- manna, sem lífæð þjóðlífsins liggur. Það er sú staðreynd, sem engum þýðir að stanga hausn- um við að um þeirra hendur fara svo að segja öll út- flutnings- og innflutningsvið- skipti og verðmæti lands- manna, jafnt hárra. sem lágra. Sleppi þe;r vinnu einn einasta virkan dag, hvað þá svo vik- um skipti, veldur það röskun í lífi og athöfnum hvers manns, jafnt út til stranda, sem inn til dala, að ógleymd- um þeim þjóðarverðmætum, sem þá er kast.að á glæ. Það er því hinn stóri glæpur að búa nokkru sinni svo að þe;m, að þeir þurfi að leita réttar síns og bæta kjör sín með mætti samtaka sinna. En einmitt nú, þegar brotið hefur verið blað í íslenzkri stjórn- málasögn fyrir forgöngu for- Framhald á 11. siðú. --------—------------------------------------------4> Róbert A. Ottósson boðinn á alþjóðlega tónlistarhátíð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.