Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 9
<§ Kíndurnar mínar þrjár Kæra Óskastund. Ég þakka þér kærlega íyrir allar góðu sögum- ar, sem þú hefur birt. Nú langar mig að segja þér sögu af kind, sem ég átti, þegar ég var lít- ii Hún var bógótt og var kölluð Bóga. Mér þótti ósköp varið í hana, cg ekki sízt þegar hún átti litlu lömbin á vor- in Þá fór ég með pabba til hennar og klappaði litlu lömbunum. Stund- um gaf ég þeim mjólk. Ég man alltaf þegar hún „Hðuk geðjaðis! gísutism" Þá er komið *að því að svara einhverju úr bréfi S I.S., sem birtist í síð- asta blaði. S.I.S. spurði m.a.: Hvort er réttara að segja: Hauk geðjaðist vel að þessu eða: Hauki geðjaðist vel að þessu? Nú skulum við hugsa okkur, að Háukur væri gestur þinn, S.I.S. og’ þú bærir m.a. á borð fyrir hann ijómandi góðan á- vaxtagraut, sem • honum þætti afbragðsmatur. Þegar Haukur væri far- inn, segðir þú mömmu þinni frá borðhaidinu. Hvort myndir þú þá segja: — „Hauk geðjað- ist grautinn“ eða: „Hauki geðjaðist grauturinn“. — Þetta er nú til umhugs- unar til næsta blaðs. Þá skulum við segja álit okkar hvort i’éttara sé. átti tvö lömb. Annað var flekkótt og hitt svart. Ég fór þá til hennar oft á dag og klappaði henni mikið vel, því hún var j svo spök við mig. Sumar- ið, sem ég var 6 ára, kom pabbi með Bógu í heim, því hún val’ svo veik og setti hana heim í hlöðu. Ég fór strax inn í hlöðu til Bógu og sat hjá henni allan dag- inn. Mamma ætlaði ekki oð geta fengið mig til að koma inn um kvöld- ið, því ég vildi vera hjá Biógu. Ég vorkenndi henni svo mikið. Um morgun-. inn, þegar ég fór út í hlöðu, var Bóga dáin. Ég hjjóp strax til pabba og sagði honum að Bóga væri dáin. Pabbi sagðist skyldi gefa mér aðra kind í staðinn. Ég mátti | velja mér. Ég valdi mér I svarta. Ég átti hana ekki lengi, því henni var )óg- að þegar garnaveikin kom. Nú á ég hvíta kind, sem ég. vona að fái að iifa lengi. María Öskarsdóttir Brú, Biskupstungunt Leiðrétting í upphafi frásögunnar Grasaferð inn á heiða- löndin, var höfundurinn Ásta Alfreðsdóttir, sagð- ur „21 ára“. Þetta var óviðkunnanJeg' prent- villa. Stafirnir höfðu tek- ið skökk sæti, — átti að vera 12 ára. „Ambassadör eSa dortt S.I.S. sagði i bréfi sínu, sem birt var í síð- asta biaði: „Fyrst er nú orðið ambassadör eða dor, ég man nú ekki hvort er. Ekki v'eit ég, hvað þetta getur eigin- lega þýtt“. Svar: Já, nú erum við skyndilega farnir að heyra orðið ambassador um sendimenn íslenzka ríkisins, er dvelja sem höfuðfulltrúar þjóðarinn- ar meðal ýmissa er- lendra þjóða. Þetta er ekkert aðlaðandi orð í íslenzkurini. f orðabók- um er þýðing þess: Sendiherra. — Eftir að íslendingar hafa tekið upp titilinn ambassador um fyrrgreinda fulltrúa sina, til samræinis við aðrar þjóðir, hefur verið gerð ný þýðing á orðinu ambassador; þ.e. sendi- ráðherra. Pósthólfið Ég óska að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrinum 15 — 17 ára. María Öskarsdóttir Brxi, Biskupstungúm Ámessýslu. Mig langar að komast í bréfasambarid við pilt eða stúlku á aldrinum 10—11 ára. Lilja Jóhanna Óskarsd. Brú, Biskupstungtnn. Ámeusýsht. Laugardagur 12. mai 1956 — 2. árgangur —- 17, töíublaá’ Ritstjóri: Gunnar iyi. IVtagnúss -- Útgefandi: Þjóðviljinn „Stulkan með slæðuna“og „Konan með prjónana" hlutu fyrstu verölaun í Ijósmynda- samkevpninni - Ijósmyndasamkeppninni J er lokið. Myndir bárust úr Árnessýslu, Rangárvallasýslu, Vest- ur-Skaftafellssýslu, Aus't- ur-Skaftafellssýslu, Suð- ur-Múlasýslu, Norður- Múuasýslu, Guilbringu- og Kjósarsýslu, frá ísa- firði og Reykjavík, og r.okkrar myndir frá sum- um þátttakendum. Dóm- endur voru ijósmyndar- arnir Guðmundur Hann- esson og Sigurður Guð- mundsson í Reykjavík. Að þeirra áliti er þetta góð byrjun þar sem keppnin fór fram seinni- hluta vetrar, en vitan- lega er meira um mynda- tökur að sumrinu, Dóm- endur leggja því til, að eínt verði til annarrar Ijósmyndasamkeppni seinni hluta sumars t.d. í ágúst, og verði þá ein- göngu teknar til greiria l.iósmjmdir af dýrum. Óskastundin mun taka þessa tillögu til greina cg auglýsa hana nánar siðar. En þeir sem hafa íáð á ljósniyndavél og hafa hug á að taka þátt í slíkri keppni, geta nú r.otað tækifæri sem gef- ast til þess að taka skemmtilegar myndir af vinum okkar, dýruhum. Úrskurður dómnefndar var þessi: í flokki 12—16 ára hlaut fyi'stu verð- laun myndin: Stúlka nxeð s)æðu eftir Helga ViÞ hjálmsson, 12 ára, Berg-> staðastræti 38, Reykja- vik. Þess má geta að Helgi hefur dvalizt ,und-> anfarna vetur í Þýzka-i landi og er myndin það-* an send. — Önnur verð- laun hlaut myndiní Skipsstrand eftir Egil Jónsson, 16 ára, Keíla- vík. Sú mynd birtist $ 15. tölubiaðl og eí' afl grísku skipi, er strand1- aði nálægt Keflavík I vetur. — Þriðju verðlauhl hlaut Inga Svahberg, 1Q ára, Engi, ísafii'ði fýrifl myndina Kötturinn: Brandur og hundurintf Snati. . „Þarna eru þeib að kyssast eins og vin- um sæmir“, segir Inga í skýringu. ’— Viðuxv kenningu í þessum flokkl iær Jón Viktor Þórðar- son, 13 ára, Eyvindar- múla í Fljótshlíð fyrir myndina Trippin okkar, og Margrét Krlstjrns- dóttir, 12 ára, Villii'.ga- holti í Árnessýslu fyriij myndina Þrílembingax'. í flokki 11 ára og yngri hlaut fyrstu verð- laun Hrönn Jónasdóí tii', 11 ára, Guðmundarstöð- Framhald á 3. Siðu. r JRITSTJÓRI: FRÍMANN IIELGASON Það verður ekki annað sagt en að veðurguðirnir þafi lagt blessun sína yfir þennan fyrsta stórleik sumarsins, Stafalogn var og sólarlaust en þó hlýtt, enda létu áhorfendur ekki á sér standa og munu um Q t.ijt 7 þús- und manns hafa vei-ið vitni að því að þeír Skagamenn unmi úrval Reykjavíkur með 6 imörk- um gegn 2. Áður eri. leikur hófst afhenti Ríkarður fyrirliða Reykjavíkur- liðsins, Einari Halldórssyni, blómvönd; hefði farið vel á því að afmælisliðið hefði eímúg fengið minjagjöf. Það er oft nokkur tilhlökkun og eftirvEénting að sjá lið Akra- ness á vorin, og í þetta sinn ekki sízt þar sem nokkrar breytingar höfðu verið gerðar á liðinu. Þó að þrjár breytingar hafi verið gerðar á liðinu verð- 'ur ekki sagt að hinn nýi mark- maður væri nein ráðgáta; Helgi Daníelsson er engimi viðvan- ingur í faginu, það sýndi hann í þeesum leik og er mikill styrk- ur fyrir liðið. Helgi Björgvins- son, sem raunar hefur aðeins Laugardagur 12, maí 1956,— ÞJÓÐVILJINN —- (9 ALFUR UTANGARÐS! Gróðavegurmn sézt með liðinu áður og þá sem útherji, kom nú sem næstum fullmótaður leikmaður, leikinn, ‘ Ríkaröur Jónsson frískur og með auga fyrir sam- leik og féll sannariega iiuú hina hrej-'fanlegu framlími liðsins. Þriðji nýliðinn, Benedikt Vest- mann,' er lék sem hægri bak- vörður, var þeirra. veikastur, og í þessum leik e.kki eins góður lavíkurliðið mörk gegn 2; og þeir bakverðir sem undan farið hafa leikið með liðinu. Sem heild koma þeir Skagamenn eins sterkir og áður, ef ekki sterk- ari, og e.t.v. hefur Ríkarður aldrei verið eins frískur og leik inn og einmitt nú. Samleikur þeirra var öruggur ) og oft mjög skemmtilegur. Það j var oft eins og það væru miklu ' fleiri Akurnesingar á vellinum) en Reykvíkingar, en það staf- \ ar af hreyfanleik þeirra og skilningi á því að leika. með þegar þeir eru ekki með knött- inn. í þessum efnum hafa þeir mikla yfirburði yfir Reykja- víkurliðið. Þeir eru líka í miklu betri þjálfun en Reykvíkingar og ráða betur við það sem þeir eru að gera. Velflestir knatt- spyrnumenn Reykjavíkur hafa ekki mikla trú á undirbúnings- þjálfun, en þarna höfum við dæmi um það.hvernig það hefn- ir sín að vanmeta þennan nauðsynlega þátt í þjálfun keppnismanna. Og svona heldur þetta áfram þar til þeir hafa iagt meiri alvöru í þjálfunina. Framhald á 10. síðu |S2. dagur Menn voru næstum því hættir aö furöa sig' á því aö Vegleysusveit var orðinn svo þýöingarmikill st-aður aö Reykjavík og Amríka einar stóöu henni framar. Þaö iá. því viö horö aö þaö færi fyrir ofan garö og neöan hjá ft' Iki í sveitinni er merin úr Reykjavík meö lánga forstjórati fcla, aö auknefni komu í heimsókn þeirra erinda aö líta á g tss sín og óöul er þeir höfðu eignast þarí sveit fáum mán ö- um fyrr. En þó þeir komi þar víöast áö tómúm kofi m, og jafnvel eingum kofum eru þeir ekki aö fást um ) iö\ Náttúran er ævinlega fegurst og eftirsóknarveröust ó snortin og úng einsog hún væri nýkomin úr afli skai vr- ans. Þeir eru ekki heldur komnir til þess að setjast " ér aö, ekki aö sinni. í bráö er þeim nóg aö eiga hér sk ka. af Iandi. Áö eiga jörö er að vera góöur Íslendím ir, Þaö hlýtur aö vera. eitthvaö bogiö viö þá þjóðrækni fena lætur sig þaö eingu varöa aö eignast jörö. Hús, bí’ar, skip, jafnvel peníngar! Ekkert af þessu jafnast á viö þaö að eiga jörö! Lífsaga flestra þeirra sem eitt sinn byggðu þessar jr rö- ir var of almenn og hversdagsleg til þess aö menn le; ðu hana á minniö. Töp þeirra og ósigrar tilheyra for íö-' inni, og skýríngamar á þeim eru mönnum misjafnl ga læsilegar í ásýnd náttúrunnar sjálfrar. Nýju jaröeige d- urnir éru nánast gáttaöir yfir skammsýni og hverfly vdi þeirra manna sem létu blekkjast af gulli og græn im skógum fjarlægöarinnar og yfirgáfu þessi Gósenlc id. Hvergi á öllu íslandi er þó meiri sjóbirtíngur í á og silúngsvötn framá heiðum. Ef ekki er hægt aö grr Öa á svona jöröum er hvergi hægt aö komast i álnir. A id- rúmsloftiö eitt er nægilegt til þess aö gera menn áð nýjum og- betri mönnum, og þýðíng þess ein útaf fj iir sig veröur aldrei ofmetin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.