Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 8
&)— ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 12. maí 1956 ÞJÓDLEIKHÚSID Vetrarferð sýning í kvöld kl. 20.00. Síðasta sinn. DJÚPIÐ ELÁTT sýning sunnudag kl. 20.00 Tekið á móti pöntunum að sýningum á óperettunni „Káta ekkjan“ sem væntan- lega verður frumsýnd um næstu mánaðamót. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15— 20.00. Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345 tvær línur Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. HAFNARFlRÐi Sfanl 1544 Svarti svanurinn (The Black Swan) Æsispennandi og viðburða- hröð amerísk mynd, byggð á hinni frægu sjóræningjasögu með sama nafni eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverk: Tyrone Power. Maureen O’Hara. George Sanders. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd lcl. 5, 7 og 9. Simi 1475 Hafið og huldar lendur Víðfræg bandarísk verðlauna- kvikmynd gerð eftir metsölu- bók Rachel Carson, sem þýdd heíur verið á 20 tungumál, þar á meðal íslenzku. Myndin hiaut óskarsverðlaun sem bezta raunveruleikamynd árs- ins. Aukamynd: Úr ríki nátt- úrunnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ifl r I npoiiDio Simi 1182 Saga Pheiiix City (The Phenix City Story) Afbragðs góð, ný, amerísk sakamálamynd, byggð á sönn- um viðburðum, er áttu sér stað í Phenix City, Alabama, sem öll stærstu tímarit Bandaríkjanna kölluðu „Mesta syndabæli Bandaríkj- anna“. John Mclntire, Riehard Kiley, Katíiryn Grant. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Lífið er leikur (Ain’t misbehaven) Fjörug og skemmtileg ný amerísk mútík- og gaman- mynd í litum. Rory Calhaun Piper Laurie Jack Carson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184 Kona læknisins Frönsk-ítölsk stórmynd. Kvik- myndasagan kom sem fram- haldssaga í Sunnudagsblað- inu. Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Morgan, Jean Gabin, Daníel Geiin. Danskur skýringatexti. Mynd- in hefur. ekki verið sýnd áð- ur hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Stigamaðurinn Brasiiísk ævintýramynd. Bönnuð börnum. Sýnd ki. 5. Sími 81936 Á Indíánaslóðum Spennandi og mjög viðburða- rík ný amerísk kvikmynd eft ir skáldsögu James Coopers. aðalhlutverk: George Montgomery Helena Carter Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Rekkjan Sýnd kl. 7. Hafnarfiarðarbío Sími 9249 Nótt í St. Pauli (Nur eine Nacht) Ný þýzk úrvalsmynd, tekin í hinu þekkta skemmtihverfi St. Pauli í Hamborg. Aðalhlutverk leika. Hans Söhnker Maríanne Hoppe. Danskur texti. Myndin hefur ekki yerið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og ,9. Ævintýn í París Bráðskemmtileg anierísk söngva og gamanmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Jane Powell, Ferando Lamas Danielle Darrieux og Wendeli Corey. Allra síðasta sinn. Miðasala hefst kl. 2,- Sími 6485 Svartkiæddi maðurinn ■ (The Dark Man) Frábærlega vel lei-kinn og at- burðarík brezk leynilögreglu- mynd. Aðalhlutverk: Edward Underdown Nataslia Parry Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Brúðkaupið í Monaco Sími 1384 Einvígið í frumskóginum (Duel in the Jugle) Geysispennandi ■ og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í litum Aðalhlutverk: Dana Andrews Jeanne Crain, David Farrar. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iIÆIKFELAfí; 'RJYKJAVfiOJR'’ Systir María Sýning annað kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 16—19 og á morgun frá kl. 14. — Sími 3191. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. RÖÐDISBAR Almennur dansleikur I í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests leikur Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 Erlend tíðsndi Framhald af 6. síðu. skipið Ordsjonikidse hafði lagzt við festar 18. apríl. Hann hefði ekki komið fram og væri talinn af. Meira hafðist ekki uppúr opinberum aðilum fyrr en Eden forsætisráðherra veitti goðsvar sitt á þingi á mið- mikudaginn. Hinsvegar tókst blaðamönnum að komast á snoðir um sitt af hverju eft- ir öðrum leiðum. Það kom á daginn að ein aeild brezku leyniþjónustunnar hafði feng- ið Crabb til að kafa í höfnina í Portsmouth til þess að kanna botninn á sovézka herskipinu. Slík skoðun er mjög mikil- væg frá njósnasjónarmiði, því að undir sjávarborði á nútíma- herskipum er útbúnaður tii varnar gegn tundurskeytum og tundurduflum. Sá útbúnaður er eitt mesta hernaðarleyndar- mál sérhvers flotaveldis. '■J ásamt manni, sem skrifaði sig „Smith“ í gestabók hótels- ins þar sem þeir settust að. Allt er á huldu um mann þennan, víst þykir að hann hafi notað dulnefni og brezk- ir rannsóknarlögregluþjónar rifu úr gestabókinni blaðið sem hann og Crabb skráðu á nöfn sín. Jafnframt áminntu þeir starfsfólkið að gæta þag- mælsku. Flotaforingi sem Crabb þekkti hitti hann í Portsmouth daginn áður en hann hvarf. Sá maður er nú horfinn og flotastjórnin neitar að skýra frá, hvað orðið hafi af honum. Starfsmaður við sovétsendiráðið í London hefur skýrt frá því að skipsmenn á Ordjonikidse hafi séð mann koma úr kafi rétt við skips- hliðina 19. apríl, en hann hafi strax farið í kaf aftur. Sum brezk blöð geta þess til að Rússar hafi náð honum og MMMWIWM«*«UU M tontra SVARTUR Á L3 Reykjavíkur-revya í 2 þáttum, 6 „at“riðum 11. sýning í kvöld klukkan 11.30 12. sýning annað’ kvöld klukkan 11.30. Aögöngumiðar séldir í Austurbæjarbíó, eftir kl. 2 í dag og eftir kl. 1 á morgun. ATHS.: — Þar sem Guðmundur Jónsson óperusöngvari fer til útlandR. lun miðja næstu viku, era aðeins þrjár sýningar eftir. haft á brott með sér. Önnur benda á að Crabb var kom- inn á fimmtugsaldur, hafði ekki kafað í hálft ár og var því ekki í neinni þjálfun. Telja þau að hann hafi drukknað, líkið hafi náðst og verið graf- ið í kyrrþey. yerkamannaflokkurinn hefur nú borið fram tillögu um vantraust á Eden forsætisráð- herra vegna þessa máls. Yfir- menn brezku leyniþjónustunn- ar eru ábyrgir gagnvart for- sætisráðherranum einum. Eden sagði á þingi á miðvikudaginn, að það sem gert hefði verið í Portsmouth hefði verið án vit- undar ríkisstjórnarinnar, og þeim sem ábyrgð bæru yrði refsað. Hinsvegar þverneitaði hann að skýra frá, hvað hefði verið gert, það þyldi ékki dags- ins Ijós. Gaitskell sakaði Eden um að þegja til þess að breiða yfir alvarlega skyssu. H, V. Hodson, ritstjóri Sunday Tim- es, komst svo að orði í brezka útvarpinu í fyrradag, að for- ustumenn Verkamannaflokks- ins hefðu tekið hvarfi frosks- mannsins eins og gjöf af himni, í þeirri trú að það mjmdi draga athygli almennings frá þeirra eigin - ávirðingum í veizlunni alræmdu. í rit- stjórnargrein í Times-d gær segði að tilraunin til að njósna um Ordsjonikidse hefði verið freklegt brot á öllum gestrisn- isreglum og óafsakanlegt asna- strik. Manchester Guartlian segir að brezka ríkisstjórnin hafi komið fram eins og hús- ráðandi, sem leiti í veskjum gesta sinna og hnýsist í einka- bréf þeirra meðan þeir sofi undir þaki hans. k thyglisverðast við veizlu- hneyksli Verkamanna- flokksins og froskmanns- hneyksli rikisstjórnarinnar er hin almenna fordamning sem þeir hljóta sem taldir eru eiga sök á hvoru urri sig. Brezkt almenningsáiit hefur kveðið upp ótvíræðan áfellisdóm yfir þeim sem vinna verk sem líkleg eru til að spilla fyrir tilraunum til að bæta sambúð Bretlands og Sovétrikjanna. Þeir sem enn eru að burðast við að heyja kalt stríð, stoi'na til illinda og vandræða ef nokk- urt sJíkt táekifæri gefst, hafa fengið að kenna á því að þá hefur dagað uppi, slík vinnu- brögð mælast nú i)la fyrir. Stefna sátta og samstarfs við Sovétríkin á svo eindregnu fylgi að fagna í Bretlandi að foringjar beggja stóru stjórn- málaflokkanna telja það væn- legast til að klekkja hvorir á öðrum að sanna á andstæðing- ana að þeir hafi komið óvin- samlega fram við Búlganín og Krústjoff. Ofstækisfullur and- kommúnísmi er kominn úr móð. M. T. Ó. i . '•-‘iH.fc. • «•—< -,•“ T*! i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.