Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 11
Laugardagur 12. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 - James M. Cain Mildred Pierce 5. dagur gekk nær til að skoða hana. Og hún var sannarlega þess virði að.horft væri á hana. Allar skreytingarnar voru nú komnar á sinn stað, en þótt þær væru ekki sérlega frum- legar voruþær gæddar einhverjum eiginleika, ilxni, keim, heildarsvip sem var einstakur í sinni röð. Tertan bar það .með sér í öllu að hver moli stæðist hina miklu kröfu: hann bráðnaði á tungunni. Með lotningarfullum rómi hvíslaði frú Gessler: „Ég skil ekki hvernig þú getur þetta, Mildred. Hún er dásam- leg, beinlínis dásamleg". „Maöur getur það ef maður má til“. ,,En hún er dásamleg“. Eftir enn eitt aödáunaraugnaráð bar frú Gessler upp erindið. Hún hélt á litlum diski í hendinni sem öðx-um diski var hvolft yfir, og nú lyfti hún efri diskinum. „Mér datt í hug áð þú gætir notað þaö. Ég gerði úr því fri-^ kassé til kvöldverðar, en Ike þarf aö fara til Long Beach og ég ætla meö honum, og ég var hrædd um aö það skemmdist“. Mildred tók disk, ýtti hænurini yfir á haim og setti hann í ísskápinn. Svo þvoöi hún diska frú Gessler, þurrk- aði þá og rétti henni þá aftur. „Ég get notað næstum hvaö sem er, Lucy. Þakka þér fyrir“. „Jæja, ég verö að fara“. „Skemmtu þér vel“. „Segðu Bert aö ég hafi litið inn“. • „ .... Ég skal gera það“. F-rú Gessler stanzaði. „Hvað er að?“ „Ekki neitt“. „Svona góða mín. Þaö er eitthvað að. Hvað er það?“ „Bex-t er farinn“. „Áttu viö — fyrir fullt og allt?“ „Rétt áðan. Hann fór“. „Yfii'gaf þig svona fomiálalaust?“ „Hann fékk kannski dálitla aöstoð. Það hlaut aö koma að því“. „Jæja, ég er alveg lrissa? Og þessi feita brussa sem hann hefur í takinu. Hvernig getur hann þoláö að horfa á hana?“ „Þetta vill hann“. . „En hún hirðir sig ekki einu sinni“. „Æ, hváð þýðir að tala um þetta? Ef hún er hrifin af honum, þá getur hún fengið hann. Það er allt í lagi með Bei*t. Og það var ekki honum að kenna, Það var —• allt. , Og ég var sínöldrandi, lét hann aldrei í friði, sagöi hann og hann ætti að vita það. En ég get ekki sætt mig við allt aögerðalaus. Mér stendur rétt á sama hvort það er kréppa eöá ekki. Ef hún getur þáð, þá ætti þeim að koma vel saman, því aö þannig er hann einmitt geröur. En ég hef mínar eigin hugmyndir, og þeim get ég ekki breytt. • etkki einu sinni hans vegna“. „Hvað ætlaröu aö géra?“ „Hvað er ég aö gera núna?“ Báöar konurnar þögöu. Svo hristi frú Gessler höfuöið. ,jJæja, þú hefur gengið í stærstu hersveit á iaröríki. Þú eht bandaríska stofnunin sein aldrei er minnzt á hinn fjórðá júlí — grasekkja meö tvö ung börn á framfæi'L- Bölvaöir þorpararnir“. „Bert er ágætur“. „Hann er ágætur, en hann er bölvaður þorpari og þeir eru allir bölvaðir þorparar“. „Við ei’um ekki sérlega fullkomnar heldur“. „ViÖ gætum aldrei gert það sama og þeir“. Útidyrnar voru opnaðar og Mildred lyfti fingri í að- vöi'unarskyni. Frú Gessler kinkáöi kolli og spui-'ði hvort hún gæti gert nokkuö fyrir hana í dag. Mildred sár- langaði til aö biðja hana aö skjóta sér í bílnum meö tert- una, en úti fyrir hafði nokknim sinnum veiið þeytt bíl- flauta, og hún hafði elcki kjark til þess. „Ekki eins og sákir standa“. „Við sjáumst bráðum“. srÞakka þér fyrir hænuna“. Telpan ásem kom nú. inn, i elrihúsið hlammaffist ekki áfx-am eins og Ray litla hafði gert rétt áðxjr. Hún gekk settlega inn, fussaöi fyrirlitlega að ilminum sem frú Gessler skildi eftir og lagði skólabækurnar sínar á boröiö áöur en hún kyssti móöur sína. Þótt hún væri aðeins ellefu ára var hún þess viröi að horft væri á hana. Hún bar föt sín með þokka og eitthvað í yfii'bxagðinu minnti v"r-mur á fööur hennar en móður, og því sögðu flestir: „Veda sver sig í Pierceættina“. En svipmótiö hætti um munninn, því að við munninn á Bert voru veikgeðja drættir sem ekki bar á hjá henni. Hár hennar var kopar- rautt og augun ljósblá einsog í móður hennar, og hvort tveggja varð skýrara fyrir sólbrúnt hörund hennar og þéttar freknur. En hið eftirtektarverðasta í fasi hennar var göngulágið. Sennilega vegna þess hve brjóstkassi hennar var hár og mjaðmir hennar og leggir grannir, hreyfði hún sig með settlegu yfirlæti, sem var dálítið broslegt hjá svo ungri telpu. Hún tók við kökunni sem móðir hennar fékk henni, súkkulaöi meö hvítu V-i á, taldi kökurnar sem eftir voru og gaf rólega skýrslu um spilatímann sinn. Þrátt fyrir eymd undanfarins hálfs annai's ái's hafði Mildred séð af fimmtíu sentum á viku fyrir spilatíma lxanda henni, því aö hún hafði þá bjai'gföstu sannfæringu, næstum trú, að Veda hefði „hæfileika“ og þótt hún vissi ekki vel til hvers, varð píanóið fyrir valinu sem góð og traust undirstaða undir hvað sem væri. Veda var góður nem- andi, því aö hún var dugleg að æfa sig; og sýndi mikinn áhuga. Píanóið hennar, sem valið hafði verið um leio og minkapelsinn handa Mildred, haíði aldrei komið, og því æfði hún sig hjá Piei'ce afa, þar sem til var gamalt ^ /) Ipimili sþáttsar j is&p Kvittað fyrir Framhald af 7. síðu ustumanna heildarsamtaka verkalýðsins, og mynduð stjórnmálasamtök: „ Alþýðu- bandalagið“, opið öllum til inn- göngu án þess að tekið sé til- lit til flokkspólitískra skoð- ana, aðeins með það fyrir aug- um er valdið geti straum- hvörfum í lífi og hagsmuna- baráttu þess mikla fjölda, er sameiginlegra hagsmuna hef- ur að gæta, er það ömurleg staðreynd, að til skuli vera flokkur eins og Þjóðvai'na- flokkurinn, sem þrátt fyrir sternuskrá sína gegnir fyrst og fremst því hlutverki, að spilla, rægja og gera tor- tryggilegt það sem bezt hef- ur verið gert til raunhæfs árangurs til bættra þjóðfé- lagshátta, landslýð til heilla.' Nei, góðir Þjóðvarnarmenn. Ég legg ekki það lóð, þótt li'tið se, til styrktar iðju ykk- ar, að gei'ast kaupandi að blaði flokks ykkar. Og svo vænti ég að sem flestir gjöri. Þeir, sem varð sú skyssa á að blása lífsanda í nasir flokks ykkar við siðustu kosn- ingar, bæta nú vonandi sem flestir fyrir það glappaskot með því að kjósa frambjóð- endur Alþýðubandalagsins. Guðm. Jóhannesson, 1 ik. Vor í lofti Það voraði snemma hjá okk- ur í ár og það er tímabært að fara að íhuga sumarfötin sín. Hér eru sýndir þrír tékkneskir kjólar til þess að nota að; sum- arlagi. Einliti kjóllinn með bát- laga hálsmálinu er . ef til vill fallegastur af þeim. Blússan er tekin sa-man undir brjósinu með þéttum bísalekum og í pilsinu fyrir neðan eru fínar plísering- ar að framan. Fallegt er að sauraa þennan kjól úr einlitu silkiefni eða einhvei'ju af nýju gendefnunum. i Rósótti kjóllinn er sannkall- I aður sumarkjóll, því að hinn kjóllinn er ékki bundinn við árs- tíðir. Kjóllinn er fleginn og • kragi utanmeð hálsmálinu og hylur næstum litlu ermamar. Á | hvíta hattinum er barðið bryddað með ræmu úr sama efni og kjóllinn, og það lítur mjög vel út. i Þriðji kjóllinn er ekki sérlega sumarlegur, heldur er hami í ;sínu gildi allt árið. Utanyfir I hvíta blússu og með hvíta. húfu við er han - Ijómandi vorlegur útibúningur og er auk þess hlýr og hentv~ur vetrarkjóll. blussiirnar konuiar Vestun'eri RiSlOOWS^SINEl Ól*eíaruil: SamelclngaríloKkur alþíSu r- S6a!a!ista£lokkilrlnn. — Rltstlórar: Magnús Kjartansson (Ab.), SisurBur ÓuSmundsson. — Préttaritstiórl; J6n pjarnaron. — BlaSamenn: Ásmundur Slitur- ■ jónsson, Bjarni Benedlktsson, GuSmundur Vigíússon, fvar H. Jónsson, Magtiúa Toríi Ólafsson. — AUBiýslngastjóri: Jðnsteinn Baraldsson. — Rttstjóm, atgroiSsXa, aueisslngar, prcutsuniSja: SkólavörSusttg 19. — Siml 7800 13 tínur). — ÁskrmnrvenS kr. 26 4 mánuSl Í Beykjavik og nierennt; kr. 22 annorsstaSar. — úa.usásöíuverS kr. 1. — PrentsmiSJs WóSvBJans h-.t. ■ i s* Tj&nuMdfiia ■.,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.