Þjóðviljinn - 16.07.1957, Síða 7

Þjóðviljinn - 16.07.1957, Síða 7
Þriðjudagur 16. júlí 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Útför sonar míns SIGUEÐAR GUÐJÓNSSONAR verzlunannanns, Hrefnugctu 4, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 17. júli kl. 1,S9 e.h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð; en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á sumarstarf K.F.U.M. Guðný Guðnadóttir. * Vern Sneider; f£WMS f * / __< Símaitúmer ekkar er 18-9-11 Mifreiðástað Íslmuts sf. heímsþekt vörumerki fyrir skó láruj G. ludvi'gsson, P.O.Box 1 J84, Reykjuvíh Thorv. Benjaminsson & Co., P.O.Box 602, ReykjaviF 36. inn tók hann eftir því að jeppi nam stað- ar fyrir framan aðalstöðvarnar. Hann föln- aði. Ef til vill var Purdy ofursti að koma í aðra eftirlitsferð. Ef til vill vildi ofurst- inn fá að vita, hvort hann væri byrjaður á skólabyggingunni. Fisby skellti saman fingrunum. Sem hann var lifandi, þá hafði hann aftur steingleymt menningar- áætluninni. Hann yrði að koma henni af stað strax og hann hefði komizt að því hver væri í jeppanum. Með varúð laumaðist hann gegnum bananag'ryíju og gætti þess að sjást ekki. Hann gægðist út og skimaði efti her- stjórnarmerkjum á jeppanum; en á ion- um voru aðeins merki einhvers ho’~.júkra- húss, svo að hann gekk djarflega spölinn sem eftir var. Purdy ofursti áminnti menn alltaf um að vera á varðbergi gagn- várt snuðrurum. „Við viljum ekki að hin- ar herdeildirnar nái í hugmyndir okkar". var ofurstinn vanur að segja. „Ef þið rek- ist á snuðrara, þá flej'gið þeim út úr þorpinu“. Fisby leit varla á ökumanninn sem s' við stýrið og las hasarblað. En hann herti gönguna þegar hann kom auga á litla hvasseyga höfuðsmanninn inni í aðal- stöðvunum. Höfuðsmaðurinn þóttist standa og bíða við skrifsborð Fisbys; en Fisby sá að hann horfði forvitnisléga á skjöiin í hálfopinni skúffunni. Höfuðsmanninum varð hverft við þeg- ar Fisby kom inn, og hann rétti fram höndina dálítið aulalega. „Svo að þér eruð Fisby höfuðsmaður. % er McLean“. Fisby tók eftir læknismerkjunum. „Gaman að hita yður, læknii-“. Hann hik- aði. „Fyrirgefið læknir, mér þykir það leitt, en hver sem kemur í heimsókn í þetta þorp veröur að sýna vegabréf. Skip- ur. frá aðalstöðvunum11. Læknirinn hafði vegabréf. Það var ekkí einungis undirritað af Purdy oíursta held- ur eimig af Thompson majór, heilbrigðis- full' ■ úanum. Fisby brosti og tók ekki eft- ir bví að hvöss augu læknisins virtu ! ann rannsakandi fyrir sér. "„Jæja, þá sk iluð þér láta eins og þér væruð heima hjá vð- ur, læknir. Eruð þér að skoða yður um, ha?“ Læknirinn kinkaði kplli. „Já. mér datfj í hug að skjótast hingað, höv iðsmaður, Sjáið þér til, ég er að gera dáliílar at'- huganir“. „Athuganir?“ Fisby varð áhugasamur. „Hvers konar athuganir, lækriif?" „Tja —“. Læknirinn ræskti sig. „Það eru nokkurs konar mannfræðirannsókn- ir — í sambandi við eyjarskeggja“. Fisbv íhugaði málið. „Jæja, læknir. Ég veit ekki neit um mannfræði sjálfur, en eí ég get gert eitthvað fyrir yður, sýnt yður þorpið eða kynnt yður fyrir klík- unni —" i Læknirinn sagðist hafa áhuga á að kynnast klíkunni. En þegar þeir gengu eftir þröngum götunum hafði hann ekki augun af Fisby. „Höfuðsmaður,11 sgði hann loks. „Eruð þér alltaf í þessum heimatilbúnu tréskóm?“ Fisby leit niður fyrir sig og brosti. „Sem.ég er lifandi, læknir, ég yar búinn að gleyma að ég vx'rí í þeim. Ég skal Skákin í gær Framhald af 1. síðu. Larsen 1 —- Tumurbaatar 0 Ravn 0 — Munhu 1 Andersen 1 -— Miagmarsur en 0 Spalk 1 — Tseveloidoff 0 Sovétrikin 214 — Btiúai-ia1 Tal 1 — Kolaroff 0 Spaskí V2 — Minéff H Polugaéfski 1 — Padevski 0 Nikitin — Boganoff (bið) Tékkóslóvakia 2 — Rúmenía 1 Filip 1 — Mititelu 0 Kozma '/■> — Drimer rí2 Blatny 'A — Ghitescu '/2 Vyslouzil — Szabo (bið) Ungverjaland 1 A-Þýzkaland 0 Benkö ] — Dittmann 0 aðrar skákir í bið England 114 —. Finnland 114 Pei-sitz y2 — Lahti >2 Martin >4 — Rannanjarvi '/■> Dav's — Kájaste (bið) Gray '/■? — Altio . y2 Svíþ.ióð 2!;. — Ecuador 11 ■: Söderborg >/2 — Munoz f2 Haggkvist '/■> :— Ypéz V> Sehistedt V2 — Benites '/i Palmkvist 1 — Yépez 0 Eftir fimm umferðir er röðin þessi: 1. Sovétríkin 14 U> (1 bið) 2. Tékkóslóvakía 14 (1 bið) 3. Ungverjaland 12f2 (3 bið) 4. Búlgaria loy2 (3 bið) ,ö. ísland 10 (1 bið) 0. Ecuador S)V2 (1 bið) 7.-8. A-Þýzkaland í) (2 bið) Rúmenía 9 (3 bið) 9.-10 England 9 (2 bið) Bandaríkin 9 (2 bið) 11. Danmörk 6)/2 12. Mongólía 5'k (2 bið) 13. Svíþjóð 4 (1 bið) 14. Finnland 2 (1 bið) Sjötta umferð verður tefld i Ikvöld kl. 7-12. Þá tefla Islcnd- ingar vio Svía, Danir við Banda rík jamenn, Finnar við Ecuadormenn, Austui -Þjóðverj- ar við Englendinga, Rúmenar við Ungverja., Búlgarar við i Tékka og Mongólar við Rússa. ÚtbreiBiB ÞióSviljann Skipstjórinn i'órnaði höjnduni t örvœntingu og litaðist um. Eiris og örskot steig Rikka fram. Nú var tækifæri fyrir hana. Andartak ieið og áður en sliipstjórinn hafði áttað sig fann hann, að iiægra fæti hahs var kippt imdaii hoiiuni. Aðeins snöggt bragð og hann •kastaðist á þilfarið. Rikka var nndrandi en jafnframt hæ.st- ánægð, |>egar hún . komst að raun um, að húu hafði eun fullt vald yfir japönsku glímu- tökunuhi, sem liún hafði einu sinni lært. f næsta vetfangl var hún liorfin. Ifún varð að komast undan áður en skip- stjórinn kæmi aftur fótuni fyrir sig. Ringlaður nuddaði hann sárt hiifuðið. Aftur liafði hann vanmetið ]>essa gröhnu, svartliærðu stúlkvi. Hver gat vænzt svo leiftursnöggs við- bragðs? Hann liafði á'itið hana fávísan stelpukjána, en nú liafði liún í annað sinn gert honum skák og mát. Slíkt gat, skips'tjórinn ykki þolað. VIÐGERÐIR é heimilistækiuni og rafmagmi áhöldum SKINFAXI Klapparstíg 30, sími 1-64-84 Támtlæknmg&stofaii, Langholtsvegi 62 lokuð til 6. ágúst. HALLUR IL4LLSSON

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.