Þjóðviljinn - 19.04.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.04.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Bók sem samin hefur verið handa Dönum sem ætla að ferðast til Grænlands og gefin er út með styrk og með- mælum frá dönsku ríkisstjórninni, hefur vakið gremju á Grænlandi og gagnrýni í Ðanmörku. Athygli var vakin á þessari muni einnig neita áð leggja við bók i danska tímaritinu Dialog. ; lilustirnar þegar hvíti maðurinn .Greinarhöfundur, O. Kragh-Ol- blístrar. ,sen, ræðst mj/'g harðlega á af- j Bókinni er ætlað að vera til stöðu danskra stjórnarvalda til hagræðis Dönum í viðskiptum Grcsnlands, sem . liann segir að þeirra við Grænlendinga sern 'hafi’ engum bréýtingum tekið skilja ekki dönsku. Þar er að þ’rátt fyrir hina nýju réttar- finna þær helztu setningar á st.öðu Grænlendingá innan dönsku ásamt þýðingum á danska ríkisins. Sú afstaða er grænlenzku sem höfundur bók- enn mótuð af því „yfirþjcðar- arinnar, prófastur að íiafni hugarfari“, sem einkenndi öll Aage Bugge, telur að hinum störf Grænlandsstjórnarinnar dönsku ferðalöngum sé mest forðum. Hann segir: nauðsyn að þe.kkja. — Hinir „miklu herrar" : Það sem vr.kið hefur gremju höfðu aðeins skipt um nafn og Grænlendinga er að mikill hluti það nrðu miklu fleiri af þeim þossara setnínga eru alls kon- til að segja: „Það er bannað“, ar fyrirskipanin. • •Þaunig',''eiru „varaðu þig“, „þú átt að greiða^þessar setningar tiifærðar í sekt,“ ,flyt.tu þig‘, ,farðu burt‘, „komdu strax“, „leggðu við hlustirnar þegar ég blístra", en jafnvel þótt fengizt hafi Grænlendingar til að „hjálpa til“ við útgáfu þessarar bókar, þykist ég vita áð sú stund sé að renna upp, að Grænlendingar msiHin§sis m lndverskir kommúnistar Iiafa umiið mikinn sigur: Einn af leiðtogum þeirra, verkalýðsforingi að nafni S. S. Mirajkar, hefur verið kjör- inn borgarstjóri í næst- stærstu borg landsins, Bom- bay. Hann lilaut 68 atkvæði, en keppinautur lians um emb- ættið, V. B. Worlikar, fram- bjó-ðandi Kongressflokkshis. lslaut 62 í kjarnarannsóknarstöð Breta í Harwell hefur nú í níu mánuði verið kveikt á rafmagnsperu sem gengur fyrir kjarnorku „Kjarnalampinn“ er glóðarlampi sem fylltur er geislavirku gasi. Hann á að geta lýst í 10 ár án þess að fá orku utan frá Það verður hægt að nota hann hyar sem þörf er fyrir jafna lýs- ingu með litlu ljósmagni. Hann er sérstaklega vel fallinn til um- ferðarljósa á landi og sjó. kaflanum „Brottförin": „Settu rúmfötin. í töskuna“, þennau kassa niður“, „Taktu töskuna", „Berðu að d.vrum“, Þið eigið að iara snemma á fætur“. Þessi skipunartónn setur svip sinn á alla bókina, hvort sem talað er um veiðiferðir, handíð- ir, eða siglingar. Þannig tala Danir t.d. við grænlenzka skrif- stofumenn: „Frímerktu bréfið“, „Náðu í póstinn“, „Þioðu tyrst á þér hendurnar“, „Tæmdu öskubakk- ann“. Á heimilum manna er þessi kunnátta nauðsynlegnst í græn- lenzku að áliti prófastsins: „Kveiktu upp í ofninum“, „Slökktu á útvarpinu“, „Sæktu heitt. rakstursvatn‘% „Sópaðu gólfið“, „Þvoðu diskana“, „Náðu í \atn“, „lútnið á að vera hreint“, „Það má ekki drekka- úr ölkrúsinni". Ný aðferð tif að mæla fjarðlægðir „Cinerama“, „cinemascope“, „breiðtjald“ — og ýmsum öðrum nöfnum lieita nýjar aðferðir til sýningar á k\ilimyiiduin, allar komnar frá Bandaríkjunum. Fyrir allliingu lióíust í Kleff þykii’ taka öðruni frarn. þar var sýnd liét „Laudið mitt“. Annað slíkt kvikmyndahús hefur nú verið tekið í notkun í Moskvu, og það þriðja í Leningrad. Myndin sem kemur fram á tjaidinu nær yfir 146° horn. Ilún er send á tjaldið í sjö hlutum, en þó þann5,g að livcrgi má sjá mörkin á niilli þeirra. kvikmyndasýningar með aðferð sem þár er kÖIiuð ,.panorama“,, og jiykii Tjaldið er 30 metrar á. lengd og 11 metra hátt. Fyrsta Íívikniýndin sem } Atvinrtuíeysi heldur áfram að vaxa í Bandaríkiunum Atvinnuleysið í Bandaríkjunum. heldur áfram a'ö vaxa. nokkrii sinni síðan verst áraði Síöustu opinberar skýrslur sýndu aö atvinnuleysingjum á fjórða áratugi aldarinnar. hafði fjölgað um 25.000 frá miöjum febrúar þar til um 127 ®klPUI« hafði þanmg venð nuójan marz, en a þessum tima eykst atv.nna venju- sL og fleiri hafa bœtzt við sið_ lega mjög þar vestra vegna vorverka í sveitum. En síðan a-n. hefur enn sigið á ógæfuhlið. Sú iðngrein sem orðið hefurTverkamönnum sínum, fyrst um Bandaríski efnafræðingurinn, dr. Peter J. W. Debye, sem hlaut nóbelsverðlaun árið 1936 fyrir rannsóknir í fræðigrein sinni, hefur skýrt frá því að hann hafi fundið nýja aðferð til að mæla fjarlægðir milli sameinda sem eru á hreyfingu. Vísinda- menn segja að þessi nýja aðferð muni hafa mikil áhrif á rann- sóknir í efnafræði og líffræði á komandi árum. einna verst úti vegná samdrátt- arins í efnahagslífinu í Banda- ríkjunum er bílaiðnaðurinn. Venjulega eykst saia bifreiða og þá framleiðslan um leið mjög verulega þegar vora tek- ur, en svo liefur ekki orðið að þessu sinni. Stærstu bílaverksmiðjurnar General Motors hafa þannig ný- lega lokað sex verksmiðjum þar sem bílar eru settir saman og einni þar sem yfirbyggingar eru smíðaðar. Ástæðan fyrlr lokuninni var sögð að sala bif- reiða hefði brugðizt. Buickdeild General Motors hefur sagt upp 10.000 verka- mönnum. við verksmiðjuna í Flint í Michigan, Pontiacverk- smiðjan í Pontiac, einnig í Michiganfylki, hefur sagt upp sinn í vikutíma, og sama máii gegnir um verksmiðjur Buicks, Pontiacs og Oldsmobiles í Ar- lington í Texas, í Atlanda í Georgia, Linden í New Jersey, í Kansas City og í Wilmington í Delaware. 72 skipanna eru brezk, en 55 erlend. 30 jeirra eru olíuflutn- ingaskip. Samanlögð lestastærð þeirra er 610.745 lestir. Mánuði fyrr, 1. febrúar, hafði aðeins verið lagt 99 skipum í Bret- landi. Taugalæknir í Róm hefur komizt að raun um að ástfangið fólk, einkum þó karlmenn, hafi miklu miríhi þörf fýrir svefn en annað fólk, Flest ástfangið fólk mun nú reyndar hafa komizt að þessu sjálft, en hefur hins vegar senni- lega ekki vitað hver ástæðan er. Hinn hómverski læknir segir að hún sé sú að ástarbríminn leiði af sér , að minni kolsýra berist í blóðið, en af því leiði aftur að, úr myndun svæfandi mjólk- ursýru dragi. Uppreisnarheri virðist nú að þ Til úislita dregur mi í Indó- nesíu milli stjórnarhersins og uppréisnarnianna. Hersveítii- stjórnarinnar gengu i gær á land á vesturströnd Súmötru og tóku hafnarborgina Padaag, þar seni uppreisnarmenii höfðu haft lielztu bækistöðvar sínar. Landgönguliðið sækir nú upp frá ströndinni og að austan sækja aðrar hersveitir stjórnar- innar að Bukittinggi, einu stóru borginni sem enn er í höndum uppreisríarmanna. Foringi indónesiska herráðs- ins sagði í gær að varnir upp- reisnarmanna væru algerlega i molum bæði á Súmötru og Cele- Frá Hamborg berst sú frétt að í marzmánuði hafi verið lagt i 19 vesturþýzkiun skipum og eru Skipum Iagt þau nú orðin samtals 95, sam- Samdráttur í bandarísku anlagt 315.000 lestir. í þessari efnahagslífi er nú farinn að tölu er ekki reiknað með þeim segja til sín í öðrum löndum. erlendum skipum sem liggja Það kemur m.a. fram í að fleiri hundin í vesturþýzkum höfn- skipum hefur nú verið lagt en um. bes og búast mætti við algeri uppgjöf þeirra á hverri stundu. Tilkynnt hefur verið í Prag að Tékkar ætli að reisa tíu kjarnorlcuver á tímabilinu fram til ársins 1970. Sameiginleg orkuafköst þessara orkuvera eru 5 milljón kílóv.’ött. Með þsssu móti á að uppfylla hinar ört vaxandi orkuþarfir iðnað- arins sem kola- og vatnsorku- ver anna ekki lengur. Gert er ráð fyrir að orku- neyzlan muni árið 1965 vera orðin 45 milljarðar kílówatt- stunda og árið 1970 100 millj- arðar kílóvattstunda. ’ vango.ii Framhald af 12. síðu. | háð samþykki ráðherra. Er 2. að vangefnu fólki veitist góð ’ íélaginu tryggt _ þetta gjald í skilyrði til að ná þeim þroska i 11£estii 5^ ár. í frumvarpinu sem hæfileikar þess levfa, i ÞV1> a7í styrktarfelaginu 3. að starfsorka vangefins; er ekk' heimilt að verja því fé. fólks verði hagnýtt. og j sem fæst með þessu gjaldi, til 4. að einstaklingar, sem vilja i annars cn að reisa hæli eða afla- sér menntunar til þess j aðrár stofúanir fyrir vangeíið að annast vangefið fólk, njóti riflegs styrks i því skyni. Ao sjálfsögðu verður þessum tilgangi félagsins a.ldrei náð, nema fé komi til. Því verður það að afla fjár til starfserni sinnar. Það er sýnt að féiags- gjöld og önnur slík fjáröflun hrekkur skammt, ef reisa skal heilar stofnanir, og þyí hefur félagið nú leitað til löggjafar- samkomunnar um fyrirgreiðslu. Frumvarp það, sem hér ligg- ur fyrir og er á þingskj. 392, fjallar um aðstoð við vangefið fólk. Er efni þess það, að á hverja öl. og gosdrykkjaflösku sem seld er í landinu, skuli leggja. 10 aura gjald, sem síð- an renni til Styiiktarfélags van- gefinna. Skal fyrir það fé, fólk, og að samþykki viðkom- andi ráðherra þurfi til hverju sinni. Með þessu er tryggð full samvinna félagsins og ríkis- valdsins og það ennfremur, að ekki verði ráðizt í aðrar fram- kvæmdir en þær, sem nauðsyn- legar og gagnlegar eru. Flutningsmenn frumvarpsins vænta þess að hv. alþingis- menn taki á þessu máli af skilningi og velvild og leyfi greiða. göngu frumvarpsins til samþykktar á þcssu þingi. Að lokinni ræðu framsögu- manns talaði Hnnnibal Valdi- marsson féla-g - múlaráðherra nokkur orð, svo sem minnst var á áður. sem þahnig er aflað, reisa: stofnanir handa vángefnu fólki félagsmálanefndar en öll ráðstöfun fjárins vera hljóða atkvæðum. Frumvarpinu var vísað til umræðu og heilbrigðis- og með sa.m-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.