Þjóðviljinn - 19.04.1958, Síða 6

Þjóðviljinn - 19.04.1958, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 19. april 1958 blÓÐVlLIIMH Otcelanai: Sameliungarílolckui alPS'ðu - öOsiaiistalloHKurinn. - Ritstlórai Mannus Kjartansson, SlgurSur Guðmundsson <&bj. - Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. - BlaSamenn: Ásmundur Sigurjónsson. Guðmundur Vigfússon, Xvar H. Jónsson, Magnús Torfi ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. - Augiýs- ingastjórl: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prent- smiðja: Skólavörðustíg 19 - Síml: 17-500 (5 llnuri Áskriftarverð kr. 25 & m&n. 1 Reykjavík og n&grenni; kr. 22 annarsst. - latusasöluverð kr. 1.50. Prentsmlðja ÞjóðvUjans Sementsverksmiðjan lf’in mistökin enn eru nú kom- in í ljós í sambandi við þær framkvæmdir sem ráðizt hefur verið í hér á landi á seinni árum. Sementsverk- smiðjan, sem verið er að reisa á Akranesí, getur ekki tekið til starfa þegar hún á að verða tilbúin á komandi vori, vegna þess að Andakílsárvirkjunin getur ekki séð henni fyrir raf- magni. En ein meginástæðan fyrir því að verksmiðjunni var vaiinn staður á Akranesi var einmitt sú að því var haldið fram að næga raforku væri að fá frá AndakilsárvirkjuninnL Var um þetta gerður samning- ur Semenísverksmiðjunnar og Akraneskaupstaðar árið 1950. lLffálið stendur einfaldlega þannig þegar á á að herða, að þetta rafmagn frá Anda- kílsárvirkjuninni er ekki til. Orkuframleiðslan þar er full- nýtt til annarra þarfa. Og þá er það ráð tekið að snúa sér til Sogsvirkjunarinnar með beiðni um sölu á 1200 kílóvött- um af rafmagni til Sements- verksmiðjunnar. Eins og rakir standa myndi fært ■ að láta þessa umbeðnu orku af hendi án verulegs tjóns fyrir notend- ur Sogsvirkjunarinnar. En raf- magnsnotkunin vex ört frá ári til árs og með hliðsjón af reynslunni má ætla að raf- magnsskorts taki að gæta hér í Reykjavík og nágrenni strax á næsta vetri. Hin nýja virkj- un í Soginu á að verða full- búin síðla árs 1959 en fyrir því er þó engin vissa. Má fara nærri um í hvert óefni væri stefnt ef á því yrði dráttur sem alltaf getur fyrir kom- ið, og þá ekki sízt, ef búið væri að ráðstafa miklu magni af rafmagnsframleiðslunni til Sementsverksmiðjunnar án fullnægjandi fyrirvara og var- úðarráðstafaiia. ¥Tér er.því úr miklum vanda að ráða. Annars vegar þörfin á því að Sementsverk- smiðjan geti tekið til starfa og hins vegar að gætt sé hags- muna heimilanna og iðnfyrir- tækjanna á orkuveitusvæði Sogsvirkjunarinnar. En vand- inn verður óneitanlega til að minna á þá staðreynd að hvað eftir annað kemur það í Ijós hve gjörsamlega er kastað höndum til rannsókna og und- irbúnings þýðingarmikilla og fjárfrekra framkvæmda sem ráðizt hefur verið í hér á landi á síðari árum. Staðsetning Sementsverksmiðjunnar er ekki eina dæmið um fumið og handahófið. Faxaverksmiðjan, Hæringur og Glerverksmiðjan eru einnig óbrotgjarnir minn- isvarðar um glæframennskuna og fyrirhyggjuleysið og mistök- jn sem einkennt hafa vinnu- brögð ráðamannanna og leitt hafa tugmilljónatjón yfir þjóð- ina með skömmu millibili. Ihaldið og frystihúsmálið Tháldið í bæjarstjórn Reykja- ■*■ . víkur hefur nú farið á sér- kennilegan hátt í gegn um sjáift sig í frystihússmálinu. Eftir langa og harða baráttu sósíalista fyrir því að byggt yrði stórvirkt hraðfrystihús á vegum bæjarútgerðarinnar lét íhaldið loks undan á s.l. ári Bæði útgerðarráð og bæjar- stjórn samþykktu að frystihús- ið skyldi reist og sótt var um nauðsynleg leyfj til fram- kvæmda. Leyfisbeiðnin var ekki afgreidd á árinu og lá nú fyrir að ítreka hana við fjár- festingaryfirvöldin. Hafði Guð- mundur J. Guðmundsson bæj- arfulltrúi Ajlþýðubandalagsins flu'tt tillögu um að skora á fjá'rfestingaryfirvöldin að veita leyfið og fela útgerðarstjórn bæjarútgerðarinnar að hraða undirbúningi að framkvæmd- um, þar á meðal fjáröflun til byggingarinnar. egar hér er komið eru bæj- arstjórnarkosningarnar að baki og þá sýnir íhaldið sitt •rétta andlit og innræti. Þá er fundin upp kenningin um að takmörkuð sala á saltfiski sem bundin er við eitt ár geri ekki nauðsynlegt að hafast frekar að í hraðfrystihúsmálinu. Sam- kvæmt áliti íhaldsins getur stærsta togaraútgerð landsins sætt sig áfram við að búa ekki við eigin aðstöðu til þeirrar meðhöndlunar fiskaflans sem orðin er langsamlega algengust og byggist á öruggustum mörk- uðum. Og þessi ályktun er gerð í því formi að raunveru- lega lýsir útgerðarstjórn og bæjarstjóm því yfir að engin alvara hafi fylgt ákvörðuninni um frystihúsbygginguna og umsóknin um fjárfestingarleyfi hafi verið marklaust plagg. Er ekki líklegt að þessi vinnu- brögð verði til að auka mögu- leika forráðamanna Reykja- víkur á að afla fjárfestingar- leyfa eftirleiðis. Thaldið stendur nú frammi fyrir bæjarbúum gjörsam- lega afhjúpað í hræsni sinni og yfirdrepsskap. Það neyðist til að samþykkja gott og sjálf- sagt mál fyrir kosningar af því að barátta andstæðinga þess hafði aflað málinu fylgís og viðurkenningar. En eftjr kosn- ingar afkíæðíst íhaldið hræsn- ishjúpnum og lýsir því opin- berlega yfir að aldrei hafi ver- ið meining þess að hrinda frystihússbyggingunni í fram- kvæmd, það sé vilji þess og rnent compensotion has run out; some 500 fdmi porf daily to the city's overseer of íhe poor f Tons of food have been donoted by neighboring BiDDEFORB, ME. IPOP. 20;00Ö)-'Sp hord hit is this hfew Engiand manufocturing town thot oboui one fhird p! íts breadwinners are jobiess. For mdny, unempioy- u $3a& „Brauðröð af árgerð 1958“, kallar bandaríska kaupsýsluritið „U. S. News & World Keport" þessa mynd, sem það birti 4. apríl. Textinn hljóðar svo í íslenzkri þýðingn: „Iðnaðarbor.g- in Biddeford í Maine með 20.000 íbúa er svo illi leikin að mn þriðjunugr þeirra sem hafa fyrir fjölskyldum að sjá er atvinnulaus. Margír eru húhir að fullnota rétt sinn til atvinnn- Ieysisbóta, um 500 fjölskyldur geia sig daglega fram við fátækrafulltrúa borgarinnar til að fá aðstoð. Nágrannaborgir liafa gefið margar lestir af matvælum". hvað sem vera skalf Eisenhöwer finnur ráú viS kreppunni Síðsumars í fyrra barst það í tal á einum fundi Eisen- howers Bandaríkjaforseta með fréttamönnum, hv.að væri helzta efnahagsvandamálið, sem við Bandaríkjamönnum blasti. Eisenhower vissj það upp á sina tíu fingur, það var verðbólguhættan. Hann lagði áherzlu á að aðgerðir hins op- inbera gegn þeim vágesti væru hvergi nærri einhlítar, sér- hver Bandaríkjamaður yi'ði að taka virkan þátt í baráttunni, Eisenhower lýsti þarna yfir, að áhrifamesta ráðið til að j'fir- buga verðbólguna væri að neytendur almennt færu vaf- lega í vörukaup, spöruðu við sig að festa kaup á hlutum, sem þeir hefðu ekki brýna þörf fyrir. Á fundi Banda- ríkjaforseta með fréttamönn- um í síðustu viku bar efna- hagsmálin enn á góma. Nú er svo komið að enginn er lengur í vafa um, hvað ér mesta vandamálið í atvinnulífi og íjármálum Bandarikjanná, og það er sannarlega ekki vérðbólga. Viðræður frétta- mannanna og Eisenhowers snerust fyrst og fremst um kreppuna, sem lagzt hefur yfir Bandaríkin síðasta misserið, atvinnuleysi yfir fimm mill- jóna manna og þverrandi framléiðslu. Robert G. Spivack frá New York Post spurði: „Herra forseti, mig langar til að spyrja yður, hvað fó’k á að gera til að draga úr sam- drættinum í atvinnulífinu“. „Kaupa“, svaraði Eisenhower umsvifalaust. framtíðarætlun að ver sé búið að bæjarútgerðinni en nokkru öðru sambærílegu útgerðarfyr- irtæki á landinu, Þessi afstaða íhaldsins sýnir og sannar að því er sízt trúandi fyrir opin- berum rekstri þótt það hafí neyðst til að taka hann upp þegar fokið var í öll skjól. Sjcharmið þröngsýninnar og tillitið til einkabrasksins situr jafnan í fyrirrúmi þegar ihald- ið á að velja í milli. „Kaupa hvað?“, spyr Spivack. „Hvað sem vera skal.“ essi tvenn orðaskipti Eisen- howers og fréttamanna hafa orðið stjórnarandstöðunni í Bar.daríkjunum röksemd fyr- ir þeiiri stiiðhæfingu, að Eisen- howér og étiórn hans viti ekki sítt rjúkándi ráð í efnahags- rnálum. Fyrst. er almenningur hvattur til að gera kaupenda- verkfa’l til að þrýsta niður verðlaginu. Nokkru síðar er heitið á fólk að bretrða nú skjótt við og kaupa, kaupa livað sem vera skal, til að lyfta þjóðarskútúnni úr öldudal Erlend tí ðin dl V _______________) sölutregðu og rýmandi fram- leiðslu. Stjómarandstæðingar, með Truman fyrrverandi for- seta fremstan í flokki, saka Eisenhower um að bregðast skyldu sinni, ríkisstjórnin eigi að láta hendur standa fram úr ermum og gera djarflegar ráð- stafanir til að draga úr at- vinnuieysinu og auka kaupget- una með opinberum fram- kvæmdum og jafnvel skatta- lækkun. Það sé vítavert á- byrgðarleysi, að bíða þess með hendur í skauti að atvinnuiífið rétti við af sjálfu sér við það a3 neytendur þrífi sparifé sitt og æði í næstu búð til að kaupa hvað sem vera skal að áeggjan þjóðhöfðingja síns. Truman, sem aldrei er myrkur í málí, hefur komizt svo að orði, að ef hann væri forseti nú myndi hann snúast með oddi og egg gegn atvinnuleys- inu, í stað þess að „sitja með hendur í skauti eða leika golf“. Fyrir fjárhagsneínd full- trúadeildar þingsins sagði Tru- man nú í vikunni, að kreppan stórskaðaði Bandaríkin í keppninni við Sovétríkin um hyl’i annarra þjóða. H. Rowan Gaiter, sem Eisenhower sétti yfir sérfræðinganefnd, sem á síðasta ári skilaði leyniskýrSlu um samanburð á hernaðar- mætti Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna, virðist* í þessu efni vera á sama máli og Truman. í ræðu á nemendamóii Cali- fornia Institute of Technology fyrir réttri viku, sagði Gaiter að „máttur Bandaríkjanna í samanburði við Sovétríkin og rauða Kína færi þverrandi. . .“ Gaiter sagði: „Ef við ætluih að gera áætlanir af gal’.hörðu raunsæi, verðum við að gera ráð fyrir því að uppgangur iðnaðar og alls atvinnulífs Rússa muni ekki aðeins halda áfram með sama hraða, held- ur hreinlega að hraðinn muni aukast. Þessi sannfæring styðst við fjörutíu ára stór- furðulega söguþróun, fjörutíu ára iðnvæðingu með spreng- ingarhraða. Og við skulum forðast að vanmeta kraftinn, sem rauða Kína býr yfir. Eins og í pottinn er búið verð ég að álykta að hlutfallsiegur mátt- ur okkar fari þverrandi“. (New York Times 13. apríl). Uppúr áramótum í vetur, þegar atvinnuleysið jókst sem hraðast í Bandaríkjunum, sagði Eisenhower fréttamönn- um, að hann fulltreysti því að umskipti myndu verða um miðjan marz. Atvinnuleysistöl- urnar frá 15. marz hafa nú ver- ið birtar. Skrásettum atvinnu- leysingjum fjölgaði um 25.009 upp í 5 198.000, hæstu tölu í sextán ár. Ríkisstjórnin álít- ur þessa tölu sanna að bjart- sýni Eisenliowers sé á rökum reist. Aðrir, þar á meðal for- ustumer.n band.arísku verka- lýðshreyfingárinnar., eru á. Ö3ru máli. Tölurnar. „benda tiL þess að samdrátturinn / at- vinnulífinu fari harðnandi", sagði Gporge Meany, forseti Alþýðusambands Bandaríkj- anna. Hann og skoðanabræður hans leggja megináherzlu á að væri allt. með felldu ætti at- vinnuleysi , að hafa þverrað ’i’ramh. á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.