Þjóðviljinn - 11.10.1960, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.10.1960, Qupperneq 1
Þriðjudagur 11. október 1960 — 25. árgangur — 228. tölublað. Á fundi í sameinuöu Alþingi í gær gaf Ólafur Thors forsætisráð'herra þá yfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjómar- innar að hún myndi ekki gera neina samninga viö Breta um landhelgina nema aö hafa áöur fullt samráö viö AI- þingi. Gaf Ólafur þessa yfirlýsingu sem svar viö fyrir- spum um málið frá þeim Einari Olgeirssyni og Eysteini Jónssyni. Að loknum kosningum í sam- einuðu þingi í gær kvöddu þeir ser hljóðs utan dag'skrár Einar Oigeirsson og Eysteinn Jónsson og báru fram fyrirspurnir til ríkisst.iórnarinnar um landhelg- issamningana við Breta. Gaf for- seti hvorum um sig 5 mínútur til umráða. Mótmælti saniningunum Eysteinn tók fyrstur til máls, Sagði hann, að landhelgismólið væri það mál, sem flestir hugs- uðu mest um þessa daga síðan ríkisstjórnin tók upp samninga við Breta. Sagðist hann vilja fyrir luind ílokks síns mótmæla þessum samningum. Þá vítti ktann það, að ekki hefði verið staðið við það, sem lofað var á fundi utanríkismálane.fndar 10. ágúst sl. að láta nefndina fylgj- ast með samningunum. Hvorki iiefndarmenn né aðrir þingmenn vissu neitt um hvað ríkisstjórn- in væri að aðhafast í mólinu. Kvaðst hann óska eftir því við ríkisstjórnina að þessu yrði breytt, nú er þing væri komið saman. og skoraði á forsætisráð- herra að lýsa því yfir, að ekki ‘yrði samið við Breta áii þess að láta þingið fyigjast með samn- ingagerfiinni. Bað hann forsætis- ráðherra flytja þinginu skýrslu um málið, helzt strax á þessum fundi og sagði, að ekkert mætti aðhafast frekar í málinu fyrr en sú skýrsla lægi fyrir þing- inu. ekkert fengið að fylgjast með samningamakkinu við Breta. Sagði Einar, að fulltrúi Alþýðu- bandalagsins í nefndinni hefði nú skrifað ríkisstjórninni mót- mælabréí vegna þessara van- efnda. Að lokum kvaðst Einar liafa kvatt sér hljóðs til þess fyrst og fremst að skora á ríkisstjórnina að lýsa yfir, að ekkert verði að- hafzt í þessu máli nema að við- höfðu fullu samráði við Alþingi. Sagðist hann eirinig taka undir þá ósk Eysteins Jónssonar, að forsætisráðherra flytti Alþingi skýrslu um viðræðurnar við Breta. Yfirlýsing Ólafs Að lokinni ræðu Einars tók Ólafur Thors til máls og gal' eft- irfarandi yfirlýsingu í’yrir hönd ríkisstjórnarinnar: ,jEins og Alþingi er kunnugt lýsti ríkisstjórnin því yfir hinn 10. ágúst s.L, að hún væri reiðubúin að verða við tilmæl- um brezku rílcsstjórnarinnar um að taka upp viðræður milli ríkisstjórna landanna um deilu þá, sem er um aðstöðu brezkra fiskiskipa á Islandsmiðum. Virtist ríkisstjórninni einsætt, að kanna bæri til hlítar öil úr- ræði, sem kcma mættu í veg fyrir áframhaldandi árekstra á íslandsmiðum, auk þess sem vinna þyrfti að framgangi á'yktunar Alþing's frá 5. maí 1959 og taldi því þegar af þeim ástæðum rétt að verða við til- mælum um viðræður. Jafn- framt ítrekaði ríkisstjórnin við brezku rikisstjórnina, að hún teldi Island eiga ótvíræðan rétt að alþjóðalögum til þeirrar fiskveiðilögsögu, sem ákveðin hefur verið. Viðræður við brezku stjórn- ina hafa nú staðið i viku. í Framhald á 3. siðu. Ólafur Thórs var óvenju dauf- ur í dálkinn, þegar liann flutti yfirlýsingu ssína á Alþingi í , gær. (Ljósm.: Sig. Guðm.) STJÓRNIN HEYKIST Á AÐ SEMJA VIÐ BRETA Á BAK YIÐ TJOLDIN Samráð verði haft við Alþingi Næstur tók Einar Olgeirsson til máls og kváðst vilía bera íram fyrirsþurnir tíl ríkisstjÓrn- arinnar vegna samningamakks- ins við Breta um landhelgina. Hessir samningar fara íram und- ir oíbeldishótunum Breta, sagði Einar. Það er móðgun við okk- ur og við áttum ekkert við þá að tala. Benti Einar á, að Al- þiiigi hcfði áður lýst yfir, að ís- lendirgar ættu ótvíræðan rétt til 12 mílna fiskveiðilögsögu uni- hverfis landið ,og myndu ekki semja urn neinn undanslátt. Þá ræddi Einar það loforð, sem gefið hefði verið á fundi utan- ríkismálaneíndar 10, ágúst, að ekkert.'yrði ,gert neipa nel'ndin fengi -að fýlgjast með því. Þetta heí'ði verið. svikið, néfhdin heí’ði Hér sést nokluir hliuti mannfjöldans, sem stórð mótmælavörð fyrir utan Alþingisliúsið í gær á meðan þingsetning fór fram. (Ljósm.: Þjóðv. A. K.) Mannfjöldi tók þátt í mótmœla- verðinum við þinghúsið í gœr Mótmælaveröinum vegna landlielgismálsins lauk fyrir framan Alþingishúsið síödegis í gær. Tók fjöldi Reyk- vikinga þátt í síðustu varðstööunni undir kröfuspjöldun- um: Stöndum vörö um 12 mílur — 12 milur eru ský- lsus réttur okkar — Samningar eru svik. Þingmenn stjóvnarflpkkanria voru niðurlútir þegar þeir gengu úr kirkiu gegnum mannfjöldann og spjöld- unum var haldiö hátt á loí't frammi fyrir þeim. Inni i þinghúsinu var for- amlstæðinga, þar sem lö,gð var mönnuni þinglloltkanna afhent áberz.Ia á að málið væri nú bréf frá Sanitökmn hernúnis- koinið í hemlnr Alþingis og bæri þingmönnuin að tryggja það að ríkisstjórnin hvikaði í engu frá fyrri ákvörðunum í þings og þjóðar. Er bréfið birt | í heild á öðruin stað í blað- •inu. í sama niund og móímæla- verðimun var slitið lýsti Ól- aíur Tliors yl'ir því á þingfimdi að engir samningar yrðu gerð- (ir mn landhelgismálið án sam- . ráðs við Alþiiyþ, Mótmælavörður í nær þrjá sólarhringa Þegar menn söfnuðust saman við ALþingishúsið í gær hafði verið staðinn mótmælavörður Við ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu í nær 70 stundir Bamfleytt dag og nótt. Höfðu hundruð manna tekið þátt í verðinum, mismunandi lengi; voru þar að jafnaði saman- Framhald á 2. siójfc

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.