Þjóðviljinn - 11.10.1960, Page 2

Þjóðviljinn - 11.10.1960, Page 2
2) ÞJÓÐVILJINN •— Þriðjudagur 11. október 1960 Mótmælavörðurinn við þinghusið ÍYamhald af i síðu kómnir 40—<50 manns;'fæst um 20, flest nær 100. Bæjarbúar almennt höfðu mi'kinn áhuga á, iþessum mótmaélaaðgerðum Var stöðugur straumúr bOa um Tjarnargötu, og létu fiestir i ljós samhug sinn. Á kvöld- in og næturnar komu margir með kaffi og góðgerðir handa Varðfólkinu, og he.fúr Þjóðvilj- inn verið beðinn að skila þakk- læti fyrir. ■ Bretar ílýðu húsið! Eftir að varðstaðan ‘hófst við ráðherrabústaðinn eftir göng- una miklu síðdegis á föstudag, brá svo við að enginn samn- ingafundur við Breta var hald- inn í húsinu! Morgunblaðið skýi-ði hinsvegar svo frá að fundur hefði engu að síður verið hcldinn s.l. laugardag — en hann var haldinn á öðrum stað sem ekki var gefinn upp! En á laugardag var haldinn rikisráðsfundur í húsinu eins og sagt var frá i sunnudags- blaðinu, og á sunnudagsmorg- un komu islenzku samninga- nefndarmennimir saman í hús- inu á stuttan fund. Aðrar rrtannaferðir voru engar í hús- inu ekki einu sinni kokkteil- partí sem eru þar annars að heita má daglega. Síðasta mótmælavaktin mjög íiölmenn Varðstaðan var flutt að Al- mótmælaverðinum. Margir lög- regluþjónar voru þar staddir til að halda greiðri leið milli kirkju og þinghúss, og var framkoma þeirra hin bezta. | Mannfjöldinn stóð þögull með mótmælaspjöld sín á lofti meðan þingmenn gengu til kirkju, meðan messa stóð og er forsetahjónin, biskup lands- j ins, þingmenn og sendimenn erlendra ríkja gengu fylktu liðið úr kirkju í þinghúsið — litu þingmenn stjórnarflokk- anna flestir á tær sér og forð- uðust að líta á spjöldin. Ein- kenndust mótmæli almennings : enn sem fyrr af festu og still- ingu. Það eitt brá útaf að stráklingur kastaði tveimur seggjum að iþinghúsinu, tók lög- , reglan hann og reyndizt hann ,'yera 14 ára gamall. Veit Þjóð- viljinn ekki nánar deili á hon- um, en trúlega vita ritstjórar Vísis og Morgunblaðsins bet- ur — ekki s'íður en um máln- inguna í Almannagjá. Ólaíur loíaði að lokum Eftir að fylkingin var komin inn í Alþingishúsið stóð mann- fjöldinn enn Iþögull. Er hinni formlegu þingsetningu var lokið var fólki flutt bréf Sam- taka hernámsandstæðinga til þingflokkanna úr hátalarabíl og tilkynnt að varðstöðu á veg- um samtakanna væri lokið um sinn, en menn hvattir til að fylgiast sem bezt með gangi landhelgismáLsins og láta til sín taka áfram ef á þyrfti að halda. Einnig eftir það stóð allmargt manna áfram úti fyrir Alþingishúsinu, allt þar til fundi í Sameinuðu þingi lauk og fólk frétti um það loforð Ólafs Thors að ekkert skyldi aðhafzt í landhelgismálinu án samráðs við Alþingi. Geirungsasir Viðskiptamenn í Hafnarfirði og Garðahreppi eru vinsamlega beðnir að igreiða iðgjöld til skrifstofu ökkar í Hafnarfirði að STRANDGÖTU 37, s'imi: 50356. Saiminnutryggingar Kópavogur Gjalddagi brunatrygginga var 1. október. Viðskiptamenn í Kópavogi eru vinsamlega beðnir að greiða iðgjöld sín til umboðsmanns okkar í Kópavogi, Helga Ólafssonar Bræðratungu 37, Kóp. Sími: 24647. Samvinnutryggingar Gtboð Tilboð óskast í smíði á innréttingu og afgreiðslu- borðum fyrir póst- og símahús í Hafnarfirði. Útboðslýsinga og uppdi-átta má vitja í skrifstofu yfirverkfræðinga, Thorvaldsenstræti 4, gegn 200,00 kr. skilatryggingu. Póst- og símamálastjóri. Sendiferðir Piltur eða stúlka óskast til sendiferða. þingishúsinu kl. 1 i gær, og gerðu Samtök hernámsandstæð- inga sér vonir um að síðasti vörðurinn yrði mun fjölmenn- ari en hinir fyrri, enda þótt bannaðar væru allar auglýs- ingar um varðstöðuna í útvarp- inu. Það fíitt var leyft að minna þá sem staðið höfðu vörð á tímann kl. hálf tvö, og þótti mönnum að vonum sú tilkynning næsta dularfull! Engu áð síður strej'mdi fólk að þinghúsinu upp úr kl. eítt, og var margt fólk saman komið á Austurvelli kl. rúmlega tvö þegar þingmenn komu úr kirkju. eflaust 2—3 þúsundir, til þess að taka þátt í síðasta Varðstaðan ; Framhald af 12. síðu beita sér fyrir að staðinn yrði tnótmælavörður nótt og dag við .r.áðherrabústaðinn, unz Alþingi Ikæmi saman. Af þeim verði hef- ur ekki verið vikið síðan. nýkomnar. Veizlunin BHYNIA TBYGGINGASTOFNUN BÍKISINS, Laugavegi 114. Laugavegi 29. 20 tonna bílavogir Vogirnar, sem hafa verið í smíðum að und- anförnu eru nú allar seldar. Hafin er smíði á nokkrum til viðbótar. Væntanlegir kaupendur hafi samband við oss sem fyrst. Landssmiðjan Nýsviðin svið lifur, hjörtu og nýru. Kjötverzlunih BtJRFELL, Skjaldborg við Skúlagötu. — Sími 1-9750. Barnavinnfélagið Sumargéöf óskar að ráða til sín forstöðukonu við leikskóla frá 1. desember n.k. Umsóknir sendist skrifstofu félags- ins, Fornhaga 8, fyrir 20. okt. n.k. STJÓRNIN Þar eð setning Alþingis hefur nú farið fram, munu samtökin leggja niður fyrrgreindar mót- mælaaðgerðir í þeirri von, að umboðsmenn þjóðarinnar á þingi beri gæfu til að hvika í engu frá reglugerð þeirri, sem tók gildi 1. september 1958 og ein- róma ályktun Alþingis 5. maí 1959- Virðingárfyllst, f.h. framkvæmdanéfndar Sfímtaka hernámsandstæð- inga Guðni Jónsson. v,j~4\FÞók óumumwu /7Sóni 23970 INNHEIMTA LÖOFRÆ.QISTÖ1ZE Þórður sjóari Tækið, sem leit út eins og loftvog, var vandlega rann- sakað í Amsterdam og gerðar á því tilraunir, sem leiddu í ljós, að Þórður fór með rétt mál. Þar sem einsýnt þótti að þeim hefði ekki verið sjálfrátit var þeim sleppt lausum án refsingar. Gleraugnafiskarnir sáust ekki oftar. „Vonandi eru þeir horfnir með öllu“, sagði Þórður „Já, og einnig prófessorinn", sagði Pála, „hann hefur þegar gert nógu illt af sér.“ Þórður hætti að hugsa um þetta — nú var um að gera að fá sér langa og góða hvíld. — ENDIR.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.