Þjóðviljinn - 11.10.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 11.10.1960, Page 12
AlþySusambandskosmngunum loklS ORUGGUR OG STERKUR MEIRIHLUTI VINSTRI MANNA þlÓÐVIUINN Þriðjudagur 11. október 1960 — 25. árgangur — 228. tölublað. Kjöri fulltrúa á Alþýöusambandsþingið lauk um síö- ^ nú er því 235 atkv. læ,gri en ústu helgi. Þjóðviljanum var síödegis í gær kunnugt um 324 fulltrúa, sem kjörnir höföu verið í 138 félögum. Vinstri menn hafa sterkan og öruggan meirihluta á væntanlegu Alþýðusambandsþingi, og hefur ríkisstjórn- arliöiö hlotið mikla ráðningu. Vinstri menn hafa stórauk- Sð fylgi si'tt og unnið marga á.gæta sigra en líhald og kratar orðið að þola mildð fylgistap. Eitt stærsta áfall þeirra var að tapa bílstjórafélaginu Frama, félagi sem þeir hafa iráðið um árabil. fhaldsmenn og kratar hafa tsótzt mjög eftir allsherjarat- fcvæðagreiðslu í þessum kosn- ingum, til þess að geta notað iúna sterku kosningavél íhalds- ins, en orðið að þola að tapa iiverri allsherjaratkvæðagreiðsl- unni af annarri, t.d. mn síð- ustu helgi í Vestmannaeyjum, Fatreksfirði, Ólafsvík og Ólafs- firði, og í Verltalýðs- og sjó- nnannafélagi Keflavíkur stór- unnu vinstri menn á. Ráðningin sem ríkisstjórn- arliðið hefur fengið í þessum kosningum sést bezt á því að á öllu svæðinu frá ísafirði, norður, austur o,g suður um íand alla leið til Stokkseyrar ihafa kratar fengið aðeins 2 rnenn kjörna en íhaldið 4. f fjórum kaupstöðum: Vest- mannaeyjum, Neskaupstað, Húsavík og Ólafsfirði fékk rík- isstjórnarliðið engan fulltráa kosinn. Stórsigur trésmiða Listi vinstri manna í Tré- smiðafélagi Reykjavíkur fékk 288 atkv. og alla fulltrúana, en listi íhalds og krata 217. Á síðasta Alþýðusambandsþingi áttu íhaldið fulltrúa Trésmiða- félagsins og stjórn þess í fyrra, en s.l. vetur unnu vinstri menii stjórnarkjörið með 9 atkv. meirihluta, við fulltrúakjörið nú fengu þeir 71 atkvæðis meirihluta. fhaldið á niðurleið I Iðju, féiagi verksmiðju- fólks fék'k A-listinn, vinstri manna 557 atkv., en B-listinn, 'íhaldsins 682 atkv. og alla full- trúana. íhald og kratar eru þó á ör- uggri niðurleið í Iðju. Við full- trúakjörið á Alþýðusambands- þing haustið 1958 hafði íliald og kratar 360 atkv. meirililuta við stjórnarkjör í vetur 190 atkv. meirililuta en við full- trúakjör nú ekki nema 125 atkv. meirihluta. Meirihluti þess haustið 1958. Straiunhvöf í Keflavík Við allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur hlaut listi íhalds og krata 155 atkv., en listi vinstri manna 103 atkv. íhald og kratar ihafa verið algerlega einráðir í þessu félagi á undanförnum árum og hafa því orðið straumhvörf með þessari kosningu nú. 1 Vélstjórafélagi Vestmanna- eyja unnu vinstri menn full- trúakjörið, fengu við allsherj- aratkvæðagreiðslu 86 atkv., en listi íhaldsins 70 atkv. Kosnir voru Alfreð Einarsson og .Sveinn Tómasson og til vara Baldur Kristinsson og Sigurð- ur Tryggvason. í Verkakvennafélaginu Snót, Vestmannaeyjum urðu sjálf- kjörnar Guðmunda Gunnars- dóttir, Margrét Ólafsdóttir, Anna Erlendsdóttir. I Verkalýðs- og sjómannafé- lagi Ölafsfjarðar stórjuku vinstri menn fylgi sitt við alls- herjaratkvæðagreiðslu, fengu 76 atkv. en listi ríkisstjórnar- liðsins 44. Kosnir: Stefán Ól- afsson, Svemn Jóhannesson. Til vara: Magnús Magnússon, Ingvi Guðmundsson. I Verkalýðsfélagi Patreks- fjarðar unnu vinstri menn kosninguna með 105 atkv. gegn 5S, að viðhafðri allsherjarat- kvæðagreiðslu. Kosnir: Gunn- laugur Kristófersson, Marteinn Jónsson. Varamenn: Bjarni Hermann Finnbogason, Ólafur Sveinsson. 1 Verkalýðsfélagi Dalvíkur urðu fulltrúarnir sjálfkjörnir, þeir Valdimar Sigtryggsson, Friðsteinn Bergsson og til vara Lárus Frímannsson, Árni Lár- usson. I Verkalýðs- og sjóniannafé- ( laginu Jökli í Ólafsvík unnu vinstri menn kosninguna við allsherjaratkvæðagreiðslu með 107 atkv. gegn 102. Kosnir: Kristján Jensson, Sigurður Brandsson. Varamenn: Trausti Jónsson, Kjartan Þorsteinsson. Framhald á 11. síðu 16 ára piltur í Vestmannaeyjum i lézt af voðaskoti á sunnudaginn 16 ára piltur í Vestmanna- eyjiun, Örn Johnsen, Iézt í fyrradag af völdum voðaskots ■ sem hann varð fyrir sl. föstu- dagskvöld. Slysið \ildi til með þeim hætti að Örn og annar maður fóru út á báti með riffil með- ferðis. Er þeir komu að landi tóku þeir m.a. byssuna upp úr bátmun en þ.á vildi svo liörinu- lega til að skotið liljóp úr lienni og í kviðarliol Arnar. JUþ lngi sett í gær Forsetak]ör i sameinuSu þingi og báBum deildum í gær setti forseti íslands Alþingi aö aflokinni guös- þjónustu í dómkirkjunni. Voru í gær haldnir fundir í sameinuöu þingi og báöum deildum og fór þar fram 1 forsetakjör. Einnig gerðu Einar Oigeirsson og Eysteinn Jónsson fyrirspurnir til rikisstjórnárinnar um landhelg- ismáliö utan dagskrár og varö Ólafur Thors fyrir svör- Alþingismenn ganga til kirkju. I fararbroddi fer Ólafur Thórs forsætisráðherra ásamt rík- um. isstjórninni. — (Ljósm.: Þjóðviljinn, A.K.) Þingsetning | gær hófst að venju með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, en að henni lok- inni, um kl. 2,15 gengu þing- menn til sæta sinna í neðri- ■deildarsal Alþingishússins. For- seti íslands gekk í salinn skömmu siðar og í ræðustól, þaðan sem ihann las bréf hand- tvafa forsetavalds um samkomu- dag Alþingis, lýstí þing sett og árnaði Alþingi allra iheilla \ komandi störfum. Síðan bað forsetinn aldursforseta þings- ins, Gísla Jónsson, að taka við fundarstjórn eins og þingsköp mæla fyrir um. Fjórir varamenn taka sæti á þingi Aldursforseti las upp bréf ,*og skeyti um forföll fjögurra þingmanna. iRagnhildur Helga- dóttir 'íhaldsþingmaður getur ékki sótt þing um sinn af íieilsufarsástæðuia / og tekur Varamaður 'hennar sæti á þingi á meðan: Davíð Ólafsson. Þá hefur Jónas Pétursson íhalds- þingmaður á Skriðuklaustri boðað forföll vegna starfsanna og situr í hans stað á þing- inu Einar (ríki) Sigurðsson út- gerðarmaður. Þórarinn Þórar- insson Framsóknarþingmaður á sæti í sendinefnd íslands á alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna í New York og tekur Einar Ágústsson sparisjóðs- stjóri þingsæti hans á meðan. Þá dvelst Benedikt Gröndal krati erlendis og er Pétur Pét- ursson varamaður hans. Um hálftíma fundarhlé var gert á þingfundi meðan rann- sökuð voru kjörbréf þeirra Ein- ars Ágústssonar og Péturs. Voru þau samþykkt athuga- semdalaust. Forstakjör { sameinuðu þingí Þessu næst var gengið til forsetakjörs. Var Friðjón 'Fnamhald á 3, siðu. Varðstöðu líkur í von um að Aiþingi hviki i enuu frá 12 mílna landheloi Samtölc hernámandstæðinga sendu i gær forseta Samcinaðs þings og formönnum allra þing- flokkanna eftirfarandi bréf uni landhelgismálið: Reykjavík, 10. október 1960. Á stofnfundi Samtaka her- námsandstæðinga, sem haldinn var á Þingvöllum 9.—10, sept- ember 1960, var einróma sam- þykkt ályktun í landhelgismál- inu, þar sem segir; „Landsfundurinn lýsir fyllsta samþýkki sínu við einróma á- lyktun Alþingis frá 5. ma: 1959, þar sem lýst er yfir því, að íslendingar eigi „ótv ræðan rétt til 12 mílna fiskveiðilandhelgi . .. og að ekki komi til mála minni fiskveiðilandhelgi en 12 milur frá grunnlínu umhverfis 1andið“. Lítur fundurinn svo á, að engin íslenzk ríkisstjórn hafi heimild til að víkja í nokkru írá þesari stet'nu þings og' þjóðar". Viðræður. sem að undanförnu hafa farið fram í Reykjavik við sendiméhn brezku ríkis- .stjórnarinnar. vöktu ug'g í brjósti margra íslendinga um að ríkisstjórn íslands hefði i hyggju að hvika írá fyrrneíndri sam- þykkt Alþingis, án þess að þing- mönnum gæfist færi á að fjalla um málið að eðlilegum hætti á Alþingi. Samtök hernámsandstæðinga töldu sér skylt að taka upp bar- ,áttu gegn slíkri málsmeðférð og hvers konar tilslökun i málinu. í því skyni efndu þau til mót- mælagöngu sl. íöstudag frá Arn- arhóli að ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu, þar sem viðræð- ur við brezku sendimennina hafa farið fram. Þátttaka í göng- unni var mjög mikil og sýndi, ótv rætt, að viðhorí og barátta samtakanna í þessu máli eiga djúpan hljómgrunn meðal þjóð- arinnar. í lok göngunnar var tiikvnnt, að samtökin myndu Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.