Þjóðviljinn - 11.10.1960, Side 7

Þjóðviljinn - 11.10.1960, Side 7
"Þ'að' ,ínún. máí'- þeirra sem gerst þekkja að Thomas Wolfe sé' eitt af snjöllustu og svip- f , iméstu sagn'askáldum Bandaríkj- p ' anna á okkar öld/ þótt ungur hnigi í valinn. Allt var tröll- aukið í fari hans, líkami og andi, kostir og gallar, og skáldskapur hans líkastur miklu breiðu fljóti — það er viða straumþungt og fagurt, en stundum gruggugt og lygnt og flæðir yfir bakkana er minnst i varír. Thomas Wolfe orti og skrifaði án afláts og kunni sér ekki hóf í neinu. svo ótrúlega orðmargar og óskipulegar voru sögur hans að hann varð að fela það öðrum að sn'ða þær og stytta. Lífshungur hans og þekkingarþorsti voru með fá- dæmum — helzt vildi hann lesa allar bækur í heimi, kynnast ö!lu fólki, ferðast til allra landa; og einmanakenndin sterk og sár allt frá bernskuárum Hverfulleiki hamingju og lífs gekk honum nærri hjarta, en hann ásetti sér að sigra heim- inn með list sinni og geta sér ævarandi orðstír, það varð markmið hans að lýsa allri Ameríku samtímans, borgum og sveitum og sundurleitu íólki; því sem hann hataði og hræddist, því sem hann þráði og unni. Líf hans og skáld- skapur verða ekki í sundur greind, allar sögur hans lýsa honum sjálfum, ætt hans og umhverfi, öllu sem hann kynnt- ist og sá, enda var það yfir- lýst skoðun hans að sá sem ætlaði sér að skapa óbrotgjörn verk yrði að reisa þau á sjálfs síns reynslu, smíða úr efni- viði eigin ævi. .JEngill, horfðu heim“ er fyrsta skáldsaga Thomasar Wolfe, hún birtist árið 1929 og greinir frá bernsku hans og fyrstu æskuárum í Ashville í Norður-Karólínu, en Altamont er fjailabær þessi nefndur í sögunni. Bókin vakti mikla at- hygli og hrifningu, en svo op- Foreldrar skáldsins, Elísa og Oliver Gant: Guðbjörg Þor- bjarnardóítir og Róbert Arnfinnsson. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Engill, horfðu heim eftir Ketti Frings. — Samið eftir sögu Thomasar Wolfé Léikstjóri: BdlcLvin Halldórsson. inská er frásögnin, raunsæ og hlífðarlaus að íbúarnir í fæð- ingarborg skáldsins froðufelldu af bræði. Fyrir þremur árum samdi hin unga skáldkona Ketti Frings sjónleik þann sem hér er sýndur og hlaut fyrir einróma lof samlanda sinna, enda vel af sér vikið að skapa fastmótað og seiðsterkt leikrit úr hinni löngu, margþættu og lit.auðuga sögu. Ketti Frings velur efni sitt af leikrænni glöggsýni, færir saman atburði, kemst inn að kjarna málsins; og reynist Thomasi Wolfe ein- læg og trú, skáldskap hans og lífi. Leikritið minnir á ýmsan iness móðgar á Akranesi sameiginlegum lista með tveimur öðrum flokkum og þá hafi jafnframt verið kos- ið um bæjarstjóraefni þrí- flokkanna Tillaga borgara- fundarins var svohljóðandi „Almennur borgarafundur á Akranesi haldinn í Bíóhöll- inni 26. ágúst 1960. samþykk- ir að skora á Bæjarstjórn Akraness að falla frá sam- þykktri tillögu, er flutt var af fulltrúum Alþýðuflokksins á síðasta bæjarstjórnarfundi um að víkja Daníel Ágústín- ussyni bæjarstjóra úr starfi. Að öðrum kosti verði bæj- arstjórnarkosningar látnar fara fram nú þegar.“ Tillaga þessi var síðan send bæjarstjórninni daginn eftir. Krafa borgarafundarins var einföld og án allra lögskýr- inga þ-essi: Afturkallið upp- sögnina eða látið kosningar fara fram. Undirskriftimar eru stað- festing 1020 kjósenda á Akra- nesi eða 53% kjósenda á þess- ari kröfu borgarafundarins. Það er frekleg og ósæmileg aðdróttun að kjcsendum bæj- arins, að þeir hafi ekki vit- að hvað þeir voru að gera, þvi mctmælum við harðlega. Akranesi 7. oktcber 1960. F.h. hins almenna borgara- fundar. Guðjón Hallgrimsson. fundarstjóri. (Sign.) Adam Þorgeirsson. •fundarstjóri. (Sign.) Hvort bæjarstjóri áfrýjar dómnum er þessu óviðkom- andi og er o'kkur ekki kunn- ugt um hvort hann gerir það eða ekki, enda enn tími til þess. Á hitt viljum við þó berda í þessu sambandi, að áfrý.jun frestaði ekki inn- setningu og dómur hæstarétt- ar kæmi vart fyrr ,en eftir langan tíma. Hinsvegar voru höfuð ásakanir bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins ómerktar og málskostnaður felldur niður. Hversvegna áfrýja ekki bæj- arfulltrúar Alþýðuflokksins til að freista þess að fá sinn áburð staðfestan? Ennfremur er vert að geta þess, að bæj- arstjóri hlýtur að fara í skaðabótamál. Ef það færi svo að honum yrðu dæmd full laun út kjörtímabilið, orkar þá ekki uppsögn hans mjög tvímælis lagalega séð? Við teljum að almenningur í bæn- um líti svo á. Eftir dómi borgarfógetans' getur meiri- hluti bæjarstjórnar aðeins ,,hafnað störfum bæjarstjóra11, en um bótarétt vegna upp- sagnarinnar fjallaði rétturinn ekki. Það er annað mál. Nú hefur rúmur meirihluti kicsenda á Akranesi hafnað störfum bæjarstjórnarinnar. Okkur þykir það furðu gegna og m.jög einræðislegt ef bæj- arstjórnin ætlar að hafa þann meirihlutr, að engu og trúum því ekki er-n. Og eitt er víst. Það þarf haldbetri rek fyrir sl.’iku gerræði en þau, sem fram koma í nefndri davskrár- tillögu og mótmælt er hér að framan. Akranesi, 7. okt. 1960. F.h. fundarboðenda hins almenna borgarafundar. Halklór Þorsteinsson. (Sign.) Þessi greinargerð er send öllum dagblöðunum til birt- ingar. H H ■ B EJ ra u m ■ B ■ I H H H ■ ■ H H ■ U H ■ H ■ Þriðjudagur 11. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — '{7 hátt á „Langa dagleið til næt- ur“ eftir Eugene O’Neill, og stenzt að vonum ekki samjöfn- uð við það máttuga verk, en ,,Engillinn“ :,er alþýðlegri sjón- leikúr ög auðsíMdífriTjsIúí'sltót:- fv un hans almennari og víðtaek- ari. Evgen Gant heitir skáldið unga í leiknum og stendur á vegamótum seytján ára að aldri. Við kynnumst þáttaskil-. um í ævi hans, þremur ör- lagarikum vikum á árinu 1916, heimili, foreldrum, syst- kinum og kunningjum; sér- kennilegu ömurlegu umhverfi. Faðirinn er steinsmiður að at- vinnu, maður taumlausra fýsna og hugaróra og elur fánýta lista- mannsdrauma í brjósti, móðir- in ráðrík og hagsýn og svo óskaplega ágjörn að hún fórn- ar öllu á altari mammons: sjálfri sér, eiginmanni og börn- um, hamingju og hjartans ró. Hún breytir heimili sínu í ó- vistlegan gististað, barmar sér sí og æ vegna fátæktar, brask- ar með fasteignir og græðir fé — þrælkar börn sín og' gefur engin grið. A yngsti sonurinn, gáfumaðurinn og skáldið Evgen ,að fara sömu leið og systkini hans, eða tekst honum að brjót- ast út ur. fangelsinu og verða að manni — um það er fram- ar öðru barizt í leiknum. Það eru kynni Evgens af ástinni og dauðanum sem úrslitum ráða, blekkingarskýlan fellur frá augum hans, hann slítur íjötrana, segir skilið við átt- haga og fortíð og fer í skóla. Hann er allt í einu orðinn fulltíða: ,,Þú ert þinn heimur“, segir rödd Benjamíns að lok- um, bróðurins sem dó, „það sem þú hefur gleymt og reynir að muna er barnið sem þú áð- ur varst. Það er farið og kemur aldrei aftur“. Eng- illinn fagri horfir heim, en til einskis; „það er ógerningur að hverfa heim aftur á vit minninga og liðins tíma“, segir Thomas Wolfe á öðrum stað, „í framtíðinni er hið sanna heimili okkar ,allra“. Annar áratugur Þjóðleikhúss- ins er hafinn og „Engill, horfðu heim“ fyrsta leikrit sem það flytur á þeim tímamótum; sýn- ingin er til ótvíræðs sóma og ætti að spá g^ðu. Langflestir leikendur þess eru á sviðinu í stórum hlutverkum eða smá- um, og leika allir af lifi og sál að því ég fæ séð, hér skort- ir ekki einlægt samstarf né sannan áhuga. Á það verður að minna að leikhúsið hefur flutt ófá kjarngóð verk amer- ískra nútimaskálda: hér birtist árangur reynslu og starfs. Skammt er á milli hláturs og harms í þessum leik — hin al- vöruþrungnu og sorglegu at- riði orka mjög á hugi áhorf- enda, þau skoplegu vekja ó- svikinn hlátur, og vel nýtur sín hæðni sú og ádeila sem í leikn- um er falin. Baldvin Iialldórs- son á heiður skilinn fyrir far- sælt ueikendaval, hnitmiðaða leikstjórn og árvekni, og fyrir beitingu Ijósanna hefur hann glöggt auka. Til búninga er sýnilega vandað, og sviðsmynd- irnar tvær, gistiheimilið og steinsmiðjan, beztu verk Gunn- ars Bjarnasonar fram til þessa, að nokkru stilfærðar og laus- lega dregnar, en annars með traustum blæ veruleikans, og þó samrænidar í bezta lágj. Éngillinn táknræni írastti. reyndar vera íegurrri. og ífjá- gróðursins í Altamont gæ.tit miður en skyldí. Þýðirjg Jón- a'sá'r'^KristjSrís'sOTlr'ér ág'Sú’. *> xY' verk, rituð a yfirbragðsmiklu og fallegu máli; örfáar tilvitn- anir íslenzkar orka tvímælis. Elísa Gant er um flest ger- ólíkt hlutverkum þeim sem Guðbjörg Þorbjarnardóttir hef-i ur áður túlkað og því stærrií sigur hinnar snjöllu leikkonu., Hún mildar ekki mynd hinnariii ógeðfeildu fégjörnu móður, ér»)„ skilur hana jafnframt sv6 næmum mannlegum skilningi! að hvorki virðist of eða van —• þessi kona er ekki vond í eðli! sínu, henni er vart sjálfrátt, fær ekki hamið valdagræðgf sína og óseðjandi ágirnd. HÚK ann engum hvíldar, hvorkii sjálfri sér né öðrum, og áfergju hennar og algeru eirðarleysf: lýsiir Guðþ'iörg. moistar,alegG, birtir skapgerð hennar og innstu veru i skæru Ijósi. Þreytulegt; yfirbragð og hrjúf og skýr rödd, talandi svipbrigði og kækir eru ágætlega við hæíi! hinnar gæfusnauðu konu, og leikurinn svo eðlilegur og sjálf- um sér samkvæmur að sann- leiksgildi hans verður ekkí dregið í efa. Ógleymanlegusti er Elísa Gant þegar hún bregð- ur sér í verzlunarfötin og hælir sér af slóttugleika sínum og fjármálaviti, þá skynjum við gleggst hvern mann hún hef- ur að geyma. Róbert Arníinnsson er veru- lega svipstór og aðsópsmikill í litríku hlutverki Ólívers Gant, hins útsláttarsama steinsmiða — blekfullur, timbraður eða allsgáður. Vera má að leikar- inn þyki helzti unglegur í hreyfingum og fasi, en þess ber að gæta að Gant er sá þrek- maður sem aldrei bognar; og' forna kvenhylli hans er auð- velt að skilja. Túlkun Róberts er í senn gædd djúpri alvöru og safaríkri kímni, og við skynj- um glöggt að þessi vonsvikni erfiðismaður er listamaður og skáld á bak við tjöldin, og fá- um ríka samúð með honum þrátt fyrir alla bresti. Ég helcl ég muni hann lengst er hann kveður son sinn í leikslok og árnar honum heilla, þá Ijóm. Framnaid a 10 siðu. Eugen Gant: Gunnar Eyjólls- son.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.