Þjóðviljinn - 19.07.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.07.1962, Blaðsíða 5
Hœttulegast er afskiptaleysi, - öll verð- um við eð berjast fyrir frlði Á laugardaginn lauk friðarráðstefnunni í Moskvu. í iokin samþykkti ráðstefnan ávai-p með 2186 atkvæðum gegn tveimur, en sjö sátu hjá. Ávarpinu er beint til aílra manna og segir þar meðal annars aö aðgerðarleysi gagnvart stríðshættunni sé hættulegast alls. Þess vegna er skorað á alla að leggja hönd á plóginn við að fram- kvæma algjöra afvopnun og tryggja þannig frið og ör- yggi mannkynsins. Við komum til Moskvu hvað- anæva úr heiminum. Við gegnum mismunandi störíum og höíum xnismunandi skoðanir. Nú höfum /við ræðst við af mikilli hrein- Bkilni í viku um þau vandamál sem orsakast af stríðshætt- unni, sem vofir yfir mannkyninu. t>etta hefur hjálpað okkur til að kynnast hver öðrum, og við erum sannfærðir að unnt sé að íinna leið út úr þessum ógöng- um sem nú ógna sérhverju landi og sérhverri þjóð. Vígrbúnaðarkapphlaupið eykur spennuna, og tcrtryggni milli þjéða eykur vígbúnaðinn. Þann- ig er hinn óheillavænlegi hring- lir crðinn tíl. Eyðileggingarmátt- ur vopnanna verður ógnarlegri, en samt heyrast raddir sem krefjast að hafið skuli afstýrandi stríð. Samt sem áður erum við sann- íærðir um að afvopnun er ekki aðeins brýnasta nauðsyn, hún er einnig framkvæmanleg. Afvopn- unin er ekki lengur aðcins draumur beztu anda mannkyns- ins. I fyrsta sinn í sögunni cr af- vopnunin raunhæft verkefni sem bverju okkar er ætlað að leysa. Engin afvopnun án eftirlits Allir myndu hafa gagn af því að byrði vígbúnaðarins yrði létt af herðum mannanna. Miklir ijármunir myndu sparast við af- vopnum og iþá væri unnt að nota 151 að þæta lífskjörin i öllum iöndum. Þá yrði unnt að hraða þróuninni í löndum sem hingað til hafa verið efnahagslega van- þróuð. Afvopnun myndi hafa það j för með sér að allar erlendar hernaðarstöðvar yrðu lagðar nið- ur og erlendur her kvaddur heim og þannig hjálpa þeim þjóðum sem berjast fyrir sjálf- stæði. Afvopnun verður að vera algjör og undir ströngu alþjóða- eftirliti. Engin afvopnun getur verið án eftirlits og ekkert eftir- 3it án afvopnunar. Við höfum gaumgæft hindran- irnar sem standa í veginum fyrir framkvæmd afvopnunar og við vitum að það mun vera erfitl að framkvæma hana. Afvopnun kemur ekki sjálfkrafa Þeir menn eru til sem berjast gegn samningum, nokkrir af blindni og kæruleysi, aðrir vegna ei.nkahagsmuna eða hernaðar- legrar metorðagirndar. En við er- um samt sem áður sanníærðir i'.m að unnt er að yfirstíga all- ar hindranir. Það er unnt að benda á galla á öllum afvopnunartiHögum, en við teljum að betra sé að sam- einast um aðgengj ega málamiðl- un en lialda vígbúnaðarkapp- hlaupinu ál'ram. Samt sem áðuv hefur reynslan sapnað að hættulegt er að trúa i:d afvopnun geti gerzt sjálfkrafa. Það er ekki unnt að treysta að- eins á díplómatana og hefnaðár- sérfræðingana sem draga umræð- urnar á langinn ár eftir ár. Það er aðcins framlag almcnn- ings í ölluin löndum sem getur þvingað stjórnmálamennina til að finna lausn. Klofin mótmæli eru ekki nægileg. Tímahært er að skapa volduga andspyrnu- hreyfingu gcgn vígbúnaöarkapp- hlaupi cg stríðsundirbúningi. Undanfarin 17 ár hefur mann- kyninu tekizt að komazt hjá því að verða varpað út í kjarnorku- styrjöld, og er það fyrst og Þátttakendur í friðarráðsteænunni ganga til fundar í hinu mikla þinghúsi í Krcml. Makaríos andvígur sprengingum U.S.A. II. VÉL — 2. sp. — 5. síða — Þegar il6. Allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna konr saman að nýju hinn 7. júní sl. flutti Makaríos erkibiskup, forseti lýðveldisins Kýpur, ræðu, þar sem hann hvatti m.a. til stöðv- unar á öllum tilraunum með kjarnavopn í því skyni að draga úr hinum alþjóðlegu viðsjám og skapa hagstæðara andrúmsloft fyrir frekari umræður um af- vopnun. Makaríos sagði að tilrauna- sprengingar í gufuhvoiíinu væru Menntamenn á Norðurlönd- um fái jafnan rétt til vinnu STOKKIIÓLMI — Forsæti Norð- urlandaráðs ákvaö á fundi sín- um í Stokkhólmi nýlega að koma sem fyrst á samciginlegum vinnu- markaöi fyrir alla menntamenn á Norðurlöndum. I íyrstu lotu eiga hinar nýju reglur að koma til framkvæmda varðandi kennara, bæði háskóla- rnenntaðra og útskrifaðra frá kennaraskólanum, einnig bóka- verði. Þeir eiga að fá jafnan rétt til vinnu hvar sem er á Norðurlöndum. Næst mun röðin koma að safnvörðum og prest- um. Forsæti Norðurlandaráðs á- kvað á fundi sínum að skipa fastanefnd níu manna sem vald- ir verða úr hópi þeirra sextán sem sæti áttu í menningarnefnd síðasta fundar Norðurlandaráðs. Verkefni þessarar nýju nefndar verður að annast framkvæmd þessarar ákvörðunar um sameig- inlegan vinnumarkað mennta- manna. Nokkrir hópar menntamanna hafa þegar slíkan jaínan rétt til vinnu hvar sem er á Norðurlönd- um, þetta á þannig við um lækna, hjukrur.árfóik og verkfræðinga. ekki aðeins ískyggileg mynd styrjaldarundirbúnings. Ef þeim væri haldið áfram, gætu iþær — án styrja’-dar — leitt til hæg- fara en miss'kunn.arlausrar. eyði- leggingar á heiLbrigði og lífi nú- lifand og óborinna kynslóða. Harma bæri að ekki hefði einu sinni náðst sérsamkomulag um bann við ti’raunum með spreng- ingar kjarnavopna í gufuhvolf- inu. Þrátt fyrir það að ágrein- ingur um islíkt ibann hefði ekki verið djúpstæður eða alvarlegur. Makaríos .sagði að hin mis- heppnaða viðleitni við að kom- ast að samkomulagi u-m afvopn- un og kjarnavopn ætti rætur að rekja tiil gagnkvæmrar tor- tryggni, en hann var þeirrar skoðunar að hægt væri að skapa gaignkvæmt fraust ef reynt yrði að tengja afvopnunarviðleitnina við sam-svarandi viðleitni tii að skapa alþjóðl-egt öryggi innan ramma aliþjóðasamtaka eins og Sameinuðu þjóðanna. Hann taldi að iþað gæti orðið raun'hæf byrj-un, ef Sameinuðu þjóðirnar fengju framikvæmda- vald og settu á fót fastan frið- arher. Auðve’.dara yrði að ná samkomulagi um afvopnun, þeg- ar grundvöllur atþjóðlegs örygg- is hefði verið lagður. (iFrá upplýsingaskrifst. S.Þ.) fremst að þakka óþreytandi bar- áttu alennings fyrir friði. En við verðum að viðurkenna það hreinskilnislega að enn hafa margir ekki gert sér -grein fýrir •hættunni, ekki skilið hve alvar- leg ógnunin er né hve mikla á- byrgð þeir bera á varðveizlu friðarins. Við þá segjum við: „Gerið ykkur grein fyrir því hvað við lifum á hættulegum tímum, gangið í raðir þeirra er berjast fyrir afvopnun- og friði“. Tíminn bíður ekki. Bráðlega munu tugir landa hafa kjarna- voþn í vopnabúrum sínum og frekari þróun slíkra vopna getur gert allt eftirlit óhugsandi. Við beitum okkur af öllu afli gegn tilraunum með kjarnorkusprengj- ur og þessháttar tól, fyrst og fremst vegna þess að þær eru ógnun við líf og heilbrigði núlif- andi og komandi kynslóða, og í öðru iagi vegna þess að þær auka enn hraðapn í vígbúnaðar- kapplaupinu.. ;, Við beinum máli okkar til rík- isstjórna allra kjarnorkuveld- anna. Við skorúm á þær að ná þegar samkomulagi um að hætta c(.1um tilraunum með kjarnavoiin og ganga frá samningi sem bannar slíkar tilraunir í eitt skipti fyrir öll og alls staðar — í andrúmsloftinu, i himingeimn- u.m, neöanjarðar og neðansjávar. Þetta mun verða fyrsta skref- ið í átt til algjörs banns og eyði- le.ggingar á kjarnavopnum og tækjum til að framleiða þau. Málefnalegar um- ræöur naðsynlegar Mikilvægasta og mest áríðandi vea-kefni okkar er að fá ríkis- stjórnirnar til að ganga frá samningi um almenna og algjöra. afvopnun undir ströngu alþjóða- eftirliti. Við mælumst þVí til að komiö verði í kring málefnateg- um : g raunhæfum umræðu.m um aliar þær tillögur sem lagðar hafa verið fram til að géra. skjóta samningsgerð framkvæm- anlega. Vegna þrýstings almenn- ingsálitsins og framlags hinna. h'lutlausu ríkja hafa sjónarmið hinna mikilvægustu samningsað- ila samrýmzt að -vissu marki hvað viðvíkur meginatríði afvopnunar- innar. En alvarlegur skoðanamis- munur hindrar enn framgang málsins. Það er ekki víst að það verði sámið ncma því aðeins að al- meiiningur auki enn þrýstinginn Kraftar friðarins hafa verið kallacir saman til þess að gefa. fcrdæmi í því að afla skilnings og eyða tortryggni. Við teljuin að ráðstefna okkar hafi stuðlað verulega að lausn þessa verkefn- is. Við erum fjöldinn Sérhvert land og sérhver sam- tök hljóta að geta fundið leið ti'L að halda áfram frá þessari byrj- un. Aðgerðarleysið skaðar rii-ál- stað friðarins. Það er undir okk- u.r öllum komið hvenær sú dögun rennur er mannkynið er laust við ógnun kjarnorkudauðans. Við sem viljum frið eru.m fjöld- inn. Ef við semjum allir, og eC al-lir sem semja gera það í sam- einingu og vináttu, munum við opna leiðina til sameigin-legs markmiðs ckkar — varanlegs íriðar. Sjóhæfnispróf Framhald af 4. síðu. ir, að hæg.t væri að kollsigla þá. Með þéssari aðferð geta sjó- mennirnir sjálfir staðið á óryggjunni og horft á skip «itt rétta sig á sjónum o.g .þv' glaðir stigið um borð með þí. tilfinningu, að þeir komi heilir í höfn. Reykjavík, 16. júlí 1962. Páll Kristjánsson. Kennedy boðar Dokynin til að ræða heimsmálin WASHINGTON 17/7 — Kcnnedy forseti boðaði Dobrynin, scndi- herra Sovétríkjanna í Washing- ton, á sinn fund í Hvíta húsinu í kvcld. Blaðafulltrúi forsetans, Sal- inger, sagði að þeir myndu ræða þau mál -sem efst eru á þaugi, afvopnunarmálið, bann við kjarnasprengingum og Berlínar- málið. Dobrynin hefur ekki rætt við iorsetann síðan hann afhenti honum skitríki sín 30. rnarz s:l:,: en bandarískir talsmenn sögðu í dag að þetta myndi verða fyrsti fundurinn af mörgum sem for- setinn hygðist eiga með hinum sovézka sendiherra 1 forystugrein í málgagni sov- étstjórnarinnar Isvestía í dag var sagt að viðræðurnar um Ðerlínarmálið væru nú að kom- ast á úrslitastig og mikið lengur gæti það ekki dregizt að lausn yrði fundin á því og þýzka vándamálinú öllú. . Fimmtudagur 19. júlí 1962 — ÞJÓÐV-ILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.