Þjóðviljinn - 19.07.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.07.1962, Blaðsíða 12
Fróbœr skilyrði hér til að rannsaka nýjustu jarðsögu Áherzla var lögð á það á síð- asta degi vísindaráðstefnunnar í Háskólanum í gær, hvílíkt gósen- land fsland er fyrir þá sem rann- saka vilja síðasta hluta jarðsög- unnar. Fundur ráðstefnunnar í gær íhófet á erindi dr, Þorleifs Einars- ;-:onar um gróöurfar og loftslag á. Mandi á síðasta hluta ísaldar cg eftir ísöld. Miðsuðurland reis mest Ræðurnaður sýndi fram á að hér var hlýviðrisskeið fyrir nokkrum þúsundum ára. á sama iíma og í nálægum löndum sam- ikvæmt rannsóknum sem þar iiafa verið gerðar. Hann ræddi ei.nnig um merki þess hvernig tandð seig undir jökulfarginu •og reis síðan úr sæ. Mest hefur landrisið orðið um miðtoik Suð- nrlands. Dr. Gunnar Erdtman frá Stokkhólmi. ræddi um nýjustu aðferðir og framfarir í frjó- xannsóknum. Hlývlðrisskeið á ísöld Dr. Sigurður Þórarinsson talaði steingervinga sem Helgi Bjömsson frá Kvískerjum fann í'yrir fimm árum og eru ■sennilega frá hiýviðrisskeiði á íisölld. Elri var mjög áberandi ti'játegund í þessum lögum. í lok máls síns benti Sigurður á að hér væri milkið ti,l af þess- um gömlu gróðurleifum frá hlý- viðrisskeiðum milli ísalda og frá tertiertíma, en þær væm tiltölu- lega lítið rannsakaðar. Yfirleitt kom mönnum á ráð- stefnunni saman um að hér á landi væri sérstaklega girnilegt að rannsaka síðasta hluta jarð- sögunnar, venga þess hve land- myndunfn hefur verið ör og hrau.nrennsli tíð og myndað þannig ti.ltölulega þykk lög, sem veitt hafa gömlum gróðurleifum vernd fyrir ágangi jöklanna. Eftir hádegi voru umræður og lauk þeim með því að prófessor Áskell Löve dró saman niður- stöðurnar af starfi ráðstefnunn- ar. Síðdegis hafði svo mennta- málaráðherra móttöku fyrir vís- indamennina. 1 dag hefst ferðalag vísinda- mannanna um Vesturland og stendur í viku. Sósíalistar Sú breyting' verður á áður- auglýstri dagskrá fundarins í Sósíalistafélagi Reykjavíkur, sem haldinn verður í kvöld, að í istað þess að ræða átti um Alþýðusambandskosning- arnar verða rædd viðhorfin í verkalýðsmálum. ÞlÓÐVBUINN Fimmtudagur 19. júlí 1962 — 27. árgangur — 159. tölublað. á rX li DjYÆ* 1U B lr4íO 11) -<s> JBtstjórar: Gisll J. Ástþórsson (áb.) og Bencdikt Gröndal. —"AðstotiarrHst]órí: I BJörgvin Guðmundsson. — Simar: 14 900 — 14 902.— 149031 Auglýsingásíml' 14906. — AOsetur: AlþýðuhúsiÖ. — Prentrmiðja AlþýSublaBsins, Hyeríisgötu it—10. —. Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði. X laúsasölu kr. 3,00 eint útgef- jtndi:. Alþýöuflokkurinn. —. Pramkvsemdastjóri: Ásgeir Jóhannesson. Þegar býbur þjóðarsómi kommúnisinans. Hitt eru livlmleiðari vandræ'ði, að • Framsóknarmenn skuli elcki vera með réttu xáði írekar en venjulega. Þa.ð er að verða regla í ís- lenzkum utanríkismálum, að þcgar býður þjóðar- sómi, þá verður að múta Framsókn. Hluti af Ieiðara Alþýðublaðsins í gær. „Þegar býður þjóðarsómi - bö þarf að múta Framsókn" Undanpóga frd skilmdlum EBE aðeins í örfd dr Nýlega hafði belgíska sjónvarpið viðtal við Hollendinginn dr. Mansholt, en hann er helzti ráðamaður um sjávarútvegs- og land- búnaðarmál innan Efnahagsbandalagsins. í viðtali þessu sagði Mansholt meðal ann- ars að Noregur gæti að öllum líkindum feng- ið einhverjar undanþágur frá skuldbinding- um þeim er fylgja aðild að Efnahagsbanda- Iaginu — en þær yrðu úr sögunni eftir fáein ár og alls ekki síðar en árið 1970. Eftir það kæmi ekki til greina „að gert yrði upp á milli þjóða“ hvorki hvað snertir veiðar inn- an norsku landhelginnar eða á annan hátt. Alþýðublaðið játar í forystugrein í gær að ríkisstjórnin og stjórnar- flokkarnir sjái þá leið helzt til þess að koma í kring innlimunaráformum sínum varðandi ísland og Efnahagsbandalagið, að reyna að „múta“ Fram- sóknarflokknum til þess að fylgja málinu. Mun vart hægt að komast lengra í siðlausum málflutningi en að tengja hugtakið „þjóðarsómi“ þeirri hug- mynd að múta þurfi heilum stjórnmálaflokki til annarra eins óþurftar- verka og innlimun íslands í Efnahagsbandalagið væri. Alþýðublaðið, málgag'n ríkis- stjórnarinnar og alveg sérstak- lega málgagn Gy’.fa Þ. Gíslason- ar . birti í gær leiðara um Efna- hagsbandalagið og áróður fyrir innlimun íslands. Leiðarinn heit- ir „Þegar býður þjóðarsómi“, og að sjálfsögðu varðar það ,.þjóð- arsóma“ að dómi Alþýðublaðs- ins. að íslendingum verði þvælt með einu eða öðru móti í Efna- hgsbandaiagið. En jafnframt íinnst blaðinu sem nokku.r vandkvæði séu :á því að koma innlimun íslands í kring, vegna andspyrnu mikils hluta þjóðarinnar. Virðist sá hluti ríkisstjórnarinnar, sem Al- þýðublaðinu ræður, einkum sár- grarnur vegna þeirrar óvissu sem hann telur vera um afstöðu Framsóknarflokksins til mólsins. Þjóðarsómi að mútum! I grernju sinni verður Alþýðu- blaðinu á að ijóstra upp um þá hugmynd valdamanna stjórn- arflokkanna gð reyna að múta Framsóknarflokknum til þess að samþykkja ásamt þeim innlimun íslands í Efnahagsbandalagið Mun lengi þurfa að leita að jafn siðlausum skrifum og hugmynd- um og þeirri, að þjóðarsómi ís- lands bjóði að heilum stjórn- málaflokki verði mútaö til ann- arra eins óþurftarverka. Og fer ekki á milli mála hvað Framhald á 10. síðu. Óhemju síld fyrir austan gott veður SIGLUFIRÐI 18/7. Síðastliðna nóitt og í morgun var saltað hér í rÖEiklega 4000 tunnur og búast Fréttafalsanir í kastljósi Tíminn skýrir frá niður- lægingu Morgunblaðsins og Alþýðublaðsins % Um allangt skeið hafa Tíminn og Morgunblaðið átt í orðaskaki um það. hvort blað- anna gengj lengra í ósvifnum áróðri og frcttafölsumim. ef svo foýöur við að horfa. S.I. þriðju- «lag birti Morgunblaðið leiðara «m „fréttafalsanir Tímans". en einmitt sama dag birti Þjóðvilj- ínn frekari giign til sönnunar á ai.mmælum Adenauers varðandi aðild Islands aö Efnahagsbanda- laginu. Morgunbiaðið hefur sem kunnugt er harðneitað því, að Adenauer hafi nefnt ísland á nafn í ræðu sinni og bar íyrir sig AP-fréttastofuna bandarísku, sem farið hefði yfir ræðu kansl- arans. Um þetla segir Tíminn í gær: „Morgunblaðiö var all- kotroskið á sunnudaginn með AP- skeytiö sér til stuönings, óminn- ugt þess, að raiður til yl'irlestr- ar eru allt annað en ræöur tal- aðar, þegar menn skjóta ýmsu inn utan við texta, eða þá að texta er breytt á eftir“. ® Um Alþýðublaðið segir Tíminn: „Alþýðublaðið liafði einnig nokkra tilburði uppi i gær, daginn sem Þjóðviljinn sannaði mál sitt. Þar scgir að þetta Adenauermál sé aöeins kommaáróður og síðan orðrétt: „Adenauer hefur engu logið. og Gylfi hefur engu logið. Það er Þjóðviljinn sem hefur fyrst logið ummælum upp á hinn þýzka kanslara, og síöan á grundvelli þeirrar lýgi haft alla ríkisstjórn Islands fyrir rangri sök“. % Við hetta er cinungis því að bæta, að Morgunblaðið reyn- ir enn að klóra í bakkann í gær. Ekki getui" það þó birt nein ný sönnunargögn máli sínu til stuðnings, en hefur þess í stað mynd af gömlu „yfirlýsing- unni.“ sinni frá AP. Með henni hyggst Mogginn þannig gera ó- merktar fréttir NTB-Re.uter, Ritzau-APF og fréttaritara stór- blaða ei.ns og The Ti.mes og The G'uardian. Geri nú aðrir bet- ur! Og til aö kóróna al!t sam- an er íyrirsögn Mogga-klaus- u.nnar með AP skeylinu þannig: „Morgunblaðið vill hafa það er | sannara reynist!! Það á ekki af þeim að gánga vesalings Morg- unblaðsmönnunum. I m<á við að annað eins verði salt- að í nótt eða jaifnvel meira. Fleistar söiltunanstöðvar hér eiga von á mikilli sild, en óvíst er hve mi'kið af því verður unnt að salta sökum besis að síldin er orðin gömui þegar ihún berst hingað af austursvæðinu. Það sem ekki er .saitað fer í bræðslu Framhald á 10. síðu. Alger metafli Norðmanns hér i BJÖRGVIN 18 7 — Hinn á- j| gæti afli síldveiðibátanna á (| íslandsmiðum hcfur haldizt og # xveðrið er enn gott á miðun- !um. Það er því búizt við miklu magni af bræðslusíld til [verksmiöjanna í Norégi næstu .daga og heildaraflinn mun nú Jþegar vera kominn upp í 120.000 hektij ítra, cn var [947.000 hcktólítrar í ágústlok fyrra, sem var þó metár á íldveiðunum við tsland.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.