Þjóðviljinn - 19.07.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.07.1962, Blaðsíða 8
LAUGARáS Ulfar og menn Ný ítölsk-amerísk mynd í ]it- um og Cinemascope. — Með Silvana Mangano, ...Yves Montand og Petro Armandares. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gamla bíó Simi 11173 Flakkarinn '(Some Came Running) Bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope, gerð eftir víð- frægri skáldsögu James Jones. Frank Sinatra, Dean Martin, Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — t------------------------ Kópavogshíó Fangi furstans (FYRRI HLUTI) Ævintýraleg og - spennandi ný þýzk sirkusmynd í litum. Ivristina Söderbaum, Willy Birgel, Adrian Hoven. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. HT' 1" lonabio Iklpholti 33. Síml 11182. Með lausa skrúfu (Ho.le in the Head) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd í Jitum og CinemaScope. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Carolyn Jones Frank Sinatra Edward G. Robinson og barnastjarnan Eddie Hodges Sýnd kl. 5. 7,10 og 9,20. Ailra síðasta sinn. Hafnarfj arðarbíó *tmi 50-2-49. Drottning flotans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinni vin- sælu Caterina Valente. Sýnd kl. 5, 7 og 9. «Hmi 22140 Piroschka Létt og skemmtileg austurrísk verðlaunamynd í litum byggð á semnefndri sögu og leikriti eftir Hugo Hartung Dansk- ur texti. ■— Aðalhlutverk; Liselotte Pulver, Gunnar Möller. Sýnd kl. 5. 7 og 9. AV.ra síðasta sinn. flafnarbíó simi 16444. L O K A Ð vegna sumarleyfa Stjömubíó Siml 18936. Hættulegur leikur (She played with Fire) Óvenju spennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk mynd, tek- in í Englandi og víðar. með úr- valsleikurunum Jack Hawkins og Arlene Dahl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð jnnan 12 ára. Nýja bíó Sími 11544. Tárin láttu þorna (Morgen wirst Du um mich weinen). Tilkomumikil og snilldarvel leikin þýzk mynd — sem ekki gleymist. — Aðalhlutverk: Sabine Bethmann, Joachim Hansen. —, Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50 1 84. S U S A N N A Sænsk mynd i litum um æfin- týri unglinga, byggð á raun- verulegum aitburðum. Susamner Ulfaler. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84. Ný þýzk kvikmynd um fræg- ustu gleðikonu heimsins; Sannleikurinn um Rosemarie (Die Wahrheit iiber Rosemarie) Sérstaklega spennandi og djörf ný, þýzk kvikmynd. — Danskur texti. Belina Lee. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. REYkTO EKKI í RÚMINU! Húseigendafélag Reykjavíkur. SHINDðR^lM^ð Trúlofonarhrlngir, steinhring ir. hálsmen, 14 *g 18 karata VEIÐIMENN Höfum til leigu veiðiréttindi í Ormarsá í Norður-Þing- eyjartsýslu og einig nokkra daga í Laxá í Þingeyjar- sýslu aðalleg seinni hluta ágústmánaðar. Sjömuleiðis silimgisveiði 1 Hdlluvaðsiandí í Efri Laxá. Upplýsingar í atfgreiðslu vorri í Lækjargötu 4. — Sími 16600. Sósíalistafélag Reykjavíkur: FUNDUR verður haldinn í Sósíalistafélagi Reykjavíkur í kvöld að Tjarn- argötu 20 og hefst klukkan 20.30. Fimdarefni: Viðhorfin í verkalýðsmálum. — Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega. STJÓRNIN. f'x_.ihP^vi. Scndlbill 1202 Stotlonblll 1202 FEUCIA SportbiU OKTAVJA Fólksblll Shbbb ® TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR OG VIÐURKENNDAR VÉLAR- HENTUGAR ISLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAST VERD PÓSTSENDUM UPPLÝSINGAR TÍKKNESKA BIFREIDAUMBODID IAUGAVEGI 176 • SÍMI 37881 STJÖRNUSPÁIN STJÖRNUSPÁIN 1. hefti, fyrir ágúlstmiánuð 1962, kem- ur út um heilgina. STJÖRNUSPÁIN birtir með einkarétti ,spár, gerðar af frægum erlendum kunnáttumönnum, bar sem tiilgreint er, hvernig sérlhver dagur mánaðarins og mánuðurinn í heild muni reynast hverjum einstökuim eftir því, hve- nær árs hann er fæddur. STJÖRNUSPÁIN gefur lesendum sínum og kost á einkastjörmuispiá þrjú ár fram í tímann, gerðri af einum kunnasta stjörnuspíámanni, sem nú er uppi !á Bretlandi og telur Ihann marga fræga menn og konur, tiginborið tfóilk, listamenn og stjórnmálamenn meðal viðskipta- manna sinna. STJÖRNUSPÁIN birtir auk iþess .verðtaunagetraun í á- föngum, sem dregið verður um hjá borgarfógeta undir nýárið. Verðlaunin: Sumarleyfisferðalag á vegnm ferðaskrifstofunnar Lönd og Leiðir Upplag takmarkað. — Bókaverzlanir og- aðrir sölustaðir sendi pantanir sem fyrst. Bókaforlagið LITI s.f. Laugavegi 178 sími 3 - 7880. NÝKOMIÐ Amerískir ferðapokar, stórar handtöskur, köflóttar inn- kaupatöskur í úrvaili. Þýzku „3 Tannen“HSoklkarnir komnir aftur. TÖSKU- OG HANZKABÚÐIN (Við Skólavörðustíg). VALVER Nýkomnar hringlur á barnavagna. VALVER Laugavegi 48 — Sími 15692. Tilkyrniing Fræðsllum'álaskrifstofan er flutt úr Arnarhvoli á 3. hæð í Borgartúni 7. FRÆÐSLUMÁLASTJÓRI. XX X = ANKIM §== VÖ Vezt ==WWir m KHftKI Ig) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.