Þjóðviljinn - 07.05.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.05.1964, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. maí 1964 ÞlðÐVIUINN SÍÐA 7 * An ,pólitískrar fjárfestingar' vinstri stjórn- arinnar hefði viðreisnin orðið Austurlandi þung Eftir Gunnar Valdimarsson, Teigi Arfur vinstri stjómarinnar V iðreisnarmenn voru að flagga á dögunum fyrir 12 mílna landhelgi. Vér höfum fyrir satt, að 12 milna sigur- inn hafi unnizt 1. sept. ’58 Morgunblaðið sagði í sumar, að vissulega væri æskilegt, að uppbygging sjávarútvegsins væri sem jöfnust. en í tíð vinstri stjómarinnar hefði þessi nauðsynlega uppbygging stöðvazt. Oss minnir, að það hafi verið þær Stefanía og helmingastjóm íhalds og Framsóknar, sem voru hinn svikni hlekkur, enda komust þær upp í það, að ráða tölu sem svaraði til allra verka- manna í þremur landsfjórð- ungum, við störf á Keflavík- urflugvelli, og glötuðu allri trú á atvinnuvegina. Vér urðum þess aftur á móti vör hér úti á landbyggðinni, að algjör þáttaskil urðu í uppbyggingu Bj ávarú tvegsins í tíð vinstri ------------------------------—4 Firmakeppni í bridge í Kópavogi Nýlega er lokið firmakeppni í bridge er fram fór á vegum bridgedeildar UMF Breiðabliks í Kópavogi. Spilaðar voru 5 umferðir og efst varð Ora h.f. (Ragnar Halldórsson spilaði) með 502 stig. 2. Blómaskálinn (Magnús Þórðarson) 498 stig, 3. Borgarsmíðjan (Ölafur As- mundsson), 494 stig, 4. Máln- ing h.f. (Sigurberg Sigurðsson) 491 stig. 55. Rafgeisli h.f. (Jón Hermannsson), 484 stig, 6. Strætisvagnar Kópavogs (Björg- vin Ólafsson), 476 stig. 7. Fé- lagsheimili Kópavogs (Kristján Þorstednsson), 470 stig. Alls tóku 32 fyrirtæki þátt í keppn- inni. stjómarinnar og bróðurpartur þess mikla sjávarafla, sem barst á land a.m.k. þrjú fyrstu viðreisnarárin var veiddur á þau skip og báta. sem keypt voru eða samið var um smíði á í tíð vinstri stjómarinnar. Sannleikur og lygi Einu sinni var sagt, að ef sannleikur og lygi legðu sam- tfmis upp úr Reykjavík, þá væri lygin komin norður á Langanes þegar sannleikurinn væri að hjakka við Elliðaám- ar. Nú er Ijóst, að lygin er orðin landlæg á Reykjanesinu eða í sjónmáli sjónvarpsins. Þar nefna menn meira að segja viðreisn án þess að brosa. Af framansögðu er Ijóst, að nú má búast við, að viðreisn- armálgögnin fari að segja frá þvi, að Emil Jónsson, sjávar- útvegsmálaréðherra. hafi feng- ið frægan aflamann til þess að reyna kraftblökk við vetr- arsíldveiðar á kostnað ríkis- sjóðs, og þar með lagt grund- völl að vetrarsíldveiðunum. Vér höfum það fyrir satt. að sjávarútvegsmálaráðherra vinstri stjómarinnar hafi gert þetta. Hefðum við ekki Hfað viðreisnina af Nú fer viðreisn trúlega að flagga fyrir uppbygginu sild- ariðnaðarins á Austurlandi, því ekki fer það fram hjá fólki, að útflutningsverðmæti síldar frá hverri einstakri höfn eystra, nemur tugum og hundmðum miljóna undanfar- in ár. Oss býður f grun, að ef vinstri stjómin hefði ekki komizt til valda og notað tæki- færið til ..pólitískra fjárfest- inga“ hér eystra eins og ihald- ið kallaði uppbyggingu síldar- iðnaðarins hér, þá hefðum vér ekki lifað af viðreisnina I Vs hvað þá helming eins og prédikað er og þurft hefði, til þess að mæta verðbólgunni. Það er líklega mála sannast, að það fjármagn. sem lagt væri i það, rentaði sig aldrei. Hver sauðjörðin af annarri hefur því farið í eyði, og f vor munu líklega Fagridalur og Borgir hverfa úr byggð en Þorbrandsstaðir þó byggjast aftur. Hitt er greinilegt, að með mjólkursamlaginu, sem tók til starfa 6. okt. sl. og þeim markaði sem skapaðist i kauptúninu á Vopnafirði við tilkomu verksmiðjunnar og batnandi kjörum vegna auk- innar atvinnu, hefur aðstaða þeirra bænda, sem þrguka, batnað verulega. Annars eru landbúnaðarmálin kafli út af fyrir sig. en nú eru blöð min þrotin, og læt ég því staðar numið. Gunnar Valdimarsson. Sviss efst á olympíu- mótinu í brídge Eins og kunnugt er hófst II. AHir utan hættu, vestur gef- Ungir og gamlir hafa farið í síld. þessum landsfjórðungi. Það lítur sinum augum hver á silfrið, en ekki væri Dallas- lögreglan lengi að leiða það sanna í Ijós. ef ríkisstjóminni væri umhugað að fá vottorð við hæfi. Mikil útflutnings- verðmæti A sl. ári var útflutnings- verðmæti mjöls og lýsis frá Síldarversmiðju Vopnafjarðar 40—45 miljónir króna. 1 vinnulaun var borgað nokkuð á sjöttu miljón kr. Fjárfest- ing var mjög mikil, eða 6 milj- ónir á árinu, bæði var byggð stór mjölskemma og stórlega endurbættur vélakostur verk- smiðjunnar, enda er þetta nú orðin mjög follkomin fimm þús. mála verksmiðja. Það hef- ur á hverju ári verið gert eins mikið átak og framast var fært til þess að svo mætti verða, en lánsfé eftir venju- legum leiðum hefur verið ó- verulegt hin siðari ár og allt Fimmtugur á morgun: ÞÓRARINN GUÐNASON læknir Þórarfnn Guðnason læknir er sagður fimmtugur á morgun. Hann er borinn og bam- faeddur í einni lægstu og flötustu sveit landsins, Landeyjunum. en hefur þó alltaf staðið uppúr. Ég er ó- fróður um ættir og slekti aust- ur þar en veit aðeins að Þór- arinn og fjölskylda hans virð- ast vera af góðu fólki, ef það er rétt að eplið falli ekki langt frá eikinni (sem er raunar lé- leg bótaník). Þórarinn útskrif- aðist úr Læknaskólanum vor- ið 1340, var kandídats-árið á Landspítalanum en hvarf svo til framhaldsnáms ( Englandi. Hefur hann farið nokkrar námsferðir þa.ngað síðan. Hann stundaði lækisstörf á S'glufirði í fáein ár en fluttist svo hing- að suður og hefur stundað skurðlækningar á Hvítaband- inu og Sólheimum ásamt miklum heimil'spraksis. Hann er kvæntur glæsilegri konu, Sigríði Theódói-sdóttur, og eiga þau sex börn og fagurt heím- ili. Þetta má segja að sé ramminn um lífshlaup hans, hann sýnir að hann hefur not- ið vinsælda sem læknir hér i bæ og að hann lifir hamingju- sömu borgarlegu lífi. Ég hef átt kost á því að kynnast tals- vert vinnubrögðum Þcrarins og viðhorfi hans til sjúklinga sinna, og er hann að mínum dómi sívaxandi læknir sakir viðleitni hans til að afla sér stöðugt nýrrar þekkingar og fyrir þá umhyggju sem hann ber fyrir sjúklingum sínum. Snorri gamli í Reykholti hefði víst kallað hann dreng, en drengur er góður maður og batnandi. En Þórarinn er samt ekki allur þar sem hann er séður. Þegar hann fer úr læknasloppnum hefur hann verið margstaðinn að því að taka til við bóklega fræði; hann hefur þýtt ýmsar góðar bækur á íslenzku og gert það vel, því Þórarinn er smekk- maður á mál og hugsun. Þá er hann mikill ljóðunnandi og hefur fylgzt betur með nútíma- kveðskap hér en flestir aðrir þeir sem ekki eru í glæpnum sjálfir eða gera sér fé við að nudda sér utan í skáldmenn- in. Þessum línum er ætlað að vera kveðja og árnaðarósk en ekki eftirmæli. Ég bið Þór- ami og fjölskyldu hans bless- unar og megi þau lifa lengi og vel! Kristinn Bjömsson. þurft að miðast við eigin getu fyrirtækisins. Megnaði ekki að snúa hjólinu til baka Nú er svo komið, að stjóm verksmiðjunnar fær ekki að taka erlent lán sem hún á kost á. Stjómin, sem kallar sig „viðreisn“ hefur svo sann- arlega ekki verið driffjöður í því framhaldi, sem varð á þessari uppbyggingu hér eystra, heldur var hún knú- in til þess, megnaði ekki að snúa hjólinu tíl baka. Sama á við um aukningu skipastólsins, hann er bein af- leiðing hins mikla afla, sem örugglega er ekki viðreisn að þakka. Verbúðir og mötuncyti A þessu ári verður látíð nægja að reisa verbúðir og mötuneyti fyrir starfsfólk verksmiðjunnar, aðkomufólk. bændur og búalið, sem starfa þar lengri eða skemmri tíma. Þá verður endurnýjaður stokk- ur frá tveimur löndunarkrön- um og byggður úr stáli að þessu sinni, var áður úr timbri, sjálfvirkni verður aukin nokk- uð og fleiri endurbætur gerð- ar, sem óveruleg fjárfesting er í. Þegar svona fyrirtæki er komið á laggimar, leiðir hvað af öðru. Erfið hafnarskilyrði — hafnargerð að hefjast Fjórar söltunarstöðvar eru starfandi hér, og nú er út- skipun á útflutningsafurðum orðin stór þáttur f atvinnu- lífinu hér á staðnum. Skip verða stundum að bíða dægr- um saman eftir afgreiðslu og nú er svo komið, að ástandið í hafnarmálum er ekki þol- andi og þessa dagana er verið að hefjast handa um hafnar- framkvæmdir og er hér um að ræða algjörlega nýja höfn. þar sem lokatakmarkið er að loka höfninni fyrir norðaustan brimi sem eirir hér engri fleytu á vetuma. Að þessu sinni vcrður byggð hafskipabryggja og eru veittar til þess 4 milj. í ár. Tvö síldarplön af fjórum, Hafblik og Auðbjörg, verða stækkuð vemlega. Afkoma bænda Og hvað svo um landbúnað- inn? spyrjið þið. Því er fljót- svarað, að afkoma smáfjár- bænda hefur verið mjög slæm þessi viðreisnarár. Vegna fjár- hagsörðugleika hafa búin dreg- izt fremur saman. og hér er ekki til sá bóndi, að hann hafi treyst sér til að fjölga fé um Olympíumótið i bridge i New ur. York 1. mai sl. Almennt er reiknað með að hinir „fjóru éfs D-G-o-5-3 stóru“ Italía, England, Banda- ¥ K-10-7 ▲ rr e n ríkin og Frakkland spili í ♦ K.-U-Z fjögurra sveita úrslitum. Tutt- 4 G-8 ugu og níu lönd taka þátt í 4 A-K-4 A 7-6-2 undanrásumim I opna flokkn- ¥ A-D-G-6 ¥ 4-3-2 um og var staðan eftir 5 um- 4 4 4 D-9-7-3 ferðir þessi: 4> 10-9-6-5-2 4> K-7-3 1. Sviss 34 stig 4 10-9 2. England 32 — ¥ 9-8-5 3. Holland 28 — 4 A-G-10-8-5 4. S-Afrika 26 — 4 A-D-4 5. Italía 24 — 6. Svíþjóð 24 — Vestur Norftur i 7. Kanada 24 — 1 «t> 1 A 8. U.S.A. 21 — 2 ¥ P 9. Brazilía 21 — Anstur Suftur 10. Astralia 20 — P 2 4 11. Venesúela 20 — 3 * 3 4 12. Filippseyjar 20 — Allir pass. 13. Formósa 18 — 14. Thailand 18 — Vestur spilaði út laufatíu, 15. Jamaica 17 — norður lét gosann, kónginn og 16. ísrael 17 — Garozzo drap á ásinn. Hann 17. Egyptaland 16 — spilaði síðan spaðatíu í öðrum 18. Líbanon 16 — slag og vestur átti slaginn. Þá 19. Belgía 16 — kom hjartaás og hjartadrottn- 20. Frakkland 26 — ingin drepin í borði. Vestur 21. Spánn 15 — drap síðan spaðaútspil norð- 22. Argentína 14 — urs, tók hjartagosann og spil- 23. Irland 14 — aði þrettánda hjartanu. Gar- 24. Þýzkaland 14 — ozzo trompaði með sexinu í 25. Chile 13 — blindum og þegar austur gaf 26. Mexikó 10 — niður lauf, undirtrompaði hann 27. Pólland 8 — með fimminu. Nú kastaði hann 28. Antilliueyjar 4 — laufi niður í spaðadrottningu, 29, Bermuda 4 — spilaði tígultvisti og svínaði I kvennaflokki. eru England, Bandaríkin og írland efst og jöfn með 14 stig eftir tvær umferðir. Eftirfarandi spil er frá leik Itala við Frakka og er þar hinn frægi ítalski heimsmeist- arinn Benito Garozzo að verki. gosanum. Enn kom tromp inn á kónginn í blindum og síðan spaði gegnum D-9 í trompi hjá austri. A hinu borðinu fékk franski sagnhafinn að spila tvo tfgla og vann 8 slagi, þannig að It- alir græddu 1 punkt á spilinu 1 stað þess að geta tapað 4. ef Garozzo hefði tapað sínu spili. Forskóli fyrir prentnám Verklegt forskólanám í prentiön hefst í ISn- skólanum 1 Reykjavík 19. maí næstkomandi. Óskað er eftir því að’ þeir, sem hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni, sæki nú þegar um námspláss. Eyðublöð og aðrar upplýsingar verða gefnar í skrifstofu Iðnskólans í Reykja- vík. Umsóknir þurfa að berast fyrir 13. maí. Iðnskólinn i Reykjavík — — Félag íslenzkra Prentsmiöjueigenda. Greiðs/a ellilífeyris i Reykjavik Þar eð 10. maí ber upp á sunnudag, hefst út- borgun ellilífeyris í Reykjavík að þessu sinni föstudaginn 8. þ.m. Tryggingastofnnn ríkisins. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.