Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞtTÖÐVTLJI'NN — Piimimitudlaigur 20. móvteimfber 1069. KRISTÓFER GRÍMSSON Kveðja Vimur hiVertEur á bnaut. EOdki er það ný saga og imaetti ætla, að hún kasmi oMour efkikd svo mjög á óvart uma þann vin, sean hafði langt til slitið bamsslkóm um síðustu aldamót- Hvers ) vegna sló mig þá svo mrjög ó- vœnt íregn um andlát vinar miíns Kristófers Grímssonar? Vafalaust vegna þess, að ég átti von á honum einhvern dagdnn til þess að vinna að sameiginflegum áhugaimálum, on þó eikiki saður vegna hins, að mér kom aldrei í hug á oikik- ar gflaðværu samverusitund, að Kristóter væri orðdnn aldur- hniginn — hvað þá giaimaH. Leiftrandi áhugi, göfug stefinu- mið, starfssöm hönd og lund, hvað mundi fremur tryggja æskumóð til æviloka. Fundum olckar Kristófers bar saiman sötaum áhuga beggja á alþjóðamálinu esperanto. Viid- um við báðir auka fæmi ok,k- Athugasemd frá franska sendikennaranum Um leið og ég þaikfca Þjóð- vilúanum fyrir að hafa sýnt áhu'ga á frönstouikennsilu við Hásikólann, edns og greindn frá 12. nóvemíbar vottar, bið ég - blaðið góðtfúslegia að leiðrétta noktourn misskillning, sem þar kerniur fram: Ég lagði engan. dóm á frönskukennslu í íslenzfcum menntastoólum, enda stoortir mig allar forsendur tái þess. Ég benti einláldilega á þó stað- reynd, að nemendur, sem hefja frönstounám í Háskóilanum, hafa aðedns numið málið í tvö ár í menntaskóla og standa þvi verr að vígi en þedr, sem hefja háskólanám í ensku og þýztou- Mér er kunnuigt, að ísienzk bókasöfn eru tiltölulega ved bú- in frönskum bókum, en af skiljanlegum ástæðum geta þau ekki látið nemendum í té svo mörg eintök af sama verki að fufllnægi þörflum kennslunnar. Og það er staðreynd, að fiátt er um franskar bækur í íslenzkum bdkabúðum, og fransikir bók- sailar eru svifaseinir aö aí- gredða pantanir. Franska sendiráðið veitir dkikur miikdlsverða aðstoð, en gagnstætt sendiráðum ýmissa annaæra landá hefur það því miður ellcki enn sem komið er ráð á þjónustu eða sérstötoum fjárveitingum til mennángar- miála. 1 fraimlhaldi af þessu lamigar mig til að taka fram effitárflar- aindi: Saimffara hinni mikflu nem- endaifjöl'gun og sameiginlegri löngun kennara og nemenda. til að auka veg fmöskunámsdns, sfcaipast ný og viðkvaam vamda- móil, sem mér virðist, að eikiki verði leyst, nema skírsikotað sé til virkrar þátttóku nemenda og frumkvæðds þeirra. Baunar virðist mér mjög svo æskiiiíegt, að þeigar á fyrsta ári fái namendur fræðslu — og skili henni til prófs — urn franska menningu, þvi að varla er hægt að nema, svo að vei sé, mál eirinar þjóðar án þefcking- ar á menningu, sögu og stað- háttum hennar. Með hliðsjón af málakunnáttu nemenda á þessu stigi sýnist eðlilegt að sú fræðsila verði veitt á ísflenzku- Loks vil ég leyfa xnér, enda þótt það aítriði sé mér óvið- komandi, að láta í ljós mokfcum ugg út alf þedm. áhriíuirn, sem fýrirsjóanlegt er að yflrstamd- landi endiurskoðun á mála- kennsfliu í íslenzikum mennita- skólum muni haffa. Vissulega er jákvætt, að suimir menntaskól- ar koma til með að læra frmösku. í 3 ár í stað 2ja áður, en hætt er við, að mikilll meiri hfluti muni ekki leggja stund á önnur lifandi mál en þaiu sem em germanskrar ættar. Sem lektor við Háskóflamn og stjómandi fyrirlesitra við Alfld- ance Francaise mundi ég fagna því, eff menn vildiu taka þassi atriði til uimræðu. Ég er reiðu- búinn að leggja mitt aff mörk- um, að srvo miíkiki lleyti sem geca mín leyfir. Jacques Raymond letotor ar í miállinu og vinna að fram- gangi þess eftir megni. Það er sizt offsagt, að áhugi Kristó- f^rs á þessu viðfangseiEni var sívatoandd og sinnti hamn því raunar æ meir ,eifltir þvi sem árin liðu. Þannig mátti heita, að hann hélgaði aflþjóðamálinu hverja stund síðustu ár æv- innar. Hann var aJlra manna ötul- astur að sækja fundi Esperant- istafélaigsins Auroro og hafði þar oftast eitthvað til málanna að leggja- Gjaldkeri félagsins' var hann um áraibil og til sað- ustu stundar. Studdi beint og óbeint að því að orðið gat sf útgáfu íslenzk-esperanto orða- bókarinnar, var aðaflhvatamað- ur að þátttöku ísflenzkra esper- antista í útgáfu esperantoblaðs- ins „Paco“, vann aö þvi að þáttur um esperamto birtist í bamablaðinu Æstounni og þýddi margt úr esperaníto fyr- ir það blað. Kristófer lagði sig mjög efit- ir að fylgjast með útsending- um erlendra útvarpsstöðva á esperanto og hatfði bréffasam- bönd við suimiar þeirra. Er ekki að etfa að þetta og bréfasam- bönd við erflenda esperantista á- samt lestri esperanto-tímarita og bóka, átti ríkan þátt í að gera sjónhring Kristófers svo viðan, sem rhun var á. Á síðustu árum lagði Krisitó- fer sig mijög fram um að þýða úr esperanto, Kom gflöggt frarn í verkeffnavali hans hverjar mætur hann hafði á tvedmur höfuðkempum esperamtohreyf- inigarinnar, Zamenhoff, höfundi ■ málsdns og Svissflemdingnum Edmond Privat- Þýddi hann þrjár bæikur eítir Prwat: End- urminningar brautryðjanda, sem út kom 1968 og Ævi Zam- enhofs og Ævi Gandlhis, sem báðar eru í handriti. í þessum fátasfclegu líraum hefur eff til vill mdstekizt að leiða fram það sem mér þó er; efst í huga, en það er hveein- lægur og trúr Krisitófer var hugsjónum síraum. Það þarf þvi éktoi að vefjasit fyrir fs- lenzikum esperantistum á hvern hétt þeir geti bezt minnzt hans. Hans verður aðeins mdnnzt að verðleikum með öfl- ugu starfl í þágu alþjóðaimiáls- ins. Að niðurlagsorðum þessarar kveðju kýs ég mér erindi úr tovæði Zamienhofs La Vojo, þamnig þyikir mér hlýða að floveðja Kristóffer vin minn: ----------------------------------<*> ' Verður ekki umflúið Þegar Hannibal Vafldimars- son bixtisit í sjónvarpi efftir að búið var að stofna litla flokikirm með langa nafnið þótti mörgum sem Bleik væri hrugðið. Það hefur löngum verið styrkur Hannibafls hvað hann heffur verið hress í tali, atfdráttarlaus og gflaðbeittur. En nú var bann allt í einu oæðinn tvílráður og hikandi, lítot og hann hefði valið sér Ólaf Jóhannesson til fyrir- mjmdiar. Ef til vdfll staiflar þetita af því að- Hannibal hieff- ur ekki enn tekið afstöðu til þess hivort hann sé beláur frjálslyndur eða vinsitrisdnn- aður, en eins og nafn ffloklksi- ins ber með sér er siliítot ekiki talið flara samian. Frétbamaðuirinn spurði Hianni’bafl Valdimarsson m.a. hver væri affstaða ftotoksdns til NATÓ og svairið varð táknrænt fyrir hina nýju framtoomu leiðtogans. Steffna flotoksins er sú, sagði hann, að I þjóðaratkvæðagreiðsla verði látin flara fram um miál- ið og að meirihlutinn eigi að ráða. Nú er það að sjálfsögðu grundvöllur lýðræðisþjóðfé- lags að meirihlutinn ráði á- kvörðunum, en stjómmália- floklkur getur ekiki látið sér nægja að vísa til þessarar meginreglu. StjórnmáLafflofek- ar eru til þess stofnaðir að beita sér fyrir tilteknum stefnumiðum, vegna þess að flokksmenn haffa sannfæringu um að þau séu rétt hvað svo sem meirihlutanum sýnist. Barátta flotofca hefur þann tdl- gang að vinna fylgi sem fflestra váð tiltefcin mál, en flototoar sem eiga ednhverja stefnufestu og þrótt láta það efcki á sig £á þótt sflík baráita verði stundum langvinn. AIl- ar umbreytingar í sögu mann. kynsdns bafa átt upptök sdn sem buigsjónir litils minni- Muta; ef menn hefðu fyrir- fram gefizt upp fyrir meiri- . blutanum hefði öfll þróun staðnað. Flokkur sem segist ætfla að elta meirihlutann er steindautt og gagnslaust fyrir- bæri. Vera má að lítið ráðrúm hatfi verið til þess að ræða þetta vandamál og önnur á stofnfundi litla ffloktosins með langa’ heitið. Tírni flundarins fór sem tounnuigt er fyrst og fremst í deilur um nafnið. Auk þeirra nafna sem getið hefur verið toom fram tillaiga um nafnið Jafnréttisfloikfcur- inn, og fékk hún mikinn meirihluta í þeirri nefnd sem fjalliaði um þetta aðalmál þingsins. Þegar Hannibal Valdimarsson frétti betta sner- ist hann öndverður og bar því við að það yrði Hegið um gervallt land að þessu nafni. Honum tóikst að kveða nafnið niður, en Máturinn verður eikld umflúinn. — Austri. Nur rekte, kurage kaj ne flankigante ni iru Ia vojon celitan! Ec! guto malgranda, konstante frapante, traboras la monton granitan. L’espero, l’obstino kaj la pacienco — jen estas la signoj, per kies potenco ni paso post paso, post Ionga laboro atingos la celon en gloro. Eftirlifaindi konu Kristóférs, Guðnýju Jónínu Jónsdóttur, svo og venriiamönnum þeirra votta ég imnilega samúð mína. Hallgrímur Sæmundsson. „Hann Kristóffér er dóiran“, þessi harmaíreign barst mér að kvöldi dánardægurs hans 13. þ.m. og óg visisi að hún var 6- umibreytanleig staðreynd, samt fannst mér hún ónaunveruleg og það finnst mér riaumar enn er ég skrifa þessi fátæfldegu orð. Ég vissi að Kristófer dvaldi á sjúlcrahúsi af völdum sjúkdóms er í byrjun gekk mjög nærri lifi hansi, en nú höfðu batahiorfur verið góðar um sinn og við þær batt ég ósjálf- rátt ugglausar vonir um endur- fundi, héma megin, að sumri og að þess sumaraiulka siem ^ tocnma hans hiragað austur hefur verið mér og mínum á liðnum árum nuætti enn vænta. Þær vonir hafa brugðizt en ein- hvemveginn þrátt fyrir það, býr Kristófer nú lótinn í huga mnnuim edns og bann gerði í flifanda lífí: svipprúður og bjart- ur, fullhiuigi og fullitrúi ljóss og lífs, viðsffjarri gröf og dauða. Frá því fynst að ég man Kristófer þótti mér rnedri birta yfir honum en öðrum mönnum, yfírbraigðið og röddin áttu e.t.v. upphalflega noíkkum þátt í því, en við frelkari kynni aff mann- iraum varð mér Ijóist að birtu- gjafinn var innræti hans, hjartalag, huigsanir og hugsjón- ir er var svo trútt göffgi sinni eða vötoullli betri vitund að aldrei bar slougiga á að því ég bezt veit. Sem bóndi og jarðræktar- ráðunautur vann Kristóffer lengsta Wluta starfsævinnar, oftast hörðuim höndum oig lang- an og strangan vinnudag að ég hygg — þeim þætti lífs hans eru þó aðrir en ég kunnugri, en þeir sem lenigst nutu starfs- kraffca hans og aitorku að ræfct- unanmálum og flramkvæmdum hafa gert skil og vitnað um á- gæti þess, að vonum, og vel sé þedm. Stanf Kristóffiers að ræktunai-- málum var vissulega eikiki í hans huiga neitt þurrt brauð- strit, óg hieyrði hann aldrei neffna öaun siín, hugsjónin að bæta, græða og kflæða landið var þar bæði í bak og fyrir. Otftast er við rædduim þau mál var horft fraim, hvað gera þyrfti og gpra rnætti til að aufca og trygigija raektun og byggð í sveitum landsins, léfcta starfið og kjörin þar og auðga félagslíf, mienningu og menntir; slitot var honuim affltaf hugleik- ið umræðuefnd. Hann hatfði þar líka margt til iraáfla að leggja og að mínu viti væri fflest það, þeim sem á annað borð unna sveitunum enn nokkurrar fram- tíðar, sæmd að vinna að bœði ffljótt og vel. Orðræður okkar Kristóifiers um þessar og aðrar hugsjónir hans verða eklki frekaæ raiktar hér, en æ gáfu þær mér ndklk- urt og gott vegamesti og urðu mér ný og ný sönraun þess að hjé Krisitóffer átti edgingimm ekfld sjö dagana sætLa, hún á það aldrei þar sem hugsað er „etoki 1 árum en öldum“. 1 félaigsmólahyggju Kristóférs var engin tolíkusimíð, hún var bæði víðfeðm og djúp, og opin til al’lra átta, néði til alls maninlkyns með það að marie- miði að leysa af því ffjötra sikilndngslleysis, rangsleitni og kúgunar og hefja til valda í heimd hér frið og réttílæti svo að lokum megi með sianni seigja um mannkyn allt: Samerfingj- ar jarðar. Honum ofbauð dkfld. fjarlægð þessa miarkmiðs, hann sótti að því. Hann flagði í það stórvirki á sednni Huta starfs- ævinnar í knöppum og stopul- um tómstundum að læra al- þjóðamálið Esperanto og að loknu ævistarfi sfldpar hann sér í framlínu fámennrar sveit- ar esperanitista hér er vissu- lega á sdnn hátt sækja að þessu fjariæga miankmiði. Mýrdalnuim, áesflcubyggð sinni unni Kristóffer föflsikvalLaust allla tíð, batt þar ævilangt tryggð og vináttu við fólk og land. Aldred heyrði ég hann orða að hér hefði hann heflzt kiosið að eyða starfsdogi og kröftum, en mér býður í grun að honuim hafi verið þaö álög þung að verða vegna líffsafkomu og launa að flytjast burtu héðan. Hatfi svo verið þá voru það vissulega ill örfög þessari sveit að hún fékik edigi notið starfs- kraflta þessa hugumstóra dreng- lundaða sonar sa'ns. Kristóffér, kæri vinur. Við glugga mínum og auga blasir Hlíðin þín, étóki nemur aug- að lengur stjömuna, vonar- stjömu friðfflytjandans sem þú skópst þar í sumiar, fölvi vetr- ar heffur séð fyrir því um sinn. Slkógarlundurinn uppí Svínhól er döktour til áð sjá en breidd- ur snævi. Ég minnist þess að þar unnum við saimian í sumar og veit nú að það var í sein- asfca sinni. Haffir þú þá búið yfir banaigrun lézt þú eiklfci upp- vaxandann gjalda þess því enn varanst þú þar eins og uragur maður er eigi lætur sér Hífa við átök og enfiði — ummið svo til stanzlaiust með oddi og eggju, enn var þá eldlegur á- hugi þinn hvað sem öðru leið. Huggunar bið ég Guðnýju þinni og ástvinum þíraum öll- um við auða sætið þdtt. Þér fljtt ég hjartans toveðju áttlh-aganna, kveðju miína og iminna og þö’kto. Gunnar Stefánsson. Kristóffer Grímsson fiædiddst 12. apríl 1893 að Stedg, Dyrhóla- hreppi, Vestur-Skaítaffellssýslu. Forefldrar hans voru Grfimur Einarsson, bóndi að Skeiðfleti í Mýrdail, og kona hans Guð- rún Markúsdóttir. Hann sfcumd- aði búfræðinám á Hvanneyri árin 1919-1912; var á néimskeiðj fyrir effitirlitsmenn nautgripa- ræktarfélaga í Beykjavik 1913, og vann að þvl starfi í Dyrlhóla- hreppi 1913-1916- Kristóffer fluttist tiil Beykjavíkur 1916 og varan þar oð ýmsum störfum fyrsibu árin, en reisti 1925 ný- býlið Sogahlíð við Beýkjavik og bjó þar til 1938. Þau ár haffði hann á hendi mæflingar jarðalbóta hjá Búnaðarsambandi Kjalameslþings. Árin 1938-39 var Kristóffer starfsmaður Verlramiannafélagisins Dags- brúnar. Hann var verkstjóri hjá Beyfcjavíkurbæ 1942-1946, en frá 1946 var hann raektunar- ráðunautur BúnaöarsamibandS' KjalLamesþdnigs og fram- ' kvæmdastjóri veriklegma fram- kvæmda á vegum þess, *þar til fyrir fáum árum. Kristófer var í stjóm Jarðræflotairfélags Bvík- ur og uansjónairmaiður véla- reflcsturs þess í 30 ár. Hann átti hiut að margs floonar félagsskap. var einn aff stolflnendum Sósíafl- istafflokksins og síðar Aliþýðu- bandalagsdns, átti sæti í stjóm Esiperantistafféflagsins Auroro, og stóð að útgáfiu esiperanto- blaðsdns Paco- Kristófer ritaöi margar blaðar- og tímariitsigredn- ar um hugðarefini sín og flutti erindi í útvarp um búnaðar- miál. Haran kvæntist 22. jan. 1917, og var flaoraa hans. Guðný Jónína Jónsdlóttir, frá Kimiba- stöðum, Slkarðslhreipp, Slkaga- fjarðarsýsflu. Kristófer andað- ist 13- jan. etfltir sflra’mímiá sjúk- dómsflegu. 94% af sa/tfísknum fenti í /. flokki á Bakka firði BAKKAFIRÐI 18/11 — At- vinnuástandið hefur ekki verið gott hér í sumar og haust. Meg- in atvinnan hefur verið kring um saltfiskverkun Hilmars ein- arssonar. Hefur sú fiskverkun verkað 103 tonn af saltfiski á þessu ári. Er það allt farið ut- an og var 94% af saltfiskinum 1. flokks. Mun það vera eins- dæmi á Iandinu. Mikinn hluta af þessum saltfiski hafa Bakk- firðingar keypt af aðkomubát- um, sem hafa stundað veiðar við Langanes, meðal annarsúti- legubátum frá Keflavík og fieiri útgerðarstöðum. í siumiar hafa siex opnir vél- bátar stundað róðra frá Bakka- firði. Haía tveir aff þessum bátum laigt upp aíla sinn hjá Hi'lmari. Hinir munu hafa verkað afflann sjálfir í saltfisk. Alls munu 340 tonn af fflski haffia komið í land í Bakkafirði á þessu ári. Er það slægður fiskur. Um 9 ti'l 10 manns höffð'at vinnu í sumiar við saltfiskverk- un Hilmars Einarssonar. en hann er bróðir Kristjáns frá Djúpalæk. Þessa daga er Magnús Jó- hannesson oddviti staddur í Reykjavík að reka erindi hafn- argerðar. Er lífvænleg búseta í þorpinu bundin lausn þessara mála. Loffiað var keri 1968 til þess að setja niður í Bakka- firði. Er það ókomið ennþá. Er heldur öryggislítið fyrir báta að leggja upp að bryggju í viss- um áttum. Þá stendur til að lengjia brygigjmm um 15 metra. f fyrra var mikið um kal í túnum bænda í sveitum Bafcka- fjarðar. Þurftu bændur að kaupa hundiruði þúsundia hesta affi heyi. Núna ; sumaj- náðu bændur að heyja bandia öllum búpeningi siínum. Hins vegar mun þurfa mörg ár til þess að rækta buxt kalið í túnunum. LAUS STAÐA Staða ritara við sakadóm Reyk'javíkur er laus 'til umsóknar. Umsóknir sendist fyrir 27. þ.m. skrifstofu dómsins í Borgartúni 7, þar sem nánari upplýsingar eru veittar um starfið. Yfirsakadómari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.