Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 6
g 8ÍÐA — ÞJÓÐVEUINN — Fiimimibudiagur 20. nówemibeir 1069, Margt finnur mamnskeppn- an sér til. Bráðlega fer fram ærið merkileg fjársöfnun í bænum Chatham í Englandi í þágu aldraðra borgara. 500 borgarbúar munu taka þátt í nokkurs konar „þagnarsýn- ingu“ í ráðhúsi borgarinnar. Þeir. eiga að standa þar í fimm klukkustundir án þess að segja eitt einasta orð, en mega þó vonandi hnerra eða ræskja sig- Og gert er ráð fyrir því, að aðrir bæjarbúar Iáti fé af hendi rakna til þeirra, sem Icggja þessi ósköp á sig, en allur á- góði rennur, eins og fyrr er sagt til aidraðra borgara- • Brezka konungsfjölskyldan virðist nú komin á kúpuna- Hún hefur orðið að selja skemmtisnekkju sína, og Fil- ippus verður að neita sér um þá ánægju að Ieika pólóspil. Og ekki nóg mcð það, heldur; hefur hann skýrt frá því, að fjölskyldan neyðist til að flytja úr Buckinghamhöil, ef hún fái ekki hærri risnu frá ríkinu- • Þessi mynd er með þeiirn síðusitu, sem teknar voru af hinni frægu brezku leilkkonu Lilian Harvey, sem miljónir manna tilbáðu á hvita tjaJldinui. Hún varð að þola þaiu örlög að hverfa í sfcuggann, þegar ald- urinn tók að færast yfir hana, en var ekfci á því að viður- kenna það sjálf, og reyndi hvað eftir amnað að hasla sér völl í kvikmjyndium á nýjain leifc með litlium árangri. Hún var beizk út í lífíð, en vildi samt efciki deyja, og nú herma sögusagnir að hún gangi aftur ijósum log- uim f húsi siínu í Suður-Frakfc- landi- Velunnarar hennar hafa beðið presta í nágrenninu að biðja fyrir henni, svo að hún firmi Trið hinum megin. ið, því að þegar hún opnaði dyr gróðurhúsins, féfck hún ólíuföbu yfir sig, eyðilagði fö' sln, og varð samkvæmt laaknis- ráði að liggja rúmföst í nokkra daga. Gróðuihússeigandinn er 70 ára að aldri og ræktar suð- ræna árvexti í tómsibundum sínum. Hann, eða öilu heldur ávextimir hans, hafa orðið fyrir mikilli ásókn þjófa, og því greip hann til þeirra rót- taeku ráðstafana að hengja olíufötu yfir dyr hússins- • Smámynd eftir Hans Hol- bein var seld í Londion fyrir morð fjár sl- sunnudag- Stærð hennar er 3x4 cm og reikn- ast okkur til, að hver fersenti- metri hafi verið metinn til 360 þúsund M- króna. Ekki er vit- að hver hinn listelski kaup- andi var. • Þýzku Volkswagen-verk- smiðjumar eru nú að kanna möguleika á að setja á stofn bílaverksmiðjur í Danmörku. Mundu þær veita allt að 10000 manns vinnu, eða ffleir- um en nokkuð annað danskt fyrirtæki. Talið er, aðþaðþunfi að fá erlenda venkamenn til starfa, eff úr þesisu verður- • Bandarikjamcnn fóru þess nýlega á Ielt vlð danskan þjóð- félagsfraiðing, að hann fram- kvæmdi rannsókn á áhrifum þeim, sem klám í máli og mymdiuim hefði á almennimg. Þcsssi rannsókn sibendur nú ýf- ir, og ef niðurstöður hennar reynast „jákvæðar" að dómi Bandaríkj amanna, kann að vera, að Bandaríkjastjóm end- urskoði afetöðu sína til þess- ara hluita og leyfi klám. • Hinn hugljúfi franski leik- ari og söngvari,. Maurice Che- valier er orðirm 81 árs, ogfar- inn að hugsa um dauðann. Hann sagði nýlega í blaðavið- t&H, að hann ætti þá einu ósk að deyja í starfi, fyrir framan miljónir sjónvarpsáhorfenda. Orsök þeasarar frómra óskar saigði hiarm vera, aið hann vildi efkki stainda einn andspœnis dauðanum, heldur ásamt áhorf- enduwi sínum og aðdáendum, sem hann virti sivo mikils. • Hans heilagleiki, Páll páfi VT- fór fyrir skömmu til Af- ríku, og var heldur betur leystur út með gjöfum. Vógu þær samtalls þrjú tonn, og varð að senda sérstaka flrigvél með þær tí'l Hómar- Meðal gjaf- artna má teija uppsboppuð dýr, 22 fílabeirnstenmur og hundruð handgerfka rnuna. Vatfkainið er dlveg í stand- andi vandræðum með hvað gera á við þessa muni, ag er hugsað um að seitja þá á söfn. • Brezka sjónvarpið hefur nýlega látið gera kvikmynd um hinn fræga kvikmyndaieikara Peter Sellers. Sá, sem annaðist töku myndarinnar fór eki al- veg að fyrirmælum BBC, hvað snerti kostnað og ýmislegt fleira. Var hann rekinn, og ýmsir hlutar myndarlnnar klipptir brott á þeim forsend- um, að þeir væru ekki við hæfi fjðlskyldna, hvað sem átt er við með þvi. Híns vegar mun Sellers bafa Iagt blessun 9ína yfir verk framleiðandans, og reynir hann nú að fá myndina flutta óstytta í sjónvarpinu. • 15 ára gömul dönsk skóla- stúlka ætlaði að næla sér f vínber í gróðurhúsi eirnu skamimt frá heimili siíinu- Hún átti heJdur bebur erindi í lón- SIN OCNIN HVERJU íslenzkt leikrit, Brönugrasið rauða, frumf lutt á Akureyri Mengun heimshufanna tíl umrœðu á aiþjóðaráðstefnu Merngun hedimishiaifiainna og á- hrif hennar á Híffið í sjóniuim og fisteveiðamiar er komim. á svo alvarlegt stig, að Mjartvæto- og landlbúnaðarsitofiniciii Sameijniuðu þjóðanna ÍFAO) náðgeriir ali- þjlóðllega ráðsbefrtu uim vanda- rijáliið í diesiemlber 1970. í áaatliun «m ráðstefnuna leggur FAO áheiMuá, að mieng- unin. halldi áfraim og ástandið fiari sfversnandi mieð úrfeTli úr andrúinESioftiniu og úrgangsefn- Um sem kastað er d5yrir borð á skipum. Þetta er til stórtjóns fyrir fístoveiðamar, þar eð bæði verðimaeitár fiskstofniar og fæð- ain sem þeir lifa á smdtast- — Auk þess eytost eífellt hættan á þvi, að fiskinet skemmist af bflafflökuim og öðru rusli sem kasrtað er í sjóinn. Sprengiefni og geymar með hættulegum eiturefnMm, sem söklfct hefur verið á hafslbotn, hafa í för með sér enn aðnar hættur, % Þau fara með aðalhlutverk í Brönugrasinu rauða: Arnar Jónsson og Þórey Aðalsteinsdóttir. hann er jafnframt firamtovæmda- stjóri L.A- í vetur. Áður hefiur hann unnið að einu verkefni hjá LR- sem aðstoðarleikstjóri. Höfiundurinn og tónstoáldið vtiru viðstaddir frumsýirainguna og voru hylltir í ledkslok- Leik/félagið sýnir einnig í Sjálfistæðishúsinu Rjúkandi ráð eftir Pír Ö. Man og er síðasta sýnimg í þessari vitoui, á fiöstudag. í>á eru æfingar að hefjast á þriðja verkefninu, Gullna hlið- iniu eftir Davíð Stefiánsson- Mun Þórhaila Þorsteinsdóttir fara með hlutverk kerlingar en Jón Kristinsson leikur Jón bónida og Amar Jónsson Óvininn, Sig- mundur öm Amgrímsson verð- ur leilkstjóri. Evrópumenn flytja inn blém fyrír 8.800 mifjónir króna Blórrí em éktoi eámungás tdl skrauts. Þiau em einmg góður mæflilkvarðd á efnahagsframlflar- ir þjóöa. Á síðustu 15 áruim hefur innflutningur stilkskor- inna blórna í Vestur-Evrópu fjórfaldazt og netnur nú yfir 100 mdljónum dodlara (níimin^ 8.800 millj. íslenzkra fcróna). Þessar upplýsingar konia frá Dieter Linic, garöræktar- sérfræðingi hjá MaitvæJa- og landibúnaðarstofinun Sameinuðu þjóðanna (FAO). Skýrsla hans var lögð fram á ráðstefnu, sem nýllega var haJdin í aðalstöðv- um FAO í Róm og fijallaðd um solu- og útflutndnigskjör ávaxta, græmmetis og bllóma, ★ í lok seinni heimstyrjaildar var blómiarækt naumiast til sem aitvinnugrein í Evrópu. Nú er hún orðin mdfcilil atvinnu- vegur í stöðugum vexti. Stærsti innflytjandinn er V- Þýztoaland mejð um það bdi 67 prósient af ölllum innflutningi Vestur-Evrópu, en næst toorna Svíþjóð og Sviss mnieð 9 pró- sent hvort. Danir eyða mestu fé á hvem einstaikiling í blóma- kaiup eða um 1440 M. kr. ár- letga. Norðmenn eru næstirmieð uujii irtu joa. ivz. a ixinaiiai a.i- í EJvrópu eru Hoíiand og It- alía stæmsitu útflytjendur blóma, Holland irnieð 60% og ItaHia með 33% miairtoaðsins. Innfflutndngur frá Uömdum uitan Bvrópu hef- ur hingað tll verið óveruleg- ur, en er nú að aukasit Um það bdl helmingur þeirra blóima, sem filutt eru út, era rósir og neilikur. Þar næst tooima túlipanar, krýsantemur og firesíur. — (Frá S. þ.) Ný Ijóðabók eftír Refbónda Ct er komin ný ljóðabók eft- ir Ref bónda (Braga Jónsson frá Hoftúnum á Snæfelílsnesi). Refiur bóndi er löngu lamds- kunnur fiyrdr toveðskap sinn, eintoum þó íterstoeytlumar sem filogið hafa víða. Fyrsta kvæðið eftir Ref bónda var prentað þegar hann var 14 áma, en síð- an hafia komið út áitta bætour frá hans hendi: Neistar 1951, Hnútur og hendlingar I 1952 og II 1953, Neistar, nýtt safh 1955, Hnútur og hendinigar III 1957, Neistar, úrviall 1960, MMitar lfnur I 1966 og II 1967. Eru allar þessar bœtour nú uppsekt- ar og ilfifáaniegar. ★ Tófugrös, hán nýja ljóðaibók Refs bónda, er geifin út af Hörpuútgáfiunni og prentuð i Prentverki Akraness M. Kápusíða bókarinnar Á fimmtudagskvöld í síðustu vi'ku frumsýndi Leikfélag AtoUr- eyrar nýtt íslenzkt leikrit. Brönugrasið rauða, efitór Jón Dan, er það annað verkefni fé- lagsins á þessu leikári, en eims og sagt hefiur verið frá í blöð- um býður það upp á allfjöl- breytta M. leiksfcrá í vetur. Enda er það vilji þeiirra sem að slítou framtaki standa, að vinna gegn vantrú á því sem íslenzkt er. Jón Dan skrifaði leikritið um 1950, en'hefur gert á því nokkr- ar breytingar meðan á æfingum stóð- Höfundur er fæddúr árið 1915 og hefur látið frá sér fiara nokkrar bækur, skáldsögur og ljóð. Brönugrasið rauða er fyrsta verk hans sem sýnt er á sviði- Leikritið' fjallar um ungt tónskáld og fer Amar Jónsson með það hlutverk. Hið eigirilega tónskáld sýninigarinnar er Magnús Blöndal Jóhannsison hefur hann einnig samið leik- hljóð og sér um flutning á verk- um amnarra tónskálda sem leik- ím eru- Jón Þórisson gerir leik- mynd, en hann hefur unnið ýms vterköfni fyrir Leikfélag Reykja- víkur. Leikstjóri er ungur leikari Sigmundur öm Amgrímssan, en Átak í fiskveiium og fisk- iðnaði vanþréuðu landanna A nýlokinni aflþjóðaráðstefinu í Róm, sem matvælar- og land- búnaðarstafnun Sameinuðu þjóðamna efndd til, var sterk- lega maaflt rnieð alllþjóðlegu á- tafci tíl að örva fjárftestingu í fiskveiðum og fiskiðnaði van- þróuðu landanna. • Ráðstefnan mæltist til þess að halldnar yrðu ráðstefnur í hverju einstöku vanlþróuðu landi og eins sameiginlegar ráðstefinur margra slltífcna landa á sama swæðd í því skyni eð vekja áíhuga erlendra fijár- magnseigeinda á fiskveiðum þeima og áætlunum, um aukið framitato á þeim vettvangi. Ráð- stefnuna sátu um 150 fiulHtrú- ar rikissitjióma, barika, iðnfyr- irtæfcja og hástoóta í 42 lönd- um. Fistovedðar í hediminum auk- ast hröðum storefum til að fiull- nægja vaxandi eftínspum eft- ir maitvælum. og þörfinni á eggjahvítuiefrium í vanþróuðu löndunum. Búizt er við aðfisto- neyzilan tvöfaldist á næsitu 20 árurn, þannig að fiskfiramlledð- endur mega búast við stöðug- um markaði fyrir atflurðir sín- ar. — (Frá S. þj.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.