Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.11.1969, Blaðsíða 5
Piramiudagur 20. nóvember 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA j Knattspyrnufélagið Haukar fær stórt fiskgeymsluhús til afnota FISKGEYMSLUHÚSI BREYTT í ÍÞRÓTTAHÚS í FIRÐINUM Enska knattspyrnan Nýlega veittS bæjarstjóm Hafnarf jarðar Knattspymufé- laginu Haukum Ieyfi til að fá gamalt fiskgeymsluhús, sem á sínum tíma tilheyrði fyrirtæki Jóns Gíslasonar, til afnota og hyggjast Haukar breyta I>ví í íþróttahús. Leyfiwu mun hafa fylgt það skilyrði að bamaskóli, sem byggja á í norðurhluta bæj- arins, fái afnot af húsinu þegar búið er að breyta því, til Ieik- fimíkennslu. Þetta f i skgeymKlu'h ús, sem stendur nálægt -enda Smyrla- hrauns, er steinsteypt og um það bil 18x36 m- að gólffletí- Að sjálfsögðu þarfnast húsið mikill- ar lagfæringar áður en hægt er áð talka þar til við íþróttaæf- ingar. Til að mynda verða Hauk- ar að byggja við húsið bað og búningsklefa og einnig að setja nýtt gólf í húsið og laggja hita- kerfi og ýmislegt fleira. Húsið^> er nú notað sem geymsda og verður það ekki afhent Haukum fyrir elftir næstu áramót, svo að þeir hafa rúman tíma til undir- búnings breytingunum á húsinu, svo sem að fá sér teikningar og fleira. Eins og menn eflaust hafa heyrt, verða hafnfirzkir íþrótta- menn að notast við tuga ára gamalt og mjög lítið fþróttahús- Hafa þeir þessvegna orðið að leita til annarra byggðarlaga við íbróttaæfingar innanhúss. Nýtt íþróttahús er í byggingu og hef- ur verið um margra ára skeið og miðar byggingunni lítið á- fram. Vegna þesisa kemur það sér einstaklega vel fyrir Hauk- ana að fá þetta hús og þótt kostnaður við breytingar verði nokkur, þá verður hann eflaust vel viðráðanlegur fyrir þá, þar sem stór hluti breytinganna verður unninn í sjáifboðavinnu eins og allt annað starf í þágu íþrótta, hér á landi. Þá eru í nágrenni hússins stór auð svæði, sem vel mætti gera að fþróttavöllum og ætti fátt að vera þvi til fyrirstöðu að Haukar fái þarna fþrótitasvæði þar sem nágrannar þeirra, FH- ingar, hafa nýlega fengið svæði afihent undir íþróttavelli. Varla verður félögunum mdsmunað af bæjarfélaiginu- Elf allt fer að líkum ættu Haukar að geta tek- ið húsið í notkun á næsta ári og væri það vegleg afmælisgjöf til félagsins sem verður 40 ára á því ári- — S-dór. Þetta er húsið sem Haukar fá til afnota og breytinga, svo úr megi verða íþróttahús. Aukið línuspil hjá lands- liðinu verður að æfa upp Þess gætti sáralítið í leikjunum gegn Austurríki Nú, þegar sigurviman ©r runn- in aif mönnum eftír leikina við Austurríki og farið er að hugsá um þá galla, sem kornu í ljós á leik ísienzka liðsins, gnæfir eitt uppúr- Það er hversu límuspilí liðsinra er ábótavant- 1 íslenzka landsliðinu eru nokkrir frábærir línuspilarar, sem í nær öllum tilfellum ná að skjóta á markið sé þeim send- ur boltinn- Það heyrir til að mynda til undantekninga, ef þeir Björgvin Björgvinsson, Sigur- þergur Sigsteinsson og Stefán Jónsson rífa sig ekki lausa t>g skjóta, fái þeir boltann inná línu. Gegn jafn opinni vöm eins og sú austurísika var, hefði það án efa gefið mun fleiri mörk, af línusendingar hefðu verið fleiri en raun varð á. Viðar Símonar- son er sá eini af þeim er leika fyrir utan, sem hefur næmt auga fyrir línusendingum, enda hefúr hann manna mest „matað“ línu- mennina í þeim leikjum sem landsliðið heifiur leikið í haust- Geir Hallsteinsson gerir einnig noklkuð af því að senda inná línu, en það er ekki hægt að ætl- ast tíl þess að hann sé bæði sá sem filest mörkin skorar og send- ir á línu- Ingólfúr Óskarsson var um margra ára skeið frægur fyr- ir sínar firábæru linusendinigar Mikið á sig /agt ti/ að kom- ast i /okakeppnina í Mexikó Það verður ekki annað sagt en að ástralska landsliðið í knatt- spymw leggi mikið á sig til að komast í lokakeppni HM í knatt- spymu. Ef þeim þá tekst það, þá hafa þeir Iagt að baki 72-420 <s> km. í krókóttum fcrðalögum til að ná markinu- Ástralía er í riðli 15, áisamt Suður Kóreu, Japam og Bódesiu- 1 3ja landakeppni (Astralia, Japan og S-Kórea), sem fram fór í Sebul, höfiuðborg S-Kóreu, sigraði Ástralía. Landslið Bódes- íu fékk etéki að taka þátt í þess- ari keppni, þar sem stjóm S- Kóreu neitaði Bódesíumönnum um landvistarleyfi af stjóm- miálaástæðum. Þegar ástralska landsliðið kom heim úr fierðinni til Asíu hafði veríð ákveðið, að það færi tl Mozatmlbique í Afríku þar sem þeir eiga að mœta Bó- desíumönnum 23. og 27- nóv- emfoer n-k. Vinni Astralíumenn þann leik, verða þeir að fara til ísrael og ieika þar til úrsliita við lsraels- menn um hvort landið sendi lið tíl lokakeppninnar í Mexikó á næsta ári- Þaðan myndu þeir svo fara í gegnum Hong Kong og heirn og hafa þá lagt að baki sér 56-230 km flugleið, en þá væri ferðalagið til Mexíkó eftir, vinni þeir leikinn í ísrael. Segi menn svo að ekk sé mkið á sg lagt yfrir íþróttimar. 16 þátttakendur í urtökumóti Taflfélags Reykjavíkur Sl. sunudag hófst í Skákhedm- ili Taflfélags Reykjavíkur úr- tökumót tdl að velja þrjá mienn til keppni á alþjóðlega skákmót- inu sem halldáð verður hér í B- vfk efitír áraimiótin. Eru keppend- ur 16 að tölu og munu þeir tefla 7 umferðir eftir Monradkerfi. Verður tefilt á sunnudögum, þriðjudags- og fiimmtudags- kvölduim. Var 2. umferðin því tefld í gærkvöld. Meðal þekktra skáfemanna sem taka þátt í mjóti þessu má nefna Bjöm Sigurjóns- son, Benóný Benediktsson, Gylfa Magnúson og Hilimiar Viggósson. og nærnt auga fyrir réttu augna- þlikunum- Samispil þeirra Ing- ólfs og Sigurðar Einarssoniar í Fram-liðinu var um margra ára skeið til fyrirínyndar- Einihverra hluta vegna hefiur Ingólfur ekká verið jafn ör á línusendingar sínar upp á siðkastið og áður. Því fer fjarri að þetta sé neitt vandamál fyrir landsliðið, því það er hægur vandi að laga þetta og kdstar efilaust sáralitlla æff- ingu. En eitt er víst, að þegar í lokakeppni heimsmeistara- keppninnar kemur og liðáð ofek- ar mætir sterkum liðum, þá verða stórskyttumar ofefcar teknar úr umferð og þá verður að vera hægt að grípa til línu- spilsins og það í rífeum mæli. Geir Hallsteinisson, sem ávallt skorar flest mörk landsliðsins, verður án efa tekinn úr umferð ásamt þeim Jóni Hjaltalín og Einari Magnússyni. Þá á ís- lenzka landsliðið ekkert annað vopn en línumennina og því verður að æfa aukið línuspil upp strax- Það er of seinj þegar í lokafceþpnina kemur. Aðrir gallar, sem í ljós komu í leikj- unum eru minni og verða aðeins lagaðir með aukinni samæfingu liðsins, sem stendur fyrir dyirum. En því er bent á þennan galla með Ifnusendingamar nú að •menn hafa beðið eftir þvi í öll- um leikjum landsliðsins í haust að þetta kæmi, en ekkert bólar á þessu enn bg tíminn til loba- keppninnar styttist óðum. — Sdór. 1. deild: Bumley—Goventry 0—0 Ghelsea—Everton 1—1 Derby—Sunderland 3—0 Ipswidh—C- Palace 2—0 Liverpool—West- Ham 2—0 Manch. City—Manch. Utd 4—0 Newcastle—Notth- For- 3—1 Sheflf. Wed—Stoke 0—2 Southampton—Leeds 1—1 Tottenham—W. Bromw- 2—0 Wolvps—Arsenal 2—0 Everton 20 41—18 33 Leeds 19 37—17 27 Liverpool 20 36—22 27 Derby C- 20 31—17 25 Manah- City 19 32—17 25 Wolves 20 29—22 25 Chelsea 19 23—18 23 Stoke 20 31—29 23 Tottenham ». 20 27—26 23 Manoh. Utd 20 29—31 21 Coventry 20 22—22 20 Newoastle 20 24—18 20 Arsenal 20 22—21 19 West. Ham. 19 23—27 16 Notth. Forest 20 22—33 16 Bumley 20 22—28 16 W- Bromwidh 20 23—29 15 Ipswich 19 18—28 14 C- Palace 19 18—33 12 Souithamton 20 25—38 12 Shefif. Wed. 20 18—36 11 Sunderland 20 12—35 11 2- deild: A. Villa—Bladfcpoo! 0—0 Boltom—Shefif- Utd 0—0 Bristol C—Q-P.R. 2—0 Garlisle—Blacfebum 0—1 Huddersf—Portsm- 4—0 Leicester—Gharlton 2- -2 M iddlesbro—Hull 1—0 Millwall—Norwich 1—0 Oxford—Cardiff 1—1 Preston—Birmingham 4—1 W atford—Swindon 0—0 Huddersfield 20 36—17 29 Bladfebum 20 28—15 28 QPR 20 37-J-23 26 Leioester 20 34ri-24 26 Sheff- Utd. 20 36—18 23 Swindon 20 27—22 23 Bladfopobl 20 25—27 22 Birmingham 20 24—26 20 Carlisle 20 26—28 20 Middleslbro 20 22—22 22 Caidifif 19 30—21 20 Bristol C- 19 24—18 20 Norwich 20 16—25 17 Porfsmouth 20 23—37 17 Oxtfoerd 19 17—21 17 Preston 20 18—21 17 Hull 20 27—35 16 Charlton 20 16—35 16 Millwall 19 21—30 16 Bolton 20 26—31 16 Aston Vitla 20 15—26 14 Watfiard 20 22—28 12 Getraunaspáin f töflunni merkár V sáigur, J jiafntesfili, T tap undir hedmtaieákitr og útileákir, en 1 fyrir sigur í hedmaleik, x fiyrir jaffntaQi og 2 fyrir útiságur í töffllu síðustu sex áma. Síðusrtn 4 Síðustu 4 SSSustu heimalei'kir úitálBeálkár 6 ám. T J J V Arsenal 2 Manch. CSty T JV J 111 T JT T Coventry X Newcastle VTT V -1 - -21 T J JT C. Palace 2 Wolves J V T J --21 - - V VVV Everton 1 Bnmley T V JT 211x11 V V V V Leeds 1 Liverpool J T JT - 12121 V V J J Manch. Ctd. X Tottenham J J J J 111111 J J J J Notth. For. 2 Chelsea T JVV 2x2x12 V J J V Stoke X Ipswich VT JT 1- 1 JT J J Sunderland X Sonthampton T JTT 2 - -121 J J VV W. Bromw. 1 Sheff. Wed. T JTT 2112 x x V J JV West Ham 2 Derby C. T JTT J J V V Q.P.R. 1 Leichester TT JV f 1 > « Fyrstu jélabækurnar. . . myndium er atvinnu'leyndarmél Frambald aff 12. sáðu. átti við íþróttamennina sl. sumar, en einnig stuözt við samtíma heimildir, innlendar og eríendar. Bkki er að efa, að fþióttaunn- endur munu fagna þessari fynstu viðtatebók Frímanns við feunna íþróttamenn, en það kom firam á fundinum í gær, að vænta mætti fleiri slikra ef viðtöikumar yrðu góðar. „Fram til omstu“ er 160 sáður, prentuð hjá Grágjás sf. í Kelflavák, en káputeifeningu hefiur Haufcur Halldórsson gert- Bókin er prýdd fjölda Ijósmynda, sem mikill fiengur er að. Þjóðgaröaroir Til að sferifa um friðlýsta þjóð- garða Islands hafa þeir öm og Órlygur néð i annan bókaútgef- anda, Bírgi Kjaran, reyndar líka formann Náttúruvemdarráðs, sem beátti sér fyrir friðun Þingvalla og Skaftafiells. Lýsir Birgir lands- lagi þjóðgarðanna og sögu þeirra og er textinn prentaður á enslfou, dönsfeu og þýzku aufe fslenzfeu- I bókinni eru 25 valdar litmyndir frá hvomm stað eftir ýmsa Ijós- myndara- — AfeaÐega falleg bók, sagði Birgir Kjaran á fiundinum í gær, kvaðst hafia vit á sliku. þótt hann dæmdi ekki efnið, hefðu forsvars- menn útgáfunnar greinilega ékk- ert til sparað í vönduðum papp- útgeflemda. „Þrautgóðir á raunastunét“ héit- ir þriðja bókin sem öm og ör- lygur kynntu í gær, reyndar gef- in út af dótturfyrirtæki, Bóka- útgáfiunni Hraundranga. Er það fyrsta bindi fileiri væntanlegra af Björgunar- og sjóslysasögu Is- lands, skrifiuð af Steinari J- Lúð- vifessyni blaðamanni- Sögðu út- gefendur, að ástæðan til að þessi bók væri gefin út þrátt fyrir mörg skrifi önnur um svaðilfarir og bjarganir, væri, að efninu hefðu efeki áður verið gerð þau skil, að auðvelt væri. að finna Ærásagnir ef á þyrftí að halda, en með þessari bók væri hafin útgáfia slífcra firásagna í réttri tímaröð. Leitaði útgáfan ttl Slyisavamar- félags ísiands um fyrirgreiðslu og aðsitoð við samningu bókar- innar og veitti bað aðgang að sinum gögnum og kom höfundi i samband við ýmsa sem bókin snertir að einhverju leyti. Gefur útgáfan félögum í SVFI í þakk- artskyni kost á að kaupa bókina á sérstöku áskriftarverði. „Þrautgóðir á raunastund" hefur að geyma frásagnir frá ár- inu 1928, þegar Jón forsett strand- aði, til 1935, endar á frásögn af mannskaðaveðrinu mikla í des- ír né prentun. Bókin mun þó að- ember bað ár- Er bókin 207 síður, eins kosta 350 krónur, en hvemig prentuð hjá Grágás, en fcápu- það er hægt með svo mörgum lit-4>teikning efitir Jafeob V- Hafstein.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.