Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVT'LJrNW — Miðvífcudíaiguir 16. septamlber 1970. Erlendar fréttir * l SKUGG- SJÁNNI Það er éklkert efiaimól að eitt mikilvægasta hlutverk fjöl- miiðilai er að fræða imenn um það sem er að gerast í himum stóra heimd, aitburði og ástand mála í fjarlægum löndum. Sú skoðun á vairla nokfcum for- mælamda að fréttir um stór- atburði erlendds konnd okkur ekki við, jafnvel þótt þeir gier- ist andfætis okkur, enda verð- ur það æ ljósara rnieð hverj- um degi sem ifður hve ná- tengd vandamól heimsdns em orðin. Fréttir af atburði í fjar- lægu landi geta_ þannig átt beint erindi til íslendinga og verið skerf ur til umræðna um deilumiál líðandi stundar, jafn- vel bent Isdendinguim á vandai- mál, sem óvlst er að þedr heÆðu kornið auiga, á anniairs. Frásagnir aÆ náttúruspjöllum og mertguin víða um heim, m.a. í Tókiiló, haifa t.d. opnað augu manna fyrir þeirri hættu, sem náttúrunni getur stafað af framikvæmdum manna, mdlkfiu rnedr en þau náttúruspjöill, s>em mömnuim voru þegar siýnlleg hér (t.d. RauðhóTamir) höfðu rnegnað að giera. Það er einni-g hæ-tt við því, að lýsingar á notkun Banda- ríkjanna á bensínhlaiuips- sprenigjum í Víetnam kunni að breyta noktouð viðthorfi manna til kísM-gúrverksimiðj - unnar við Mývatn, eÆ það er rétt, sem dr. Einar Viglfiússon benti á hér í blaðdnu fyrir nokkru, að Pentagon sé meðal viðskiptavina hennar og noti vöruna til framleiðslu á þess- um lei-kfö-ngum sínum. En það viil því miðoir sitiund- um bera við að fréttir, sem koma hingað frá fjairlægum löndum, hafi skol-azt nokk-uð til á ledðinni og inn í þær steeðzt ýmds pennaglöp, sem gera það að verkum að þær em lítt til þess fallnar að fræða saMausa blaðalesendur um ra-unveruilegt ástand í öðr- um löndum. Stundium geta það verið silæm móttökusfcilyrði, sem þessu valda: sérihver frétta- maður kannast við þá óhugn- anlegu tilfinningu, sem að hon- um sezt, þegiar hamn reynirað komast fram úr illlæsdlegu frétfcaskeryti, sem hefur komið á fjarritainn. Þama hefur edn- hver stónmierfcur atburður gerzt. og með mdklum heffla- brotum er kannskd hæigt að gizka á hvort það er haldur, flugvéliarán, jarðskjálffci eða ó- eirðir. En staðamaÆnið er greinileg-a rangt því að það er aldred stafsett tvisivar á sama hátt, í stað mamnamafna hafa sólblettimdr skráð x og z, og ekki er hægt að treysta nein- um tölum . . . Þá verður fréttamaðurinn að semj-a frétt- ina eftir ágizkunum sínum og hy-ggjuviti og voma að einhver sannledkskom slæðist þar inn. En það eru ékki aðedns slæm móttökusfcillyrði, sem geta leiíkið erlendiar firétt- ir grátt. Þegar fréttir ber- ast hingað, haf-a þær farið um hen-du-r ma-rgira miiliMða, sem hafa stundum sin edgin viðhorf til atburðanna og freistast tdl að lauma þeim að. Fréttaritaramdr sjálfir eru ekfci hlutlausdr: flestar dagleg- ar fréttir, sem kioma hinigað frá Víetnaim, eru t.d. komnar upþhaiÐlega flná blaðafullltrúum bandairískia hersdns í Sadgon, og er því vallt að treysita þeim nema þegar þeir segja frá edg- in tapi og tmdstökum. Eftir að fréttimar k-oma frá fréttairiturunum fara þaar í gie-gnum frétfcastofur og enu þá gjaman endurskoðað-ar og mótaðar á ný í samræmi við viðhoæf þeirra, sem heima sdtja og vita hvaðan vindur- inn blæs og hjvaða fréttir eru beztaæ til söllu eða eru beztur skerfur til umræðn-a um- dedlu- mál líðamdá stundar. Þegar bandarísk fréttasfcofa sendi úr frásagnir af þvi að mifclar kyniþátfcaóedrðir hefðu orðið í Los AngéLes, var það ekkd aðaletfni fréttarinnar hverjar hefðu verið orsakir ó- eirðanna og hvað gerzt hafði. holdw það, að W-aðamaður einn hafði Hátið ifið. Það er því nauðsynlegt að iesa va-ndlega mdllli linanna í þeim fréttum, sem berast að utan, og hafla það í huga hvemig þær hafa orðdð til og þróazt á ledðinni. Stundum er það auðvelt, eins og í frásögn- inni af óeirðunuim í Los Ang- efles, þegar það er n/óig að snúa fréttinni við og gera aufcaat- riði að aðaiTatriði. En það er verra þegar atriðum er ailgier- lega sleppt Daglegar erlendar fréttir eru nefndilega cftast stuttar, og verztu þáttur frétfaflutningsins er ékkd villur, sem k-unna að hafa slæðzt inn í flréttina, heldur þaö sem sleppt er, einkum allar upplýsdngar um a-lmennt ástand í öðrum lönd- um, sem nauðsyn-legt er að þekfcja tdl þess að skállfja til fulls þá aitburðd, sem eru þar að gierast. Það er t.d. ógierrning- ur að slkilja aðgierðir skæraMða í ýmsum löndum rómönsku Ameríku, nema hafa það hug- fast hvemi-g þjóðfélagisástaind ríkir þar og hver hefur verið þróun málla undanfama ára- tuigi. En það er erfitt að ræða um þesisd mál án þess að nefna noikkur dæmi um það, hvemig fréttir og frása-gnir geta brenglazt á lei'ð sinni um hnöttinn. Það er aajðveldast fyrir ísiendiinigia að Mta þá á fréttir þær og greinar, sem birtast um ísl-and í fjölmdðl- umartækj aim erlendis, og sjá bvemig þær hafa orðið tdl. Slí-kt getur þó stundum verið furðu erfitt. Ég var eitt sinn beðinn að líta á kafla um í-sland, sem áttu að birtast í franskri a-lfræ'ðibók. Þessj al- fræffdbök, sem vair þýdd úr ítölsku, fj-alloði edmm-gis um landafræðd, og var gefin út í h-eftum, eitt hefti um hverf land, sem komu út m-ánaða-r- lega og voru ekki seld í bóka- búðum heldur í blaðsölutum- um og á jámbnaiutarsitöðivuin. Hvað alla gierð og drei-fin-gu snerti máttd því flokka þessa alfræðibók tdl fjöilmiðla. Hér fer á eftir sýnishom af þvú sem þar var ritað um bæj-ar- b-ra-g í Reykjavík, og ver*ð ég að viðurkenna að ég hef ekki enn skilið hvaða sólbletitir, u-ndarlogdr bagsm-unir, eða annarleg áhrif hafia va-ldið því að slikur siamsietningur ga-t orðið til: „Á kvöldin hittast ibúor Reykj-avíkur í „ba-ka-rj“. Þessd „ba-k-arj" eru bæði kaffi-h-ús, vínsiofur, veitingahús og mjólkj-rbúðir, og eins og ví’ða á íslandj maetast þar evr- ópsk og amenísk áhrif. í Framhald á 9. síðu. Janos Kadar flokksleiðtogi í hópi forstöðumanna iðnfyrirtækja í Ungverjalandi Norska fréttastofan NTB: Ör þróun í frjálsræðisátt á sér nú stað í Ungverjalandi BÚDAPEST (NTB) — Örasta og víðtækasta þróun í frj-álsræðisátt sem átt hefur sér stað í nokkru landi Aust- ur-Evrópu síðan Dubcek og fylgismenn hans biðu endan- legan ósigur í valdabaráttunni í Tékkóslóvakíu á sér nú stað 1 Ungverjalandi, segir í fréttabréfi frá norsbu frétta- stofunni NTB. Það er ekki h-af-t hátt um umbæturnar sem gierðar eru með fullu samþykki valdhaf- Notið sólar á heiisuhæli í Tékkóslévakíu Sól lækkar á lofti, dagur styttist og senn leggst haustið að hér á norður- slóðum. — Margir norður- álfubúar leita í sól og hlýju sunnar I álfunni og þarf reyndar ckki að halda alla leið suður á Spán eða Mallorka til að fá notið sólbaða. — Myndin er frá Tékkóslóvakíu, tekin í einu af fjölmörgum heilsuhæl- um þar í landi sem orð fer af og tug- eða hundr- uðþúsunda heimsækja ár hvert. an-na sem enu samtmiálla um að Ungverjar sóu að skapa sér samfélag frjálsræðis a.m.k. að því leyti sem hugsanlegt er meðan núverandi valdlhafar Sovétríkjanna ráða að mestu lögum og lofum í löndum Aust- ur-Evrópu, segir fréttastofan ennfremur. Hreyknir yfir framförum. Verikalýðsfloktour Ungverja- lands heldur 11. filotoksþing sitt 23. nóvember, og skjal það, sem birt hefur verið til undirbún- ings þin-ginu gefur góða hug- mynd um hvaða mál muni verða þar efst á bau-gi. Flokkssfjórnin leynir ékiki hreykni sinni yfir þeim fram- förum sem orðið hafa í efna- ha-gsmálum landsins eftir þær endurbætur á atvininuíkerfin.u sem hófust fyrir þremur árum að mestu leyti í kyrrþey og bætir vlð að þessar framfarir hafi leitt „til jótovæðra breyt- inga á öðrum sviðum þjóð- félagslífsins t>g opnað skapandi kröftum nýjar leiðir". Haldið áfram. Tekið er fram að margar þær umbætur sem ráð-gerðar hafi verið séu þe-gar komnar til framkvæmda og ljóst er af skjalinu að það er staðfastur ásetnin-gur un-gverskra ledðtoga að halda áfram á sömu braut. í Búdapest er gert ráð fyrir að skjalið verði lesið af gaum- gæfni í Moskvu og birtin-g þess samþykkt þar fyrirfram. Rökræður — ekki kúgun. Eitt af höfuðatriðunum í skjalinu er að vinna stouli fólk á band kommúnismans og rfkjandi stjórnkerfis með rök- ræðum og röksemdum — ekki með kúgunaraðgerðum og hand- töfcum. Tekið er fram að inn- ainríkdsráðuneytið hafi öðrum hnöppum að hneppa en standa vörð um hugmyndafræðileg frávi'k. Sköpunarfrelsi. Ffoktourinn lýsir stuðninigi sínum við sósíairealisma í list, en tetour fram að það sé etoki hlutverk hans að skipta sér aif stílbrögðum ednstakra lista- manna. Þetta er túlkað á þann veg að en-gar tálmanir verði lagðar í götu þeirra listamanna sem vilja leita nýrra leiða. Einnfg óflokksbundnir. Þá er ennfremur takið fram að góðir oig hbl-lir þjóðfélag- þegnar séu ekfcj allir flokks- bundnir, heldur standi margir þeirra uitan floklksins. 1 sér- stökum kafla er borið lof á þá verkamenn, bændiur og milli- stéttarfóllk sem séu á öðrum hugmyndafræðilegum grand- vélli en flokfcurinn, en hafi samt gegnt mikiTvægum hlut- verkum og leyst þýðingarmikil verkefni af höndum fyrir þjóð- félagið alit. Þróunin staðfcstir. NTB-fréttastofan segir að þróu-nin í Un-gverjaiandi síð- ustu árin staðfiesti fyllilega þau sjónarmið sem látin séu í ljós í skjalinu, eða stefnuskrárupp- kastinu. Meira frjálsræði á sviði lista og mjenntamóla hafi rítot undanfarin ár í Upgverja- landi en öðrum sósíalistístoum rikjum Austur-Evrópu. Ung- verjar láti hug sinn í ijós án nokfcurra halfta, einnig þegar um erfið ágrednin-gsmál sé að ræða og séu ednni-g alveg ó- hræddir að halda fram skoð- un-um sdnum við útlendin-ga. Þá er haft eftir hedmildar- mönnum NTB að Kadar fiokks- leiðtogi muni hafa fullt frjáls- ræði til að halda fast við þessa stefnu svo fremj sem tvö höfuð- sikilyrði séu u-ppfyllt, í fy-rra la-gi að hann styðji utanrífcis- stefnu Sovétríkjanna og í öðru lagi að enginn vaifi leiki á því að meginstjóm þjóðfélagsins sé í höndum kommúnistaflokksins. - i— Ráðstefnuhald sveitarstjárnar- manna æskilegt Á nýafstöðnu landsiþingi Sambands íslenzkra sveitarlfé- laga var þetta m.a. samiþykkt: Halda ber áfram á þeirri braut, sem farin hefur verið, með ráðstefnuhald í ýmsum stórmáflum, sem æskilegt er, að sem flestir sveitarstjórnarmenn kynnist. Fundir s-tarfshópa, t.d. bæjarverkfræðinga, byggingar- fulltrúa, heilbrigðisfulltrúa og baimavemdarfiulltrúair væru og mjög æskilegir t.d. annað hivert ár. Erindrekstur á vegum sam- bandsins hefur gefið góða raun. Mjög æskiTegt væri, að ein- hver á vegum Sambands ís- lenzikra sveitairfélaiga kæmi í öM sveitarfélög landsins einiu , sinnj á hverju kjörtímabili og sæti einn fund í sveitarsitjóm og rajddi við ráðamenn. Útgáfa Sveitarstjórnarmála og handbóka um sérsitök m-ál- éfni hefur gefið góða raum og er hvatt til eflingar þednrar starfsemi. Sérstaklega eru sveitarstjómir hvattar til að kaupa ritið fyrir starfsmenn sveitarféll-aganna og varafulltrúa 'í sveitarstj óimum. .i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.