Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvi'kudagur 16. septetmíber 1970, HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 * • Brúðkaup • Hinn 5. septemlber voru gef- in saman í hjónaiband í Lang- hoiískirfeju. a£ sóra OlaiEi Slkiúla- syni ungfrú Rannveig J. Ás- bjömsdóttir og Stefán Carls- son. Heimiii þeirra er aöBredöa- gerði 6, Rví:k. (Stúdio Guðmundar, Garðastraeti 2) Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðefns 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Frá Raznoexport, U.S.S.R. . D „ „ .. MarsTradíng Companyhf A09 B gæöaflokkar taugaveg 103 sfmi .1 73 73 Minningurkort 9 Akraneskirkju. 9 Borgameskirkju. 9 Fríkirkjunnar. 9 Hallgrímskirkju. 9 Háteigskirkju 9 Selfosskirkju. 9 Slysavarnafélags íslands. 9 Bamaspítalasjóðs Hringsins. 9 Skálatúnsheimilisins. 9 Fjórðungssjúkráhússins á Akureyri. 9 Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ. 9 Sálarrannsóknarfélags íslands. 9 S.Í.B.S. 9 Styrktarfélags vangefinna. 9 Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. 9 Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. 9 Krabbameinsfélags íslands. 9 Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. 9 Minningarsjóðs Ara Jónssonar, kaupmanns. 9 MJnningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. 9 Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar, Kirkjubæjarklaustri. 9 Blindravinafélags felands. 9 Sjálfsbjargar. 9 Minningarsjóðs Helgu Sigurðardóttur skólastj. 9 Líknarsjóðs Kvenfélags Keflavikur. 9 Minningarsjóðs Astu M. Jónsdóttur, hjúkrunark. 9 Flugbjörgunarsveitar- innar. 9 Minningarsjóðs séra Páls Signrðssonar. 9 Rauða krcss felands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. — Sími 26725. • Hinn 6. júní vom geifin siaim- an í hjónaiband í Dóimikirkjunni af séra Óslkari Þorlákssyni ung- frú Helga Matthildur Bjama- dóttir og Bjöm Ólafur Hall- grílmsson situd jur. — Heiijmdii beirra er að Kvisthagia 19. (Stúdio Guðmundar, Gairðasitræti 2) • Krossgátan Lárétt: 2 glaður, 6 rödldi. 7 dugleg, 9 eins, 10 falleg, 11 sitúr, 12 í röð, 13 bræða, 14 uimidæmi, 15 gaeLunaifai. Lóðrétt: 1 sterk, 2 sár, 3 (m|jög, 4 eins, 5 sivaif, 8 sipil, 0 skyn- semi, 11 ógna, 13 brír í röð, 14 á reikninguim. Lausn á síðustu krmssgátu. Dárótt: 1 Snorri, 5 kiær, 7 fa, 9 IfcrasÆ, 11 örg, 13 rif, 14 naiut, 16 nr, 17 siall. 19 biaiular. Lóðrétt: 1 sefönd, 2 olk, 3 riælk, 4 mr, 6 offnair, 8 ara, 10 æin, 12 gusa, 15 taiu, 18 11. sgónvarp Miðvikud. 16. september 1970 20.00 Elróttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Denni dæimailausi: Þýð- andá Jón Thor Haralidsson. 20.55 Miðvibudagsmyndin: Mús- in, sem byrsti sig. (The Mouse, That Roared). Brezk bíómynd, gerð árið 1959. Lieikstióri Jack Amold. Aðal- hluitverk: Peter Seller, Jean Seiberg og David Kossotf. Þýð- andi Ingilbjörg Jónsdóttir. Smmáríki í frönsfcu ölpunum segir Bandaríkjunum stríð á hendur með bað fyrir augum að bíða ósigiur og flá efna- hagsaðstoð sednna. 22.20 Fjö'lskyldubíllinn: Síð- asti báttur — tJ tblásturskerf- ið og fleira. Þýðandi Jón O. LDdwald. 22.50 Dagskrárloik. • Plokkfiskurinn var veizlumatur • Ploklki£isikurinn helflur dkki alltaf slkipað saana sess á irnat- borðinu og nú begar batta er liversdagslegur réttur, venjuílega úr afgaogi af fiski fró máiltíð- inni eða deginuim áður. Árið 1896 var plokkfisikur nýtízku- legur vedziluriéttur og þótti för- láta muinnigseti og saglir frá bví m.a. í grein sem Sólveig Eyjólfs- dóttir ritar um flermingajrvedzlu á Setbergi við Haifnarfjörð í ný- útkomáð tölub'lað „Hennar", siem hóf göngu stfna á bessu ári. Efni blaðsims er amnars mjög hefðbundið kvennaiblaðsefni, briðjungur lesimálssíðna helgað- ur smíða- og prjánalleiðbedning- um og anaitaru'ppskriftum, en að auki er viðtal við frú Völu Thorioddsem, viðtall um hárfcoll'Ur og notkiun beirna, saigt frá ndklkrum íslenzlkum fyrirtaakj- um og kjaifltasögur af frægu fólfci með myndum og smósaga er í blaðinu eftir Guðnýju Sig- urðardóttur. • Heinesen skrifar fyrir sjónvarp • Færeysfci rithöfundíurinn WillLiaim Heieesen er hér myndaður fyrir uitan hús það í Bö, þar sem faðir hams var fœddiur. Elr þetta gert í samlbandi við undirbúning aö þáttum fyrir böm sem Hednesen skriflar fyrir dansfca sjónvarpið og verða myndaðir í Bö og Þórshöfn. Efni þáittanina verða ýlmislleg ævintýri siem damskiur dremigur og tvö böm í Bö lenda í siumar eitt í Fær- eyjum. Tómlistin verður byigigð é færeyslkum kvæðalö'gum. Miðvikudagur 16. scptember. 7.00 Morgumútvarp. Veðurfregn- ir. Tónleiikar. 7.30 Fréttir. Tönleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tóinleikiar. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum daigblaðamna. 9.15 Morgunsitund bamanna: Kristín Sveinbjömsdóttir byrj- ar lestur bókaonnar ,,Bömi.n leifoa sér“ etfltir Davíð Ás- kelsison. 9.30 Tinkynningar. Tónleitoar. 10.00 Fréttir. Tónleifcar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleilkar. 11.00 Fréttir. Oktebt í F-dúr eft- ir Schubert: Melosihiljómsveit- in leifour. 12.00 Hádegisútvarp. Daigslfcriáln. Tónleikar. Tilkynmingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningjar. 12.50 Við vinmuna: Tónleifcar. 13.30 Eifltir hádegið. Jóm Múli Amasom kynmir ýlmáss fcomar tónilist. 14.40 Síðdegissaigan: „Kaitrin“ eftir SihediLu Kayie-Smith. Axel Thorsteinsson endar lestur sögunnar í eiigin þýðingu (18). 15.00 Miödeigisútvairp. Fréttir og tillkynmingar. Islenzfc tónlist: a. Þrjú sönigttög etftir Sigfús Einarsson. Kammerkórinn syngur umdir sitjióm Rutar Magnússon. b. Vínailög eftir Sigfús Einairssön í útsetningu Jóns Þlóirarinssonar. Hlljóim- sveiit Ríkfisútvarpsins leifcur; Bothdam Wodizdko stj. c. Þrjú söngllög etftir Áma Bjömsson. Rut Maignússon. syngiur. Guð- rún Krisitinsdláttir leifcur undir á píanó. d, 'Hlbrigði um frumsamið rímmafag efltir Ánna Bjömsson. Sinfónlu- hljómsveit Islamds leitour; Ol- av KieMand sitj. e. Þrjú söng- lög eftir Skúla Hallldörsson. Svala Nieisem syngur við umd- irleik höfundair. f. Svíta nr. 2 etftir Stoúla Hallldiársson. Hljótasveit Ríkisútvarpsins ledfcur; Bohdam Wodiczko stj. 16.15 Veðurfregmár. Voltaire og skynsemdstetfnam. Jón R. Hjólmarsson skóílasitjóri fllytur erimdi. 16.40 lög leikin á síllóifón. 18.00 Fréttir á ensfcu. Tónleik- ar. TJLkymningair. 18.45 Veðurfregnir og daiglslkrá fcvöldsins. 19.00 Fréttir. Tillkynningar. 19.30 Daglcgt miál. Maignús Finnbogason magistcr tafar. 10.35 Lundúnapistill. Páll Heið- ar Jónsson fllytur. 19.55 Norræn tónilist. a. Pastor- alsvíta op. 19 etftir Lars-Erik Larsson. Ftíllhiarmianíusvedt Stokfchólms leilkiur; UfE Björ- ling stj. b. Rótaansa fyrir fiðlu og Mjómsveit op. 26 efit- ir Joham Svendsen, Bjame Lairsem: og Pfflharmoníusiveitin í Osflió ledkur; Odd Griiner- Hegge stj. 20.20 Sumiairvaka. a. „Margur treystir á gaMiraigirein“ Jóhamn Hjaltason fræðimaður filytur frásöguþátt. b. Kórsöngur. Lögreglukór Reyfcjavifcur syngiur ísllenzb lög og erlend. Söngstjóri: Gummar Reynir Sveinsson. c. „Verður ei á stundu stamz“ Auðumn Bragi Sveinsson flytur ljóð um Svein frá Elivaguim, líifls og liðimn, 21.30 Otvarpssaigiam.: „Helliredðin“ öfitdr Selmu LaigeriLöf. Sr. Kjartam Helgsson þýddi. Ág- ústa Bjömsdlóttir les (3). 22.00 Frétfár. 22.15 Veðurfregmir. Kvöldsaigan: „Lifað og ledfcið“ Jón Aðils ies úr endurmdnningum Euf- emíu Waaige OH). 22.35 KvölidMjámíleáíkar: Frá tónlistarhátfð í Aldebui-gli. ALfred Brendél ledkur á píanó. a. Andante Favori etftir Beet- hovem. b. Sönötu í A-dúr ('D 959) etftir Schubert. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- storórlofc. o Uiu atoviOtlLtohtjlVl fl UOlV í.iluj, ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð, sem næst miðbænum. Upplýsingar í sima 13506 milli kl. 6 og 8 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á ednum degi með dagstfyrirvaira fyrir áfcveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIFTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipbolti 25. — Sími 19099 og 20988. MIM/R Haustnámskeið er að hefjast, Innritun stendur yfir til 23. september. Kennsla í mánudags- og fimmtudagstímum: 24. sept —14. des. Kennsla í þriðjudags- og föstudagstímum 25. sept — 15. des. Kennsla í laugardags- og miðvikudagstímum 26. sept. — 16. des. ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA, ÍTALSKA, SÆNSKA. NORSKA RÚSSNESKA, ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Kvöldtímar — síðdegistímar. ENSKUSKÓLI BARNANNA Unglingum hjálpað fyrir próf. sími 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h. MÁLASKÓLINN MÍMIR, Brautarholtj 4. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.