Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.09.1970, Blaðsíða 12
Sendiherra ísraels á fslandi, Avigdior Dagan, er kominn hingað til að gera íslenzku ríkisstjórninni grein fyrir af- stöðu stjómar sinnar til ýmissa mála sem upp kunna að koma á vœntanlegu Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hr. Dagan hefur aðsetur í Noregi. Hann er fæddur í Tékkó- slóvakíu, gerðist ungur ri'tihöf- undiur á tékknesk'j, dvaldi í London á stri’ðsárunuim og v>ar þá foi-maður PEN-kiúbbsins tékkneska. Hann hefur verið í utanríkisþjófnusftiu lands siíns um 20 ára skeið. Dagan miinnti á, að nú lægju tilnaunir Gunniairs Janrdngs til sáitta niðri vegna þess að Eg- yptar og Sovétmenn hefðu mfið vopnaMésskilmálana. Samit teldi hann, að unnit miundi verða að hefja þær viðræður að nýj'a, og þá með því skilyrði, að komið yrði á aftur þeim aðstæðum við Súezskurð sem voru fyrir vopna- hlé. Kvaðst senddherrann vilja leg'gja áherzlu á, að stjóm sín teidi áætliun Rogers utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna um friðargerð fyrir botni Miðjar’ð- airhafs vera mjög jákvæða, og vafiaiaust væru utanríkisrá’ðherr- ar Norðurlanda sömu skoðunar. Sendiherrann taldi mjög brýnt að þau mál sem bæri á gómia í viðræðum þedm sem Jarring, sáttasemjar; S.Þ. stjórnar, kæmu ekki á dagskirá á ailsherjar- þingi S.Þ. sem senn mun hefj- ast. Taldi bann að umræða um þau mál í æsdlegu póiitísku and- rúmsiof ti alisherj arþingsins muni aðeins spilla fyrr árangri af viðleitni Jarringis. En Dagan bætti því við, að búast mætti við tiiraunum af hálfu þeirra róttæku afla í arabískum hedmi, sem ekki hafa fallizt á áætlun Rogers, (skæruliða, Alsísr, fr- aks) til að torvelda viðræður, bæði á allsherjarþingina og ut- an þess. Fór sendihemann sér- staklega hörðum orðum um flug- vélarán Palestínuaraba að und- anfömu og vitnaði í því sam- bandi til orða Halldóirs Láxness um að „sú hönd sem lyfit er gegn varnarlausu fólki er dæmd“ (Úr grein um eyðingu þorpsdng Lidice í Bæheimd 1944). Hernumdu svæðin Sendiherrann saigði, að ágrein- ingur innan stjómar ísraels um það, hvað gera ætti við svæðin, sem hernumin voru í sex daga striðinu, væri sýnu minni en áður eftir að hinn hægrisini»aði flokkur, Gahal, fór úæ stjóm. En Gahal vildi helzt engum svæðum skila aftur. Að vísu væru 2 eða 3 landakort sjálf- sagit til umræðu innan stjómar- innar, en skoðanamunur væri ekki mikill. Stjóm sín hefð} ekki ábuiga á landvinningum. heldur á öryggi — og öryggi ríkisins mundi að likindum gera þa’-ð að verkum, að ekfci væri hægt að skila öllu hemumdu landi. Er spurt var, hvort Arabar gætu ekki tekið það sem dæmi um útþenslustefnu, að Gyðinga- þoæpum hefði verið komið á fót á vesturbakfea Jórdan, svaraði sendiherrann því til, að þessar byggðir væru fiáar og smáar, og segðu ekkert tíl um þáð að ísira- elsmenn ætluðu að halda áfram Framhald á 9. síðifc Drátiarvél stolið í Reykjavík Stónri, rauðmálaðri dréttarvél af gerðdnni Massey Ferguson ’65, var stoiið í Reykjavík í fyrrinótt. Var gripurinn við húsgmnn raf- veitunnar við Ármúla — og var lofitpressa afitan við dráttarvélina. Eigandi hennar er Hlaðbær hf. Þeir, sem gætu gefið upplýsingar um stuld þennan hafa væntain- lega samiband við rannsóknar* lögregiuína í síma 21100. Ágúst Fjeldsted innflytjandj rækjuvélarinnar og Andersen verkfræðingur hjá framleiðendum hennar sýna fréttamönnum og öðrum gesturai vélina. — (Ljós*n. Þjóðv. Á. Á.). Ný gerð af vél sem skelfíettir rækjur f gær sýndi innfhitningsfyrir- tækið Optima fréttarniönnum raýja gerð af vél til að skelfletta rækju, og á hún að geta tmnið á þann hátt að sögn innflytjanda, að gæði rækjunnar verði þau sömu og við handunna rarftju. Hafa kaupendur rækjumiar þeg- a/ viðurkennt hana sem slika, en rækja skelflett i vélum sem notaðar hafa verið til þessa er 20% verðminni en handunnin rækja, Aðrir kostir véliarijnniar eim m.a. þeir að hún geitur skelflett bæði nýja rækju og næfcju seina geymd hefur verið í nokkra daga, og einnig getur hún skel- flett rækju, sem hefur verið heilfryst ný og geymd í frysti. Nýting hráefnis siem unnið er með vélinni er a.m.k. jafngóð og viiið handunna ræfcjra. Rækjuvél þessi er dönek upp- finnimig, og er frtamieiðandi hennar verkfræðifirmiað E. H. Matthdesen A/S, sem í mörg ár hefiur uranið sem ráðgefandi verikfiræðdnigar í flsfc- og rækju- vinnslu, og a’ð ósk Konuragleigiu Grænlandsverzlun-arinnar var byrjað á því fyriir sex árum að útbúa vél með fyrrgreindium kostium. Sliíkar véliar hafa nú verið notaðar í Grænlandi í eitt ár með góðum árangri, og ný- legia hefur ein vél verið keypt hingað tíl lands, og var bún sett upp á Bolungairvík. Afiköist vélarinniair eru 30-130 kig. á klst. og er það á við það sem 15-16 stúlkur geta unnið. Vélin kostar um 3 milj. kr. með færiböndum aö henni og frá henni. Véismiðja Eyisteins Leifs- sonar mun amnast vdðgerðar- þjónustu, en eink.aumboðsimenn fyirir E. H. Maitthiesen á ís- landi er Optima. Strákur á bif- hjóli fyrir bíl 17 ára stnálkuir mieddidist á fæti og vaa' fluttur á slysadeild Borg- arspítalans «n kl. 4 í gær. Vildi sfiysdð þamnig tH að piltuirinn, sem var á biflhjóli, varð fyrir Sfcoda- bifreið á Slkúlaigötu. Var bif- reiðinni elkið austur götuna, stöðv- uð og balkfcað inn á stæði. Þurfti bílstjórin.n að atoa yfir nyrðri aikreinina og taldi sig hafa beðið þar til öíll umfeið var fiarin hjá, en mun eiklki hafla séð piOitinin á hjóliniu. Frá setningu Verzlunarskóla íslands í gær. — (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). Verzlunarskóli Íslands 65 ára I. §§ II. bekkur felldir niiur Sextugasta og sjötta starfsár Verzlunarskóla Islands er hafið Og eru skráðir nemendur skólans í vetur 739. Þar af eru um 90 gagnfræðingar á eins árs nám- skeiði í hagnýtum verzlunar- og skrifstofustörfum, Er skólinn tvísettur og vegna þrengsla verð- ur námskeiðið að fara fram I Menntaskólanum við Tjömina, en nemendur á því skiptast í þrjár bekkjardeildir. Skóflinn var settur við hátíð- lega aithöfn í gær og var mennta- málaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason meðal viðstaddra. Jón Gíslason, skóliastjóri flutti setningarræðu, sem reyndar samanstóð aðdrjúg- um hluta af áróðri gegn fræðslu- kerfi Sovétmbjana og lofgjörð um það bandarístoa, h/vert erindd sem sá boðskapur heifiur átt til nemenda og toannara við þetta tækifiæri, (þ.ea.s. þeirra nem- enda sem komust fyrir í saln- um, en stór Wiuiti þeirra stóð á ganginiuim og giat litið fiylgzt mieð því sem Ænam flór í satoum). Eimnig ffluitti ávarp Gunmar G. Ásgeirsson, stórkaupcnaður, en hann er formaöur skólanefndar, og rakti hann sögu skólans. I ræðu skólastjóra kiom fram að miklar breytingar verða gerð- ar. á námstilhögun í skólanum. Verða I. og IX. bekikur felidir niður en nemendur sem ■ lokið hafa landsprófi eða gagnfræða- prófi með tilskilinni lágmarks- eintounn og þeir sem standast imntökupróf geta setzt í 3. beklk, sem þá verður I. befctour. Hingað til hefiur skölinn spannað yfir unglinga-, gagnfræða- og fram- haldsskóilasti'g en framvegis verða þar eingöngu nemendur á framihaldsskólasti'gi og verður lögð aukin áherzla á fræðslu í sambandi við verzlun og við- skipti. Samtovæmt nýju nómstilhögun- inni verður námsskráin sú sama fyrir alla tvo fyrstu veturna en þá greinast leiðir og getur fólk valið um að taka verzlunarpróf eftir eitt ár eða stúdentspróf eftir tvö ár. Lærdómsdeildin skiptist svo affcur í mála- og hagfræðidedld, og verður sam- eiginilegur námskjami en auk þess skyldukjörsvið í máladedld: laína og franska, en í hagfræði- deild: hagfrasði og auikin staerð- fræði. Auk þess eru svo frjáls- ar valgreinar. Má geta þess að í vor útskriJflast síðasti stúdenta- hó'purinn úr óskiptri lærdóms- deild þar sem allir hafa t.d. lært undirstöðuaitriði í latínu. 1 verzlunardeildamámdnu, sem eins og fyrr segir hefst efitir tveggja ára undirbúningsnóm getur fiólk valið um f jögur kjör- svið: söludedld, almenna stjómun (æblað fyrir þá sem vilja kynna sér rekstur fyrirtækja), almienna verzlunardedld og svo verður væntanlega sérdeild fyrir edwka- ritara. Breytingar þessar komast á smám saman og má segja að millibilsástand ríki í vetur, en þá verður námsefni í I. betok sniðið mjög eftir námsefni lands- prófsdeilda og einnig verður I. bekfcur, sem kemur í stað 3. bekkjar samkvæmt gamla skipu- laginu, — og II. bektour kemur í stað 4. bekkjar. Frá því að Framhald á 9 síðu. Tapaði peningum og tékkuH í gær Maður nokkur tapaði 8.000 kr. í þúsundkrónaseðluim og tékka sem stílaður var á handhaifá upp á 6.000 kr. í gænmorgun. Eir tékkinn á Landsbanilía íslands, giefinn út a£ Jóni Alfreðssyni, Kaupfélaginu Hóflimarvík. Maður- inn tapaði einnig téikba é 1.000 kr. og nökkrum sem Mjóðuðu upp á Iiægri upphæðir. Tetar hann sig hafa mdsst þettaGrett- isigötiumegin við bílaiverkstæði Egils VitajáJmssonar um átta- leytið í gærmwgun oig er fiinn- andi beðinn að haifa samiband við ramnsókn.arilögreg!luna. Miðvikudaigur 16. septeaniber 1970 — 35. ábgangur — 209. tötaiblað. Norrænir lögreglukórar koma saman / Helsinki nú / haust Mót norrænna lögreglukóra verður haldið í Finnlandi dag- ana 24. - 28. september. Verða þar haldnir úti- og innitónleik- ar, og á árlegum lögregludegi í Helsinki 27. sept. syngja lög- reglukórar í ýmsum kirkjum borgarinnar. Lögreglukór Reykjavikur mun syngja í Gamla kyrkan nokkur íslenzk smálög. Lögiregtakóriar í höfu’ðborgum Norðurianda komia saman fjórða hvert ár, og síðasta mót þeirra var hér í Reykjavík 1966. Þessi samvinna kóranna hófst árið 1950 og voru mótín fyrst baldán á 10 ára fresti. Næsta mót verð- u.r haiLdið í Kaupmianniahöfn eft- ir 4 ár, og hafa þá slík mót ver- ið haldin í höíuðborgum alira Norðurlanda. stwfniaðuir 1934 og starfaði í nokkur ár, en þá lagðist staæf- semin náður, til 1949. Auk þess að sækja norrænu mótin hefur kórinn sungi’ð við ýms tækifæri, og gefrnair hafia verið út með hon- um tvæir Hjómplötur. Kórfélag- er eiru 26. Gunnar Reynir Sveins- son hefur um tveggja ára skedð stjóænað kórnwrn. Verkefnaivalið er fjölbreytt,, en toóíinn leglgur áherzta á íslenzk lög, gömiul og ný. Sá háttuir er hafður á við mót nor- rænnia lögreglukóra, að allir kórarnir syngja siaman eitt lag firá hiverju landi og að þessu sinni varð fyrir valinu hjá Lög- regtakór Reykjavíkur laigið ís- lands minni eftir Jón Þórarins- son. Lögreglukórinn ráðgerir söngskemmtun f Reykj avík efit- i.r heiimkomunia. Lögreglukór Reykjavikur syngur í Finnlandi í lok september. Sendiherra fsraels í heimsókn: Isruel vill ekki ræiu deilu- málin á allsherjurþingi S.Þ. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.