Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvifcudagur 14. október 1970, Minning GÍSLIJÓNSSON fyrrum þingforseti I dag verður gerð frá Dóm- kirkjunni útför Gísla Jónsson- ar fyrrum þingmanns, sem lézt hinn 7. þ.m. á áttugasta og öðru aldursári. Við setningu Alþingis sl. laugardag minntist aldursfor- seti hins látna þingmanns með þessum orðum: Gísli Jónsson var fæddur 17. ágúst 1889 að Litlabæ á Álfta- nesi. Foreldrar hans voru Jón bóndi þar, síöar kaupfélags- stjóri og kauþmaður á Bakka í Amarfirði og víðar, Hall- grímssonar bónda á Smiðjuihóli á Mýrum Jónssonar, og kona hans, Guðný Jónsdóttir bónda að Grashúsum á Állftanesi ----- ■ ..- . ■■ ■ ■ < Segja upp bátakjara- samningunum Fulltrúafundur F.F.S.Í., hald- inn 10 október 1970 teiur að segja beri upp bátakjarasamn- ingum, enda verði ekki samið endanlega, né á sjó farið, fyrr en fiskverð liggur fyrir Fundurinn leggur tii, að um leið og sarrmingum verður sagt upp, liggi fyrir og veröi til- kynnt vinnustöðvun hinn 1. jan. 1971, hafi ekki náðst samningar fyrir þann tíma. MiljarÖur skal það heita Á verðbóligutímum, þegkr flest er á hverfanda hveli, er það fleira en krónumar sem glatar gildi sínu. Tilaðmynda er merking orðanna sífellt að breytast, ekki sízt þefrra sem mæla verðmæti. Tökum til dæmis orðið miljón. Sú var tíð að það þótti til marks um næsta stjamfræðilega stærð, og í samsetningum var það tengt við skáldlegt og rómantískt orðafar: miljóna- mæringur — eins og skáld- mæringur. En nú eru rnenn löngu hættir að mærast af miljónum, t>g orðið er raun- ar ónothæft með öllu þegar fjallað er um stærðir edns og fjárlög ríkisins — það er á- móta óhagkvæmt og að mæla hæð fjalla í miUimetrum. Nú dugar ekkert minna en arð sem hefur þúsundfalt meira gildi. Miljarður skal það heita. Samkvæmt frumvarpi því sem nú hefur verið lagt fyrir alþingi eiga tekjur ríkisins á næsta ári að verða hálfur ellefti miljarður og 93 móilj- ónum betur. Þetta er upphæð sem þegnamir hafa ástæðu til að velta fýrir sér. Hún jafngildir rúmium 50 þúsund- um króna á hvert mannsbam í landinu, og eru þá meðtalin komböm í ’öggu og öldung- ar í kör. Fimm manna fjöl- skylda verður að jafnaði að greiða 2000.000 krónur til ríkisins Og orðin „að jafn- aði“ fela í sér býsna mik- inn sannleika. Meira en fjór- ir fimmtu af tekjum ríkis- ins era óbeinir skattar, mest- miegnis teknir af neyzlu Pálssonar. Hann stundaði sjó- mennsku og sveitastörf fram undir tvítugt, var við jám- smíðanám á ísafirði 1908-1909, var kyndari 1910-1911 og vél- stjóri á togurum 1911-1913. Veturinn 1913-1914 var hann í vélfræðideild Stýrimanna- skólans í Reykjavík, 1915-1916 í Vélsíjóraskóla íslands og brautskráðist fyrstur manna úr þeim skóla vorið 1916. Á ár- unum 1914.-1924 var hann vél- stjóri, fyrst á strandferðaskip- um, síðan á skipum Eimskipa- félags Islands. A árinu 1924 gerðist hann umsjónarmaður skipa og véla og gegndi því starfi síðan fram á árið 1968. Annaðist hann teikningar, verk- lýsingar og samninga um smiði skipa fyrir einstaklinga og ríkissjóð, meðal annars allra togaranna, sem smíðaðir vora á vegum ríkisstjóðs á áranum 1945-1950. Hann stofnaði bg rak hér í Reykjavík, á Bíldudal og víðar um land mörg fyrirtæki til útgerðar, fiskvinnslu og verzlunar, og var sá atvinnu- rekstur hans mjög stór í snið- um um skeið. Gísli Jónsson gegndi ýmsum trúnaðarstörfum öðram en þeim, sem talin hafa verið hér að framan. Hann vair formaður Vélstjórafélags íslands 1912- 1924 og formaður stjómar Sparisjóðs vél^íjóra 1960- 1963. Hann átti sæti í sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur 1933-1937. Hann var skipaður manna. Jafnvel hinir spar- neytoustu komast eklki hjá því að greiða sinn hiuit, þvl að hverri nauðsyn sem rótt er yfir búðarborð er tekinn 11% söluskattuir að ótöidum Æjöl- mörgum gjöldum öðrum. Það er lífið sjálft sem er skatt- lagt, og þó gleyma stjómar- völdin því etkki að inniheimta einnig kirkjugarðsgjald. Það sem hér hefur verið nefnt er ednvörðuigu skatt- heimta sú sem grein er gerð fyrir í fjáriögum. Þar við bætast fjöimörg önnur opin- ber gjöld, sjúkxasamlag, tryggingagjöld o.s.frv., að ó- gleymdum öllum þeim fjór- munum sem renna til sveit- arfélaga. Þegar ailt er taldð komast meðalgjöld fimm manna fjölskyldu eflaust hátt í 300 þúsundir króna. Og þá er auðvedt reikningsdæmi hvað kaupið þarf að vera, ef menn eiga að hafa eitthvað alflögu efftir að ríki eg sveit- arfélög og aðrar stofnanir era búnar að fá sitt. Samkvæmt fjárlagafrum- varpinu á gjaidheimta ríkis- ins að hæltka um tvo milj- arða og 196 miljónum króna betur frá fjárlögum þess árs sem nú er að líða Ein saman hækkunin jafngildir þannig rúmum 10 þúsundum króna á hvern einstakling, yfir 50 þúsundum króna á fimrn manna fjölskyldu. Fyrir mann’ sem vinnur 2.500 klukkustund- ir á ári jafngildir sú upphæð, sem fimm manna fjölsikylda, ó að greiða aukalega, tuttugu krónum um tímann. Þá upp- hæð geta menn borið saman við kauphækkunina sem þeir fengu í vor. — Austri í skipulagsnefnd skipaviðgerða 1942, í milliþinganefnd um skipasmíðastöð í Reykjavík og sikipulagningu strandferða, miUiþinganefnd um póstmál og Reykhólanefnd árið 1943 og var formaður síðasttöldu nefnd- arinnar. Formaður stjómar vistheimilisins í Breiðuvík var hann 1946-1953 og sat í milli- þingnafnd um vernd bama og unglinga á glapstigum 1947- 1948. Hann var formaður Þing- vallanefndar 1950-1957, ótti sæti í milliþinganefnd um rann- sókn á afkomu útvegsins 1953- 1956, í byggðajafnvægisnefnd 1953-1956, í milliiþinganefnd í Skattamálum 1953, í kosninga- laganefnd 1954, í milliþinga- nefnd í sjávarútvegsmálum 1956 og í skattalaganefnd 1960. í stjóm landshafnar í Rifi átti hann sæti frá 1951. Á Alþingi sat hann á árunum 1942-1956 | og 1959-1963, sat á 21. þingi alls. Hann var forseti efri deildar Alþingis 1953-1956. í Norðurlandaráði átti hann sæti 1952-1956 og 1959-1963 og var á síðara tímabilinu formaður íslandsdeildar ráðsins. Gísli Jónsson var mikill at- haínamaður, viljasterkur og afkastamikill. öll þau störf, sem honum var til trúað, vann hann . af alúð. var skyiduræk- inn og ósérfhlífinn. Hann iagði á sig mikla vinnu við þing- störf, sótti þimgfundi manna bezt, kynnti sér hivert þingmál vandlega, var sjálfstæður í skoðunum og tók þátt í umræð- um. Hann var formaöur fjár- veitinganefndar á árunum 1945- 1953. Sýndi hann í því anna- sama starfi mikla stjómsemi og röskleika. Hann létsérmjög umhugað um opinberar fram- kvæmdir í kjördæmi símu og kom þar miklu til leiðar. Heil- brigðis- og féJagsmál vora hon- um hugledkin. Hann var áhuga- samur um efiingu almanna- trygginga í þágu aldraðs fólks og öryrkja. Samtoandi íslenzkra berklasjúMinga veitti hann mikinn stuðning í víðkunnum framkvæmdum þess og var kjörinn heiðursfélagi þeirra samtaka. Hann fékkst noktouð Út er komin hj á Almenna bókiafélaginu skáldsagan Mobý Diok eftir Bandaríkjamanninn •Hermann Melviile, er uppi var 1819 - 1891, en samdi skáLdsög- una um Mobý Dick er hann var um þrítugit. Ferill þessarar sögu, sem nú heíur fyrir löngu hlotið fast- an sess í bópi sígildra .bók- menntaverfca, er aMsértoenni- legur. Höfundur henn.ar hafði vakið athygli fyxir fyrstu skáldsögur sínar. er hann storif- aði á umdian Mobý Diek, en þegar sú bók kom út hliaut hún engiar undirtektir og firægð- arferli höfundarins virtist ger- samlega lokið. Og þegar Her- mann Melville lézt röskum fjörutíu árum eftir að Mobý Dick kom út voru bæði' hann bæfcur og fékfcst síðustu árin af mikilli elju við skáldsagna- gerð. ★ Gísli Jónsson er látinn. Á stund hins endanlega skiln- aðar rifjast upp atvik liðins lífs. Ég kynntist Gísla Jónssyni ekki náið fyrr en á efri áram hans. Að vísu þekkti ég til þjóð- málastarfsemi hans. Vissi að hann var hinn mesti athafna- og firamkvæmdamaður. Vissi að hann var skörangur og af- reksmaður í verkum sínum. En lengi skal manninn reyna. Það er ekki fyrr en við per- sónuleg kynni, að staðið verð- ur upp og spurt. Hver ert þú? Betri og heilsteyptari mann en Gísla Jónsson hitti ég ekki á lífsleiðinni. Þrekmikinn og framsækinn, en þó umfram allt heiðarlegan, hjálpsaman og velviljaðan. Slíks manns er ljúft að minnast, en jalfnframt er hans sárt saknað. Þegar ég nú kveð Gísla Jónsson og þakka elsku- semi hans í minn garð, er ég ávallt minnugur þeirrar full- vissu minnar, að í raun sé dauðinn sæll. Hann beri eigi að óttast, einfaldlega vegna þeirrar staðreyndar, að hann er óaðskiljanlegur lokaþáttur lífsins sjálfs. Bergur Bjarnason. Frítt fæði wsð störf úti á sjó Fulltrúafundur F.F.S.Í. hald- inn 10. ókt 1970 taldi rétt að beina þeim tilmælum til verð- andi samninganefnda, að þær legö sérstaka áherzlu á, að frítt fæði verði greitt öllum sjó- mönnum þann tíma sem þeir era á sjó. Farið verði betur með aflann í iandi Bftirfarandi ályktun var sam- þykfct á fuiltrúafundi Far- manna- og fiskimannasambandi íslands s. 1. laugardag: „Samtökin leggja áherzlu á bætta meðferð aflans á sjó og landi. Sérstafclega fordæmum við þá meðferð, sem aflinn fær öft á tíðum í vinnslustöðvum. Samtökin krefjast betra eftiriits með því, hvemig farið er með vöruna eftir að hún kemur í land, þar sem reynsian hefur sýnt undanfarin ár, að sú með- ferð hefur að stóram hluta áhrif á fiskverð í heild“. og bókin gleymd að kalla. Loks kringum 1920 e9a um sjötíu árum eftir að bókin um Mobý Dick kom fyrst út fóru bókmenntamenn að veita þess- ari gömlu og gleymdu sögu ait- hygli og er skemmst frá því að segja, að nú er hún hvarvetna talin meðal sígildra skáldverka, hún hefur verið þýdd og gef- in út á fjöld tungumála víðs vegar um heim, um hana bafa verjð gerðar frægar kvikmynd- ir og fjöldi lærðra ritgerða verið saminn um bókina og höfund hennar. Svo undarleg getur bókmenntafrægðin stund- um verið. Og nú hefur þessi fræga saga loks hlotið íslenzkan búning en Júlíus heiitinn Havsteen Framhald á 9. síðu.' við ritstörf, samdi minninga- AB gefur út skáld- söguna Mobý Dkk HAUSTKJOR ÚTBORGUN TEKKNESKA BIFRE ÍÐAU M BÖÐIÐ Á ÍSLANDI H.E. AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42600. KOPAVOGI Nýtt rit frá Vísindafélagi íslendinga: The Nordic Languages and Modern Linguistics Proceeding of the Intemational Confe- rence of Nordic and General Linguistics, University of Iceland, Reykjavík, July 6-11, 1969 edited by HREINN BENEDIKTSSON. Nýtt, stórt, marlcvert rit um norræn og almenn málvísindi. í ritinu eru fyrirlestrar og umræður frá málvísindaráðstefnu, sem haldin var við Há- skóla íslands sumarið 1969. Margir heimskunnir málvísindamenn skrifa í þetta stóra rit. Stærð ritsins er 616 blaðsíður, 24x17x4 cm. Bókin fæst á áskriftarverði kr. 1907,00 heft, kr. 2200,00 innbundin til 1. nóv. 1970, en þá hækkar hún verulega eða í kr. 2357,00 heft og kr. 2738,00 innþundin (söluskattur er innifalinn). BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR Hafnarstræti 4 og 9. LAUS STAÐA Staða tryggingayfirlæknis er laus til um- sóknar. — Umsóknir, ásamt upplýsinguim um umsækjanda, sendist heilbigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 172, Reykj'avík, fyrir 15. nóvember n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 13. oktober 1970.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.